Þjóðviljinn - 04.03.1977, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. mars 1977
Sunnudagur
6. marz
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. Otdráttur úr
forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Hver er I
sfmanum? Arni Gunnarsson
og Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og
spurningaþætti I beinu sam-
bandi viö hlustendur á
Akureyri.
10.10 Veöurfregnir
10.25 Morguntónleikar. Fiölu-
konsert I e-moll op. 64 eftir
Mendelssohn. Yong UCK
Kim og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Bamberg leika:
Okku Kamu stjórnar.
11.00 Messa I Egilsstaöakirkju
á æskulýösdegi
þjóökirkjunnar. Prestur:
Séra Vigfús Ingvar
Ingvarsson. Organleikari:
Jón ólafur Sigurösson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Um mannfræöi. Gisli
Pálsson mannfræöingur
flytur fyrsta hádegiserindi
sitt af fjórum I þessum
erindaflokki: Mannfræöin
og boöskapur hennar.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
svissneska útvarpinu.
Flytjendur: La Suisse
Romande hljómsveitin,
Pierre Fournier, Bozena
Ruk-Focic, Kerstin Meyer,
Werner Hollweg, Franz
Crass og Pro Arte kórinn.
Stjórnendur: Pierre
Colombo og Lovro von
Matacic. a. Sellókonsert i a-
moll eftir Camille Saint-
Saens. b. ,,Nelson”-messa
. eftir Joseph Haydn.
15.00 Cr djúpinu. Fjóröi i
þáttur: Um borö í Bjarna
Sæmundssyni i loönuleit.
Umsjónarmaöur: Páll
Heiöar Jónsson. Tækni-
m aöur: Guölaugur
Guöjónsson.
16.00 islenzk einsöngslög.
GuÖmunda Elíasdóttir
syngur.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 A aldarafmæli. Jóns
Þorlákssonar. Dr Gunnar
Thoroddsen iönaöar-
ráöherra flytur erindi.
16.55 Létt tónlist.
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Benni” eftir Einar Loga
Einarsson.Höfundur les (6)
17.50 Frá tónleikum lúöra-
sveitarinnar „Svans” í
Háskólabfói i desember s.l.
— Einleikari: Guörlöur
Valva Glsladóttir.
Stjórnandi: Snæbjörn
Jónsson. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Maöurinn, sem borinn
var til konungs” leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers.
Þýöandi: Vigdis Finnboga-
dóttir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Tæknimenn:
Friörik Stefánsson og
Hreinn Valdima rsson.
Sjötta leikrit: Laufskála-
hátiöin. Helztu leikendur:
Þorsteinn Gunnarsson, GIsli
Halldórsson, Jón Sigur-
björnsson, Róbert Arnfinns-
son, Baldvin Halldórsson,
Helga Bchmann og Helgi
Skúlason.
20.15 Konsert I F-dúr fyrir þrjú
pianó og hljómsveit (K242)
eftir Mozart Vladimir
Ashkenazý, Daniel Baren-
boim og Fou Ts’ong leika
meö Ensku kammer-
sveitinni: Daniel Baren-
boim stjórnar.
20.40 Dagskrárstjóri i einn
klukkustund. Sigurdór
Sigurdórsson blaöamaöur
ræöur dagskránni.
21.40 íslenzk tónlist.
Fantasfsónata fyrir
klarlnettu og pianó eftir
Victor Urbancic. Egill
Jónsson og höfundur leika.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
22.25 Danslög. Sigvaldi
Þorgilsson danskennari
velur lögin og kynnir.
23.25 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs. Jón Þ. Þór rekur
4. skák. Dagskrárlok um kl.
23.45.
Mánudagur
7. marz
7.00 Morgunútvarp.
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05: Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
planóleikari (alla virka
daga vikunnar. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
ólafur Oddur Jónsson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guöni
Kolbeinsson heldur áfram
lesri þýöingar sinnar á
sögunni „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(23). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa.
