Þjóðviljinn - 10.03.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.03.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 3 Erlendar fréttir í stuttumáli Hætta á öðrum stórskjálfta? Búkarest9/3 reuter—Jarðskjálftafræöingar I Svfþjéðog Banda- rikjunum vöruöu I dag rúmensk yfirvöld viö þvl aö hætta væri á öörum jaröskjálfta af svipuöum styrkleika og sá sem olli tjóninu mikla sl. föstudag I allra nánustu framtfö. Þaö var Cyrus Vance utanrikisráöherra Bandarlkjanna sem kom þessari aövörun á framfæri viö rúmensk yfirvöld. I henni var bent á aö fordæmi væru fyrir þvl aö stórskjálftar á þessu svæöi væru yfirleitt tveir og meö stuttu millibili. Bentu banda- rlsku vlsindamennirnir á aö sllktheföi átt sér staö árin 1912,1940 og 1945. Einnig bentu þeir á aö svo til engra eftirskjálfta heföi oröiö vart eftir stóra skjálftann á föstudag en sá væri þó vaninn eftir sllka skjálfta. Yfirvöld I Rúmenlu gáfu I dag út yfirlýsingu um aö tala látinna af völdum jaröskjálftans væri nú komin I 1.357. Slasaöir voru sagöir 10.396, þar af 2.396 sem enn dvelja á sjúkrahúsum. Skemmdir af völdum skjálftans voru áætlaöar 6 miljaröar leu sem er gjaldmiöill Rúmenlu. Leu er ekki skiptanlegt á Vestur- löndum en opinbert feröamannagengi þess er um 16 ísl. kr. Leitarmenn fundu I dag fjóra menn til viöbotar 1 llfi I rústum þar sem þeir höföu veriö grafnir I fjóra daga. Verkfallsréttur rýmkaður Madrid 9/3 reuter — Spænska stjórnin létti I dag aö nokkru af þeim hömlum sem rfkt hafa á rétti verkalýðs til aö leggja niöur vinnu. Er lftið svo á aö stjórnin geri þetta til aö hressa upp á álit sitt meöal verkalýös fyrir þingkosningarnar I júnf. Jafnframt þessu voru atvinnurekendum gefnar frjálsari hend- ur til aö reka verkamenn úr starfi vegna uppsteits á vinnustaö eöa I sparnaöarskyni. Meöan Franco gamli var og hét var verkfallsrétturinn ekki viöurkenndur en siöan hann leiö hefur smátt og smátt verið létt á hömlunum. í tiö Francos var þeirri aöferö iöulega beitt gegn opinberum starfsmönnum I verkfalli aö skrá þá I herinn og hóta þeim meðherrétti. Juan Carlos konungur reyndi þetta einu sinni en lagöi ekki I þaö þegar póstmenn og strætisvagnastjórar geröu verkfall sl. haust. Reyndar viöurkenndi Franco verkfallsréttinn fjórum mánuö- um fyrir andlátiö en þá voru honum settar mjög þröngar skorö- ur. Til dæmis gátu yfirmenn hinna opinberu verkalýösfélaga beitt neitunarvaldi gegn verkfallsboöun. Nú hefur þessi réttur þeirra verið afnuminn. 1 nýju verkfallslögunum er verkfallsrétturinn viöurkenndur nema þegar verkföll eru gerö „I pólitlsku augnamiöi” eöa ef þau beinast gegn gildandi kjarasamningum. Einnig eru atvinnurek- endur skyldaðir til aö beita verkbanni þá verkamenn sem efna til ólöglegs setuverkfalls eöa hóta aö beita ofbeldi. Carter afnemur ferðabann Washington 9/3 reuter — Jimmy Carter forseti Bandarlkjanna tilkynnti I dag aö hann myndi aflétta hömlum sem settar eru viö feröalögum bandarlskra þegna til Kúbu, Vletnam, Kambodju og Noröur-Kóreu. Veröur hömlunum aflétt þann 18. mars. nk. A blaðamannafundi sem Carter hélt I dag rökstuddi hann þessa ákvörðun sina meö því aö hann vildi tryggja aö stjórn Bandarlkjanna yröi ekki sek fundin um aö setja feröafrelsi þegna sinna neinar skoröur. Hömlur á frelsi bandarlkjamanna til feröalaga til Kúbu voru settar áriö 1961 þegar Bandarlkin slitu stjórnmálasamskiptum viö Kúbu. Ferðabanniö til Kóreu hefur veriö viö lýöi slöan I Kóreustyrjöldinni upp úr 1950 og bann viö feröalögum til Vlet- nam og Kambodju á sér rætur I árásarstrlði Bandarlkjanna á hendur þjóöum þessum. Leiðtogafundi afríku- og arabarikja lokið Kalró 9/3 reuter — i dag lauk I Kairó iundi leiötoga 60 rlkja Af- rlku og hins arablska heims og er þetta fyrsti fundurinn af slnu tagi sem haldinn er. Náöist á fundinum samkomulag um stór- fellda aöstoöhinna oliuauöugu arabarlkja viö hin snauöu riki Af- rlku. A fundinum báru fulltrúar Afriku fram tillögu um aö arabar veittu afrlkurlkjum fjárhagsaöstoö, sem næmi 2.2 miljöröum dollara. Náöist samkomulag um aö aöstoðin nemi 1.5 miljöröum og veröur henni veitt til Afrlku gegnum tvo afró-arablska þróun- arbanka, annan I Kúwait en hinn á Fllabeinsströndinni. Veröur hlutafé þessara banka aukiö úr 215 miljónum dollara I liölega 1.5 miljaröi. 