Þjóðviljinn - 24.11.1976, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. nóvember 1976 ÞJODVILJINN — SÍÐA 5
Ef menn
fengju litið
hálfa öld
til baka...
Sigurey G. Júliusdóttir frá
Drangsnesi á Ströndum er 75 ára i
dag. bessi aldna alþýðukona er
einn af hinum tryggu stuðnings-
mönnum bjóðviljans og hefur
verið það i áratugi.
„Ég hlakka alltaf jafn mikið til
að fá blaðið mitt i hendur á hverj-
um degi. bær eru ófár ánægju-
stundirnar, sem blaðið hefur veitt
mér og minum i gegnum árin og
gerir enn” sagði Sigurey er við
heimsóttum hana og báðum um
að fá að ræða stuttlega við hana i
tilefni afmælisins.
„Hvað ætli ég hafi svo sem að
segja elskan min, það hefur ekk-
ert sérstakt borðið fyrir mig um
dagana, en ef þú getur gert þér
það litla sem ég hef að segja, að
góðu þá er mér kært að ræða við
blaðamann bjóðviljans.
Ég er fædd að Kjós i Árnes-
hreppi á Ströndum 24. nóv. 1901.
Foreldrar minir voru Július
Hjaltason og Jóhanna Péturs-
dóttir. Ég hafði nú heldur litið af
þeim að segja, vegna þess að 6
mánaða gömul fór ég að Kambi i
Veiðileysufirði i Arneáhreppi og
ólst þar upp hjá fósturforeldrum
minum Kristni Magnússyni og
Höllu Sveinbjörnsdóttur. bau
voru yndislegt fólk sem ég hef
alla tið litið á sem foreldra mina.
Og sem dæmi um gæsku þeirra
get ég nefnt þér að þau ólu upp 10
fósturbörn og voru alltaf eins og
bestu foreldrar við þennan stóra
hóp fósturbarna.”
— Nú hefur bærinn ykkar verið
mjög afskekktur, hvernig var
með barnafræðslu i þinu ung-
dæmi?
„Ekki þætti hún nú merkileg
nútil dags. begar best lét kom svo
kallaðurumgangskennari og setti
manni eitthvað fyrir áður en hann
fór, en svo kom hann einhvern-
timan seinna og spurði mann
útúr. Ég man alltaf eftir þvi
þegar umgangskennari setti mér
fyrir i fyrsta sinn. Ég lærði allt
sem hann setti fyrir alveg utan-
bókar, kunni upp á mina tiu
fingur, en svo þegar hann kom til
baka að hlyða mér yfir, stóö allt i
mér,ég kom engu orði upp. Svona
var maður heimóttarlegur i ein-
angruninni. Kæmi ókunnur mað-
ur, varð maður svo feiminn að
væri til manns talað gat maður
ekki talað af tómri feimni.
Lestur og skrift lærði ég bara
af fólkinu heima. Uppeldissyst-
kyni min kenndu mér að lesa og
að draga til stafs og siðan kennd-
um við þeim sem yngri voru.
Svona varð að hafa þetta. bað var
ekkert til sem hét skólaganga á
Ströndum i minum uppvexti og
lengi eftir.”
— Hvenær fórstu svo að
heiman?
„bað var árið 1926. bá var ég
orðin 25 ára og ég fluttist þá að
Sigurey G. JúIIusdóttir
Drangsnesi með eiginmanni min-
um Sófusi Magnússyni og þar höf-
um við átt heima siðan. Við vor-
um á Akranesi hjá dóttur okkar
og tengdasyni i fyrravetur og
ætlum að vera hjá þeim i vetur
lika. bað er ekki mikið við að
vera á Drangsnesi yfir veturinn
og þess vegna erum við á Akra-
nesi. Ég kann ágætlega við mig
þar og Sófus er i vinnu og kann vel
við sig. En yfir sumarið viljum
við vera á Drangsnesi og hvergi
annarsstaðar. Við förum norður
um leið og vorar.”
— Hefur ekki oftast verið litið
um atvinnu á Drangsnesi yfir vet-
urinn?
