Þjóðviljinn - 14.10.1976, Side 13
Fimmtudagur 14. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
en er nú búsettur i Uppsölum.
Hann lagði stund á þjóðfélags-
fræöi og ætlaöi að fást við áætl-
anagerð i Afriku, en hætti námi
og fór að semja leikrit. 1 mörg ár
hefur hann unnið með leikhópn-
um „Teatrum” i Uppsölum og
skrifað fyrir hann leikritin „Ut-
vecklingen”, „Förgiftningen” og
„Konstförmedlaren”. En
„Mattheusarpassian ” er fyrsta
útvarpsleikrit hans. Fleiri munu
væntanleg siðar á þessu ári.
einni og tekur prestinn sem gisl.
Pilturinn hefur samband við lög-
regluna i sima og hótar öllu illu,
ef hann fái ekki að fara frjáls
ferða sinna. Presturinn reynir
hins vegar að telja hann á að gefa
sig fram. Timinn liður við samn-
ingaumleitanir og hótanir á vixl,
en svo dregur til úrslita....
Allan Akerlund er fæddur i
Piteá i Norður-Sviþjóð árið 1937,
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfriður Gunnars-
dóttir heidur áfram lestri
sögunnar „Herra Zippó og
þjófótti skjórinn” eftir Nils-
Olof Franzén (10). Tiikynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Viö sjóinnki. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar enn við
Konráö Gislason kompása-
smið. Tónleilar. Morgun-
tónleikarkl. 11.00: Wendelin
Gartner og Richard Laugs
leika SónÖtu i B-dúr fyrir
klarinettu og ' pianó eftir
Max Reger/ Gábor Gabos
og Sinfóniuhljómsveit ung-
verska útvarpsins leika
Rapsódiu fyrir pianó og
hljómsveit op. 1 eftir Béla
Bartók, György Lehel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tiikynningar. A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn Óiafur Jóh.
Sigurðsson islenskaði. ósk
ar Halldórsson les (25).
15.00 Miðdegistónleikar Nica-
nor Zabaleta leikur Sónötu
fyrir einleikshörpu eftir
CarlPhilipp Emanuel Bach.
Maurice van Gijsel, Paul de
Winter og Belgiska
kammersveitin leika Di-
vertimento i h-moll eftir
Jean-Baptiste Loellet og Só-
nötu fyrir óbó og strengja-
sveit eftir Hercule-Pierre
Brehy. Zdenék Tylsar,
Frantisek Xaver Thuri og
Kammersveitin i Prag leika
Konsert i Es-dúr fyrir tvö
horn, strengi og sembal eft-
ir Georg Philipp Telemann,
Zdenék Kosler stjórnar.
16.40 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving stjórnar.
17.00 Tónleikar.
17.30 Nói bátasmiðurErlingur
Daviösson ritstjóri les
minningaþætti hans (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Mér finnst ég eigi börn-
in” Jónas Jónasson ræðir
við fólkið á fjölskyldu-
heimilinu i Akurgerði 20 i
Reykjavik.
20.15 Einsöngur i útvarpssal:
Sigurlaug Rósinkranz syng-
ur islensk og erlend lög,
Olafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
20.35 Leikrit: „Mattheusar-
passian” cftir Allan Aker-
lund Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Er-
lingur Gislason. Persónur
og leikendur: Bertil: Guð-
jón Ingi Sigurðsson. Paul:
Þorsteinn '•Gunnarsson.
Henrik Ostberg: Þorsteinn
ö. Stephensen. Patrik Wil-
dén: Pétur Einarsson.
Mikaelson: Gisli Alfreðs-
son. Lögreglumaður: Há-
kon Waage. Fréttamenn:
Sigurður Karlsson og Har-
ald G. Haralds
21.25 Inngangur, stef og til-
brigði I f-moll fyrir óbó og
hljómsveit eftir Hummel
Han de Vries og Fil
harmoniusveitin i Amster-
dam leika, Anton Kersjers
stjórnar.
21.40 „Endurdægur”, smó-
saga eftir Thomas Mann
Þorbjörg Bjarnar Friðriks-
dóttir þýddi. Hjörtur Páls-
son les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: Ævisaga Siguröar
IngjaIdssonar frá Bala-
skaröi Indriði G. Þorsteins-
son rithöfundur les (23).
22.40 A sumarkvöldi Guö-
mundur Jónsson kynnir tón-
list um flugu, fló, fiska, ffl
o.fl.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvarps-
leikrit í
okt.-des
’76
14. október: Mattheusar-
passianeftir Allan Ákerlund
21. oktober: Tengdadótt-
irin eftir D.H. Lawrence.
28. oktober: Viökomu-
staöureftir William Inge.
4. nóvember: Betur má ef
duga skal eftir Peter
Ustinov.
