Þjóðviljinn - 26.11.1976, Síða 12
12SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. nóvember 1976
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Otdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hver er i siman-
um? Árni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall-og spurninga-
þætti i beinu sambandi viö
hlustendur á Húsavik.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónieikar.
„Hjartað, þankar, hugur,
sinni”, kantata nr. 147 eftir
Bach. Flytjendur: Ursula
Buckel, Hertha Töpper,
John van Kesteren, Kieth
Engen, Bach-kórinn i Mun-
chen og Bach-hljómsveitin i
Ansbach, Karl Richter stj.
11.00 Messa i Laugarnes-
kirkju.Prestur: Séra Garð-
ar Svavarsson. Organleik-
ari: Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Úr upphafssögu Banda-
rikjanna. Sæmundur Rögn-
valdsson sagnfræðingur
flytur annað erindið:
Frelsisstriðið.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátið i Salzburg.
Mozarteum hljómsveitin
leikur. Stjórnandi: Bern-
hard Klee. Einleikari: Rud-
olf Buchbinder. Flutt tónlist
eftir Mozart. a. Pianókons-
ert nr. 9 i Es-dúr, „Prag”-
Sinfónian (K504) (K271) 6.
sinfonia nr. 38 i D dúr.
15.00 Þau stóðu í sviösljósinu.
Sjötti þáttur: Gunnþórunn
Halldórsdóttirog Friðfinnur
Guðjónsson. óskár Ingi-
marsson tekur saman og
kynnir.
16.00 íslenzk einsöngslög.Sig-
riður Ella Magnúsdóttir
syngur lög eftir Skúla Hall-
dórsson, höfundur leikur á
pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum.
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson. Gisli Halldórsson
leikari les (16).
17.50 Stundarkorn með fiölu-
ieikaranum Alfredo Camp-
oli. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ekki beinlinis. Sigriður
Þorvaldsdóttir rabbar við
Flosa Ólafsson og Stefán
Jónsson um heima og
geima.
20.00 Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leikur í útvarpssal.
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
a. Polonaise og vals úr óper-
unni „Évgeni Onégin” eftir
Tsjaikovski. b. „Stúlkan frá
Arles”, svita eftir Bizet. c.
Blómavals úr „Hnetu-
brjótnum” eftir Tsjaikov-
ski.
20.35 „Mestu mein aldarinn-
ar”. Fyrsti þáttur Jónasar
Jónassonar um áfengismál.
Lesarar: Sigrún Sigurðar-
dóttir og Gunnar Stefáns-
son.
21.30 André Watts leikur
pianósónötur eftir
Domenico Svarlatti og Són-
ötu i D-dúr op. 10 eftir Beet-
hoven.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Karl Sigurbjörns-
son flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guörún Guðlaugsdótt-
ir heldur áfram lestrí
„Halastjörnunnar”, sögu
um múminálfa eftir Tove
Jansson, Steinunn Briem
þýddi (7). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaöarþáttur kl. 10.25:
Gisli Kristjánsson talar við
eyfirzkan bónda, Odd Gunn-
arsson á Dagverðareyri, um
búskapinn þar. lslenzkt mál
kl. 10.40: Endurtekinn þátt-
ur Asgeirs Bl. Magnússon-
ar. Morguntónleikar kl.
11.00: Filharmonlusveit
Lundúna leikur „Carnival”,
forleik op. 92 eftir Dvorák,
Constantin Silvestri stjórn-
ar/ Sinfóníuhljómsveitin I
Pittsburg leikurt,,Capriccio
Italien”, hljónisveitarverk
eftir Tsjaikovskí, William
Steinberg stjórnar/ Paul
Tortelier og Filharmoniu-
sveit Lundúna leikur Selld-
konsert I e-moll op. 85 eftir
Elgar, Sir Adrian Boult stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.00 Otvarp frá Háskólablói:
Setning þings Alþýðusam-
bands Islands. Forseti sam-
bandsins, Björn Jónsson,
flytur ræðu. Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Lögg-
an,sem hió”,saga um glæp,
eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö. óiafur Jónsson les
þýðingu sina (5).
15.00 Miödegistónleikar.
Roger Bourdin, Colette Le-
quien og Annie Challan
leika Sónötu fyrir flautu,
lágfiðlu og hörpu eftir
Clqude Debussy. Aimée van
de Wiele og hljómsveit Tón-
listarháskólans I Paris leika
„Concert Champétre” fyrir
sembal og hljómsveit rftir
Francis Poulenc, Georges
Prétre stjórnar.