Búnaöarþáttur kl. 10.25:
Þórarinn Lárusson fóöur-
fræöingur talar um fóörun
og heilbrigöi mjólkurkúa.
tslenzkt mál kl. 10.40:
Endurtekinn þáttur Asgeirs
Bl. Magússonar. Morgun-
tónleikar kl. 11.00:
Fllharmóniusveit Lundúna
leikur Þrjá dansa frá
Bæheimi eftir Edward
Elgar: Sir Adrian Boult stj.
/La Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 2 i
D-dúr op 43 eftir Jean
Slbelius: Ernest Ansermet
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Móöir
og sonur” eftir Hans G.
Konsalik Bergur Bjömsson
þýddi. Steinunn Bjarman
les (13).
15.00 Miödegistónleikar. a.
Sónata fyrir fiölu og planó
eftir Fjölni Stefánsson. Rut
Ingólfsdóttir og GIsli
Magnússon leika. b.
Blásarakvintett eftir Jón G.
Asgeirsson. Norski blásara-
kvintettinn leikur. c.
„Duttlungar” fyrir píanó og
hljómsveit eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Höfund-
urinn og Sinfóniuhljómsveit
Islands leika: Sverre
Bruland stj. d. „Svaraö I
sumartungl”, tónverk fyrir
karlakór og hljómsveit eftir
Pál P. Pálsson viö Ijóö eftir
Þorstein Valdimarsson.
Karlakór Reykjavikur
syngur meö Sinfóniu-
hl jóms veit tslands,
höfundurinn stjómar.
15.45 Undarleg atvik.Ævar R.
Kvaran segir frá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Magnús
Magnússon kynnir.
17.30 Ungir pennar Guörún
Stephensen sér um þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Baldvin Þ. Kristjánsson
félagsmálafulltrúi talar.
20.00 Mánudagsiögin
20.30 Sögufélagiö 75 ára.Bjöm
Teitsson og Einar Laxness
annast dagskrána, en auk
þeirra koma fram Bjöm
Þorsteinsson prófessor og
Ragnheiöur Þorláksdóttir.
21.00 tJr tónlistarlifinu Jón G.
Asgeirsson tónskáld
stjórnar þættinum.
21.30 (Jtvarpssagan: „Blúndu-
börn” eftir Kirsten Thorup
Nlna Björk Arnadóttir les
þýöingu sina (10)
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (25) Lesari:
Sigurkarl Stefánsson.
22.15 (Jr atvinnulifinu.Magnús
Magnússon viöskipta-
fræöingur og Vilhjálmur
Egilsson viöskiptafræöi-
nemi sjá um þáttinn.
22.55 Kvöldtónleikar. Frægir
listamenn flytja þætti úr
þekktum tónverkum.
23.30 Fréttir Einvígi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir
lokum 4. skákar. Dagskrár-
lok um kl. 23.50
Þriðjudagur
8. marz
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(24). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milli atriöa. Hin gömiu
kynni kl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Gyorgy Sandor leikur á
pianó „Tuttugu
svipmyndir” op. 22 eftir
Sergej Prokofjeff / Pierre
Penassou og Jacqueline
Robin leika á selló og planó
„Imaginées” II eftir
Georges Auric og Noktúrnu
eftir André Jlivet / Borodln-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 11 I f-moll op.
122 Dmitri Sjostakovitsj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Spjall frá Noregi.
Ingólfur Margeirsson tekur
til meðferöar starfsemi
neöanjaröarblaöa á stílös-
árunum. Lesari meö
honum: Börkur Karlsson.
Fyrri þáttur. (siöari þáttur
á dagskrá á föstud. kemur)
15.00 Miödegistónleikar
Arthur Grumiaux og
Lamoureux-hljómsveitin
leika Fiölukonsert i d-moll
nr. 4 eftir Niccolo Paganini:
Franco Gallini stjórnar.
Fllharmoniusveitin I Vin
leikur Sinfóniu nr. 81 h-moll,
„Ófullgeröu hljómkviöuna”
eftir Schubert: Istvan
Kertesz stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popp
17.30 Litli barnatfminn
Guörún Guölaugsdóttir
stjórnar timanum.
