Þjóðviljinn - 28.11.1976, Page 21

Þjóðviljinn - 28.11.1976, Page 21
Sunnudagur 28. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 rfi**** Sköpun dýranna — Og hvaö bjóst þti eiginlega til áöur? — Tré' SAGA KOLKRABBANS — Atta lappir? Ertu fullur eöa hvaö? Kúbisminn kemur seinna, elskurnar minar. Haldiö ykkur viö dýrafræöilegt raunsæi. KALFUEINN — Af hverju iæturöu hann vera úr holdi og blóöi? Hann væri svo miklu sætari úr gulli. í rósa- garðinum Til hvers var þetta þá allt saman? Verða drykkjuveislur bannaðar hjá Sameinuðu þjóðunum? Dagblaöiö Orð i tima töluð Konur hafa kynhvöt frá náttúrunnar hendi Dagblaöiö Raunsæið lifi Við gáfum okkur ansi miklar forsendur, sagði Jónas. Ekki er hægt að reikna Island suður til miðbaugs. Dagblaöið Sælir eru hógværir Sprenghlægileg ádeila i ætt við Þórberg og Gröndal. Kápukynning á bók eftir Hilmar Jónsson Hið islenska gildismat? Það er meiri sekt fyrir að sparka i hund en fyrir að misþyrma lögregluþjóni Visir Steinsteypt hamingja Hugleiðið það, háttvirtu herrar á alþingi, að heill og hamingja þjóðarinnar er mikið komin undir steinsteyptu vegakerfi. Dagblaöiö. Hefðar uppi á jökultindi Carter vill hitta fólk Fyrirsögn i Dagblaöinu Votergeit á Vestfjörðum? Þú segir i grein þinni aö kýrin Skrauta hafi verið seld 29. júni. Hið rétta var að hún var seld og afhent 19. júni. Frétt IDagbiaöinu. Fram, fram, aldrei að vikja „Við verðum liklega að taka höndum samanog læra að drekka áfengi, bæði ungir og aldnir”, sagði Gylfi Jónsson varðstjóri á aðalstöð lögreglunnar.... Dagblaöiö Hagnýt heilræði Betra að stela bil i Reykjavik en á Selfossi. Fyrirsögn I Dagblaðinu Breytingar á mataræði Nú er lundinn borinn fram bæði reyktur og soöinn. Fýllinn er ekki lengur haföur á borðum og nú er kvenfólkið orðið ómissandi. Dagbiaöiö. Allsherjar fóstureyðing- ar? Fyrirbyggja unglingavanda- málið i fæðingu. Dagblaöiö. ADOLF J. PETERSEN VÍSNAMÁL ,Reisa öldur ------„sendi þér fáeinar stök- ur. Minar stökur eru nú kannski ekki mikil skáldverk, segir Ing- þór Sigurbjörnsson i bréfi til Visnamála, „aðeins gaspur hins daglega lifs” En: Vökustaura hróörarhátt hef til nokkurs kveöiö, viö þá ef aö vel þú mátt vaka og létta geöið. bætir svo við: Stakan á sinn undramátt, ólikt flcttar saman. Oft mér ltefur efni smátt aukiö stundargaman. Stundarkæti og kynningar að kvæöamanna lögunt, tnargir ciga minningar mætar frá þeim dögum. Látra-Björg, (Björg Einars- dóttir f. 1716) frá Látrum við Eyjaf jörð, var mestan hluta ævi förukona. Jón Benediktsson frá Rauðuskriðum vildi láta Björgu vinna eið að þvi að hún hætti að flakka. Þá kvað Björg: Beiöi ég þann er drýgir dáð og devð á hörðum krossi leið aö sneiöa þig af nægt og náð ef neyðiröu mig að vinna eiö. Sýslumaður vildi ekki taka mark á þessu ákvæði, en krefja Björgu um eiðinn, svo hún bætti við: Dóntarinn Jón þú dæniir ntig dómurinn sá er skæður. Dóntarinn sá ntun dæma þig sem dómum öllunt ræöur. Þar með hætti sýslumaður við dóminn yfir Björgu. Skúli Guðmundsson alþingis- maður á Hvammstanga, var eitt sinn á ferð um Suðurland, sá hann þar mann teyma kú, en sá hafði lagt hnakk á kúna, þá kvað Skúli: Það var skrýtiö sent ég sá hjá sunnlendingunt núna Þegar