1 lok fundarins undirrituöu leiötogarnir þrjá samninga um efnahagsmál og eina um pólitísk mál. I þeirri slöarnefndu er lýst fullum stuöningi viö málstaö palestinumanna, meirihlutastjórn blökkumanna I Ródeslu, sjálfstæöi til handa Namiblu og frönsku nýlendunni Afars og Issas og að endir veröi bundinn á kynþátta- misrétti (apartheid) I Suður-Afríku. Aö lokum uröu leiötogarnir ásáttir um aö halda fundi sem þennan á þriggja ára fresti og aö utanrlkisráöherrar rlkjanna haldi meö sér fundi á 18 mánaöa fresti. Belgía: Þingkosningar 17. apríl Brussel 9/3 reuter — Leo Tindemans forsætisráöherra Belglu gafst Idagupp viöaöstjórna landinu meö minnihluta bak viö sig á þingi og ákvaö aö boöa til kosninga I iandinu 17. aprll nk. sam- timis þvl sem þing var rofiö. Mikil ólga hefur rlkt innan stjórnar Tindemans, sem talin er hægrisinnuö, aö undanförnu og náöi hún hámarki 1 slöustu viku er Tindemans rak annan samstarfsflokka sinna úr stjórninni. Viö þaö missti stjórnin meirihluta sinn á þingi. Tindemans biöl- aöi þá til Sóslalistaflokksins um stjórnarsamstarf en hann hafn- aöiþvlstrax og kvaöst ekkert samstarf vilja hafa viö kristilega sósíalista Tindemans fyrr en aö kosningum loknum. Verdum að hnekkja úthlutunarreglunum Rœtt við Ingibjörgu Sólríinu Gisladótlur I dag ganga stúdentar viö Háskóla islands að kjörborðinu og kjósa sér hálft nýtt Stúdentaráð — 13 nýja fulltrúa — og 2 af f jórum fulltrúum sínum í Háskólaráð. Vinstrimenn hafa verið hægrimönnum fjölmennari i báðum þessum ráðum nokkur undanfarin ár en fram til ársins 1971 voru íhalds- stúdentar allsráðandi. 1 tilefni af kosningunum ræddi Þjóðviljinn viö einn af forystu- mönnum vinstrimanna um þaö sem efst er á baugi I stúdenta- pólitik um þessar mundir og hvað vinstri menn leggja mesta áherslu á i baráttunni. Sú sem viö tókum tali heitir Ingibjörg 'Sólrún Gisladóttir og var kosin i Stúdentaráð fyrir ári — á þvi eitt ár eftir. Rikisvaldið hopaði — Eins og áöur eru lánamálin ofarlega i hugum stúdenta. Þar leggjum viö höfuöáherslu á aö tryggja fólki nægjanlegan framfærslulifeyri. Fyrir skömmu lögöu fulltrúar rlkis- valdsins i stjórn Lánasjóös is- lenskra námsmanna fram til- lögur aö nýjum úthlutunarregl- um sem gerðu ráö fyrir mjög auknum námsafköstum sem skilyröi fyrir námslánum. Bæöi stúdentar og Háskólaráö mót- mæltu þessum reglum þótt rikisvaldiö heföi knúiö þær i gegn i stj. LIN. Ráöh. hikaði svo lengi meö aö staöfesta regl- urnar og áður en aö þvl kom lögöu fulltrúar ríkisvaldsins i stjórn LÍN fram „áréttingar” á fyrri tillögum. Þar drógu þeir þaö mikið i land aö viö gátum fallist á þessar breyttu reglur aö miklu leyti. Einnig hét stjórn LIN þvi aö úthlutunarreglurnar i heild yröu endurskoöaöar I vor. Þá riöur mikið á aö hnekkja núgildandi reglum þvl i þeim er ekkert tillit tekið til f jölskyldu- námsmanna. Viö viljum einnig fá kostnaöarmatinu breytt, þaö er alltof lágt. Viö berjumst gegn vlsitölubindingu lánanna eins og henni er nú háttaö þvi hún hefur i för meö sér of mikla greiöslu- byröi aö námi loknu. Slikt verö- ur til þess aö fólk velur frekar aröbærar námsgreinar og fælir fólk frá námi erlendis. Viö vilj- um að endurgreiöslur lánanna miöist viö greiöslugetu mennta- Ingibjörg Sólrún Glsladóttir (Mynd gel) manna og aö engar endur- greiöslur veröi af lágmarks- launum. Vaka hefur ekki sýnt neinn baráttuvilja I lánamálunum og sumir hægrimanna eru af prinsippástæðum andvigir aögeröum eins og verkföllum. Annars er stefna Vöku i lána- málum ákaflega