Þjóðviljinn - 24.10.1976, Side 21

Þjóðviljinn - 24.10.1976, Side 21
Sunnudagur 24. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 <$**** Sköpun jurtanna Sagan um gleymméreina: — Eruö þiö búnir meö öll blómin? — Viö gleymdum bara aö skapa þetta.... Kynning appeisinunnar: — Gullepiiö er samt sem áöur ætt... Gúrkurnar: — Rauö blöö og grænir ávextir? Æ, iá, þaö er sá litblindi... í rósa- garðinum Lausn á kjaramálum bænda? Það fæst meira fyrir lömbin ef þau eru drepin i umferöarslysum en þegar þeim er slátrað i slátur- húsi. Fyrirsögn i Dagblaöinu Minar eru sorgirnar þungar sem blý Það hlýtur að vera hræðilega leiðinlegt að eiga átta gata trylli- tæki hér á Islandi og fá aldrei aö gefa tækinu i botn. Dagblaöiö. Hinn listræni mæli- kvarði Efni myndarinnar er ekki upp á marga fiska, en þessi ofsalegi akstursmáti bætir þar nokkuö úr. Manni leiöist alls ekki meöan hraðinn fer ekki niður fyrir 200 kílómetra á klukkustund. Kvikmyndagagnrýni Dagblaös- ins. Það er mörg Kraflan Búlgarar misnotuöu viti Fyrirsögn á fþróttasiöu Maðurinn með stálhnef- ana Sá orðrómur hefur magnast mjög á undanförnum árum, að forstöðumenn Listasafns ríkisins hafi beinlinis sniðgengið sýningar þeirra myndlistarmanna, sem mesta aösókn og lof hafa hlotið * hjá fólki almennt, ekki tryggt það að Listasafn rikisins eignaðist verk þessara manna, en aftur á móti ausið fé i furðuverkakaup. Og Reykjavikurborg hefur veitt leyfi til að saurga Austurstræti á tveim undanförnum sumrum með uppstillingu furðuverka flestum borgarbúum til ama og leiðinda, enda þessi verk varla fengið að vera ósnortin i friði fyrir vegfar- endum. Varla verður þolað til lengdar að þessir ráðamenn kaupi til Listasafns rikisins og mynda- safns Reykjavikurborgar, mynd- ir af þeirri gerð, sem allur fjöldi fólks vill hvorki sjá né nýta. Jakob Hafstein í Dagblaöinu Raunir og gleði islenskr- ar þjóðar Frúin (varaforsetafrú Banda- rikjanna) ..kom auga á grænt ljósker frá Gliti sem þarna hékk i bandi. Lögreglustjórinn á Kefla- víkurflugvelli ætlaði aö reyna aö ná þvi niður, en hann reyndist ekki nógu hávaxinn. Arni Páll ljósmyndari, sem er meö hæstu mönnum, 195 sm á hæð, brá skjótt við og leysti ljós- kerið án nokkurra vandræða við mikinn fögnuð þeirra sem viö- staddir voru. Dagblaöið. Blikkbeljan er ekkert pappirstigrisdýr ökumaöur og farþegi uröu aö flýja undan eigin bfl. Ilagblaöiö. Það er margur ósigurinn Ég reyndi árangurslaust að drekka mig i hel. Fyrirsögn i Dagblaöinu ADOLF J. /CSfg PETERSEN: &*i)\ VlSNAMÁL níJ/ „EITT REKUR SIG A ANNARS HORN” I Visnamálum sunnudaginn er var, þ.e. 17. október, hefur þeim visu mönnum prentara og prófarkalesara orðið á i mess- unni, þar er stafaruglingur, eins og i fyrirsögn að visum Tryggva Emilssonar, svo vantar og i seinustu hendingu siðari vis- unnar, i haustvisu Arnar Arnarsonar vantar tvo stafi þriðja hendingin á að vera: ,,Hljóðnar sitran, hvitna fjöll’ Svo er það seinni visan eftir Þorlák Kristjánsson, þar vantar alveg allan seinni partinn, svo visan er ekki nema hálf, öll er hún þannig: Nú er haust um hyggjumar aö hefja raust ei gagnar. Mitt er austra fúiö far fennt i nausti þagnar. Visnamál eru sérstaklega við- kvæm fyrir prentvillum, svo litlu má muna að visa verði ekki óskiljanlegur ruglingur eða af- skræmd, það gæti minnt menn á erindi úr Rustasneið Jóns Þor- lákssonar á Bægisá, þannig: Skáldskapur þinn er skothent klúöur, skakksettum höfuöstöfum meö, viöast hvar stendur vættar hnúöur, valinn i fleyg, sem rifur