15.45 Undarleg atvik.Ævar R.
Kvaran segir frá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Aðalheiður Bjamfreðsdóttir
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 lþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.40 Ur tóntistarlifinu. Þor-
steinn Hannesson stjórnar
þættinum.
21.10 Tónlist eftir Gunnar
Reyni Svcinsson. Flytjend-
ur: Halldór Haraldsson
pianóleikari, sænsk kamm-
ersveit, Halldór Vilhelms-
son söngvari, Guðrún Krist-
insdóttir pianóleikari og kór
öldutúnsskóla. a. „Hvera-
litir”.. b. Sveiflur fyrir
flautu, selló og ásláttar-
hijóðfæri. c. „Þú veist ei
neitt”. d. „Söngvar dala-
barnsins”:
21.30 (Jtvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir” eftír
Truman Capote. Atli Magn-
ússon les þýðingú sina (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kristnilif.
Guðmundur Einarsson og
séra Þorvaldur Karl Helga-
son fjalla um störf yfir-
Standandi kirkjuþings.
22.50 Frá Handelhátlðinni i
Göttingen 1974, — fyrri
hluti. Flytjendur: Karl
Heinz Zöller fiautuleikari,
Thomas Brandis fiðluleik-
ari, Wolfgang Böttcher
sellóleikari og Waldemar
Dölnig semballeikari.
Kynnir: Guðmundur
Gilséon. (Hljóðritun frá út-
varpinu i Köln).
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi ki. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30', 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsddtt-
ir les framhald „Hala-
stjörnunnar”, sögu eftir
Tove Jansson (8). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Hin göinlu kynni ki. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntönleikar
id. 11.00: Cleveland hljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 3 I
Es-dúr, „Rinar-hljómkvið-
una” op. 97 eftir Schumann,
Georg Zell stj. Souisse
Romande hljómsveitin leik-
ur „Gæsamömmu”, ballett-
svitu eftir Ravel, Ernest
• Ansermet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna.
Útvarpsdagskrá næstu viku
15.45 Lesin dagskrá næstu
14.30 Bindindislöggjöf i ýms-
um löndum. Séra Árelíus
Níelsson flytur erindi.
15.00 Miðdegistónleikar:
Mario Miranda leikur á
pianó „Ástina og dauðann”,
tónverk eftir Enrique
Granados. André Gertler,
Milan Etlik og Diane Ander-
sen leika „Andstæður” fyrir
fiðlu, klarinettu og pianó
eftir Béla Bartók. Hljóm-
sveit franska rikisútvarps-
insleikur „Þrá til Bra!siliu”,
svitu myndrænna dansa
fyrir hljómsveit eftir Darius
Milhaud, Manuel Rosenthal
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Litli barnatiminn. Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
timanum.
17.50 Á hvitum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þór cand.
mag flytur skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hver er réttur þinn?
Þáttur um réttarstöðu ein-
staklinga og samtaka þeirra
i umsjá lögfræðinganna
Eiriks Tómassonar og Jóns
Steinars Gunnlaugssonar.
20.00 Lög unga fólksins.
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina.
Kristján E. Guðmundsson
og Erlendur S. Baldursson
sjá um þátt fyrir unglinga.
21.30 Frá Hándelhátiðinni i
Göttingen 1974, — siöari
hluti. Kynnir: Guðmundur
Gilsson. (Hljóðritun frá út-
varpinu i Köln).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöid-
sagan: „Minningabök Þor-
valds Thoroddsens”.Sveinn
Skorri Höskuldsson prófess-
or les (16).
22.40 Harmonikulög. Lennart
Warmell leikur.
23.00 A hljóöbergi. Elskhugi
Lady Chatterleys eftir D.H.
Lawrence. Pamela Brown
les.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
Fullveldisdagur islands
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi ki. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Gúðrún Guðlaugsdött-
ir heldur áfram að lesa sbg-
una „Halastjörnuna” eftir
Tove Jansson (10). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Drög aö útgáfusögu kirkju-
legra og trúarlegra blaöa og
timarita á lslandikl. 10.25:
Séra Björn Jónsson á Akra-
nesi flytur sjötta erindi sitt.
A bókamarkaðinúm kl.
11.00: Lesið úr þýddum bók-
um.Dóra Ingvadóttir kynn-
ir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Fullveldissamkoma
stúdenta i Háskólabiói.
Flutt dagskrá með heitinu:
Samstaða verkafólks og
námsmanna gegn kjara-
skerðingu rikisvaldsins.
