Þjóðviljinn - 10.03.1977, Blaðsíða 11
Kimmtudagur 10. marz 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Ji
GEIVIS UAIASUMUS
Skákskýringar:
r
Helgi Olafsson
Umsjón:
Gunnar Steinn
MECKING
POLUG AIEWSK Y
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. Rc3-Bb4
4. e3-0-0
5. Bd3-d5
6. Rf3-c5
7. 0-0-cxd4
8. exd4-dxc4
9. Bxc4-b6
(Polugajewski notasthér viö af-
brigöi semerimiklu uppáhaldi
hjá heimsmeistara Karpov.
Hvítur fær stakt peö, en virkari
stööu.)
10. Hel-Bb7 13. Bc2-He8
11. Bd3-Rc6 14. Dd3-g6
12. a3-Be7
Mecklng
í hvild-
arstöðu
þegar hann
hreiðraði um sig á
meðan
Polugajewsky
hugsaði
(Nauösynlegur leikur. Þekkt
mistök eru 14. — Hc8 15. d5!
exd5 16. Bg5 Re4 17. Rxe4 dxe4
18. Dxe4 g6 19. Dh4 h5 20. Bb3!
og svartur er illa á vegi staddur,
en þannig tefldist 15. einvigis-
skák Portisch og Karpovs
Milanó ’75, eö þvi undanskildu
aö hvitur lék 20. Hadl sem ekki
er jafn sterkt.)
- 15. Bf4
(Eöa 15. Bg5 Rd5 16. Bh6Bf8 17.
Bg5 Be7 18. Bh6 Bf8 19. Bg5
Jafntefli, Friörik Ólafsson —
Karpov Amsterdam ’76.)
15. —Hc8 „
16. Hadl-Ra5
17. Re5-Rd5
18. Bd2-Rxc3
19. Bxc3-Bd5
20. Ba4-Hf8
(En ekki 20. — Rc6 21. Rxc6
Bxc6 22. Bxc6 Hxc6 23. d5 og
hvitur hefur yfirhöndina.)
21. Rd7-He8 23. Rd7-He8
22. Re5-Hf8 24. Re5
Mecking mætti timanlega til
4. einvigisskákarinnar i gær og
byrjaöi hann á þvi aö raöa sam-
an öllum hægindastólum sem
hann fann. Kom hann þeim hag-
anlega fyrir á keppnissviöinu og
lagöi hann sig þar útaf á meöan
Polugajewsky hugsaöi! Hann
fékk þó aldrei langan svefnfriö,
þvi skákin gekk hratt fyrir sig
og jafntefli var samiö eftir rúm-
lega 20 leiki.
Hvítt: Henrique Mecking
Svart: Lev Polugajewski
Nimzeo — indversk vörr
Jafntefli.
Timi: Hv. 1.30 Sv. 0.30
m I s lÉ! HÉ Wm
n i wk i
m i i pH
gp wm> A má w
Hp pn m ■ .........
Wá t% m pi É1 *
gt & im
m wm, n
Petrojsan — Kortsnoj, 4. skák:
Stutt jafntefli
Petrosjan geröi engar vinn-
ingstilraunir I 4. einvigisskák
sinni gegn Kortsnoj, sem tefld
var i E1 Giocco i gær. Petrosjan
haföi hvitt aö þessu sinni, en
hann var sáttur viö 4. jafntefliö i
röö.
4. skák
Hvitt: Tigran Petrosian
Svart: Viktor Kortsnoj
Tarrasch — vörn
1. d4-Rf6 4- Rc3-c5
2. Rf3-e6 5- cxd5-Rxd5
3. c4-d5 6- e4
(Enhér bregöur Kortsnoj útaf, i
2. skákinni fetaöi hann 1 fótspor
Fischers foröum og lék 8. — Rc6
9.Bc4b510. Be2Bb4 H.Bd2Da5
12. Hbl Bxd2 13. Dxd2 a6 og
svartur hefur jafnaö tafliö.)
9. Bd2-Bxd2 11. Bc4-Rc6
10. Dxd2-0-0 12. 0-0-Dd6!
(Leikur Portisch sem hann lék
gegn Polugajewski i Portoroz
’73)
13. Hfdl-Hfd8 15. e5
14. Hacl-Bd7
(Petrosian sér ekki ástæöu til aö
breyta út af 2. skákinni þrátt
fyrir ágæta taflmennsku Kort-
snojs þá.)
