Þjóðviljinn - 26.11.1976, Side 11

Þjóðviljinn - 26.11.1976, Side 11
Föstudagur 26. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Sveitakeppni JSÍ Sveitakeppni Judosambands tslands veröur sunnudaginn 28. nóvember 1976 i lþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst kl. 14.00. Þetta er islandsmeistara- mót i sveitakeppni, og fer nú fram i þriðja sinn. Keppt er i fimm manna sveit- um, — einn maður úr hverjum þyngdarflokki skipai hverja sveit. Sveitirnar keppa allar við eina og ein við allar. Menn úr sömu þyngdarflokkum eigast við þegar sveitirnar keppa. t viðureign tveggja sveita eru þvi 5 glimur. Sigursveitin hlýtur til varðveislu verðlaunaskjöld gef- inn af Hagkaup, og er nú keppt um hann i þriðja sinn. Sveit JFR hefur sigrað tvö undanfarin ár, en búist er við harðari keppni nú en nokkru sinni fyrr. Allir bestú júdomenn landsins keppa. Pressuleikur í handboltanum um helgina Hilmar Björnsson á að stýra pressu- liðinu til sigurs Bækur Ingimars eru tvær ogsést hér í tvær slður af fyrra bindinuog kápusiðan á þvisiðara. Stórglæsileg íþrótta- handbók komin út! Pressuliðið i körfuboltanum gerði sér litið fyrir og vann mjög góðan sigur i landsliðinu i gær- kvöld. Lokatölur leiksins urðu 90- 74, en staðan i hálfleik var 39-37. Vladan Marcovic, landsliðsþjálf- ari, var mjög óánægður með frammistöðu liðsins og sagði, ,,að mestu hefði munað um leik- gleðina i pressuliðinu.” Leikurinn var allan timann mjög spennandi, en pressan hafði allan timann frumkvæðið og landsliðinu tókst aðeins að jafna þrisvar i leiknum, siðast á ll.min seinni hálfleiks, 56-56. Jimmy Rogers átti stórkostlegan leik með pressunni^átti nær öll f ráköst og skoraði mikið. Allir aðrir leik- menn liðsins stóðu sig mjög vel. Hjá landsliðinu var enginn afger- andi og geta allir miklu betur og eflaust verður allt komið i lag fyrir landsleikina við Norðmenn eftir helgi. Stigin fyrir Pressuna skoruðu: Jimmy 23, Jón Héðinsson 15, Bjarni Jóhannesson 14, Steinn Sveinsson 10, Guðmundur Böðvarsson og Kolbeinn Pálsson 9hvor, Kristján Agústsson 4, Geir Þorsteinsson 3, Gunnar Gunnars- son 2 og Stefán Bjarkason 1. Hjá landsliðinu: Þórir Magnús- son 14, Jón Sig. 12, Birgir Guð- björnsson og Kolbeinn Kristins- son 9 hvor, B jarni Gunnar og Kári Marisson 6 hvor, Rikharöur Punktamót í borðtennis Borðtennisdeild Vikings heldur á sunnudaginn klukkan 18.00 punktamót i borðtennis og verða aliir bestu borðtennisleikarar okkar með. Keppt verður i 2. og 3. flokki og verða notaðar Dunlop kúlur. Þetta er annað punktamótið sem fram fer á þessu ári, en sem kunnugt er flytjast menn á milli flokka eftir ákveðnu punktakerfi og eru okkar bestu menn nú að safna sér inn punktum til þess að flytjast upp i 1. flokk. Þátttak- endur á punktamóti borðtennis- deildar Vikings verða um fjörutiu talsins. og á undan veröa dómarar teknir ærlega í I>r. Ingimar Jónsson, sem um langan tima hefur unnið ötullega að iþróttamálum lauk fyrir tæpu ári við að semja og ganga frá viðamiklu efni i uppsláttarbók um iþróttir, sem nú hefur verið gefin út af Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins. t bókinni, sem er i tveimur bindum, er hægt að finna i stat- rófsröð nánast allt sem hægt er að hugsa sér um iþróttir, fræga is- lenska og útlenska iþróttamenn, leikreglur ýmissa iþróttagreina, orð og hugtök, framámenn i iþróttahreyfingunni o.s.frv. Var upphaflega reiknað með þvi að bókin yrði eitt bindi, en efnið reyndist svo viðamikið að bindin urðu tvö talsins. Um efnisval i bókina sagði Ingi- mar að hann hefði farið út fyrir svið ISl og tekið inn greinar eins og t.d. skák og litilsháttar um ýmiss konar keppni á vélknúnum farartækjum, en hvorugiþróttin á aðild að iþróttasamtökum. Saga iþróttagreina er rakin eins langt aftur og unnt var og er m.a. kom- ið inn á Olympiuleikana fornu o.fl. Eins og áður segir eru bækurn- ar tvær og kostar hvor þeirra þrjú Jimmy Uogers átti stórleik með pressuliðiuu, átli öll fráköst og skoraði 23 stig. hefur ekki verið til hérlendis til þessa. —gsp Dr. Ingimar Jónsson þúsund 'krónur,- sem óneitanlega getur vart talist mikið ef miðað er við markaðsverð á bókum, hvað þá ef miðað er við þá geysilegu vinnu sem þarna liggur að baki. Upplagið er- 2.600 eintök en auð- velt er að auka það ef þörf krefur, þar sem bókin er offsetprentuð. Dr. Ingimar Jónsson hefur meö þessari bók lagt fram merkilegan og langþráðan skerf til islenskra iþróttamála, en bók af þessu tagi Hrafnkelsson 5, Jón Jörundsson og Ingi Stefánsson 4 hvor, Krist- inn Jör. og Torfi Magnússon 2 hvor og Einar Bollason 1. 1 vitaskotakeppninni milli' blaðamanna sigraði Þjóðviljinn að sjálfsögðu og Morgunblaðið varð siðast i röðinni. G.Jóh. „bakaríiö” Þaö veröur þjálfarinn góðkunni úr herbúðum Vals Hilmar Björnsson sem mun stýra galvösku pressuliði fram til orustu gegn islenska landsliðinu i handknattleik um helg- ina. Lie/kurinn fer fram á laugardag klukkan 3.30 í Laugardalshöll og hafa íþróttamenn valið lið sitt þannig: Fyrir leikinn munu- iþrótta- fréttamenn taka dómara i baka- riið og ‘er hætt við að dómarar verði litt upplitsdjarfir aö lok- inni stuttri handboltaviðureign við iþróttafréttamenn. Þeir hafa a.m.k. borið sig aumlega eftir leikina siðustu árin og ekki að ástæöulausu. —gsp Markverðir: Kristján Sigmundsson Þrótti Örn Guðmundsson ÍR Aðrir leikmenn: Steindór Gunnarsson Val Arni lndriðason Gróttu Hörður Sigmarsson Haukum Stefán Jónsson Haukum Brynjólfur Markússon 1R Ingi Steinn Björgvinsson KR Simon Unndórsson KR Elias Jónsson Þór (Akureyri) Jóhannes Stefánsson V al Jón Pétur Jónsson Val Bjarni Bessason ÍR Sigurbergur Sigsteinsson Fram Konráð Jónsson Þrótti Hörður Sigmarsson verður einn þeirra sem fær að spreyta sig með pressuliðinu á móti tólf inanna landsliðshópi Janusar Cherwinsky, sem slðan fer I B-liöa keppnina I janúar. D[þ[r®‘ÉGfl03 @ BlþO^ÖÖflO3 @ DtþFQéðflF (g Pressuliðið lék sér að landsliðinu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.