Þjóðviljinn - 04.03.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. 'Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miódegissagan: „Móöir
og sonur” eftir Heinz G.
Konsalik.Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman
les (12).
15.00 Miödegistónieikar.
Fílharmoníusveitin f Vin
leikur „Skáld og bónda”,
forleik eftir Suppé; Georg
Solti stjórnar. Barokk-
hljómsveit Lundúna leikur
Litla sinfóniu fyrir blásara-
sveit eftir Gounod; Karl
Haas stjórnar. Hljómsveitin
Fllharmonia leikur „Litiö
næturljóð”, serenööu
(K525) eftir Mozart; Otto
Klemperer stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.Vignir Sveins-
son kynnir.
17.30 Gtvarpssaga barnanna:
„Benni” eftir Einar Loga
EinarssonHöfundur les (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá-Umsjón: Nanna
Úlfsdóttir.
20.00 Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur I útvarpssai.
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
a. „Anakreon”, forleikur
eftir Lugi Cherubini. b.
Tokkata eftir Girolamo
Frescobaldi. c. Rúmenskir
dansar eftir Béla Bartók. d.
„Leyndarbrúökaupið”, for-
leikur eftir Domenico Cima-
rosa.
20.30 Myndlistarþáttur I
umsjá Hrafnhildar Schram.
21.00 Frá orgeltónieikum
Martins Haselböcks I kirkju
Filadelfiusaf naöarins I
Reykjavfk I september s.l.
Flutt verða verk eftir Bach
og Mozart.
21.30 Útvarpssagan:
„Blúndubörn” eftir Kisten
Thorup. Nina Björk Árna-
dóttir les þýðingu sina (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (23).
22.25 Ljóöaþáttur, Umsjónar-
maður: öskar Halldórsson.
22.45 Afangar. Tónlistarþáttur
I umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.35 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir
lokum 3. skákar. Dagskrár-
lok um kl. 23.50.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigiö
20.45 Prúöu leikararnir. Leik-
brúöurnarf jörugu skemmta
ásamt leikaranum Peter
Ustinov. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.10 Kastljós.Þáttur um inn-
lend málefni.Umsjónar-
maður Guöjón Einarsson.
22.10 Útlaginn (The Gunfight-
er). Bandarisk blómynd frá
árinu 1950. Aðalhlutverk
Gregory Peck, Jean Parker
og Karl Malden. Jimmy
Ringo er fræg skytta I
„villtra vestrinu”. Hann er
orðinn þreyttur á hlutverki
byssumannsins og kýs frið-
sælla liferni en fær ekki
friö fyrir ungum óróaseggj-
um, sem vilja etja kappi viö
hann. Þýðandi Jón Skapta-
son.
Ljóöaþátturinn annar ekki eftirspurn
Flest
bréfin
utan af
landi
í haust var tekin upp sú ný-
breytni i útvarpinu aö hafa sér-
stakan Ijóöaþátt I dagskránni,
þar sem menn gætu beöiö um aö
fá aö heyra „óskaljóöin” sin les-
in. Ljóöaþátturinn er á dagskrá
vikulega, á föstudagskvöldum
kl. 22.25, og annast þeir hann til
skiptis Óskar Halldórsson og
Njöröur P. Njarövlk.
Umsjónarmaður þáttarins I
kvöld er Njörður P. Njarðvik.
Hann sagði i samtali viö Þjv. að
ljóöin sem lesin yrðu i kvöld
væru þessi: Gisli Halldórsson
les Illugadrápu Stephans G.
Stephanssonar og Vlsur um
Krist eftir Kolbein Tumason,
sem ortar voru um 1200. Baldvin
Halldórsson les tvö ljóð eftir
Guömund Böðvarsson, Voriö
góöa og Völuvlsu. Árni
Tryggvason les Bauksvisur
Hallgrims Péturssonar, Halla
Guðmundsdóttir les Varúöeftir
Jóhannes úr Kötlum, og sjálfur
les Njörður ljóð eftir Vilborgu
Dagbjartsdóttur, Blátt blóm.