Auk námsmanna flytja stutt
ávörp: Aðalheiður Bjarn-
freðsdóttir formaður starfs-
stúlknafélagsins Sóknar,
Jósep Kristjánsson sjómað-
ur á Raufarhöfn og Snorri
Sigfinnsson verkamaður,
Selfossi. Sönghópur al-
þyðumenningar, Orn
Rjarnason og Spilverk þjóð-
anna flytja söngva á sam-
komunni.
15.30 Stúdentakórinn syngur.
Stjórnandi: Jón Þórarins-
son.
15.45 Frá Sameinuðu þjóðun-
um.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson. Gísli Halldorsson
leikari les (17).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fullveldisspjall. GIsli
Jónsson menntaskólakenn-
ari á Akureyri flytur.
20.10 Kvöidvaka. a. Einsöng-
ur: Guðrún Tómasdóttir
syngur lög eftir Sigursvein
D. Kristinsson við ljóð eftir
Þorstein Erlingsson. Olafur
Vignir Albertsson leikur á
planó. b. Bóndinn á Brún-
um. Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur flytur fjórða
hlata frásögu sinnar. c.
„Svo frjáls vertu, mdðir”.
Guðrún Guölaugsdóttir les
ættjarðarljóð eftir nokkur
skáld. d. Lögberg. Helgi
Haraldsson á Hrafnkels-
stöðum hvetur til óyggjandi
ályktunar um þingstaðinn.
Agúst Vigfússon flytur er-
indið. e. Sungið og kveðið.
Þáttur um þjóðlög og al-
þýðutónlist i umsjá Njáls
Sigurðssonar. f. Hcstur og
hestamaður. Asgeir Jóns-
son frá Gottorp segir frá
ferðalagi á Blesa sinum.
Baldur Pálmason les úr
„Horfnum góðhestum”. g.
Kórsöngur: Tónlistarfé-
lagskórinn syngur þætti úr
Alþingishátlðarkantötu
Páls tsólfssonar við ljóð
Davlös Stefánssonar frá
Fagraskógi. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur með.
Stjórnandi: Dr. Victor Ur-
bancic. Einsöngvari: Sig-
urður Skagfield.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Minningabók Þorvalds
Thoroddsens”. Sveinn
Skorri Höskuldsson les (17).
22.40 Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdótt-
ir les söguna „Halastjörn-
una” eftir Tove Jansson
(10). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Við sjöinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson
talar við Pál Guðmundsson
skipstjóra. Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Filharmoníusveitin i Vin
leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr
eftir Schubert, Istvan
Kertesz stjórnar/ Christian
Ferras, Paul Tortelier og
hljómsveitin Filharmonia
leika Konsert i a-moll fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit op.
102 eftir Brahms, Paul
Kletzki stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Brautin rudd, — annar
þáttur. Umsjón: Björg
Einarsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar.
Blásarakvintettinn i New
York leikur Kvintett i g-
moll op. 56 nr. 2 eftir Franz
Danzi. Heinz Holliger og fé-
lagar i Rikishljómsveitinni i
Dresden leika óbókonsert i
G-dúr eftir Georg Philipp
Telemann, Vittorio Negri
stj. Felicja Blumental og
Nýja kammersveitin i Prag
leika Pianókonsert I C-dúr
eftir Muzio Clementi,
Alberto Zedda stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún Sig-
urðardóttir. Tónleikar.
17.30 Lagið mitt. Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur í útvarpssal:
Guöný Guðmundsdóttir og
Philip Jenkins ieika sónötu
■ fyrir fiðlu og pianó eftir
Ravel.
20.05 Leikrit: „Spæjari” eftir
Anthony Schaffer.Þýöandi:
Margrét Jónsdóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson.
Persónur og leikendur:
Andrew/ GIsli Halldorsson,
Milo/ Þorsteinn Gunnars-
son.
21.50 Chaconna fyrir
strengjasveit eftir Gluck.
Kammersveitin i Stuttgart
leikur, Karl Munchinger
stjórnar.
22.00 Fréttir.
22..15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Minningabók Þor-
valds Thoroddsens”.Sveinn
Skorri Höskuldsson les (18).
22.40 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnirki. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustúgr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdött-
ir les söguna „Halastjörn-
una” eftir Tove Jansson
(11). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Spjallað viö
bændur kl. 10.05. Óskalög
sjúklinga kl. 10.30: Kristln
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tönleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tönleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an sem hlö”. saga um glæp
eftir Maj Sjöwall og l*er
Wahlöö. ólafur Jónsson les
þýðingu sina (6).
