Þjóðviljinn - 14.10.1976, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. október 1976
Sigurður
Framhald af bls. 1.
dregist alllengi eöa þott af þvi
yröi, sem flestir visindamenn
telja llklegt. En tvö ár liöu frá þvi
1725, þar til aöalgosiö hófst.”
,,En ég vil taka fram I sam-
bandi við þá hættu, sem er þvi
samfara að vinna á þessu svæöi,
aö eitt er að reyna aö vernda fólk
á svæöinu, sem er hlutverk al-
mannavarnaráðs, og annað aö
meta áhættuna, i sambandi viö
efnahagsleg verðmæti á svæöinu,
og þaö er ekki aðeins jarö-
fræðingamat, sem þar kemur til
greina, heldur einnig mat á þess-
um virkjunarframkvæmdum,
eins og háttar á þessu háhita-
svæöi og menn geta haft sinar
skoöanir á þessu, en ég ætla ekki
aö úttala mig um minar rétt
núna, sagöi Sigurður Þórarinsson
aö lokum. —S.dór
Fyrirspurnir
Framhald af bls. 6.
Rafmagnsveiturnar hafa ekki
getað sinnt?
c) Hve mörg eru þau sveitabýli
sem enn hafa ekki fengiö raf-
magnfrá samveitum, en þó er
ráðgert aö fái það siðar?
III. Tii samgönguráöherra um
hafnarmál Suöurlands. Frá
Ingólfi Jónssyni.
Hvað liður störfum fimm
manna nefndar, sem skipuö var
samkvæmt þingsályktun sumariö
1974 til þess að rannsaka hafnar-
mál Suöurlands og gera tillögur
um nýja höfn á suðurströnd
landsins?
IV. Tii fjármálaráðherra um
framkvæmd skattalaga. Frá
Karvel Pálmasyni.
1. Eru I gildi samræmdar reglur
milli skattaumdæma um
framkvæmd skattalaga?
2. Ef svo er, liggja þá fyrir
upplýsingar um, hvort
framkvæmd slikra reglna er
með sama hætti i öllum
skattaumdæmum landsins,
þannig að ljóst sé, hvort allir
skattþegnar sitji við sama
borð varöandi framkvæmd-
ina, t.d. að þvi er varöar frá-
drátt vegna viðhalds fbúðar-
húsnæðis svo dæmi sé nefnt?
3. Ef slikar reglur eru til, eru þær
þá heimilar almenningi til
upplýsinga?
Athugasemd
Framhald af bls 5.
kveðja frá kennarafundi með ósk
um að hún mætti dafna og eflast
að starfsliði, en við vitum aö
margt af þvi leggur nótt viö dag I
störfum sinum. Hins vegar er litil
von úrbóta ef ráðuneytisstjóri tel-
ur i alvöruaö allt sé i lagi, bara ef
vitleysunum fjölgi ekki.
5. Við sjáum fulla ástæöu til að
taka undir þá ósk ráöuneytis-
stjóra að blaðamenn kynni sér
sem best starfsemi Launadeildar,
ekki sist þar sem rikisvald án sér-
stakrar starfsmannadeildar mun
nú mjög fátitt, ef ekki útdautt, ut-
an íslands. Lýsum við okkur
einnig reiðubúin að veita blaða-
mönnunum allar þær upplýsing-
ar sem vera kynnu i okkar fórum
um störf deildarinnar.
6. Að lokum lýsum viö þvi yfir
að okkur er öldungis fyrirmunað
að sjá hvað það kemur málinu við
að (flestir) stundakennarar þiggi
laun annars staöar fyrir aöal-
starf. Við höfum hingað til haldið
að ætti að greiða mönnum laun
fyrir vinnu sina samt.
Viröingarfvllst.
Kennarafélag Menntaskólans viö
Hamrahlið.
Jónas
Framhald af bls 8.
var i Dyflini sögðu forystumenn
sjóm annasamtakanna að 30
stórir verksmiðjutogarar væru á
veiöum viö landiö, og flestir héldu
sig fast við tólf milna linuna.