„Við fáum mikið af bréfum
og getum ekki annað öllum
óskum um ljóöalestur á þeim
stutta tima sem þátturinn hefur
til umráða, en það eru tuttugu
minútur. Þaö merkilega er, að
yfirleitt eru flestöll bréfin frá
fólki utan Reykjavikur, þótt
bóksalar segi mér að ljóðabæk-
ur seljist mun betur i Reykjavik
en úti á landi. Það vill þó þannig
til nú i þessum þætti, að flest
bréfin eru einmitt úr Reykja-
i n t ...... .1
vlk, en oftast hefur þvl veriö öf-
ugt variö. Annars var það
meiningin I upphafi að I ljóða-
þættinum yrði einnig fjallað um
einstaka þætti ljóða og spjallað
yrði við ljóöskáld o.s.frv. En við
fáum svo mikið af óskum, þar
sem beöiö er um ljóð og mjög
gjarna lika um ákveöna lesara,
að við fyllum þáttinn meö þvi að
komast þó ekki allir aö.
Þaö er ekki fullráöiö hvort
þessi þáttur verður áfram á
dagskrá i sumar eöa næsta vet-
ur, en ef af þvi verður, mætti aö
ósekju lengja hann eitthvaö,”
sagði Njörður að lokum. —eös
V enjtileg húsmódir
eftir Dag
Nú I vikunni kom út bókin
„Venjuleg húsmóðir” eftir Dag
Sigurðarson Thoroddsen, en á
slöasta árisendihann frá sér bók-
ina „Fagurskinnu”, sem varð til-
efni nokkurs oröaskaks I Bæjar-
pósti Þjóðviljans fyrr I vetur, en
þar blandaðist llka inn I óllk af-
staöa bréfritaranna til skáld-
verks Dags, „Meðvituð breikkun
á raskati”, sem út kom fyrir rúm-
um tveimur árum. Dag er annars
óþarft að kynna fyrir lesendum.
Þjóðviljans, þvi hann hefur sent
frá sér fjölmargar bækur undan-
farna tvo áratugi og margar
þeirra hafa náð alþýöuhylli. Auk
ritstarfa hefur Dagur einnig lagt
stund á málaralist og sýndislöast
fyrir rúmu ári I Bogasal
Þjóðminjasafnsins og er von á
annarri sýningu hjá honum nú I
vor.
Bókin „Venjuleg húsmóðir” er
gefin út á kostnaö höfundar og
offsetfjölrituð hjá Letri hf.
Upplag bókarinnar er aðeins eitt
hundraö eintök og eru þau öll
tölusett og árituö, en að sögn
Dags er bókin við það aö verða
uppseld nú þegar. „Venjuleg
húsmóöir” er gefin út innbundin i
karton og heft i kjöl. Hún er f jórar
blaöslður og fylgir hér með ljós-
mynd af bókarkápu i réttri stærð.
ráa
KVIKMYNDIR í LISTASAFNI
Listasafn Islands hetur tekið
upp þann siö aö sýna af og til
kvikmyndir um listir, listamenn,
Sjukrahotel Rauða kromsina
eru á Akureyri
og i Reykjavik.
RAUÐI KROSSÍSLANDS
listastefnur oþh. Eru þær sýndar i
húsakynnum safnsins og aögang-
ur að þeim öllum opinn og
ókeypis.
A morgun, laugardag, kl. 15,
verða sýndar tvær kvikmyndir og
fjalla báöar um pólska list. Heitir
önnur Fjórir pólskir listamenn á
20. öld en hin Um pólskar tré-
ristur frá fyrri öldum.
markaóstorg
viðskiptanna
Verziunin KJÖT & FISKUR ereinn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruverði til neytand-
ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt að bjóöa
lægra vöruverö. Viö riöum á vaöiö meö „sértilboöin” slöan komu „kostaboö á kjarapöllum” og
nú kynnum viö þaö nýjasta f þjónustu okkar viö fólkiö f hverfinu, „Markaöstorg viöskiptanna ” A
markaöstorginu er alltaf aö finna eitthvaö sem heimiliö þarfnast og þar eru kjarapallarnir og
sértilboöin. Þaö gerist alltaf eitthvaö spennandi á markaöstorginu!
• sértilboð:
WC pappír 12 rúllur 598 kr.
C-ll 3 kg. 585
Ora grænar baunir 1/1 dós 186 kr.
Ora grænar baunir 1/2 dós 121 kr.
Kúsinur 1/2 kg. 25Tkr.
£gg 1 kg.____ 310 kr.
Nautahakk 1 kg. 700 kn
✓
Iva sparnaðarpk 5 kg. 1.016 kr.
Urta sjampó 1 liter 465 kr.
Rió kaffi 1 pk. 293 kr.
hálfrar aldar þjónusta
kjöt&fiskurhf
seljabraut 54 -74200
BJORN