Þjóðviljinn - 04.03.1977, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.03.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. mars 1977 ÞJóÐVlLJlNN —StÐA — 7 Miklu skiptir hvort einkunnir eru notaðar til að velja takmarkað úrval i eftirsótt framhaldsnám eða þœr gefa auknum fjölda rétt og tœkifœri til að hefja framhaldsnám. Hörður Bergmann námstjóri 1 Að hverju miða breyt- ingar á grunnskólaprófum? Það er dálltiö erfitt aö átta sig á hvaö þaö er sem þeir er gagn- rýnt hafa fyrirkomulag loka- prófs úr grunnskóla eru á móti I raun og veru. Þaö viröist ekki vera fækkun samræmdra prófa niöur I 4, ekki heldur fækkun þrepa á einkunnastiganum niöur I 5, og heldur ekki þaö aö gefa einkunn I bókstöfum. Eftir þvl sem næst veröur komist beinist gagnrýnin einkum aö þvl aö einkunnir munu nemendur fá miöaö viö hvar þeir standa miöaö viö allan hópinn, allan árganginn. Eins og skýrt hefur veriö frá í fjölmiðlum er hér um . aö ræöa skiptingu á þeim grund- velli aö 7% nemendanna hljóta hæstu einkunn, A, 7% þá lægstu, E, 24% fá B, næstbestu einkunn, 24% D, þá næstlökustu. Miöein- kunnina, C, hljóta 38% nemenda. Hér verður ekki fariö út I skýra forsendur þessarar skiptingar en auöskiliö ætti aö vera aö hér er um grófa flokkun aö ræöa bar sem meöalár- angur er lltt sundurgreindur. Þeir sem ná meöalárangri, C, eru 38% árgangsins. Einnig ætti aö vera nokkuö ljóst aö I raun- inni er þetta I stórum dráttum állka flokkun og framkv. var á landsprófi og samræmdu gagnfræöaprófi undanfarin ár, einungis grófari, færri flokkar.. Fullyröingar um aö þetta einkunnakerfi sé „algjör vit- leysa” og vangaveltur um hvort eigi aö „staöla alla nemendur — „jafna æskuna út I einhverja meöaltalsflatneskju” — þarfnast þvl frekari skýringar. Hvaö eiga menn viö? Vilja menn skipta I 100 flokka meö einkunnina 0,0-10,0? Eöa I 11 meö 0-18? Eða er þaö bara hlut- fallseinkunnir, sem menn vilja ekki? Og telja þá vanætanlega betra misræmi eins og þaö aö einkunnin 51 einhverri grein I ár muni jafngilda 6 næstu ár af þvl aö prófiö var léttara. Þaö er auövitað sjónarmiö út af fyrir sig. En skiptir raunar ekki máli I þvf samhengi sem hér er um aö ræöa. Meiru skiptir nefnilega hvernig einkunnirnar eru notaöar. Hvort þær eru notaöar til aö velja takmarkaö úrval sem fær aö fara i eftirsótt fram- haldsnám eöa hvort þær munu gefa auknum fjölda rétt og tæki- færi til aö hefja þaö framhalds- nám sem hugur stendur til. Nú var þaö svo aö siöustu árin, sem gamla landsprófiö var I gildi (9 próf I bóklégum greinum) þreyttu 30-35% árgangs i 9. bekk þaö próf og 20-25% árgangsins náöi meöal- einkunninni 6 og þar yfir og hlaut þar meö rétt ti $ö hefja menntaskólanám og hliðstætt framhaldsskólanám. Aörir fóru lengri leiö aö þvl marki aö ná rétti til náms I framhalds- skólum (gagnfræöapróf) auk þess sem iönskólanám o.fl. var hægt aö hefja með minni undir- búningi. Var þetta fyrirkomulag eitt- hvaö betra en þaö sem nú tekur viö? Þvl er aö sjálfsögöu aöeins hægt aö svara meö þvl aö hafa ákveðna viömiöun. Betra eöa verra miöaö viö hvaö? Þeir sem vilja aö takmarkaö úrval þeirra