Þjóðviljinn - 14.10.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.10.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Simi 11475 Þau gerðu garðinn frægan Bráfiskemmtileg vififræg bandarisk kvikmynd sem rifj- ar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á. árunum 1929-1958. ISLENSKUR TEXTI Hækkaö veró. Sýnd ki. 5, 7 og 9.15. GAMLA BÍI HÁSKOLABÍÓ Simi 22140 Lognar sakir Amerisk sakamálamynd i lit- um og Panavision. ABalhlutverk: Joe Don Baker, Conny Van Dyke. ISLENSKUR TEXTI. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-36 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum. Mynd þessi er allsstaBar sýnd viB meta&sókn um þessar mundir í Evrópu og viBar. ABalhlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt lal, ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnufi innan 16 ára. Nafnskirteini. Ilækkafi verB. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sifiustu sýningar. Þokkaleg þrenning ISLENSKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lögregl- unni. BönnuB innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍO HAFNARBÍÚ AUSTURBÆJARBiÓ 1-13-84 Spörfuglinn LAUGARASBÍÓ 3-20-75 3-11-82 Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn meÖ Is- lcnzkum texta þessa vlöfrægu Oscarsverölaunamynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simm- ons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. A&alhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnufi börnum innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. AfbragBs fjörug og skemmti- leg ný itölsk-bandarisk Pana- vision litmynd um tvo káta si- blanka slagsmálahunda. Tonu Sabato, Robin David. ISLENSKUR TEXTI BönnuB börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Mjög áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd i litum um ævi hinn- ar frægu söngkonu Edith Piaf. ABalhlutverk: Birgitte Ariel, Pascale Cristophe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi I 64 44 Ef ég væri ríkur Pípulagnir Nýlagnir. breytingar hitdveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 8.-14. október er I Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiB kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaB. Ilafnarfjörfiur Apótek HafnarfjarBar er opifi virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og stmnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik — slmi 1 11 00 i Kópavogi — sími 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögregian i Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn. Mánud. —föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. F'æöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakl i HeilsuverndarslöBinni, Slysadeild BorgarspItalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. t Heilsu- verndarstöBinni viB Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. slmi 1 15 10. Kvöld-, nætur og hclgidagavarsla, sfmi 2 12 30, bilanir TekiÖ viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virkc daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. félagslíf Basar Systrafélagsins Alfa. Systrafélagiö Alfa heldur sinn árlega basar aö Hallveigarstööum 17. október kl. 14. Margt góöra muna og kökur. Allt á góöu veröi. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaöra. Deildin heldur fund aö Háaleitisbraut 13. fimmtu- daginn 14. október kl. 20.30. — Stjórnin. Kvenfélag óháöa safnaöarins. Unniö veröur alla laugar- daga frá 1—5 i Kirkjubæ aö basar félagsins sem verður 4. desember. Vestmannaeyjaferö á laugardagsmorgun. Upplýs- ingar og farseölar á skrif- stofunni Lækjarg. 6, simi 14606. CTIVIST bókabillinn ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriBjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriBjud. kl. 7.00-9.00. VersI.Rofabæ7-9 þriBjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT BreiBholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00 miBvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3.30-5.00 Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. IBufell fimmtud. kl. 2.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viB Selja braut föstud. kl. 1.30-3.00. mánud. kl. 1.30-2.30. Versl. Straumnes fimmiud kl. 7.00-9.00. Versl. viB Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miBvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miBvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-3.30. MiBbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00 miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00 miBvikud. kl. 7.00- 9.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miBvikud. kl. 4.00-6.00 LAUGARAS Versl. viB NorBurbrUn þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugarlækur/Hrisateigur fifetud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viB Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TON HátUn 10 þriBjud. kl. 3.00- 4.00. VESTURBÆR Versl. viB Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliB fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykja- vikur Otlánstimar frá 1. okt. 1976. ABalsafn, Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. BústaBasafn, BUstaBakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. llofsvallasafn, Hofsvalia- götu 16, simi 27640. Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraBa, fatlaða og sjóndapra. tilkynningar Mænusóttarbólusetning ónæmisaBgerBir fyrir full- orBna gegn mænusótt fara fram i heilsuverndarstöB Reykjavikur alla mánudaga kl. 16.30 til 17.30 . Vinsam- lega hafiB meB ónæmis- skirteini. bridge Prófraun vikunnar er ekki miög erfiB aB þessu sinni, en lýsir þvi vel, hvernig góBir bridgespilarar eiga aB hugsa: NorBur: 4AK104 VD6543 fiKD *G2 Suður: * 98762 TG * G9 * K8764 Vestur NorBur Austur SuBur 1 Gr. 2 L 2T 4S Pass Pass Pass Opnum Vesturs lofar 16-18 punktum. 2 lauf var gerfi- sögn, sem lofa&i báBum há- litunum. Vestur lét Ut hjarta- ás og Austur gaf tvistinn i. Næst kom tigulás og þristur frá Austri. SiBan lét Vestur spaBaþrist. NU er ein vinningsleiB áberandi best, og hver er hUn? ViB skýrum frá þvi á morgun. Eftir töku franska skipsins hóf Diomedes að nýju eftirlitsferöir sinar í nágrenni eyjarinnar AAartinique. Dag einn mættu þeir skipi sem bar þeim póst, þám. bréf til Peters frá föður hans. í bréfinu sagði að föður- bróðir Peters sem einungis hafði orðið dætra auðið ætti nú barn í vændum og hefði hann farið með konu sinni og dætrum til Irlands. Var faðir Peters þess full- viss að ætlun hans væri að viðhafa einhver brögð. Ef föðurbróðirinn eignaðist son, yrði hann erfingi að góssi, titli og auðlegð Privilege lávarðar, að öðrum kosti félli allt þetta Peter i skaut við lát gamla mannsins. Það væri þvi grunur Simple eldra að bróðir hans hygðist skipta á barni sínu — ef það yrði stúlka — og ókunnu svein- barni sem hann gerði að sinu. Peter sýndi O' Brian bréfiðog ákvað sá síðar- nefndi að skýra sálusorg- ara sinúm, föður AAxGrath, frá þe su og biðja hann að fylgjast með því hvort brögð væru í tafli. KALLI KLUNNI — Þú hefur ekki gleymt kortinu, bakskjalda, nú skulum við sýna honum Langfæti það, hann er kunnugur á þessum slóðum. — Þú getur kannski sýnt okkur eyna sem hefur bara eitt tré, þrjá steina og kross? — Þaö er nákvæmlega það sem er á þessari eyju, ja og svo auövitað ég þessa stundina. — Húrra! húrra! við höfum fundið f jársjóöseyna!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.