6. —Rxc3 8 cxd4-Bb4
•7. bxc3-cxd4
sovéskra aöila aö Petrosjan taki
mig I gegn vegna þess aö ég er
landflótta og á ekki skiliö aö
halda höföi. En bæöi hvaö mig
snertir og Petrojsan er pólitiska
hliöin aukaatriöi. Ég hef hataö
Petrojsan lengi og hann hefur
hataö mig af mikilli heift i
meira en fimmtán ár. Hér á
ítaliu mætast i einvigi tveir
svarnir fjandmenn. Þetta er
„einvigi hatursins”.
—gsp
-Endurbót Petrosians)
15. —De7
16. Df4-Be8
17. h4-Hac8
18. d5-exd5
19. Hxd5-h6
20. Hcdl-Hxd5
21. Hxd5-Hcd8
22. De4
Jafntefli
J
10 miljóna króna
erlend samskipti
framundan hiá FRI
sem nú hefur ákveðið þátttökuna í mótum erlendis
Frjálsíþróttasamband
Islands hefur nú gengið frá
þátttöku sinni i alþjóða-
mótum næsta sumar. Sagði
örn Eiðsson í gær að áætl-
aður kostnaður vegna ut-
anfara íslensks frjálsí-
þróttafólks væri áætlaður
um 10 miljónir/ /,og guð má
vita hvaðan þeir peningar
munu koma i sumar" bætti
hann við.
1 grófum dráttum litum dag-
skrá sumarsins þannig út:
Mót erlendis
12.-13. mars:
Evrópumeistaramót innanhúss,
San Sebastian, Spáni.
28.-29. mai:
Alþjóölegt mót (Pravda Prizes)
Socchi, Sovétrikjunum.
8. júni:
Alþjóðlegt mót (Zlata Tretra
Evropy) Ostrava, Tékkóslóvakiu.
10.-11. júni:
Alþjóölegt mót (Pravda — Tele-
vizia — Slonaft) Bratislava,
Tékkóslóvakiu.
25.-26. júni:
Evrópubikarkeppni, undanrásir,
Kaupmannahöfn. (Þátttökuþjóð-
ir: karlar: Danmörk, Island,
Luxemburg og Portúgal. Konur:
Grikkland, Island, Noregur,
Portúgal og Irland.
16.-17. júll:
Undanúrslit Evrópubikarkeppn-
innar, karlar keppa i Aþenu,
London og Varsjá. Konur keppa i
Dublin, Sofia og Búkarest.
16.-17. júií:
Norðurlandamót unglinga I fjöl-
þrautum i Sviþjóö.
23.-24. júll:
Kalottkeppnin i Sotkamo, Finn-
landi. Þátttökuþjóöir: N. Finn-
land, N. Noregur, N. Sviþjóö og
island.
30.-31. júll:
Evrópubikarkeppni i fjölþraut-
um, tugþraut og fimmtarþraut
kvenna i Kaupmannahöfn. Þátt-
tökuþjóðir: Danmörk, Island og
Noregur.
8.-14. ágúst:
Heimsmeistaramót „öldunga” i
Gautaborg.
19.-21. ágúst:
Evrópumeistaramót unglinga,
Donetsk, Sovétrikjunum.
17.-18. sept:
Landskeppni i tugþraut i Cwbran,
Wales. Þátttökuþjóöir: Bretland
— Frakkland — tsland.
Mót heima með erlendri
þátttöku
8.-9. júni:
Landskeppnin tsland — Danmörk
i kastgreinum,. einnig alþjóölegt
mót.
16.-17. ágúst:
30 ára afmælismót FRt.
KR og UMFN mætast
í úrslitaleik bik-
arkeppninnar í körfu
Það verða KR-ingar og
njarðvíkingar sem nk.
fimmtudagskvöld munu
mætast i úrslitaleik bikar-
kepphinnar í körfubolta,
því í fyrrakvöld slógu liðin
út Val og Ármann i undan-
úrslitunum, eftir hörku-
spennandi leiki.
