Þjóðviljinn - 12.03.1977, Page 17
Laugardagur 12. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 17
Fundur
MFÍKí
tilefni
baráttu-
dags
kvenna
Menningar- og friBarsamtök
islenskra lTvenna halda almennan
fundi i tilefni af 8. mars, alþjóöa-
baráttudegi kvenna, i Hallveigar-
stööum á morgun sunnud. 13.
mars og hefst kl. 15.
Kjörorö fundarins veröur:
Jafnréttisbaráttan á 8. áratugn-
um, Hvar stöndum viö i dag.
Erindi flytja: Svava Jakobsdótt-
ir, alþingismaöur, og Guömunda
Helgadóttir, verkakona. Enn
fremur flytur Sigurbjörg Einars-
dóttir, skrifstofustillka, erindi um
Klöru Zetkin. Leikkonurnar Sól-
veig Hauksdóttir og Soffia
Jakobsdóttir lesa upp ljóö. Kaffi-
veitingar veröa á staönum.
Allir eru velkomnir, jafnt karl-
ar sem konur, meöan húsrilm
leyfir. Láglaunafólki er sérstak-
lega boöiö á fundinn.
Sjávarút-
vegsmál
rædd
á ísafiröi
Ráöstefna um sjávarútvegsmál
veröur haldin á vegum sjávarút-
vegsráöuneytisins i félagsheimil-
inu á Isafiröi sunnudaginn 27.
mars n.k.
Ráöstefnan hefst kl. 10 f.h. meö
ávarpi sjávarútvegsráöherra
Matthiasar Bjarnasonar. Erindi
munu flytja Björn Dagbjartsson
forstjóri Rannsóknastofnunar
fiskiönaöarins, Ingólfur Ingólfs-
son vélstjóri, dr. Jakob Magnús-
son fiskifræöingur og Kristján
Ragnarsson framkvæmdastjóri
L.l.tJ.
Aö loknu matarhléi veröa
hringborösumræöur og veröur þá
fyrirspurnum svaraö.
Væntanlegir þátttakendur eru
vinsamlegast beönir aö skrá sig
hjá Pétri Bjarnasyni, Isafiröi,
fyrir föstudaginn 25. mars.
Fyrirhugaö er, aö fleiri slikar
ráöstefnur veröi haldnar víös-
vegar um landiö, og veröa þær
auglýstar siöar.
Frá Búnaöarþingi:
Bœndur
verði losaðir
við
lausaskulda-
klafann
Búnaöarþing heur samþykkt
svohljóöandi ályktun varöandi
lausaskuldir bænda:
Búnaöarþing skorar á Alþingi
aö samþykkja þingsályktunartil-
löguá þingskjali 260 um lausa-
skuldir bænda.
Einnig skorar Búnaöarþing á
landbúnaöarráöherra aö hraöa
þeirri athugun, sem tillagan gerir
ráö fyrir, þannig aö veiting lausa-
skuldalána geti hafist á þessu ári.
—mhg
sjónvarp
útvarp
Tveir
Sunnudagskvöld í sjónvarpi:
„Madur er nefndur”
A sunnudagskvöldiö, kl. 20.45 ræöir Báröur Halldórsson, mennta-
skólakennari á Akureyri, viö Steindór Steindórss. fyrrum skóla-
meistara f þættinum „Maöur er nefndur.” Einnig segja Gisli Jóns-
son menntaskólakennari og Hákon Bjarnason skógræktarstjóri frá
kynnum sinum af Steindóri, og sýnd veröur kvikmynd frá mennta-
skólanum, sem Eövarö Sigurgeirsson tók. Upptöku stjórnar Rúnar
Gunnarsson.
Laugardagur
12. mars
17.00 Holl er hreyfing Léttar
llkamsæfingar einkum
ætlaöar fólki komnu af létt-
asta skeiöi. Þýöandi og þul-
ur Sigrún Stefánsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
17.15 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Emil i Kattholti Sænskur
myndaflokkur. Ævintýri
grislingsins Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir Sögu-
maöur Ragnheiöur Stein-
dórsdóttir.
19.00 tþróttir
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hótel Tindastóll Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi Stefán Jökulsson.
21.00 Mannraunir f óbyggöum
Síöari hluti myndar um dvöl
fimm unglinga i óbyggöum
Natalhéraös I Suöur-Afriku.
Þýöandi og þulur Stefán
Jökulsson.
21.25 öll spjót úti (The Hustl-
er) Bandarisk biómynd frá
árinu 1961. Leikstjóri Ro-
bert Rossen. Aöalhlutverk
Paul Newman, Jackie Glea-
son, Piper Laurie og George
C. Scott. Eddie Felson er
snjall knattborösleikari, og
hann hefur hug á aö komast
f fremstu röö f íþrótt sinni.
