Þjóðviljinn - 04.03.1977, Blaðsíða 1
ÞJuÐVIUINN
Föstudagur 4. mars 1977 — 42. árg. — 52. tbl.
Hlíf í Hafnarfirði og trúnaðarmenn í álverinu:
Heimta tafarlaus
mengunaryarnir
1 fyrrakvöld var fundur haldinn
i Verkamannafélaginu Hlif i
Iiafnarfiröi og var þar deilt hart á
stjórnvöld og forsvarsmenn ál-
versins i Straumsvik fyrir sinnu-
leysi i mengunarvörnum. Var til-
laga þaraölútandi samþykkt i
einu hljóöi. Þá komu saman I
gærmorgun trúnaöarmenn i
álverinu og formenn viökomandi
verkalýösfélaga og lýstu sam-
þykki sinu viö ályktun Hlifar.
Ályktun Hlifar er þannig:
Fundur haldinn i V.m.f. Hllf
miövikudaginn 2. mars ’77 fagnar
þeim áhuga, sem stjórnvöld og
ýmsir aörir opinberir aöilar eru
loksins farnir aö sýna mengunar-
vörnum á vinnustööum og vonast
til aö hann veröi meiri en oröin
tóm. Jafnframt vftir fundurinn
harölega*ann seinagang og hálf-
kák, sem jafnan hefur einkennt
allar mengunarrannsóknir og
hugsanlegar aögeröir gegn at-
vinnusjúkdómum á vinnustööum.
Þar er Alveriö I Straumsvik eitt
hörmulegasta dæmiö.
Vegna fullyröinga heilbrigöis-
yfirvalda um skelegga forystu i
aöbúnaðarhollustu- og vinnu-
verndarmálum i Álverinu vill
fundurinn taka fram aö sá árang-
ur sem náöst hefur i þeim efnum
hefur einungis oröið i haröri
kjarabaráttu viökomandi stéttar-
félaga viö tslenska Alfélagiö, og
hefðu heilbrigöisyfirvöld gjarnan
Framhald á 14. siöu.
Fyrsti fundur
samninganefndar ASÍ á mánudag
Félag dráttarbrauta-jog skipasmidja,
8 af 13 stöðvum
alveg eða nær
verkefnislausar
Á mánudaginn kemur samn-
inganefnd sú sem kjaramálaráö-
stefna ASt samþykkti aö skipa
saman til fyrsta fundar sins.
Hefst hann kl. 14 á Hótel Sögu.
Að sögn Björns Jónssonar for-
seta ASI verður á fundinum rætt
um vinnubrögö i væntanlegum
samningaviðræöum, hvernig eigi
aö hefja þær og standa aö þeim.
í samninganefndinni eiga 37
manns sæti. 21 var kjörinn i
kjaramálaráöstefnunni, lands-
samböndin átta skipa einn mann
hvert, svæðasamböndin 7 einn
mann hvert og loks er einn
fulltrúi Iðnnemasambandsins
sem hefur afskipti af þeim mál-
um sem snúa að iðnnemum. —ÞH
Blaðinu barst igær eftirfarandi
fréttatilkynning frá Félagi
dráttarbrauta og skipasmiöja:
Félag dráttarbrauta og skipa-
smiðja vill vekja athygli lands-
manna á niöurstöðu athugunar á
ástandi og horfum hjá innlendum
skipasmiöastöðvum I febrúarlok
s.l.
I félaginu eru allar stærstu
skipasmiöastöðvar á landinu, auk
aðila er einkum vinna að skipa-
viðgeröum. t þeim 13 stöövum,
sem undanfariö hafa stundaö ný-
smiði skipa er ástandið þannig:
8 stöðvar eru nú ýmist verk-
efnalausar eða hafa vekefni i 2-
4 mánuði, sem augljóslega
jafngildir fyrirsjáanlegri
stöövun nýsmiöi hjá þessum
fyrirtækjum, þar sem undir-
búningur nýrra verkefna og
kaup á efni taka lengri tima.
Jafnvel þó nýir smíöasamning-
ar yrðu gerðir og fengjust sam-
þykktir á næstu dögum er
þannig ljóst aö verulega mun
draga úr nýsmiöi skipa hér inn-
anlands á árinu 1977.
Meðal þessara stöðva eru 2 af 4
stærstu skipasmiðastöövum á
landinu.
4 stöövar eru meö verkefni
næstu 10-12 mánuöi, sem nálg-
ast að vera viðunandi fyrir
fyrirtæki i skipasmiðaiðnaði.
1 stöö er með verkefni fram á
mitt næsta ár.
Hjá umræddum 13 fyrirtækjum
störfuöu áriö 1975 630 menn, en
þar af störfuðu hjá þeim 8 fyrir-
tækjum, sem verst eru sett 325
menn.