„Hér fyrrum var alltaf litið um
atvinnu þar. En menn áttu kindur
og jafnvel kú til búdrýginda. Nú,
og svo fóru menn annað hvort að
Djúpi eða suður á land á vertið,
það var algengt. En svo þegar
frystihúsið kom, breyttist allt. bá
var og farið að veiða rækju og
leggja upp á Drangsnesi og eins
glæddist útgerðin um leið og
frystihúsið kom, þannig að
ástandið batnaði mjög mikið.
bað var nú ekki bara að karl-
menn færu á vertið, ungar konur
gerðu það lika. Ég var til að
mynda i vaski á Isafirði þegar ég
var ung og slikt gerðu fleiri stúlk-
ur af Ströndum. barna var ungt
ogkáttfólk saman komið og mjög
gaman að vera þarna. Jú, það var
erfið vinna vaskið, öll vinna i þá
daga var erfið, en ég fæ ekki séð
að fólkið nú til dags sé neitt
ánægðara en við vorum. Siður en
svo.”
— bað hefur verið býsna erfitt
að búa á Ströndum hér áður i
samgönguleysinu?
„Mikil ósköp, það var óskap-
lega erfitt. Ég get nefnt sem
dæmiað ef einhver veiktist heima
i Kambi, þá þurfti að fara gang-
andiyfir Trékyllisheiði til Hólma-
vikur eftir lækni og svo auðvitað
að ganga með lækninum til baka.
Svona var þetta. Enda var það
svo að fólk fór ekki af bæ nema
brýna nauðsyn bæri til. Og erfiðið
var á nær öllum sviöum. bess
vegna tek ég ekki undir með þeim
sem segja að heimurinn fari
versnandi. bað getur verið að
hann geri það á þeim sviðum,
sem ég þekki ekki til, en þar sem
ég þekki til hefur allt farið batn-
andi. Ég er ansi hrædd um að ef
þeir sem tala um að heimurinn
fari versnandi, fengju litið svona
hálfa öld til baka myndi hljóðið i
þeim breytast. bað skaltu vera
vissum.
— Hvað hefur valdið þeim
breytingum til batnaðar sem þú
telur að orðið hafi?
„Tyimælalaust verkalýðs-
hreyfingin. Hugarfar atvinnurek-
enda hefur ekkert breyst, vertu
viss, það er aðeins máttur verka-
lýðshreyfingarinnar, sem hefur
knúið þá til að gefa eftir. Og það
er þessi máttur sem sameinuð
verkalýöshreyfing hefur, sem
breytt hefur lifinu til batnaðar.
betta er min skoðun.”
— Nú hefur þú alla tið veriö
sósialisti, ekki hefur það nú verið
algengt með stúlkur á Ströndum á
þeim árum þegar þú varst að al-
ast þar upp?
„Nei, það kusu allir ihaldið á
minum bæ. Auðvitað er ég syndug
manneskja eins og allir, en eina
synd hef ég aldrei drýgt, ég hef
aldrei kosið ihaldið. Ég hafði
aldrei heyrt orðin sósialisti eða
kommúnisti þegar ég hafði
myndað mér þá lifsskoðun sem ég
hef lifað eftir. bau orð hafði ég til
að mynda aldrei heyrt nefnd
þegar ég var að basla i þvi að fá
fólkið að Kambi til að hætta að
Afmœlisviðtal
við Sigurey G.
Júlíusdóttur
75 ára
kjósa ihaldið. bað sem mótaði
lifsskoðun mina var óréttlætið
sem maður sá allsstaðar i kring-
um sig. Sumir voru svo rikir að
þeir gátu keypt allar bestu
jarðirnar, haldið hjú fyrir ekkert
kaup, aðeins klæði og fæði. Svo lá
við sulti hjá öðrum, sem urðu að
hokra á kotum. Heldurðu að þetta
hafi farið framhjá manni? Sumir
hafa haldið að Magnús
Guðmundsson tengdafaðirminn á
Isafirði hafi gert mig svona rót-
tæka, en þess þurfti hann ekki, ég
var orðin það ung stúlka heima á
Kambi. Hann kynnti mér hins-
vegar bjóðviljann og hvatti okkur
til að lesa hann og það hef ég allt-
af gert siðan með mikilli anægju'.'
— Að lokum Sigurey, þú segist
kunna vel við þig á Akranesi, ertu
kannski að hugsa um að setjast
þar að?