nemenda, sem ná bestum árangri I bóklegum greinum I 9. bekk, fái rétt á aö hefja nám I menntaskólum og hliöstæöum framhaldsskólum munu væntanlega telja landsprófs- fyrirkomulagiö betra en þaö sem nú tekur viö. Aörir, og vonandi miklu fleiri, telja væntanlega heilbrigöara og vænlegara aö sem flestir, er ljúka námi I grunnskóla, fái aö reyna sig I þvl framhaldsnámi sem hugur þeirra stendur til, þvl námi sem þeir vilja nota tlma sinn og krafta til aö reyna viö. Og þá er komiö aö kjarna málsins. Hvernig á aö nota þær einkunnir sem nemendur fá á þeim 4 prófum sem samræmd eru 19. bekk? Þvl er lýst I dreifi- þréfi frá menntamálaráðu- neytinu frá 10. des. sl. þar sem segir: „Nemandi sem lýkur námi I grunnskóla hefur rétt til aö hefja nám I framhaldsskóla ef hann hefur hlotiö A,B, eöa C I samræmdum greinum og ein- kunnina 4 eöa hærra I skóla- prófsgreinum. Eftirfarandi frá- vik eru þó heimil: a) D I tveimur samræmdum greinum en engin skóla- einkunn undir 4. b) DI einni samræmdri grein og ein skólaeinkunn undir 4. c) Engin samræmd einkunn lægri en C en tvær skóla- einkunnir undir 4.” Þess skal getiö aö þaö sem þarna er kallaö skólaprófs- greinar eru allar greinar sem kenndar eru I 9. bekk grunn- skóla og ætlast er til aö þar séu gefnar einkunnirnar 1-10 (heilar tölur). Skólar ráöa því hvort þær eru gefnar á grundvelli prófs, og/eða frammistöðu nemenda á námstímanum. Nú — en hvaö þýöir þetta fyrir nemendur? Eftir þvl sem næst veröur komist mun þaö þýöa aö 70-75% árangsins fær rétt til að hefja nám I framhaldsskóla. Og ekki nóg meö þaö, heldur segir einnig I áöurnefndu dreifibréfi: „Nemandi sem ekki fullnægir framangreindum skilyröum getur þó hafiö nám I framhalds- skóla þegar aö loknum grunn- | skóla ef viökomandi skóli sam- ! þykkir.” Augljóst er meö I hliösjón af þvl sem áöur er | greint aö hér er um mikla réttarbót fyrir nemendur aö • ræöa, stefnt er aö auknum rét- indum fjöldans. Þetta kemur ljóst fram I sama bréfi þar sem segir: „í framangreindum reglum felst aö reynt veröur, eftir því sem tök eru á, aö veröa viö óskum nemenda um fram- haldsnám. Þó er eigi unnt aö tryggja aö allir nemednur komist I það nám, eöa skóla er þeir æskja.” Nú er auövitaö augljóst mál aö oröin tóm eru ekki nóg eigi aö trygjga þaö aö unnt veröi aö veröa viö óskum nemenda um framhaldsnám. Þaö hvað úr veröur er háö vilja almennings, bæjar- og sveitastjórna, alþing- is og rlkisstjórnar: þvi hvort til verður húsnæöi, kennslukraftar og námsgögn fyrir þann stór- aukna fjölda sem væntalega hyggst hefja framhaldsnám næsta haust: þvl hvenær og hvernig alþingi tekst aö móta væntanlegt frumvarp um fram- haldsskóla. Frásagnir útvarps, sjónvarps og blaöa af umræöum utan dag- skrár á alþingi 28. febrúar um samræmd lokapróf úr grunn- skóla hjóta því aö vekja mörgum furöu og valda sárum vonbrigöum. Þar var algjörlega sneitt hjá þeim kjarna málsins sem hér hefur veriö leitast viö aö draga fram. Útilokaö er aö nokkur maöur hafi fræöst um neitt viö aö hlýöa á hana eöa lesa um hana I blööunum, miklu fremur er þess að vænta aö ryki hafi veriö slegiö I augu