Irska landhelgisgæslan tók einn
þessara risatogara i iandheigi að
ólöglegum veiðum og færöi til
hafnar. Mér var sýndur
rúmenskurtogari, sem lá ihöfn —
og hann var sannast aö segja
tröllaukinn. Þegar EBE vilja
stækka landhelgi aöildarrikja
sinna i 200 milur losna irar aö
sjálfsögöu við þessa togara. En
þeiróttast— og hafa ærna ástæöu
til — aö i staðinn komi kraðak af
EBE-togurum, franskir, vestur-
þýskir, breskir og belgiskir, og
taki upp sömu háttu.
trskir sjómenn eru herskáir
þessa stundina. Þeir hafa alltaf
stutt okkur og fylgst náið með
landhelgisstriöum okkar viö
breta. Þeir vita að okkar menn
standa framarlega i tækninni, og
vilja gjarnan sitthvaö af okkur
læra i landhelgisvörslu. Þeir
óttast aö þeirra eigin land-
helgisgæsla veröi máttlaus
gagnvart EBE-togurunum og
telja, aö ekki væri úr vegi ef
einhverjir heföu lært aö beita
islensku klippunum, áöur en til
taugastriös við „vinina” i EBE
dregur.
Þetta sagöi Jónas Arnason um
stutt kynni sin af forystumönnum
irskra sjómanna og kvaö ærna
ástæöu til þess að nánara
samband væri haft viö þá og aöra
ira, þvi margt væri likt meö
skyldum. Að endingu kvaðst hann
hafa verið beðinn fyrir kærar
kveðjur frá irskum sjómönnum
til Islenskra starfsbræðra. —ekh
Markús
Framhald af 12 siðu.
mánúöi. Ég haföi aldrei trúaö þfi
að Markús B. Þorgeirsson væri
slikur persónuleiki aö sjálfstæöi
Bandarikjanna stafaöi hætta af.
Rannsókn á þessa starf-
semi Eimskip
— Frá ferðinni til Bandarikj-
anna segir ekki hér, en ég vil I lok
þessarar greinar taka fram aö ég
hef nú þann 7. október 1976 klukk-
an 9:15 rætt við Óskar Einarsson
ráðningastjóra hjá skipadeild SIS
og spurt hann, hvort þar væri
hafður sami háttur á og hjá Eim-
skip og þeir önnuðust milligöngu
fyrir bandariska sendiráðið varð-
andi Mac Carthy reglurnar.
Óskar Einarsson hefur starfað
hjá SkipadeildSÍS i 15 ár, og hann
kvaðst aldrei hafa vitaö til þess
allan þann tima að þessi verk
væru unnin um borð i Sambands-
skipunum, eins og ég veit af eigin
reynslu að tíðkast hjá Eimskip.
Ég vil að lokum taka fram aö
ég hef nú i nafni hluthafaréttar
mins i Eimskip farið þess á leit
við Ragnar Aðalsteinsson lög
mann aö hann krefjist sérstakrai
opinberrar rannsóknar á þessar:
starfsemi Eimskipafélagsins
fyrir bandariska sendiráöiö, er
hana tel ég engan veginn sam
rýmast islenskum lögum.
Vænti ég þess að hinn ágæti lög
maður taki málið að sér.
Nefndir
Framhald af bls. 6.
8. Menntamálanefnd:
Ellert B. Schram,
Ingvar Gislason,
Sigurlaug Bjarnadóttir,
Gunnlaugur Finnsson,
Svava Jakobsdóttir,
Eyjólfur K. Jónsson,
Magnús T. ólafsson.
9. Allsherjarnefnd:
Ellert B. Schram,
Páil Pétursson,
Ingólfur Jónsson,
Svava Jakobsdóttir,
Gunnlaugur Finnsson
Friðjón Þórðarson,
Sighvatur Björgvinsson.
Viö nefndakjör í sameinuöu
þingi og i báöum deildum
komu jafnan fram listar meö
nöfnum jafn margra og kjósa
átti uröu þvi allir sjálfkjörnir.