Njarðvikingar léku i Hagaskóla
gegn ármeningum og voru allan
timann betri aöilinn. Lokatölur
uröu 75:72 sigur UMFN, en I leik-
hléi var staðan 34:29, njarövik-
ingum i hag, sem fyrst og fremst
unnu þennan leik á betri nýtingu
og miklu fleiri fráköstum heldur
en andstæöingurinn.
KR-ingar sendu hinsvegar Val
út i kuldann og sigruðu meö 77:71.
I þessum leik voru þaö þó Vals-
Fimm flokk-
ar í Víða-
vangshlaupi
/
Islands
Viöavangshlaup tslands fer
fram I Reykjavik sunnudaginn 27.
mars kl. 14.00.
Keppt verður i eftirtöldum
flokkum:
Karlar 29 ára og eldri hlaupa 6
km.
Sveinar og drengir 15-18 ára 3 km.
Piltar 14 ára og yngri 1.5 km.
Konur 15 ára og eldri hlaupa 3
km.
Telpur 14 ára og yngri 1.5 km.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast F1 i siöasta lagi 20 mars,
skriflega ásamt þátttökugjaldi 50
kr. fyrir pilta og telpur en 100 kr.
fyrir hina flokkana.
menn sem höföu frumkvæöiö
lengst af og I leikhléi var staöan
37:35 þeim i hag. Munurinn hélst
fram undir miðjan seinni hálfleik
er KR-ingar sigu fram úr og for
skoti þeirra varö ekki ógnað eftir
þaö.
Islandsmeistaramót i
Badminton 1977 fer fram í
tþróttahöllinni í Laugardal
laugardaginn 9. apríl og
hefst kl. 10. f.h. úrslita-
leikir fara fram sunnud.
10. april kl. 2 e.h.
I meistara- og A-flokki karla og
kvenna verður keppt i einliðaleik,
tviliöaleik og tvenndarleik.
I old boys flokki verður keppt I
tviliöaleik.
Samkv. samþykktum siöasta
Unglingameistara-
mótið í badminton
haldið á Akranesi
Iþróttabandalag Akraness mun
sjá um Islandsmeistaramót
unglinga i badminton áriö 1977.
Mótið fer fram laugardaginn 12.
og sunnudaginn 13. mars n.k. og
veröur keppt i einliða, tviliöa og
tvenndarleik i fjórum aldurs-
flokkum, þ.e. pilta og stúlkna-
flokki 16-18 ára (fædd 1958 og
1959), drengja og telpnaflokki 14-
16ára (fædd 1960 og 1961), sveina
og meyjaflokkur 12-14 ára (fædd
1962 og 1963) og hnokka og tátu-
flokk 12 ára og yngri (fædd 1964
og síöar).
A undan úrslitaleik karla nk.
fimmtudagskvöld fer fram i
Laugardalshöllinni úrslitaleikur-
inn i kvennaflokki, en þar mætast
liö KR og IR.
I fyrra sigruðu Armenningar I
bikarkeppni karla.
Badmintonþings ber Badminton-
félögum og deildum aö senda
þátttökutilkynningar fyrir sina
keppendur ásamt þátttökugjaldi.
Þátttökutilkynningar þurfa aö
berast til skrifstofu BSl tþrótta-
miðstöðinni Laugardal Box 864
fyrir 25. mars og er gjald fyrir
hvern einstakling kr. 1200.- fyrir
einliðaleik og kr. 800 fyrir tviliöa-
leik og tvenndarleik.
Meistaramót
í fimleikum
Meistaramót Fimleikasam-
bands Islands veröur haldið dag-
ana 26. og 27. mars 1977 i Iþrótta-
húsi Kennaraháskóla Islands.
Fyrri daginn fer fram keppni
„stúlkna, en karlakeppnin siöari
daginn. Keppnin hefst báöa dag-
ana kl. 15.00.
A meistaramóti er keppt um
meistaratign i hverjum aldurs-
flokki, en auk þess um tignarheit-
ið fimleikameistari ársins i
kvenna og lcarlaflokki. Þann titil
hljóta þau, sem flest hafa stigin
aö keppni lokinni og fer þaö ekki
eftir aldrei keppenda.
Þátttökutilkynningar þurfa aö
hafa borist til skrifstofu F.S.l. 14
dögum fyrir mót.
íslandsmeistara-
mót í badminton