15.00 Miðdegistónleikar.
Oskar Michallik, Jurgen
Buttkewitz og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins I
Berlin leika Dúettkonsert-
inó fyrir klarinettu og fagott
ásamt strengjasveit og
hörpu eftir Richard Strauss,
Heinz Rögner stjórnar. Sin-
fóniuhljómsveitin I Boston
leikur Konserttilbrigði eftir
Alberto Ginastera, Erich
Leinsdorf stjórnar.
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„óli frá Skuld" cftir Stefán
Jónsson. GIsli Halldórsson
les (18).
17.50 Tónleikar, Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jdnasson.
20.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabiói kvöldið áður.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari: Hafliði Hali-
grimsson. a. „Hoa-Haka-
Nana-Ia” eftir Hafliða Hall-
grimsson. b. Sellókonsert
nr. 1 i a-moll op. 3 eftir
Saint-Saens. — Jón Múli
Arnason kynnir tónleikana.
20.40 Leiklistarþátturinn I
umsjá Sigurðar Pálssonar.
21.10 „Astarljóð”, tónverk
eftir Skúia Halldórsson við
ljóð Jónasar Hallgrimsson-
ar. Þuriður Pálsdóttir og
Kristinn Hallsson syngja
með hljómsveit Ríkisút-
varpsins, Hans Antolitsch
stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir" eftir
Truman Capotc. Atli Magn-
ússon les þýðingu slna (12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Ljóða-
þáttur. Umsjónarmaður:
Oskar Halldórsson.
22.40 Afangar. Tdnlistarþátt-
ur sem Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdött-
ir les söguna „Halastjörn-
una” eftir Tove Jansson
(12). Tilkynningar kl. 9.30.
Léttlögmilli atriða. Barna-
timi kl. 10.25: Kaupstaöir á
islandi: Kópavogur. Agústa
Björnsdóttir stjórnar
timanum. Sigurður Grétar
Guðmundsson segir frá
æskuárum sinum í Kópa-
vogi. Pétur Einarsson segir
frástarfi tómstundaráðs, og
talað verður við Þórunni
Björnsdóttur um skóla-
hljómsveit Kópavogs. Lif og
lög: kl.. 11.15: Guðmundur
Jónsson les úr bókinni „Lif-
ið og ég” eftir Eggert
Stefánsson og kynnir lög,
sem Eggert syngur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyði Einar örn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 i tónsmiöjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (7).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. íslenzkt
mál Jón Aðalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlista. Kammer-
sveitin i Madrid leikur
spænska tónlist, Ataulfo Ar-
genta stj. b. Bobby Centry
og Glen Campell syngja vin-
sæl lög.
17.00 Staldrað við á Snæfells-
nesi Þriðji þáttur Jónasar
Jónassonar frá ólafsvik.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Úr atvinnulifinu Viðtals-
þáttur i umsjá Bergþórs
Konráðssonar og Brynjólfs
Bjarnasonar. Fjallað um
starfsemi Flugleiða.
20.00 óperettutónlist: Þættir
úr „Fuglasalanuin” eftir
Zeller Erika Köth, Renate
Holm og Rudolf Schock
syngja með Gunther Arndt
kórnum og Sinfóniuhljóm-
sveit Berlinar, Frank Fox
stjórnar.
20.30 Rikið i miðjunni Fyrri
þáttur um Kina. Sigurður
Pálsson tók saman og flytur
ásamt fimm öðrum Kina-
förum.
21.15 Pianósónötur Mozarts —
(XI. hluti) Deszö Ránki
leikur sónötur I F-dúr (K547
og K332).
21.45 „Skautalistdans á
Rifsós”, smásaga eftir Pét-
ur Björnsson frá Itifi Guð-
mundur Bernharðsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Dagskrárlok.
1. desember, fullveldisdagur tslands er næstkomandi miövikudag. Stúdentar eru nú oröiö þeir einu sem
minnast fullveldisins á viöeigandi hátt þennan dag, og á miövikudaginn veröur samkvæmt venju út-
varpaö frá fullveldissamkomu þeirra f Háskólablói, sem hefstkl. 14.00. Dagskráin ber í ár yfirskriftina:
„Samstaöa námsmanna og verkafólks gegn kjaraskeröingu ríkisvaldsins”. Flutt veröa baráttuávörp
og söngvar og er þess aö vænta aö Húsmæörafélag Vesturbæjar bregöi nú ekki vöku sinni, fremur en
fyrri daginn.