Stjórnarflokkarnir lögöu jafn-
an fram lista með 5 mönnum,
Alþýöubandalagiö lista meö
einu nafni, en Alþýöuflokkur-
inn og Samtök frjálslyndra
sameiginlega lista meö einu
nafni. Þannig fékk hver flokk-
ur fulltrúa i 7 manna nefndir i
samræmi viö þingstyrk sinn
án kosninga.
Rétt er aö geta þess, aö í nær
öllum þingnefndum er manna-
skipan óbreytt frá siöasta
þingi. Undantekningar frá
þeirri reglu eru þessar:
t heilbrigöis- og trygginga-
nefnd neöri deildar var Sigur-
laug Bjarnadóttir kjörin i staö
Jóhanns Hafstein. t allsherjar
nefnd efri deildar var Þor-
valdur Garöar Kristjánsson
kjörinn i staö Axels Jónsson-
ar. t landbúnaöarnefnd efri
deiidar var Ragnar Arnalds
kjörinn i staö Helga Seljan.
Fundurinn er boðaður I miðstjórn Alþýðubandalagsins föstudaginn 15.
október 1976oghefstkl. 20.30aðGrettisgötu3.
Dagskrá: 1. Akvörðun um flokksráðsfund 2. Flokksstarfiö 3. Verklýös-
mál. 4. Störf Alþingis. 5. önnur mál.
Landsfundur
Samtaka herstöðvaandstæðinga
verður haldinn um næstu helgi
Hann hefst laugardaginn 16. okt i Stapa, Njarðvikum, ki. 13,00.
Fundurinn stendur þá fram að kvöldmat. Um kvöldið verður
baráttuvaka i Stapa.
Landsfundinum verður fram haldið i Sigtúni sunnudaginn 17.
kl. niu, og stendur hann með hléum fram að kvöldmat. Nú
þegar hefur fjöldi manns látið skrá sig til þátttöku, einnig utan
af landi.
Herstöðvarandstæðingar! Látið skrá ykkur á landsfundinn á
skrifstofu Samtaka Herstöðvaandstæðinga, Tryggvagötu 10
S: 17966.
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÍMYNDUNARVEIKIN
30. sýn. i kvöld kl. 20,
föstudag kl. 20.
SÓLARFERÐ
fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15.
Miðasala 13,15-20.
Sýnd kl. 5 og 9 ISLENSKUR TEXTI.
LEIKFÉLAG lál'lil
REYKJAVlKUR “
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
sunnudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20,30.
þriðjudag kl. 20,30.
Fáar sýn. eftir.
STÓRLAXAR
laugardag kl. 20,30.
Miðasalan i Iönó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
Seltjarnarneskaupstaður
Verkamenn óskast
nú þegar. Matur á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri i slma
21180.
Flugvirkjar
Aðalfundur F.V.F.l. Veröur haldinn fimmtudaginn 21.
október næstkomandi aö Síöumúla 11 og hefst kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kosning2. fulltrúa og 2. til vara á 33. þing A.S.t.
3. önnur mál
Reikningar félagsins og tillögur um lagabreytingar liggja
frammiá skrifstofu félagsins virka daga á milli kl. 5 og 7
siðdegis.
Stjórnin.
Samtök herstöðvaandstæðinga
Hverfafundur
Vesturbær norðan Hringbrautar
Fundur i kvöld fimmtudag kl. 8.30 i skrif-
stofu samtakanna Tryggvagötu 10
simi 17966
Lausar stöður
Nokkrar stöður bifreiðaeftirlitsmanna við
Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavik eru
lausar til umsóknar.
Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bifreiða-
eftirlit rikisins i Keflavik er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti rikisins,
Borgartúni 7, fyrir 22. nóvember n.k.
Reykjavik. 13. október 1976.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
Þökkum auösýnda samúö og vináttu við andlát og útför
Guðnýjar Jónsdóttur,
Stykkishólmi.
Stefán Halldórsson og aöstandendur