11. nóvember: Anna
Christieeftir Eugene O’Neil.
18 nóvember: Brunnir
kolskógar eftir Einar
Pálsson.
25. nóvember: Djúpt liggja
rætur (endurt.) eftir
D' Usseau og J Gow.
2. desember: Spæjari
eftir Anthony Schaffer.
9. desember: Glerdýrin
eftir Tennesse Williams
(leikf. Akureyrar).
16. desember: Carvallo
eftir Denis Cannan
26. desember: Piltur og
stúlka eftir Emil Thor-
oddsen.
30. desember: Fabian
opnar hliöin eftir Walentin
Chorell (endurt.)
Erlingur Gíslason.
Leikrit vikunnar:
Prestur
tekinn
sem gisl
I kvöld kl. 20.35 verður flutt
leikritið „Mattheusarpassian”
eftir sænska rithöfundinn Allan
Ákerlund. Þýðandi er Torfey
Steinsdóttir, en leikstjórn annast
Erlingur Gislason. Með hlutverk-
in fara þeir Guðjón Ingi Sigurðs-
son, Þorsteinn Gunnarsson, Þor-
steinn O. Stephensen, Pétur Ein-
arsson, Gisli Alfreðsson, Hákon
Waage, Sigurður Karlsson og
Harald G. Haralds.
Ungur piltur á flótta undan
réttvisinni leitar skjóls i kirkju
Æyilangs
fangelsis
krafist
STUTTGART 7/10 (Reuter) —
Akærandi i réttarhöldunum yfir
félögum i hinum svokallaða
„Baader-Meinhof”-hópi krafðist i
dag ævilangs fangelsisdóms yfir
þeim þremur, sem ákærð eru
fyrir að vera foringjar hópsins,
Ándreas Baader, Gudrun Ensslin
og Jan-Carl Raspe.
Þessi þrjú eru ákærð fyrir að
hafa orðið fjórum mönnum aö
bana og reynt að drepa 45 aðra i
sprengju- og skotárásum 1972, og
hafa réttarhöldin nú staðið yfir i
meira en sextán mánuði.
Siðan félagar úr þessum svo-
kallaða „Baader-Meinhof”-hóp
voru teknir til fanga hafa tveir
þeirra látið lifið i fangelsi. Hol-
geir Meins lést i nóvember 1974
eftir hungurverkfall og Ulrike
Meinhof fannst látin i fangaklefa
sinum i mái i vor. Yfirvöld sögðu
að hún hefði hengt sig, en margir
hafa dregið þá sögu i efa. Þau
þrjú sem enn eru á lifi, en hafa
neitað að koma fyrir rétt i marga
mánuði, hafa neitað þvi að hafa
átt nokkurn beinan þátt i
sprengju- og skotárásum, en þau
hafa hins vegar tekið á sig póli-
tiska ábyrgð á þeim. Samkvæmt
framburði þeirra voru allar þess-
ar árásir gerðar af pólitiskum
ástæðum, en sprengjuárásir voru
m.a. gerðar á herbækistöðvar
bandarikjamanna I Frankfurt og
Heidelberg.
Heinrich Wunder, aöalákær-
andi i málinu, krafðist þess i dag
að hin þrjú ákærðu yröu dæmd i
ævilangt fangelsi fyrir hvert af
þremur ákæruatriðum.
Herstöðvaand-
stæðingar Akureyri
Almennur fundur um herstöðvamálin i
Alþýðuhúsinu á Akureyri fimmtudags-
kvöld kl. 8.30
Dagskrá:
Ræðumenn frá miðnefnd herstöðvaand-
stæðinga.
Upplestur:
Jakobina Sigurðardóttir
Einar Kristjánsson
Baráttusöngur:
Böðvar Guðmundsson
Myndamótavél
Viljum selja 10 ára gamla myndamótavél
— Klischograph K151 — (ekki fyrir strika-
myndir) Vélin vinnur i plast og málm.
Vélin er i ágætu ásigkomulagi og hefur lit-
ið verið notuð s.l. 4 ár. Er til sýnis á
Skólav.stig 19 dagl. frá kl. 13-17.
Vélinni fylgir nokkuð af varahlutum og
skurðarhnifur.
Tilboð óskast.
Þjóðviljinn
r
Auglýsingasími
Þjóðviljans er 17500
J
ekki þreyttur,
ungi maður, á því
að ganga í fötum,
sem eru alveg
eins og allur
fjöldinn klœðist.
Um slíka fram-
leiðslu er stund-
um haft að orð-
taki, að þar séu
13 í dúsíninu. Því
ekki að koma og
velja úr 100 fata-
efnum og 100
sniðum — allt
eftir þínum sér-
staka smekk.
lUfíma
KOtGARDI