17.50 A hvitum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Frétt.aauki.
Tilkynningar.
19.35 Hver er réttur þinn?
Þáttur I umsjá lögfræö-
inganna Eirlks Tómassonar
og Jóns Steinars Gunn-
laugssonar.
20.00 Lögunga fóiksinsSverrir
Sverrisson kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliöum.
Hjálmar Arnason og
Guömundur Arni
Stefánsson sjá um þáttinn.
21.30 Einsöngur I útvarpssal:
Elisabet Erlingsdóttir
syngur lög eftir Þórarin
Jónsson og fimm ný lög eftir
Herbert H. Agústsson.
Guörún A. Kristinsdóttir
leikur á pianó.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (26)
22.25 Kvöldsagan:
„Sögukaflar af sjálfum
mér” eftir Matthias Joch-
umsson Gils Guömundsson
les úr sjálfsævisögu hans og
bréfum (4)
22.45 Harmonikulög Will
Glahe leikur.
23.00 A hljóöbergi. (Jr
fangelsisbrefum Rósu
Luxemburg. Gisela May les
á frummálinu.
23.30 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur
5 skák. Dagskrárlok um kl.
23.50.
Miðvikudagur
9. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinss les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(25). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriöa. Guösmyndabók
kl. 10.25: Séra Gunnar
Björnsson les þýöingu sina á
predikunum út frá dæmi-
sögum Jesú eftir Helmut
Thielicke, V: Dæmisagan
um mustaröskorniö.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Raymond Lewenthal og Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leika Pianókonsert i f-moll
op. 16 eftir Adolf von
Henselt, Charles McKerras
stjórnar/ Sinfóniuhljóm-
sveitin I Filadelfiu leikur
„Hátlö i Róm”, sinfóniskt
ljóö eftir Ottorino Respighi:
Eugene Ormandv stjórnar.
12.00 Dagskrain.- Tónleikar.
Tilkynningar,
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Móöir
og sonur” eftir Heinz Kon-
salik Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman
lýkur lestri sögunnar (14).
15.00 Miödegistónleikar
William Bennett, Harold
Lester og Denis Nesbitt
leika Sónötu i C-dúr fyrir
flautu, sembal og viólu da
gamba op. 1 nr. 5 eftir
Handel Rena Kyriakou
leikur á pianó „Ljóö án
oröa” nr. 17-24 eftir
Mendelssohn. Trieste tríóiö
leikur. Tríó nr. 2 i B-dúr
(K502) eftir Mozart.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15) Veöurfregnir)
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Benni” eftir Einar Loga
EinarssonHöfundur les (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Ný viöhorf i efnahags-
málum Kristján Friöriks-
son iönrekandi flytur annaö
erindi sitt: Sextlu milljaröa
tekjuauki i þjóöarbúiö.
20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Hreinn Pálsson syngur
Franz Mixa leikur á planó.
b. „Timinn mfnar treinir
ævistundir” óskar
Halldórsson lektor talar um
Pál ólafsson skáld á 150 ára
afmæli hans og les einnig úr
ljóöum hans. c. Æskuminn-
ingar önnu L. Thoroddsens
Axel Thorsteinsson rithöf-
undur les slöari hluta frá-
sögunnar. d. Um islenska
þjóöhætti Arni Björnsson
cand. mag. flytur þáttinn. e.
Kórsöngur: Stúlknakór
Hiiöaskóla syngur Söng-
stjóri: Guörún Þorsteins-
dóttir. Þóra Steingrims-
dóttir leikur á pianó.
21.30 (Jtvarpssagan: „Blúndu-
börn” eftir Kirsten Thorup
Nlna Björk Arnadóttir les
þýöingu sina (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (27).
22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl-
ar af sjálfum mér” eftir
Matthias Jochumsson Gils
Guömundsson les úr sjálfs-
ævisögu hans og bréfum (5)
22.45 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir
lokum 5 skákar. Dagskrár-
lok um kl. 23.50.