Aðalorsökina til þessarar þró-
unar telur stjórn Félags dráttar-
brauta og skipasmiöja vera
þá breytingu, sem gerð var
snemma árs 1976, þegar reglum
um lán til útgeröaraðila vegna
kaupa á skipum smiöuöum innan-
lands var breytt, þannig aö eigiö
framlag kaupenda var hækkaö
um 50%, eða úr 10% i 15% af
heildarverði.
Miðstjórnarfundur
hefst á morgun kl. 2
Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð
saman til fundar á morgun kl. 2. Fundurinn
verður haldinn að Hallveigarstig 1 i Iðnaðar-
mannahúsinu.
Ráðgert er að fundurinn standi i tvo daga.
Kjaramálin á dagskrá
Hvemig haga verkalýðsfélögin
undirbúningi stéttaátakanna
Þaö hefur áreiöanlega ekki
fariö framhjá neinum aö kjara-
samningar verkalýösfélaganna
renna út 1. mai I vor og aö al-
þýðusamtökin eru nú aö sanka
aö sér vopnum til væntanlegra
stéttaátaka. Sennilega veröur
aö leita nokkuö langt aftur i tim-
ann tilað finna timabil sem ein-
kennist af jafngegndarlausum
árásum á kjör fólksins i landinu
og nú riða yfir, og fólkiö hefur
lika fengið nóg, baráttugleði
þess eykst meö hverri nýrri
árás.
En hvernig hyggjast hin ein-
stöku verkalýösfélög virkja
þennan baráttuanda svo hann
leiði til sem bestrar útkomu úr
stéttaátökum vorsins sem 1
hönd fer? Þjóöviljinn haföi tal
ad forystumönnum nokkurra
verkalýösfélaga á höfuöborgar-
svæöinu og innti þá eftir þvi
hvernig félögin haga undir-
búningnum.
í vor?
Rætt við for-
ustumenn Iðju,
Sóknar, Hlífar
og Félags járn-
iðnaðarmanna
Samstaða um ályktun
kjaramálaráðstefnu
Aðalheiöur Bjarnfreösdóttir
formaöur Starfsmannafélagsins
Sóknar sagöi aö fjölmennur
félagsfundur haföi veriö haldinn
fyrir kjaramálaráöstefnu ASI á
dögunum og i fyrrakvöld hélt
stjórn félagsins fund með öllum
trúnaöarmönnum á vinnu-
stöðum. Stjórnin hefur lengi
verið með fundi á vinnustööum
af og til,og þeim veröur haldiö
áfram eftir þvi sem timi gefst
til.
— Viö gerum allt sem viö get-
um til aö skapa góða samtööu
um ályktun kjaramálaráöstefn-
unnar. 1 Sókn er góöur kjarni
sem við höldum sambandi viö
og einnig viö trúnaöarmennina.
Þaö veröur allt gert til aö efla
baráttuna, sagði Aöalheiöur.
Stjórnin farin að huga
að kröfugerð
Guðmundur Þ. Jónsson for-
maður Iöju, félags verksmiöju-
fólks sagöi aö 12. þessa
mánaöar yröi haldinn félags-
fundur um uppsögn kjara-
samninga. — Stjórnin er farin
að undirbúa kröfugeröina, og
hefur þegar veriö haldinn
fundur meö trúnaöarmönnum.
Einnig veröur haldinn fundur i
trúnaðarráði fyrir félagsfund-
inn, sagöi Guömundur.
Hlif hefur þegar sagt
upp samningum
Hallgrimur Pétursson
stjórnarmaöur i Verkamanna-
félaginu Hlif i Hafnarfirði sagöi
aö þegar heföu veriö haldnir
tveir fundir um kjaramálin i
félaginu. — Sá fyrri var fyrir
kjaramálaráöstefnuna og þar
var kosin nefnd manna úr ýms-
um starfsgreinum til aö vinna
aö kröfugerö, þe. öllum öörum
kröfum en hinum beinu kaup-
kröfum; þær voru afgreiddar á
kjaramálaráðstefnunni. Þegar
nefndin hefur lokið störfum
veröa niöurstööur hennar
Aðalheiður Guöjón
Guömundur Hallgrimur
lagöar fyrir fund og siöan send-
ar til Verkamannasamands ts-
lands. Þannig högum við okkur
vinnubrögöum, sagöi Hallgrim-
ur.
Hltf hélt einnig fund i fyrra-
kvöld þar sem eftirfarandi sam-
þykktir voru gerðar einróma:
„Fundur haldinn I V.m.f. Hlif
2. mars 1977 samþykkir aö segja
upp öllum samningum félagsins
við vinnuveitendur.” Frh á 14