Þjóðviljinn - 04.03.1977, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 4. mars 1977
Eitt prósent álag á
gjaldstofn útsvara
Efri deild Alþingis leggur til aö
3. grein frumvarps til laga um
breytingu á almannatryggingar-
lögunum frá 1975 oröist svo:
Á árinu 1976 skal álagningar-
aðili útsvars leggja á og ínn-
heimta 1% álag á gjaldstofn út-
svara og skulu sveitarfélög
standa sjúkrasamlögum skil á
fyrirframgreiöslu eöa hlutfalls-
legri innheimtu þess mánaöar-
lega.
Eigi skal leggja gjald þetta á þá,
sem ekki er gert aö greiöa útsvar,
né heldur þá sem vistaöir eru á
elli- eöa hjúkrunarheimilum, né
langlegusjúklinga á öörum
sjúkrastofnunum eöa I heirnahús-
um.
Hjá þeim öörum, sem náö hafa
Sigurður Magnússon leggur til:
Frádráttur hjóna við
heimilisstofnun
nemi kr. 250 þúsund
Siguröur Magnússon flytur
eftirfarandi breytingartillögu viö
frumvarp þaö um tekju-.og eigna-
skatt, sem nú er til meðferðar á
Alþingi:
Viö 30. gr. bætist nýr töluliöur,
töluliöur 15., er hljóöi svo:
Kostnað hjóna við stofnun
heimilis á þvi ári, sem þau ganga
I hjúskap, og skal sá frádráttur
nema 250.000 kr. Telji hjón fram
til skatts sitt I hvoru lagi.skiptist
frádrátturinn jafnt milli þeirra.
Sama rétt hefur sambýlisfólk, er
sannanlega hefur búiö saman I
tvö ár, þótt þaö hafi ekki stofnað
til hjúskapar.
Jafnréttisráð
Skattlagning án
tengsla við hjú-
skaparstöðu
Jafnréttisráð hefur flutt skrif-
stofu sfna aö Skólavöröustíg 12,
og er slminn 27420. Viðtalstlmi er
alla virka daga kl. 10-12.Fram-
kvæmdastjóri jafnréttisráös er
Bergþóra Sigmundsdóttir og hef-
ur hún verið ráöin I fullt starf frá
1. janúar.
Jafnréttisráö hefur sent fjöl-
miölum ýtarlega greinargerö um
frumvarp til laga um tekju- og
eignaskatt og segir þar m.a. aö
skattalöggjöf eigi aö vera hlut-
laus gagnvart jafnrétti kynjanna,
þ.e. ekki letjandi fyrir ákveöinn
hóp manna i þjóðfélaginu svo sem
giftar konur. Þvi skuli skatta-
kerfiö þannig uppbyggt aö þaö
taki tillit til fjárhagslegs sjálf-
stæöishjóna. 1 samræmi viö þetta
sjónarmiö telur jafnréttisráö aö
taka beri upp sérsköttun á sér-
aflafé.
Eins og áöur segir er greinar-
gerö ráösins mjög ýtarleg og þvl
er ekki unnt sökum rúmleysis I
blaöinu aö gera þvl nánari skil aö
þessu sinni en þaö veröur gert
siöar. —hs
Hlutavelta Skag-
firðingafélagsins
Skagfiröingafélagiö I Reykja-
vik minntist nýlega 40 ára af-
mælis söis meö veglegri árs-
hátiö aö Hótel Sögu. Félagiö er
nú aö koma sér upp sérstöku
heimili aö Slöumúla 35. Og þó aö
haft sé á oröi aö „allt sé fertug-
um fært”, þá er sllk heimilis-
stofnun æriö erfiöur róöur nú á
tlmum, jafnvel fyrir fjölmennt
og Ilfmikiö átthagafélag.
Félagiö leggur þó allt kapp á aö
geta komið húsinu I þaö horf, aö
unnt veröi aö taka þaö i fulla
notkun á þessu ári og fært
þannig sjálfu sér þá afmælis-
gjöf, sem svo lengi hefur veriö
beöiö eftir.