óljós, þeir segja að námslán eigi aö vera hagstæöustu lánin I þjóöfélaginu á hverjum tima en svo heyrist ekkert meir. Þeir virðast ein- göngu hafa áhuga á lánamálun- um fyrir kosningar. Vinnuvikan allt að 70 stundum En lánamálin hafa verið timafrek og komiö I veg fyrir aö viö störfuöum sem skyldi aö öðrum málum, t.d. menntamál- um. A þvi sviöi berjumst viö nú ákaft gegn öllum fjöldatak- mörkunum hverju nafni sem þær nefnast og gegn miklu vinnuálagi en I þeim efnum er ástandið verst I læknadeild og verkfræði- og raunvisindadeild. Viö höfum skrifað ráðherra bréf og beðiö hann að standa fyrir könnun á námsálagi hér viö skólann Viö höfum frétt aö sllk könnun hafi veriö gerö i nokkr- um framhaldsskólum og hafi m.a komið I ljós aö vinnuvika nemenda Vélskólans var um 50 stundir. Ráöherra beindi þvl til skólastjóra Vélskólans aö hann minnkaði álagiö á nemendum sinum. Þaö er ekki siöur ástæöa til aö gera þaö hér þvi vinnuvika stúdenta getur fariö upp I 70 stundir. Matarverð hefur lækkað Þriðja stórmáliö sem um er deilt I þessum kosningum er starfsemi Félagsstofnunar stúdenta. Þar hafa vinstrimenn mótaö skýra stefnu sem er sú aö halda verölagi á allri þjónustu FS niöri á þvi verði sem stúd- entar geta greitt.Þessi stefna er þegar farin að bera árangur þvi um áramótin var verð þeirra vara sem kaffistofurnar hafa á boðstólum lækkaö. Þær voru farnar að skila gróöa sem þær eiga ekki aö gera og því gátum viö lækkaö veröiö. Meö þvi aö innieiöa mánaöarkortin I mat- sölunni gátum viö einnig lækkaö veröiö á matnum. En viö getum ekki lækkað þaö meira nema til komi aukinn rikisstyrkur. Hann er nú 10 miljón krónum lægri en opinber gjöld Félagsstofnunar. Við gerum þær kröfur að ríkis- vald standi undir kostnaöi af stjórnun FS og aö söluskattur á vörum hennar veröi afnuminn. Einng viljum viö fá kennara inn i mötuneytiö en eins og aörir rikisstarfsmenn eiga þeir rétt á aðgangi aö mötuneyti þar sem þeir þurfa aöeins aö greiöa hrá- efniskostnað. Viö viljum þvi fá aö reka sameiginlegt mötuneyti kennara og stúdenta á sama grundvelli og önnur mötuneyti opinberra starfsmanna. I málefnum Félagsstofnunar hefur Vaka hins vegar þá stefnu að skera niöur. Hægrimenn vilja fækka starfsfólki og kaupa tilbúinn mat utan úr bæ. Viö sjáum hins vegar ekki hvernig maturinn geti orðiö ódýrari meö þeim hætti. Þaö eina sem getur oröiö til aö lækka matarveröið er aukiö framlag rikisvaldsins. —ÞH iMiöstjórn Alþýðubandalagsins samþykkir Fellið niður söluskatt ábrýnustu nauðsynjar Fœrið skattbyrðina frá lágtekjufólki til fyrirtœkjanna — Sérsköttun hjóna verði tekin upp A tveggja daga fundi miö- stjórnar Alþýöubandalagsins um siðustu helgi var samþykkt. einróma sú ályktun um skatta- mál, sem hér fer á eftir: „Miðstjórnarfundur Alþýöu- bandalagsins, haldinn 5.-6. marz 1977 telur að sá langi timi, sem þaö hefir tekiö stjórnar- flokkana að endurskoöa skatta- lögin, hafi verið illa nýttur, þar sem skattafrumvarp rikis- stjórnarinnar fullnægir engan veginn þeim kröfum, sem gera veröur til nýrra skattalaga. Brýn þörf er á þvi, aö álagn- ing skatta veröi sem skýrust og aö tekin veröi ákvöröun um, að innan tiltekins tima veröi sett lög um að skattar greiöist af tekjum jafnóöum og þær falla til. Jafnframt þarf að lögfesta, aö þar til almennu staögreiðslu- kerfi hefir veriö komiö á, skuli einstaklingur, sem lætur af störfum vegna aldurs eöa veik- inda, ekki þurfa á næsta ári á eftir aö bera skatt af tekjum frá þvi ári, er hann hætti störfum. Tekjur láglaunafólks þarf aö Framhald á 14. siöu Hermóður Guðmunds- son látinn Hermóöur Guðmundsson, bóndi I Arnesi i Aöaldal i Suöur- Þingeyjarsýslu lést aö heimili sinu s.l. þriðjudag tæplega 62 ára aö aldri. Hermóöur var einn helsti for- ystumaöur I félagsmálum þingeyskra bænda á siöari ár- um. Hans verður nánar minnst hér i Þjóðviljanum siöar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.