Þjóðviljinn - 04.03.1977, Blaðsíða 15
~\ Föstudagur 4. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
flllSTUBBtJARRifl
i mm jmm mmmk * m . j
Mjög spennandi og gaman-
söm, ný ensk-bandarisk kvik-
mynd I litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hinir útvöldu
Chosen Survivors
tSLENSKUR TEXTI
Spennandi og ógnvekjandi, ny
amerlsk kvikmynd I litum um
hugsanlegar afleiöingar
kjarnorkustyr jaldar.
Leikstjóri: Sutton Roley
ABalhlutverk: Jackie Cooper,
Alex Gord, Richard Jaeckel.
BönnuB börnum.
Synd kl. 6, 8 og 10.
Rúmstokkurinn er
þarfaþing
Ný. djörf dönsk gamanmynd i
litum.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
The greatest
swordsman
of them all!
MALCOLM McDOWKLL
BATES KLORINDA BOi.KAN (II.IVKK KKKI
Ný, bandarlsk lltmynd um
cvintýramanninn Flashman,
gerö eftir einni af sögum G.
MacDonald Fraser um Flash-
man, sem náö hafa miklum
vinsældum erlendis.
Leikstjóri: Richard Lester.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Rauöi sjóræninginn
fhe Scarlet Buccaneer
Biggest, grandest,
action-filled
pirate tnovie ever!
THCSQARL8T
$WGM®íl
A invorsol fclijre
Dni'tiutod by Cmemo Wemolionol Corpaalion
'octrtoior ® ftinovisayi®
Ný mynd frá UNIVERSAL.
Ein stærsta og mest spennandi
sjóræningjamynd, sem fram-
leidd hefur veriö síBari árin.
ISLENSKUR TEXTI
ABalhlutverk: Robert Shaw,
James Earl Jones, Peter
Boyle, Genevieve Bujold og
Beau BridgesBönnufi börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
hafnarbíó
Liöhlaupinn
apótek
læknar
Spennandi og afar vel gerfi og
leikin ensk litmynd meB úr-
valsleikurum: Glenda Jack-
son Oliver Reed
Leikstjóri: Michel Apdet
Islenskur texti
BönnuB innan 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11
Og
á samfelldri sýningu kl 1.30 til
8.30
ásamt
ÓGNUN AF
HAFSBOTNI
Spennandi ensk litmynd
Samfelld sýning kl 1.30 til 8.30.
Simi 22140
Ein stórmyndin enn:
„The Shootist"
JOHN WAYNE
LAUREN BACALL
“THE
SHOOTIST
Technicolor -
PG
Alveg ný, amerisk litmynd,
þar sem hin gamla kempa
John Wayne
leikur aðalhlutverkiö ásamt
Lauren Bacall.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þessi mynd hefur hvarventa
hlotiö gifurlegar vinsældir.
TÓMABfÓ
Slnii 31182
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
,,Some like it hot” er ein besta
gamanmynd sem Tónabló
hefur haft til sýninga. Myndin
hefur veriö endursýnd viöa
e/lendis viö mikla aösókn.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aöalhlutverk: Marilyn
Monroe, Jack Lemon, Tony
Curtis.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Umboðsmenn
Þjóðviljans
á Yesturlandi
Akranes: Jóna Kristin Olafsd.
Garðabraut 4. simi: 1894.
Borgarnes: Flemming Jessin.
Þorsteinsgötu 7. simi 7438.
Grundarfjörður: Ólafur Guðmundsson.
simi: 8703.
Hellissandur: Skúli Alexandersson. simi:
6619.
ólafsvik: Kristján Helgason. Brúarholti 5.
S. 6198-6275.
Stykkishólmur: Einar Steinþórsson.
Silfurgötu 38. s. 8204.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk
vikuna 4.-10. mars er i Lyfja-
búöinni Iöunni og Garös-
apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiÖ kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aöra helgidaga frá 11
til 12 á hádegi.
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspítalans.
Slmi 81200. Slminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla, simi 2 12 30.
dagbók
bilanir
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabnar
I Reykjavik — sími 1 11 00
i Kópavogi —simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — SlökkviliÖiÖ
simi 5 11 00 — Sjiikrabm simi
5 11 00
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I slma 18230 I Hafn-
arfiröi 1 slma 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Sæimabilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstof/iana
Sfmi 27311 svarar alla Vdrka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
lárdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Pietro Rernásconi frá Sviss
einn i liöinu, sem heimsótti ís-
land fyrir þremur árum, spil-
aöi þetta spil, og hann fann
bestu leiöína; hann spilaöi
laufafimmi I fjóröa slag. Þrjár
góöar ástæöur eru til þessarar
spilamennsku: — Undirbúa
kastþröng, gefa Vestri kost á
auöveldu útspili, spaöatíu, og
aö koma I veg fyrir aö Austur
geti kallaö f tigli. Þaö fór eins
og sagnhafi bjóst viö, Vestur
drap á drottningu og spilaöi
spaöa. Fjórum trompum og
laufásnum siöar var staöan
þessi:
krossgáta
A4
lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi
1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan f Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard.