Skagfiröingafélagiö efnir nú
til hlutaveltu og flóamarkaðar I
slnu ófullbúna félagsheimili aö
Siðumúla 35, n.k. sunnudag
þann 6. mars kl. 2. Allur ágóöi
rennur til aö fullgera félags-
heimilið. Heitir félagiö á
skilning velunnara sinna og
annara aö þeir komi I Slöumúla
35 n.k. sunnudag, freisti
gæfunnar og styrki þaö um leiö I
starfi.
Æskulýðsdagur
Þ j óðkirk j unnar
Æskulýösdagur Þjóðkirkjunnar
er næsta sunnudag 6. mars. Aö
þessu sinni veröur umræöa dags-
ins tileinkuö sumarbúöastarfi
Þjóökirkjunnarfyrir börn og ung-
linga og til aö vekja athygli á
þeim æskulýösstarfs innan kirkj-
unnar hafa viökomandi aöilar
gefiö út blaðiö Immanúel, sem
dreift veröur um allt land, en i
blaöinu er fjallaö ýtarlega um
sumarbúðastarfiö.
Jafnframt veröur söfnun á veg-
um Æskulýösstarfs þjóökirkjunn-
,ar til ágóða fyrir sumarbúöa-
starfsemina, merkjasala veröur
vlöa og austfiröingar hafa gefið út
sérstaka veifu, sem þeir selja til
ágóöa fyrir kirkjumiöstöö sem er
aö risa viö Eiöavatn. Um allt land
veröa almennar guösþjónustur
helgaðar þessari starfsemi og út-
varpaö veröur frá messu á Egils-
stööum.
Þá mun Æskulýösstarf þjóð-
kirkjunnar gangast fyrir kvöld-
samkomu i Bústaðakirkju I
Reykjavik á sunnudagskvöldiö.
67 ára aldri á skattárinu eöa áttu
rétt á örorkulífeyri á skattárinu
skv. lögum nr. 67/1971, úm al-
mannatryggingar, meö áorönum
breytingum.skal lækka álag skv.
1 mg. sem hér segir:
a. Hjá einstaklingum meö tekjur
til útsvars á bilinu kr. 320.100 til
640.000 skal álag þetta lækka
um 1% af þeirri fjárhæö sem á
vantar 640.000 króna tekju-
mark.
b. Hjá hjónum meö tekjur til út-
svars á bilinu kr. 570.000 til kr.
1.140.000 skal álag þetta lækkaö
um 1% af þeirri fjárhæö, sem á
vantar 1.140.000 króna tekju-
mark.
c. Eftirstöövar álags þessa, sem
lækkaö hefur veriö skv.
ákvæöum a- og b-liöa, skulu aö
lokinni lækkun standa á heilum
hundruöum króna, þannig aö
lægri fjárhæö en kr. 100 skal
sleppt.
Gjald þetta er háö sömu reglum
og útsvar varöandi innheimtu og
viöurlög.
Viö ákvöröun Tryggingastofn-
unar rlkisins um framlag rlkis-
sjóös til sjúkrasamlaga sam-
kvæmt 49. gr. skal taka tillit til
þessa framlags til hlutfallslegrar
lækkunar á framlagi rlkissjóös.
Marinó Þorsteinsson I hlutverki
sölumannsins og Þóröur Rist.
Myndin er tekin á æfingu fyrir
skömmu.
Leikfél. Akureyrar:
„Sölumaður
deyr” frum-
sýnt í kvöld
Sölumaður deyr, leikrit Arthurs
Miller, veröur frumsýnt hjá Leik-
félagi Akureyrar i dag, föstudag-
inn 4. mars. Leikstjóri er Herdis
Þorvaldsdóttir. Þýðingin er
Skúla • Skúlasonar meö nokkrum
leiöréttingum Gísla Jónssonar og
leikstjórans. Leikmynd er, eftir
Hallmund Kristinsson. Aöstoöar-
maöur leikstjóra er Saga Jóns-
dóttir.