„Nei, það geri ég ekki. Jú, ég
kann vel við mig hér, en það er
alltaf best að veraáDrangsnesi og
ég hlakka ailtáf til vorsins, þá
förum við norður. bað er lika svo
gaman núorðið þarna uppá hæð-
inni. bar sem við byggðum húsið
okkar á Drangsnesi er allt unga
fólkið að byggja núna. begar við
byggðum þar vorum við talin gal-
ín að byggja þarna. Nú byggir
unga fólkið i kringum okkur,
okkur til mikillar ánægju.”
bau Sigurey og Sófus Magnús-
son eiga fjórar dætur Matthildi og
Jóhönnu sem búa á Akranesi og
Ósk og Laufeyju sem búa i
Reykjavik.
Sigurey tekur á móti gestum á
laugardaginn kemur 27. nóv. að
Heiðarbraut 12 á Akranesi. Að
lokum skulum við sjá hvernig
Sigurey tekurámóti blaðinu sinu,
bjóðviljanum:
barna kemur bjóðviljinn
það er nú meiri snilldin.
Geislar af honum góðviljinn
gáfurnar og mildin.
—S.dór
3 „útlendar99
skákir úr
sjöttu umferð
1 6. umferð Ólympiuskák-
mótsins i Haifa tefldu Islending-
ar við andfætlinga sina frá
Astraliu og töpuðu, nokkuð
óvænt, með 2,5-1,5. Guðmundúr,
Helgi og Björgvin gerðu allir
jafntefli, en Margeir tapaði.
Engin af skákum Islendinganna
i þessari umferð er sérlega
athyglisverð og skulum við þess
vegna skoða þrjár „erlendar”
skákir i þessum þætti. Og fyrst
er þá að vikja að viðureign Holl-
endinga og Bandarikjmanna,
sem siðar áttu eftir að berjast
sem harðast um 1. sætið. beir
Timman og Dommer unnu
örugglega á 1. og 3. borði, á 4.
borði varð jafntefli hjá Ree og
Lombardy, en á 2. borði tapaði
Sosonki klaufalega fyrir
Davalek. Og einmitt sá klaufa-
skapúr réði úrslitum i mótinu!
Og litum nú á skák Timmans og
Byrnes.
Hvitt: J. H. Timman
Svart: R. Byrne
Sikilcyjarvörn
I. e4 — c5, 2. Rf3 — Rc6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —
d6, 6. Bg5 — e6, 7. Dd2 — a6,
(Allt er þetta samkvæmt bók-
inni, en annað höfuðafbrigði
svarts er hér 7. — Be7).
8. 0-0-0 — Ii6, 9. Be3
bennan leik telur Boles
lavsky einna sistan af þeim
möguleikum, sem hvitum
standa hér til boða. Hann mælir
helzt með 9. Bf4, en eftir þann
leik hefur svartur þó einnig
góða varnarmöguleika. Eftir 9.
Bh4 gæti áframhaldið hins veriö
orðið: 9. — Rxe4, 10. Df4 — g5,
II. Dxe4 — gxh4, 12. Rxc6 —
bxc6, 13. Dxc6 -t- — Bd7, 14. De4
— Hb8 og svartur stendur sist
lakar)
9. ( Bd7, 10. f4 — b5,
(Hér er einnig leikið 10. — Dc7
eða 10. — Hc8).
11. Bd3
(I 4 . einvigisskákinni um
heimsmeistaratitilinn 1957 lék
Smyslov hér gegn Botvinnik 11.
Rxc6— bxc6, 12. Df2 — Dc7, 13.
Bd3 og svartur gat jafnað taflið
án teljandi erfiðismuna).
Umsjón: Jón Þ. Þór
11. — Be7, 12. Kbl — 0-0.
(Býður kóngssókninni heim.
Til álita kom 12. — Dc7 ásamt b4
o.sv.frv.).
13. h3 — Rxd4, 14. Bxd4 — b4, 15.
Re2 — d5?
(Nú fær hvitur yfirburða-
stöðu. Betra var 15. — a5).
16. e5 — Re8, 17. g4
Og nú fer sóknin i fullan
gang).
17. — f6,
(bessi varnartilraun skapar
aðeins fieiri veilur i svörtu
kóngsstöðunni. Svartur varð aö
reyna mótsókn á drottningar-
væng með t.d. 17. — a5).
18. h4 — f5, 19. Hdgl — Bb5, 20.
gxf5 — Bxd3, 21. Dxd3 — Hxf5,
22. Be31
biskupinn stefnir tii h6 er hótun-
in f5 hættulegri en eila.
22. — Dc8, 23. Rd4 — Hf7, 24.
Hg6! — Dc4.