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landspitalinn alla daga kl.
15-16 og 19-19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga laugardága kl. 15-17
sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15.30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16 Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga laugardaga og
sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvftaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vffilsstaöir: Daglega 15:15-
16:15 og kl. 19:30-20.
A FLOTTA
Lérétt: 1 skvettast 5 þvottur 7
tala 9 fljótur 11 ætt 13 launung
14 bugöu 16 guö 17 tæki 19 gata.
Lóörétt: 1 evrópubúi 2 snæddi
3 tiiidi 4 mynt 6 vottaöi 8 inn-
gangur 10 leöja 12 timi 15
flokkur 18 svik.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 skegg 6 pól 7 griö 9 fe
10 vik 11 óri 12 im 13 hliö 14
múg 15 iöaöi.
Lóörétt: 1 ungviöi 2 spik 3 kóö
4 el 5 greiöur 8 rlm 9 fri 11 ólgi
13 húÖ 14 ma
-
♦i- 9 A
♦ D10 ♦ KG
*K * -
* 3
9 G
* 9
* -
Þegar spafiaþristi var spil-
aB, varB Vestur aB fieygja
tigli. Laufagosinn var nú bú-
inn aB gegna hlutverki slnu, og
var þvl fleygt. Austur varB aB
geyma hjartaás, og fleygBi þvf
tigli, og tigulfjarkinn varB ti-
undi slagur sagnhafa.
félagslíf
bridge
Prófraun gærdagsins var
fjórir spaBar. Vestur tók tvo
fyrstu slagina á hjartahjónin,
en skipti i lágan spafia:
NorBur:
* G82
9 1064
♦ A432
„ * G84 , .
Vestur: Austur:
*106 *D
»KD ♦ A9832
♦ D1065 ♦ KG87
*KD762 . . *1093
Sufiur:
* AK97543
:G75
9
•w A5
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 4/3 ki. 20
Tindfjöll f tunglsLjósi eöa
Fljótshlíö. Gist I skála og
Múlakoti. SkoÖaÖ Bleiksár-
gljúfur og fjöldi hálffrosinna
fossa, gengiö á Þrlhyrning.
Fararstj. Jón I. Bjarnason
o.fl. Farseölará skrifstofunni,
Lækjarg. 6 sími 14606
Færeyjaferö, 4 dagar, 17.
mars. — Ctivist.
Meöalfelli i Kjós. (Þeir fót-
léttu geta brugöiö sér á
MóskarÖshnúka i leiöinni)
kl. 13.00
1. Fjöruganga v. Hvalfjörö.
Hugaö aö steinum og skeldýr-
um.
2. GengiÖ á Meöalfell.
3. SkautaferÖ á Meöalfells-
vatn. (Ef fært veröur) Nánar
auglýst um helgina. — Feröa-
félag íslands.
Skagfiröingafélagiö I Reykja-
vik
veröur meö hlutaveltu og
flóamarkaö i félagsheimilinu
Slöumúla 35 næst komandi
sunnudag kl. 2 eftir hádegi.
Félagsmenn eru hvattir til aö
styrkja þessa fjáröflun meö
gjöfum og góöri þátttöku. —
Allur ágóöi rennur aö fullgera
félagsheimiliö. — Tekiö á móti
munum á sama staö n.k.
laugardag eftir kl. 1. -Stjórn-
in
Safnaöarfélag Ásprestakalls.
Kirkjudagurinn okkar er á
sunnudaginn kemur 6. mars
og hefst meö messu kl. 14 aö
Noröurbrún 1 (noröurdyr).—
Séra Auöur Eir Vilhjálmsdótt-
ir prédikar. Kirkjukórinn
syngur. Garöar Cortes og
Kristinn Hallsson syngja ein-
söng og tvisöng. Veislukaffi.
Félagsmenn,vinsamlega gefiö
kökur eöa brauö og fjölmenn-
iÖ. — Stjórnin.
Mæörafélagiö heldur bingó I
Lindarbæ
sunnudaginn 6. mars kl. 14:30
Spilaöar 12 umferöin
Skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna.