Fimmtudagur
10. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(26). Tilkynningar kl. 9.30
Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriöa.
Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræöir i þriöja
sinn viö Kjartan Guöjónsson
sjómann og slita þeir siöan
talinu. Tónleikar. Morgun-
tónleikarkl. 11.00: Sinfóniu-
hljómsveitin I Dallas leikur
„Algleymi” sinfóniskt ljóö
op. 54 eftir Alexander
Skrjabln: Donald Johanos
stj. /Fllharmoniusveitin I
ósló leikur Sinfóniu nr. 1 i
D-dúr op. 4 eftir Johan
Svendsen: Miltiades Caridis
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Margrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Hugsum um þaöAndrea
Þóröardóttir og GIsli Helga-
son fjalla um félagsstarf
fyrir aldraö fólk I
Reykjavlk.
15.00 Miödegistónleikar
Leontyne Price syngur
arlur úr óperum eftir Verdi.
Concertgebouw hljómsveit-
in I Amsterdam leikur
„Dafnis og Klói”, hljóm-
sveitarsvitu nr. 1 og 2 eftir
Ravel: Bernard Haitink stj.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 „Snýtt sér áöur en klukk-
an slær”, smásaga eftir
Elsu Appelquist. Þýö-
andinn, Guörún Guölaugs-
dóttir les.
17.00 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur I útvarpssai
Manuela Wiesler og Snorri
Sigfús Birgisson leika
„Xanties” eftir Atla Heimi
Sveinsson.
19.55 Leikrit: „Garöskúrinn”
eftir Graham Greene (áöur
útv. 1958). ÞýÖandi: óskar
Ingimarsson. Leikstjóri:
GIsli Halldórsson. Persónur
og leikendur: James
Callifer: GIsli Halldórsson
Frú Callifer: Arndis
Björnsdóttir, John Callifer:
Arni Tryggvason, Sara
Callifer: Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir, Anne Calli-
fer: Kristln Anna Þórarins-
dóttir, Séra William Calli-
fer: Valur Gíslason, Dr.
Baston:Ævar R. Kvaran,
Dr. Kreuzer: Brynjólfur Jó-
hannesson, Frú Potter:
Aróra Halldórsdóttir,
Ungfrú Connally: Edda
Kvaran Corner:
Guömundur Pálsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passlusáima (28).
22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl-
ar af sjálfum mér” eftir
Matthlas Jochumsson Gils
Guömundsson les úr sjálfs-
ævisöguhansogbréfum (6).
22.50 Hijómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.35 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur
6. skák. Dagskrárlok um kl.
23.55.
Föstudagur
11. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(27). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriöa. Spjallaö viö
bændur kl. 10.05. Passfu-
sálmalög kl. 10.25: Sigur-
veig Hjaltested og Guö-
mundur Jónsson syngja viö
orgelleik Páls Isólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tékkneska filharmonlu-
sveitin leikur Sinfónlskt ljóö
; op. 107, „Vatnaóvættina”
eftir Dvorák, Zdenék Chala-
bala stjórnar/ Werner Haas
og óperuhljómsveitin I
Monte Carlo leika Píanó-
konsert nr. 1 I b-moll op. 23
eftir Tsjaikovský, Eliahu
Inbal stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Spjall frá Noregi Ingólf-
ur Margeirsson tekur til
meöferöar starfsemi neöan-
jaröarblaöa á strlösárun-
um. Lesari meö honum:
Börkur Karlsson. Slöari
þáttur.
15.00 Miödegistónleikar Walt-
er Klien leikur á planó Ball-
ööu I g-moll op. 24 eftir
Grieg. Martti Talvela syng-
ur Ljóöasöngva op. 35 nr.
eftir Schumann, Irwin Gage
leikur á pianó.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Vignir Sveins-
son kynnir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Benni” eftir Einar Loga
EinarssonHöfundur les (8).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna
(Jlfsdóttir.