tréö, eitt rekur sig á annars horn, eins og graöpening hendir vorn. Vonandi verður þetta ekki svona, en prentsmiðjumenn vandi verk sitt betur. Sennilega hefur það verið ná- grannakrytur i öxnadalnum sem varð tilefni þess aö Jón á Bægisá geröi þessar visur og sendi Magnúsi Erlendssyni pró- fasti: Fátt er nú um frétta val finn eg ei neitt aö skrifa, illindin i Yxnadal, aptra mér aö lifa. Furðar mig aö fisk-kyns er fólkið upp til dala, Ætlar það, ef engan sér, allt megi gera og tala. Kaldsamt hefur verið i Aðal- vik þegar húsfreyjan i Stakka- dal Agústina Jóhanna Eyjólfs- dóttir f. 1816 kvaö: Norðan kuldinn ýmist er eöa vestan rosinn, önd svo bæöi og orö I mér eru saman frosin. Það hefur verið haustlegt i Hörgárdalnum um 1920 þegar Jóhann Sigurösson á Hallfriöar- stöðum kvað: Hima stráin hélugrá haröan fá þau dóminn, flest öll dáin akri á eru smáu blómin. Svipaö hefur veriö sama ár i öxnadalnum er Jón Sigur- björnsson i Fagranesi geröi þessa visu: Allt er aö veröa uppgefiö óöum fölnar stráiö, vængja fagra fiörildiö fallið er i dáiö. Um óveöur kveður Kristjón Jónsson: Alda skolar svartan sand, sundur molar steininn, kalda golan lemur land, lýöir þola meinin. Hylur sólu þoka þrátt. þeytir votum úða, dylur njóla brostinn brátt bjartan árdagsskrúöa. Það er fleira en veðrið sem getur breytt högum manna, lika kreppan, þá kvað Benjamín Sig- valdason: Kreppan þjakar, kviöinn sker, kulda — blakir — váin. Snauöur nakinn, beinaber bit ég klakastráin. A ævigöngu ógna él illt er i þröngum ranni —, Fátækt löngum fár og Hel færir svöngum manni. Uppflosnunin getur komið kannski af fjöllum, það er Guð- mundur Friðjónsson á Sandi sem hyggur svo: Grálynd Auön og glasevg Mjöll gefa undir fótinn öllum þeim, sem fara á fjöll, flosna upp — á grjótin. Ef næðingurinn varir lengi, getur framtið stökunnar orðið tvisýn, ef andinn kólnar, Hjálm- ar Þorsteinsson á Hofi kvað: Nú má kalla aö nepja hörö næöi alla daga. Blómin falla föl á jörö fæöist varla baga. Um oflátunginn er Jörundur Gestsson frá Hellu ekki myrkur i máli: Ofviti af eigin náö öslar spekiveginn, undan hverju rifi ráö renna bcggja megin. Sigurður Guðmundsson á Heiði i Gönguskörðum kvað um hrokafullan mann: Harla þrungið hans er geö\ hofmóös-drunga sagga, yfir klungur klifrar meö klækja þungan bagga. Bæiir yndi, blekkir griö brælu kyndir styggöa. Stælir lyndi, flekkar friö, fælir myndir dyggöa. Samferðamanninum lýsir Ólafur Benediktsson þannig: Fátt þér eykur yndi og friö illa greiöir veginn. Agirndin á aöra hliö öfund hinumegin. Allir hafa einhverja bresti i fari sinu, en Jón Arnason á Viði- mýri vildi milda dómana: Margan galla bar og brest, bágt er valla aö sanna, en drottinn alla dæmir best, dómar falla manna Einar Friðriksson frá Hafra- nesi i Reyöarfirði kveöur um of- mælgina: 1 isalandi allt um kring eykst sú fjandans sviviröing, aö allan standi ársins hring allra handa kjaftaþing. Um sama efni er þessi visa, en höfundur er mér ekki kunn- ur, gott væri ef einhver vildi gefa mér ábendingu um þaö. 1 ameriku, er æskan slyng. ýmsir frá þvi segja. Krakkar halda kjaftaþing en kennararnir þegja. 1 amstri mannlifsins er margs að gæta, það er Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli i Svartár- dal sem kveður: Trúar veikir, þrauka þrátt, þeim ei skeika tárin. Upp sér hreykja ýmsir hátt aörir sleikja sárin. Eru verstu óláns spor annarra lesti skoöa. Ef að brestur þrek og þor þá er flest I voöa.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.