þeim liggur lifiö á leggja þeir Itnakk á kúna. Skrýtilegheitin eru til hjá fleir um en sunnlendingum, hann var vist húnvetningur sá Halldór sem gaf nokkra fjárhæð til kirkjubyggingarf Skálholti, það var Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli i Svartárdal sem vissi ástæðuna fyrir þeirri gjafmildi: Halldór nálgast háttamál halla tekur degi, gefur fyrir sinni sál svo hún glatist eigi. Svo bar við á Hvanneyri eitt sinn, að rafmagnsbilun var i virkjuninni svo myrkt og kalt varð i skólanum en fólk reyndi að halda á sér hita, um það kvað einn skólapilturinn, Guðmundur Sigurfinnsson að nafni: i skólanum er skrambi kalt skjálfa menn aö vonum. Brennivinið búið allt og barn i flestum konum. Ókenndur Borgfirðingur fékk sér hjásvæfu, en þegar hann vaknaði morguninn eftir var hún á bak og burt, hann týndi á sig spjarirnar og raulaði: Sveif cg inn I svefn meö kurt sýndist enginn bagi. En stúlkunni var stoliö burt strax að næturlagi. Ingþór Sigurbjörnsson, fann einu sinni á götu lykil sem var merktur Asta, hann kvaö: Sumir vilja sitt á hvaö sinu jafnan ota, en þennan lykil Astu aö ekki vil ég nota. faldafjöld’ Ljós frá liðnum dögum, gæti hún verið þessi visa eftir Agúst Sigfússon: Þó að sindur biturs böls bera um tinda streymi. íig frá lindunt ástar öls unaðs myndir geymi. Þorbjörg var ung og aðlað- andi, biðlarnir lestuðu sig til hennar en án árangurs, en svo kom Nilli rangeygði að austan og fór ekki erindisleysu, þá var kveðið. (höf. ókunnur) Margir höfðu miðað á markiö það en geygað hjá, en þegar Nilli skaut á ská skotið hitti og Bogga iá. Hér er ekki þörf á útskýringu, (höf. ókunnur) llugann gleður holdiö meira ef huliö er, svo andann gruni eitthvaö fleira en augaö sér. Á þingmannsreisu sinni fór Arni Jónsson frá Múla um Smjörvatnsheiði og lýsir heiðinni þannig: Én sá heiðar andskoti, ekkert strá né kvikindi. Enn hundrað miljón helviti af hnullungum og stórgrýti. Björg Halldórsdóttir frá Hóls- húsum i Eyjafiröi f. 1779 kvað um veðrið: Þokan hnjúka þekur búk þerrir mjúkur dvinar. Er að rjúka úr honum fjúk ofan á kjúkur minar Barnabókarhöfundurinn Hjörtur Gislason, kveður svo: Oft við dróttar innstu vé, eyði ég nóttu glaöur, enda þótt ég ekki sé eftirsótlur maður. Kristján Sigurðsson á Brúsa- stöðum i Vatnsdal segir: Fjarri anta ástin grær og að framans hætti, leika saman ljós og blær lifsins gaman þætti. Þó skammdegið miðli skugg- um sinum, er oft bjart undir bláum himni. Jón Magnússon segir: Þó að haust um fjall og fjörð fari skuggum sinunt, enn er bjart um alla jörö undir himni þinum. En Jón veit að brugðið getur til beggja átta. llljóð á kvöldi vetrarvöld vefa tjöld úr snævi. Reisa öldur faldafjöld frarn á köldum sævi. Við Ljóðadisina kveður Jón: Þótt mér styttist þreyttum blund, þú skalt hörpu taka. aldrei sé ég eftir stund einn nteö þér að vaka. Skammdegið skartar rósum, þó kaldar séu, Guðrún Ama- dóttir frá Oddsstöðum kveður: Rósir skarta rúöuni á röðull bjartur sefur. Dagsins hjarta hljóönar þá húmiö svarta vefur. Og hún biður veturnóttina: Stari ég hljóö i rökkriö rótt reika á sióöurn þinum. Veittu góöa vetrarnótt vængi ljóðum minum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.