20.00 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólablói kvöldið áöur, —
fyrri hluti tónleikanna.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquil|at frá Frakklandi.
a. Sinfónia nr. 40 I g-moll
(K550) eftir Wolfgang Ama-
Sunnudagur
6. mars
16.00 Húsbændur og hjú
Breskur myndaflokkur.
Heiöursgesturinn Þýöandi
Kristmann Eiösson.
17.00 Furöur stæröfræöinnar
Ýmsir telja stæröfræöi
heldur leiöinlega og flókna
fræöigrein, en hér sýna
nokkrir stæröfræöingar
fram á, aö hún getur veriö
skemmtileg og heillandi.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
18.00 Stundin okkar Sýndar
veröa myndir um Kalla I
trénu og Amölku. Sföan
veröur fariö I heimsókn á
Barnaspltala Hringsins, og
aö lokum veröur sýnd fyrsta
myndin af þremur frá Dan-
mörku I myndaflokknum
Þaö er strfö I heiminum.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríöur Margrét Guömunds-
dóttir. Stjórn upptöku
Kristln Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvlgiö
20.45 Kvikmyndaþátturinn
Fjallaö er um kvikmyndir
og frásagnartækni I kvik-
myndum. Einnig veröa nýj-
ar myndir teknar til kynn-
ingar o.fl. Umsjónarmenn
Erlendur Sveinsson og
Siguröur Sverrir Pálsson.
21.35 Jennie Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. 5. þátt-
ur Astvinurinn Efni fjóröa
þáttar: Randolph er oröinn
alvarlega veikur. Hann gef-
ur sig allan aö stjórnmálun-
um og sinnir ekki f jölskyldu
sinnisem skyldi. Loks játar
hann fyrir Jennie, aö hann
sé haldinn kynsjúkdómi á
háu stigi. Kinsky veröur
elskhugi Jennie. Hann biöur
hana aö giftast sér, en hún
heldur tryggö viö Randolph.
Henni er ljóst, aö sennilega
munihún tapa þeim báöum.
Þýöandi Jón O. Edwald.
22.25 MatterhornEnginn staö-
ur I Olpunum hefur reynst
fjallgöngumönnum erfiöari
uppgöngu en Matterhorn aö
noröanveröu, og þar hafa
margir beöiö bana. Þessi
mynd lýsir leiöangri fjög-
urra breta, sem fóru þessa
erfiöu leiö, og er þetta
fyrsta kvikmyndin, sem
tekin er I fjallgönguferö á
þessum slóöum. Þýöandi
Guöbrandur Gíslason.
23.15 Aö kvöídi dagsSéra Arn-
grlmur Jónsson, sóknar-
prestur I Háteigsprestakalli
í Reykjavlk, flytur hug-
vekju.
23.25 Dagskráriok
Mánudagur
7. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigiö
20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.15 1 Múrnum Leikrit eftir
Gunnar M. Magnúss, byggt
á atburðum, sem geröust á
seinustu tugum 18. aldar og
fyrstu tugum 19. aldar.
Leikurinn fer fram I Múrn-
um, en svo var fangahús
rlkisins I höfuöstaönum
nefnt I daglegu tali á þeim
dögum. Leikstjóri Helgi
Skúlason. Tónlist Jón As-
geirsson. Leikendur Róbert
Arnfinnsson, Sólveig
Hauksdóttir, Pétur Einars-
son, Siguröur Skúlason,
Steindór H jörleifsson,
Brynjólfur Jóhannesson,
Jón Sigurbjörnsson, Valde-
mar Helgason, Karl Guö-
mundsson, Jón Aöils, Þór-
hallur Sigurösson, GIsli Al-
freösson, Guömundur Páls-
son, Klemens Jónsson,
Gunnar Eyjólfsson, Kjartan
Ragnarsson, Jón Hjartar-
son, GuÖrún Stephensen,
Nína Sveinsdóttir og fleiri
Leikmynd Djörn Björnsson
Myndataka Snorri Þórisson
Stjórn upptöku Andrés Ind
riöason. Leikritiö var frum
sýnt annan dag páska 1974
22.55 Dagskrárlok
Þriðjudagur
8. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigiö
20.45 ÞingmálÞáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmaöur
Haraldur Blöndal.