Systrafélag Alfa sér um fata-
úthlutun mánudaginn 7. þessa
mánaöar og þriöjudag aö
Ingólfsstræti 19. kl. 2-5. —
Stjórnin.
Fundur veröur haldinn I
Kvenfélagi Laugarnesssóknar
mánudaginn 7. mars kl. 20:30 I
fundarsal kirkjunnar.
Margrét S. Einarsdóttir talar
um neytendamál. — Stjórnin.
30.10. 1976 voru gefin saman i
hjónaband I Háteigskirkju, af
sr. Karli Sigurbjörnssyni, Elín
Agústa lngimundardóttir og
Niels Skjaldarson; heimili
Vallartröö 4, Kópavogi. —
Ljósmyndast. Gunnars Ingi-
marss. Suöurveri.
SIMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 5. mars
kl. 8j00 Þórsmerkurferö.
Skoöiö Mörkina I vetrarbún-
ingi. Fararstjóri: Kristinn
Zophonfasson. Farseölar á
skrifstofunni.
Sunnudagur 6. mars.
Kl. 10.30 Gönguferö um Svlna-
skarö frá Tröllafossi aö
Gengisskráningin SkráS frá Etnlng Kl. 13.00 Kaup Sala $
22/2 1 01 -Bandaríkjadollar 191.20 191,70 CV;
1/3 1 02-Sterllngapund 327. 25 328,25
2/3 1 03-Kanadadoilar 183,00 183,50 *
- 100 04-Danakar krónur 3249. 10 3257, 60 ♦
- 100 05-Norskar krónur 3614,30 3643,80 * l/
- 100 06-Secnakar Krónur 4532,90 4544,80 * &
100 Ot-Finnak mrtrk 5026,30 5030,40 ♦
- 100 08-Franskir frankar 3842,20 3852,30
- 100 09-Beltf. frankar 521.50 5?.?, 80 *
- 100 10-Svisan. írankar 7495. 80 7515,40
- 100 11 -Gyllini 7670, 40 7690, 40 * Ví
- 100 1 2-V . - Þýxk mörk 79Þ3,65 8014, 55 *
100 1 f-Lírur 21. 58 21.64 * á
100 14-Auaturr. Sch. 1123, 70 1126, 60 *
- 100 15-Escudoo 493,20 494,50 *
- 100 16-T’esetar 277,20 277,90 *
100 17-Yen 67,83 * Breyting frá síSustu skráningu. 68. 00 \ i
Eftir Robert Louis Stevenson
Davíð varð steinhissa þegar frændi
hans lauk hugrenningum sínum með því
að afhenda honum 37 gullpeninga sem
hann kvað eiga að efna gamalt loforð
sem hann hafði gef ið hinum látna bróð-
ur sinum f yrir löngu. Davið tók við fénu
glaður en undrandi yfir þessu óvænta
örlæti gamla svíðingsins. Að launum
varð Davíð að heita því að fara upp
hringstigann sem lá upp i turninn og ná í
kistil sem þar átti að vera efst uppi en í
honum voru ýmis plögg varðandi fjöl-
skyldumál þeirra. Ljós fékk hann ekki
með sér þvi karlinn kvaðst vera eld-
hræddur. Nóttin var koldimm og
þrumuveður virtist í aðsigi. Davið varð
því að þreif a sig upp eftir stiganum sem
i þokkabót var handriðslaus.
Mikki skal ekki ónáða mig — Hversvegna fór Steinn
framar. Ég fer beint til skipstjóri ekki sjálfur og
hans og sendi kúlu gegnum sótti fjársjóðinn? — O,
hausinn á honum. hann varð alveg ruglaður
— Hvernig gast þú þá — Þú þarft ekki að halda að
fengið aö vita þetta? Mikki sé svo vitlaus aö fara að
— elta þig til Afrlku! ónei!
Sjáðu til, Steinn er
búinn að ná sér aftur.
Kalli
klunni
— En leiðinlegt, aö ekki skuli þurfa — Ertu strax farinn aö hugsa til — Settu hjólin undir, Maggi, þá er
nema f jögur hjól undir vagninn, mér vetrarins, Maggi? Af hverju ertu aö vagninn næstum tilbúinn, aðeins
sem finnst svo gaman að búa til hjól höggva i eldinn?— Ég er ekki að þv(. smádútl eftir. Þetta held ég að veröi
— einkum gatiö i miöjunni. kjéninn þinn, ég er aö sniöa til öxla. traustasti vagn.