(Svartur ákveður að gefa peð-
ið á e6. Eftir t.d. 24 — Rc7 gat
hvitur leikið 25. Hhgl og siðan f5
og svartur á enga haldbæra
vörn).
25. Rxe6 — I)xd3, 26. cxd3 —
Hc8, 27. Hhgl — Bxh4,-
(27. — Kh7 hefði ef til vill veitt
meiri mótspyrnu en hefði varla
breytt úrslitum skakarinnar).
28. Hxh6 — Be7, 29. Hh5!
og svartur gafst upp. Hann er
II. Timman.
eiginlega i leikþröng þar sem
hann á enga góða vörn gegn
hótuninni Hghl.
jp X Él 4 m Íi jjj
m WW, i m
ll ■m, íp
JH i® s
i jj)
W- rnk £ A * > Ws
& fzZVfA ■ ■ jjjj
sá?
I.okastaöan.
Englendingar unnu stórsigur
á,.spútnikliði’’ Fillipseyinga. 3,5
— 0,5. A 1. borði varð jafntefli
hjá Miles og Torre. A 2. borði
sigraði Hartston nýbakaðan
stórmeistara Balinas i eftirfar-
andi rólegri en vel tefldri skák.
llvitt: R. Balinas
Svart: W.R. Hartston
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. c3 —
Rfti, 4. e5 — Rd5, 5. d4 — cxd4 , 6.
cxd4 — d6, 7. Rc3 — Rf6, 8. exd6
— I)xd6, 9. Bd3 — Be7, 10. 0-0 —
0-0, 11. Re4 — Dc7, 12. Hel —
Bd7, 13. Rg3 — Rcb4, 14.
Be4 — Be4 — Rf6, 15. Bg5 — Bc6,
16. Bxf6 — Bxf6, 17. Hcl — Dd8,
18. Db3 7 Rd5, 19. Re5 — Hc8. 20.
Rh5 — Bg5, 21. Hc4 — g6, 22. f4
— Rxf4, 23. Rxc6 — bxc6, 24.
Rxf4 — Bxf4, 25. g3 — Bc7, 26.
Kg2 — Bb6, 27. Hdl — Df6, 28.
Df3 — Dxf3, 29. Kxf3 — Hfd8, 30.
Bxct! — Bxd4. 31. Hdxd4 —
Hxd4, 32. Hxd4 — Hxc6, 33. Ha4
— a6,34. h4 — Kg7, 35. Hb4 — h6,
36. IIb7 — Kf6, 37. a4 — e5, 38. a5
— Ke6, 39. Ke3 — f5, 40. b3 —
Kd5, 41. Kd2 — g5, 42. hxg5 —
hxg5, 43. b4 — lld6, 44. Kc3 — f4.
45. gxf4 — gxf4, 46. Hf7 — Ke4,
47. b5 7 Axb5, 48. Kb4 — f3, 49.
Kxb5 — Hdl, 50. a6 — Hal og
hvitur gaf.
Gestgjafarnir, Israelsmenn.
sigruðu Spánverja örugglega, 3
— 1. Á 1. borði var eftirfarandi
sak tefld:
llvitt: Y. Kraidmann (tsrael)
Svart: J. Bellon (Spánn)
Benkö — bragð
1. d4 — Rf6, 2. c4 — c5, 3. d5 —
b5, 4. cxb5 — a6, 5. bxa6 — Bxa6,
6. Rc3 — d6, 7. Rf? - g6, 8. g3 —
Bg7, 9. Bh3 — Rbd7, 10. 0-0 —
Rb6, 11. Hel — 0-0., 12. Bf4 —
Rc4, 13. Dcl — I)a5, 14. Hbl —
Hab8, 15. Rd2 — Re5, 16. Bxe5 —
dxe5, 17. I)c2 — Hfd8, 18. Bg2 —
Bh6, 19. Hedl — Rd7, 20. d6! —
c6. 21. Bc6 — Hbc8, 22. Da4! —
Dxa4, 23. Bxa4 — Rb6, 24. Bb5 —
Bxb5, 25,Rxb5 — Hb8, 26. Re4 —
Rd5. 27. Rec3— Rxc3,28. bxc3 —
Bf8, 29.d7 — c4,30a4 — Hb7, 31.
a5 — Bc5, 32. a6 — Hbd7, 33.
Hxd7 — Hxd7, 34. Hal — Ba7, 35.
Ha4 og svartur gafst upp.