21.30 Colditz Bresk-bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur.
Kaldar kveöjurÞýöandi Jón
Thor Haraldsson.
22.20 Utan úr heimiÞáttur um
erlend málefni. Umsjónar-
maöur Jón Hákon Magnús-
son.
22.50 Dagskrárlok
Miðvikudagur
9. mars
18.00 Bangsinn Paddington
Nýr, breskur myndaflokkur
I 15 þáttum um ævintýri
bangsans Paddingtons. Sög-
ur af honum hafa komiö út I
íslenskri þýöingu. Þýöandi
Stefán Jökulsson. Sögumaö-
ur Þórhallur Sigurösson.
18.10 Ballettskórnir Nýr,
breskur framhaldsmynda-
flokkur I 6 þáttum, gerður
eftir sögu Noel Stratfields.
1. þáttur. Sagan hefst áriö
1935, en þá eru liöin 10 ár,
slðan vlsindamaöur ætt-
leiddi þrjár litlar, munaöar-
lausar stúlkur. Þennan ára-
tug hefur hann veriö aö
heiman, en frænka hans
hefur annast uppeldi stúlkn-
anna. Féö, sem hann skildi
eftir til framfæris þeirra, er
á þrotum, og þvi veröur hún
aö taka leigjendur. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
deus Mozart. b. „Eldfugl-
inn”, balletttónlist eftir Igor
Stravinský. — Jón Múli
Arnason kynnir tónleikana.
20.55 Leiklistarþáttur I umsjá
Sigurðar Pálssonar.
21.30 Ctvarpssagan: „Blúndu-
börn” eftir Kirsten Thorup
Nlna Björk Arnadóttir les
þýöingu slna (12).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passiusálma (29)
22.25 Ljóöaþáttur Umsjónar-
maöur: óskar Halldórsson.
22.45 Afangar Tónlistarþáttur
I umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guöna Rúnars
Agnarssonar. 23.30. Fréttir.
Einvlgi Horts og Spasskýs:
Jón Þ. Þór lýsir lokum 6.
skákar. Dagskrárlok um kl.
23.55.
Laugardagur
12. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
, 10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattsson
(28) Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriöa. óska-
lög sjúklinga kl. 9.15: Dóra
Ingvadóttir kynnir. Barna-
tlmi kl. 11.10: Stjómandi:
Agústa Björnsdóttir. Kaup-
staöir á tslandi: Hafnar-
fjöröur. M.a. flytur Ólafur
Haröarson staöarlýsingu og
Egill Friöleifsson skýrir frá
starfsemi kórs öldutúns-
skólans.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyöi Einar örn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 1 tónsmiöjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (18).
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir islenskt
mál Jón AÖalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.40 Létt tónlist
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Kötturinn
Kolfinnur” eftir Barböru
Sleigh (áöur útv. 1957-58)
Þýöandi: Hulda Valtýsdótt-
ir. Leikstjóri: Helga Valtýs-
dóttir. Persónur og leikend-
ur I sjötta og síöasta þætti:
Kolfinnur/ Helgi Skúlason,
Rósa María/ Kristln Anna
Þórarinsdóttir, Jonni/
Baldvin Halldórsson, Frú
Elín/ Guörún Stephensen,
Sigrlöur Péturs/ Helga Val-
týsdóttir, Brandur/ Flosi
Ólafsson, Silfri/ Jóhann
Pálsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gerningar Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.10 Frá tónlistarhátiö I Hel-
sinki I fyrrasumar Andreas
Schiff leikur á planó
Sinfóniskar etýöur op. 13
eftir Robert Schumann.
20.45 Tveir á tali Valgeir
Sigurösson ræöir viö
Tryggva Emilsson.