Hann heldur til stórborgar-
innar I því skyni aö etja
kappi viö konung knatt-
borösleikaranna. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.35 Dagskrárlok
„öll spjót úti ” (The Hustler) heitir bandarisk bfómynd, sem sjón
varpiö ætlar aö enda dagskrá þessarar viku á,og hana fáum viö aö
sjá kl. 21.25 f kvöld. Leikstjóri er Robert Rossen og f aöalhlutverk-
um Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie og George C.
Scott. — Hér segir frá ungum manni, Eddie Felson, en hann er
snjall knattborösleikari og hefur hug á aö komast í fremstu röö f
iþrótt sinni. Þess vegna heldur hann til stórborgarinnar I þvi skyni
aö etja kappi viö konung knattborösleikaranna. Þýöandi myndar-
innar er Ragna Ragnars.
Laugardagur
12. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
, 10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattsson
(28) Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriöa. óska-
lög sjúklinga kl. 9.15: Dóra
Ingvadóttir kynnir. Barna-
timi kl. 11.10: Stjórnandi:
Agústa Björnsdóttir. Kaup-
staöir á tslandi: Hafnar-
fjöröur. M.a. flytur Ólafur
Haröarson staöarlýsingu og
Egill Friöleifsson skýrir frá
starfsemi kórs Oldutúns-
skólans.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyöi Einar örn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 1 tónsmiöjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (18).
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir tslenskt
mál Jón Aöalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.40 Létt tónlist
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Kötturinn
. Kolfinnur” eftir Barböru
Sieigh (áöur útv. 1957-58)
Þýöandi: Hulda Vaitýsdótt-
ir. Leikstjóri: Helga Valtýs-
dóttir. Persónur og leikend-
ur f sjötta og sföasta þætti:
Kolfinnur/ Helgi Skúlason,
Rósa Maria/ Kristin Anna
Þórarinsdóttir, Jonni/
Baldvin Halldórsson, Frú
Elin/ Guörún Stephensen,
Sigriöur Péturs/ Helga Val-
týsdóttir, Brandur/ Flosi
Ölafsson, Silfri/ Jóhann
Pálsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gerningar Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.10 Frá tónlistarhátiö I Hel-
sinki I fyrrasumar Andreas
Schiff leikur á pianó
Sinfóniskar etýöur op. 13
eftir Robert Schumann.
20.45 Tveir á tali Valgeir
Sigurösson ræöir viö
Tryggva Emilsson.
21.10 Hljómskálatónlist frá út-
varpinu i Köln Guömundur
Gilsson kynnir.
21.40 Allt i grænum sjó Stoliö
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guömundssyni Gestur
þáttarins ókunnur.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passiuslma (30)
22.25 Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
t útvarpinu nú kl. 11.10 verftur flutt kynning á Hafnarfiröi I flokkn
um Kaupstaftir á tslandi. M.a. flytur ólafur Harftarson staftarlýs
ingu og Egill Friftleifsson skýrir frá starfi kórs öldutúnsskóla.
Kl. 21.35 á sunnudagskvöld mun Lúftrasveit Reykjavfkur skemmta
útvarpshlutsendum I hálftfma meft leik sinum. Stjórnandi er Björn
Guöjónsson, sem annars er þekktastur sem stjórnandi Skólahljóm-
sveitar Kópavogs, en hún hefur getiö sér mikinn oröstfr á undan-
förnum árum.
Paul Newman.
Sú bók, sem hvaö mesta
athygli vakti á bókamarkaöi um
siðustu jól, var „Fátækt fóik,”
fyrsta bindiö af æviminningum
Tryggva Emilssonar, en þar
segir höfundur frá uppvexti sfn-
um og biturri fátækt viö Eyja-
fjörö og á Akureyri, og siöar i
Reykjavik og hjá vandalausum,
þar sem vistin var svo ill aö nær
var gengiö lifi og heilsu drengs-
ins.
Þessi bók, sem lýsir kjörum
fátæklinga á tslandi, viö upphaf
baráttu almúgafólks gegn
neyöinni, veröur talin til bestu
og merkustu heimilda um þetta
efni, enda segir hér sá frá sem
gerst má til þekkja af ágætri
frásagnargáfu.
Kl. 20.45 í kvöld ræöir Valgeir
Sigurösson við Tryggva i þætt-
inum „Tveir á tali ”, Tryggvi
mun hafa frá nógu að segja, en
hann hefur veriö ötull baráttu-
maöur f verkalýöshreyfingunni
um sina daga og jafnan þar
nærri sem hiti baráttunnar var
mestur. Er óhætt aö hvetja
menn til að hlýöa á tal þeirra
tveggja.
Þú hýri Hqfnarjjörður
á tali
Tryggvi Emilsson