almenn- ings þannig aöhann geri sér enn sföur en áöur grein fyrir hvaöa réttarbætur geta falist I hinni nýju skipan fyrir nemendurna. Reynt var aö skírskota til lág- kúrulegustu fordóma gagnvart tækninýjungum og menntun, sé hún fengin erlendis og beitt á Islandi, sbr. þaö sem haft er eftir Jónasi Arnasyni I Þjóðviljanum 1. mars: „En eitt getum viö gert, sagöi Jónas, — og þaö er aö setja hemil á þaö fólk, sem kemur meö háskóla- gráöur utan úr heimi, og telur sig þar meö vita allt betur en aörir um hvernig þessum mál- um eigi að haga hér á Islandi.” Þannig er reynt að vekja tor- tryggni gegn þeim sem af ein- lægni vinna aö þvi að auka rétt nemenda og afnema viljandi strangt og nákvæmt flokkunar- kerfi i þjónustu þeirra sem bet- ur mega sin. Hvaö vilja þessir menn? Snúa aftur til þyngra prófafargs? Gera sluna þéttari svo einungis úrvaliö komist i gegn? Megum viö vænta nánari skýringa? Þaö sem almenningur og skólamenn vilja fá aö vita er hvernig alþingi og rikisvaldiö ætlar aö standa viö þau fyrirheit sem áöur var getiö. Þing- mönnum væri nær aö nota fyrir- spurna- og umræöutima sinn til aö fá skýrari hugmyndir um hvernig staðiö veröur aö þvi aö taka á móti þeim aukna fjölda sem óska mun eftir námi á framhaldsskólastigi næsta vetur. Vonandi beinist sú framhaldsumræða sem væntan- lega veröur um þessi mál að raunverulegum vandamálum, — aö þvl hvernig hægt er að bæta skólastarfiö, bæta llöan og starfsskilyröi nemenda og auka rétt þeirra. Hvaö meö aö afnema samræmd próf? Fimmtugur í dag Jörgen Múrari 1 dag, föstudaginn f jóröa mars, er ágætur kunningi margara is- lendinga, Jörgen Múrari, fimm- tugur. Vinir hans efna til hófs fyrir Jörgen i dag á Kunstakademiets mur- og rumskole, Kongens Ny- torv 1. Þará aðiöka galdrakúnst- ir, músik, bjór og annan gleðskap kl. 15-21. Hátlðanefndin (en meðal þeirra sem I henni eiga sæti er Tryggvi Ólafsson) skipuleggur honum i afmælisgjöf, ferðalag til Italiu, og þeir sem vilja leggja fram sinn 1 tilefni af því aö Reykjavlkur- borg hefur nýlega ráöiö sérstakan starfsmann — Indriöa G. Þor- steinsson rithöfund — til aö rita ævisögu Jóhannesar S. Kjarvals listmálara, vill Félag Islenskra myndlistarmanna taka fram eftirfarandi: Félagið telur þaö vitaskuld mjög mikilvægt aö hússtjórn Kjarvalsstaöa og Borgarráö skerf geta sent ávísun til Birgitte og Hermann Stilling, RSdhusvej 4, 3450 Alleröd. Jörgen Múrari hefur komið hingaö i heimsókn, frætt menn um veggmyndir og lesið upp úr ljóöum sinum. Hann er endur- reisnarmaöur aö fjölhæfni, skáld og múrari og kennir listanemum I Höfn um samvinnu múrverks og listsköpunar. Við ætluðum aö hafa mynd með af Jörgen, en svo er maðurinn vinsæll að einhver hefur stolið þeirri sem við áttum. Reykjavlkur skuli hafa ákveðiö aö ieggja fram fé til að sýna Kjar- val og list hans nokkurn sóma I tilefni af og þegar hundraö ár hafa liðiö frá fæöingu hans. A hinn bóginn telur þaö ritun ævi- sögu hans ótlmabæra nenja á undan fari gagnger listfræöileg rannsókn á ævi hans og verkum. Þetta tvennt veröur meö engu Framhald á 14. siðu Frá Búnaðar- þingi Sérstök nefnd