21.10 Hljómskálatónlist frá út-
varpinu I Köln Guömundur
Gilsson kynnir.
21.40 Allt I grænum sjó Stoliö
stælt og slcrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guömundssyni Gestur
þáttarins ókunnur.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passluslma (30)
22.25 Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
18.35 Gluggar Lásbogar.
Clfar. Frumstæöar fleytur
Þýöandi Jón O. Edwald.
II lé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigiö
20.45 Ungverskir dansar Frá
sýningu Islenska dans-
flokksins I Þjóöleikhúsinu á
Listahátíöinni I júnl 1976.
Tónlist Johannes Brahms.
Höfundar dansa Ingibjörg
Björnsdóttir og Nanna
ólafsdóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
21.05 Vaka Dagskrá um bók-
menntir og listir á llðandi
stund. Umsjónarmaöur
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
21.50 Hryöjuverk Einurö eöa
undanlátssemi? 1 siöari
þættinum um hryöjuverka-
menn er sjónum beint aö
Tupamaros-skæruliöunum I
Uruguay og Quebec-frelsis-
hreyfingunni I Kanada.
Rætt er viö menn, sem
hryöjuverkasamtök þessi
hafa rænt. Einnig er leitaö
svara viö spurningunni,
hvort gengiö skuli aö kröf-
um hryöjuverkamanna eöa
þeim svaraö af hörku. Þýö-
andi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
11. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýslngar og dagskrá
20.30 Skákeinvlgiö
20.45 Mannraunir I óbyggöum
Fyrri hluti myndar um
fimm unga borgarbúa, sem
dvöldust I sex vikur I
óbyggöum Natal-héraös I
Suöur-Afrlku og voru oft án
matar og vatns. Meö þess-
um leiöangri hugöust ung-
lingarnir kynnast af eigin
raun nauösyn náttúru-
verndar. Slöari hluti
myndarinnar veröur sýndur
laugardaginn 12. mars kl.
21.00.
21.10 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Eiöur Guönason.
22.10 Atök I E1 Pao (La fiévre
monte a E1 Pao)
Frönsk-mexlkönsk blómynd
frá árinu 1959, byggö á sögu
eftir Henri Castillon. Leik-
stjóri Luis Bunuel. Aöal-
hlutverk Gérard Philip,
Maria Felix og Jean Ser-
vais. Myndin gerist á eynni
Ojeda, en hún tilheyrir Suö-
ur-Amerlkuríki, þar sem
einræöisherrann Carlos
Barreiro fer meö völd, og er
hún notuö sem fangabúöir
fyrir pólitlska fanga og af-
brotamenn. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.45 Dagskrárlok
Laugardagur
12. mars
17.00 lloll er hreyfing Léttar
llkamsæfingar einkum
ætlaöar fólki komnu af létt-
asta skeiöi. ÞýÖandi og þul-
ur Sigrún Stefánsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
17.15 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Emil I KattholtiSænskur
myndaflokkur. Ævintýri
grlslingsins Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir Sögu-
maöur Ragnheiöur Stein-
dórsdóttir.
19.00 Iþróttir
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hótel Tindastóll Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi Stefán Jökulsson.
21.00 Mannraunir I óbyggöum
Síöari hluti myndar um dvöl
fimm unglinga 1 óbyggöum
Natalhéraös I Suöur-Afrlku.
Þýöandi og þulur Stefán
Jökulsson.
21.25 011 spjót úti (The Hustl-
er) Bandarlsk blómynd frá
árinu 1961. Leikstjóri Ro-
bert Rossen. Aöalhlutverk
Paul Newman, Jackie Glea-
son, Piper Laurie og George
C. Scott. Eddie Felson er
snjall knattborösleikari, og
hann hefur hug á aö komast
í fremstu röö I íþrótt sinni.
Hann heldur til stórborgar-
innar I því skyni aö etja
kappi viö konung knatt-
borösleikaranna. ÞýÖandi
Ragna Ragnars.
23.35 Dagskrárlok