Þjóðviljinn - 12.03.1977, Síða 2

Þjóðviljinn - 12.03.1977, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. mars 1977 AÐALFUNDUR Samvinnubanka íslands h.f. verður hald- inn að Hótel Sögu,hliðarsal, laugardaginn 19. mars 1977 og hefst kl. 14.00. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i aðalbankanum, Bankastræti7, dagana 16.-18. mars,svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka islands h.f. Embætti ríkisféhirðis er laust til umsóknar og verður veitt frá og með 1. janúar 1978. Nauðsynlegt er, að væntanlegur rikisféhirðir geti starfað með núverandi rikisféhirði eigi skemur en i 6 mánuði, áður en hann tekur við embætt- inu. Laun skv. kjarasamningum starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. april 1977. Fjármálaráðuneytið, lö.mars 1977 Forstöðustarf Auglýst er eftir umsóknum um forstööustarf viö væntan- legt vistheimili Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi. Heimiliö veröur á Egilsstööum og getur hugsanlega tekiö starfa haustiö 1978. Æskilegt er, aö umsækjandi, sem ráöinn yröi, veröi ráögefandi aöili um innri skipan heimilisins. Nánari upplýsingar veitir Helgi Seljan í sfma 91-11560 eöa 91-41290 Umsóknum, ásamt meömælum, sé skilaö til formanns félagsins, Kristjáns Gissurarsonar Eiöum. Umsóknar- frestur er til 1. maf n.k. Styrktarfélag vangefinna Austurlandi. r Islensk orkustefna Orkumál á Norðurlandi Almennur borgarafundur um orkumál veröur haldinn sunnudaginn 13. mars nk. á Hótel KEA, Akureyri.kl. 14. Frummælendur: Hjörleifur Guttormsson liffræöingur, Neskaupstaö Ingólfur Arnason rafveitustjóri, Akureyri. Fundarstjóri: Sofffa Guömundsdóttir bæjarfulltrúi, Akureyri. Frjálsar umræöur. Allir sem iáta sig orkumál einhverju varöa eru hvattir til aö mæta. Eftirtöldum aöilum hefur sérstaklega veriö boöiö til fundarins: Bæjarstjórn Akureyrar Rafveitustjórn Akureyrar Stjórn Laxárvirkjunar Stjórn Búnaöarsambands Eyjafjaröar Forráöamönnum SUNN Formönnum verkalýösfélaga á Akureyri Forstjóra Slippstöövarinnar Forstj. Iönaöardeildar SÍS Formanni Fjóröungs- sambands norölendinga Starfshópum um álver Þingmönnum kjördæmisins. Alþýðubandalagið á Akureyri — Kjördæmisráð „Við heimtum nýja vinstri stjórn” Morgunblaöiö hefur kastaö grímunni. Þaö reynir nú á flæröarlegan hátt aö telja okkur trú um aö best sé fyrir verka- lýöinn aö una glaöur viö sitt. Annars takist ekki aö halda veröbólgunni i skefjum. Hvenær ætla kjósendur Sjálfstæöis- flokksins aö skilja aö þessi flokkur er fyrst og fremst kúg- unartæki atvinnurekenda og rekur erindi þeirra en ekki okk- ar? Ef allt væri meö felldu ætti hann aö vera smáflokkur kaup- sýslumanna. Nú hefur kaupmáttur lækkaö og lækkaö i tiö núverandi rfkis- stjórnar. Á sama tima hafa af- uröir okkar erlendis hækkaö og hækkaö og metafli fæst úr sjó. Heldur Morgunblaðiö aö is- lenskur almenningur sé algjör- lega skyni skroppinn? Þorskblokkin hefur hækkaö á Bandarikjamarkaöi úr 58 cent- um i 95 cent siöan rikisstjórnin tók við völdum. Verömæti loönuaflans sem þegar er kom- inn á land er komiö hátt á sjö- unda miljarö króna en var ekki nema hálfur fimmti miljaröur allt áriö 1976. Þá má nefna aö verðbólga er- lendis sem. hefur stórkostleg á- hrif á innlenda veröbólgu hefur minnkaö mjög siöan þessi rfkis- stjórn tók viö. Hægri stjórnin hefur opinber- aö eöli sitt og viö, almenningur i landinu, heimtum okkar eigin stjórn, vinstri stjórn. Gunnar Jónsson. Japönsk stúlka óskar eftir pennavin Póstinum hefur borist bréf frá 16ára japanskri stúlku sem hef- ur áhuga á lestri, frimerkja- söfnun, tónlist (elektróniskri) ofl. Hún óskar eftir pennavini á Islandi og segir aö yngri kyn- slóöin f heimalandi sfnu hafi mikinn áhuga á aö halda góöu sambandi og vináttu viö fólk i öörum löndum. Segist hún lengi hafa haft f huga aö ná sambandi viö einhvern á Islandi. Nafn og heimilisfang stúlkunnar, en hún skrifar bréf sitt á ensku er: Masakó Okeda 164 Kamekuma, Makabe-Machi, Ibaraki, 300-44, Japan. Verðlaun fyrir skip nr. 11-15 Enn sem fyrr er mikill áhugi á skipagetraun Þjóöviljans, og i hverri viku berast hátt i hundraö bréf meö lausnum. Nú hefur veriö dregiö úr nöfnum þeirra sem sendu réttar lausnir á nöfnum skipa nr. 11—15, og kom upp nafn Eyglóar Kristjánsdóttur, Unufelli 50, Reykjavik. Veröur henni send bókin liaustskip eftir Björn Th. Björnsson sem Mál og menning gaf út. Rétt nöfn skipa nr. 11—15 eru þessi: Nr. 11. Suöurland. Skrokkurinn liggur nú á Djúpuvik á Strönd- um. Nr. 12. Ægir Nr. 13. Fylla Nr. 14. Dronning Alexandrine Nr. 15. Sigurður. VERÐLAUNAGETRAUN Hvaö heitir skipið? Hér kemur siöasta skipiö sem möguleika á að fá bók i verö- mynd birtist af i þessari viku,og laun. Sendu lausnir til Póstsins er þaö nr. 25 frá upphafi. Ef þú Þjóöviljanum Sföumúla 6, og veist nöfn skipa nr. 21—25 áttu eftir hálfan mánuö veröur dreg- Þessi togari bar nafn eins af borgarstjórum Reykjavfkur. ið úr réttum lausnum. Verölaunabókin i þessari viku er öldin okkar 1951—1960 sem bókaútgafan Iöunn gefur út.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.