Arthur Mil’er er einn þekktasti
og virtasti leikritahöfundur þess-
arar aldar. Sölumaöur deyr er
þaö verka Millers sem hvað
mestrar frægöar nýtur. Al-
menningsvinsældir leiksins eiga
rótslnaaörekja ekki hvaö sist til
þess aö hann f jallar um efni sem
flestir samtimamenn kannast vib
af eigin raun, — miöstéttarmann-
inn sem alla ævi hefur veriö talin
trú um, og sjálfur ástundað þá
sjálfsblekkingu aö sigurvon
auður og frægð biði hans á næsta
leiti en vaknar slðan upp viö þaö
allt i einu aö æviárin eru oröin
sextiu og afrek ævinnar harla
smá.
Marinó Þorsteinsson sem nú
ræöst i þaö stórvirki aö fara meö
hlutverk Willie Lomans sölu-
manns hefur lengi komiö viö sögu
L.A. og biða örugglega margir
spenntir eftir að sjá hvernig hon-
um og leikflokknum öllum farn-
ast i gllmunni viö þetta fræga
verk.
ÁSKORENDA-
EINVÍGIN 1977
Askell Fannberg og GIsli Sigurþórsson, vinna hér aö uppsetningu
sjónvarpstækjanna. Aöstaöa fyrir áhorféndur er til mikillar fyrir-
myndar á Loftleiöahótelinu, þótt e.t.v. sé nokkuö þröngt i ráöstefnu-
salnum á köflum. Mynd: — Gel
Sjón varpstœknin
í þágu áhorfenda
— sem eru hreint ótrúlega glöggir
á stöður sem stórmeistararnir
ráða sjálfir lítið við!
Áhorfendur á einvigis-
skákum Spasskýs og
Horts njóta góðs af sjón-
varpstækninni og geta
þeir fylgst víðar með
keppendunum heldur en
eingöngu úr sjálfum
Tónleikar í
Luzerne, og . . .
Biðskákinni
var frestað
Kröfuharöir mótshaldarar og
áhorfendur á tslandi heföu
varla sætt sig viö þaö aö biöskák
Spasskys og Horts yröi frestað
um einn dag vegna tónleika-
halds, en slikt geröist einmitt i
Luzerne i Sviss I gær. Þá áttu
þeir aö mætast yfir biöskák
sinni, Mecking og Poluga-
jewsky. Viöureign þeirra dag-
inn áöur haföi verið ansi snörp,
Mecking glopraöi niður vinn-
ingsstööu og I biöstööunni virö-
ist sovétmaöurinn meö vinn-
ingslikur.
Hér á tslandi sem og annars
staöar biöu menn þvi óþreyju-
fuilir eftir aö leikir tækju aö
berast i gær, en einungis kom
stutt skeyti um aö skákinni heföi
veriö frestaö vegna tónleika-
halds i salnum sem teflt er i!
Biðskákin veröur væntanlega
tefld I dag.
keppnissalnum. Radíó-
stofan við Þórsgötu sá
um að setja upp fullkom-
ið sjónvarpsdreifingar-
kerfi frá keppnissalnum
út i ráðstefnusalinn þar
sem skákskýringar fara
fram, og einnig var
sjónvarpsskermum kom-
ið fyrir frammi á gangi>
þar sem bæði má sjá
keppendur og stöðu
þeirra á skákborðinu.
Og áhorfendur kunna greini-
lega vel aö meta hinn ágæta að-
búnaö sem þeim er boöið upp á,
þvi f jölmenni er á hverri umferð
og ráöstefnusalurinn ævinlega
fullur út úr dyrum. Færri
staldra hins vegar lengi við i
keppnissalnum. Þar er ævin-
lega grafarþögn og mikil
spenna I loftinu.
Menn hafa hærra I ráðstefnu-
salnum. Þar sjá bæði pétrar og
pálar á augabragöi bestu leik-
ina hverju sinni og á meðan
annar hvor stórmeistarinn
drekkir sér ofan I erfiöa stööu
eru öll hans vandamál leyst á
augabragöi af kappsfullum
áhorfendum, sem sjá jafntefli
fleiri en tvo og fleiri en þrjá
möguleika til öruggs vinnings.
En þaö er skemmtilegt
andrúmsloftið á Loftleiðahótel-
inu og alveg sérstaklega þegar
áhorfendur eru sjálfir virkir I
rannsóknarhlutverkinu.