útflutningsmála Búnaöarþing hefur samþ. eftirfarandi ályktun um markaðsleit erlendis fyrir bú- vörur: Búnaðarþing 1977 beinir þeim eindregnu tilmælum til land- búnaðarráöuneytisins, Stéttar- samb. bænda, Samb. Isl. sam- vinnufélaga og Framleiösluráös landbúnaöarins.aö þessir aöilar, ásamt Búnaöarfél. tsl., bindist samtökum og komi á samstarfi um markaösleit erlendis og annaö þaö, sem lýtur að útflutn- ingi landbúnaöarvara. Þingiö leggur til aö sett veröi á laggirnar sérstök nefnd út: flutningsmála landbúnaöarins, og skipi hver ofanskráöra stofn- ana einn mann I hana. Nefndar- menn kjósi sér formann og skipti aö ööru leyti meö sér verkum. Kostnaöur, sem af starfi nefndarinnar leiöir, greiöist aö jöfnu af samstarfs- aöilum. 1 greinargerö segir: Útflutningur búvara frá Is- landi hefur tiðkast frá fornu fari og var langt fram eftir öldum Félag myndlistarmanna Listfræðileg rannsókn brýnni en söguritun gild stoö i utanrikisverslun landsmanna. A slöari tlmum hefur þjóöfélagslegt gildi þessa þáttar útflutnings aö visu fariö hlutfallslega minnkandi,en er þó enn verulegur og um þessar mundir aftur vaxandi. Markaöserfiöleikar sumra greina búvöruútflutnings eru þó allmiklir, og hefur reynst erfitt aö ná viöunandi veröi miöaö viö framleiöslukostnaö. Stafar þaö jöfnum höndum af haröri sam- keppni á flestum mörkuöum og af stööugum vexti dýrtlðar hér á landi, sem yfirstlgur allt þaö, sem þekkist I viðskiptalöndum vorum. tltflutningsbætur á landbúnaöarvörur eru þvl veru- legt vandamál og sæta vaxandi gagnrýni, sem bændur geta ekki látið sem vind um eyru þjóta. Sýnist þvl ærin ástæöa til aö einskis sé látiö ófreistaö aÖ finna og nýta hvern þann er- lenda markaö, sem næst kemst þvi, aö greiöa framleiösluverö vörunnar, svo aö þörf útflutn- ingsbóta verði haldiö I lágmarki hverju sinni. Geti sú nýskipan mála, sem hér er lagt til aö reynd veröi, náö einhverjum árangri I þessa átt, er til nokk- urs að vinna. Útgáfa frœðsluefnis Búnaöarþing hefur samþykkt svofellda ályktun um upplýs- inga- og fræöslumál land- búnaöarins: Búnaðarþing ályktar aö fela stjórn Búnaöarféi. Islands aö láta hefja útgáfu upplýsinga- og fræösluefnis handa leiöbein- ingaþjónustu landbúnaöarins, I lausblaðaformi og á glærum. Veröi upplýsingum um nýjungar þannig dreift til ráöunauta jafn- óöum og þær koma fram I hverri grein. Eölilegt væri aö um þetta efni væri náiö samstarf viö Rannsóknastofnun landbún- aöarins. Aukinn stuðn- ingur við garð- yrkjubœndur Vegna erindis frá garöyrkju- bændum hefur Búnaðarþing samþ. eftirgreinda ályktun: 1. Þingið treystir þvi, að garð- yrkjubændur veröi áfram starf- andi aðilar innan búnaðarsam- takanna, meö fullum réttindum og skyldum. 2. Búnaðarþing beinir þeim tilmælum til Framleiðsluráös landbúnaöarins, aö þaö veiti Sambandi garðyrkjubænda stuöning viö sölukönnun og skipulagningu á framleiöslu garöyrkjunnar. 3. Búnaöarþing væntir þess, aö búnaðarsamböndin geti i auknum mæli mætt óskum garðyrkjubænda um aðstoð, eft- irþvisem starfskraftar og fjár- hagsleg geta sambandanna eykst. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.