Þjóðviljinn - 12.03.1977, Blaðsíða 18
1.8' StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. mars 1977
Mótmœla
kinverskum
yfirráöum
NÝJU-DELHI 10/3 Reuter —
Indverska lögreglan tilkynnti i
dag aö um 200 tibetar heföu veriö
handteknir er þeir reyndu aö
ryöjast inn 1 sendiráö Kina I Nýju-
Delhi. Fóru tibetarnir i mótmæla-
göngu til sendiráösins I tilefni
þess aö 18 ár eru liöin frá þvi aö
uppreisn var gerö i Tibet gegn
kinverskum stjórnarvöldum.
legiö viö aö menn gengju hrein-
lega i land.
Nú hefur veriö tekin upp flokk-
un á steinbitnum, og má annars
flokks steinbitur heita verölaus,
en fyrir hann fást 19 kr. fyrir kiló-
ið af óslægöu. Samt varö hækkun
á fyrsta flokks steinbit nú um
áramótin aöeins 4 krónur á kilóiö,
og nær þaö ekki aö samsvara
hækkuninni sem varö á beinum
og úrgangi, en fyrir beinin eru nú
borgaöar um 6 kr. á kiló i staö um
ein króna I fyrra.
Bátasjómenn á Vestfjöröum
krefjast hækkunar á steinbits-
veröinu og færa fram sterk rök
fyrir kröfu sinni.
Afskriftir
Reynsla
Framhald af bls. 4
iö. 1 þriöja lagi var gert ráö fyrir
stóraukinni húshitun. Þannig var
fyrirséð aö nota mátti Sigöldu-
virkjun til innlendra þarfa og
þeirra vegna var tekin ákvöröun
um virkjun hennar.
3.
Þriöju ásökuninni var raunar
svaraö hér I Þjóöviljanum I gær:
Álfurstarnir sýndu áætlun
integral þegar i mars 1973. Þess-
ari áætlun hafnaöi Magnús
Kjartansson alfari. Þess vegna
sýndu álfurstarnir ekki áætlun
þessa fyrr en Magnús var farinn
úr ráðherrastóli. Aætlunin lá I 19
mánuöi, en strax og Gunnar
Thoroddsen var oröinn iönaöar-
ráöherra var dustaö rykið af
þessum pappirum, og endurbætt
og breytt útgáfa þeirra var siðan
send til nýja iönaöarráöherrans I
október 1974. Er áætlun þessi var
komin f hendur Gunnars Thor-
oddsens hófust alvarlegar
umræöurum plagg þetta,og æ siö-
an hafa staöiö yfir viöræöur eins
og margoft hefur verið lýst hér I
Þjóöviljanum og veröur ekki
endurtekiö hér.
Tilraunir Morgunblaösins til
þess aö sverta vinstristjórnina I
þvi skyni aö fela eigin handar-
verk eru dæmdar til að mistak-
ast: þjóöin hefur fellt dóminn yfir
álstefnunni, og sá dómur verður
staöfestur i næstu kosningum.
Fiskur
Framhald af bls. 20-
imir á Vestfjöröum ákaflega
óánægðir, og er þaö reyndar ekki
i fyrsta skifti, þvi aö áöur hefur
Framhald af 1
eru almennar afskriftir i öörum
löndum sem hér segir:
Bretland 1.062.000
Danmörk 574.000
Finnland 850.000
Noregur 495.000
Sviþjóö 918.000
V.-Þýskai. 541.000
Meöaltal 802.000
Aukaafskriftir
Viö þetta bætast siöan aukaaf- skriftir svonefndar, sem eru á
þessa leiö fyrir buröarlöndin öll: saman-
tsland 334.000,-
Bretland 0,-
Danmörk 53.000,-
Finnland 0.-
Noregur 91.000,-
Sviþjóö 0,-
V.-Þýskal. 494.000,-
Meöaltal. 138.857,-
Verðstuðulsafskriftir
Ekkert landanna nema Island
hefur veröstuðulsafskriftir og er
talan fyrir Island 266.000 i sam-
bærilegum tilvikum viö þau sem
hér er getið ofan.
Greinargerd
Framhald af 5. siðu.
samningar sem geröir hafa veriö
viö fyrirtækiö um aöbúnaöarmál
hafa yfirleitt staöið, hvort sem
þeir hafa verið skriflegir eöa
munnlegir, en hinsvegar oft dreg-
ist aö framkvæmdar væru
nauðsynlegar lagfæringar. Þar
sem ljóst er aö hreinsitækjum
veröur ekki komiö upp nema á
alllöngum tima. þótt fullur hraöi
veröi á, er nauösynlegt aö geröar
veröi ýmsar ráöstafanir, bæöi i
kerskálum og á öörum vinnu-
stööum. Sem dæmi má nefna:
Vopnfirðingar
athugið
Árshátið Vopnfirðingafélagsins verður
haldin laugardaginn 12. mars að Hótel
Es ju en ekki Hótel Loftleiðum eins og áður
hefur verið auglýst.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst að
Geðdeild Borgarspitalans i Arnarholti.
íbúð á staðnum. Upplýsingar á skirfstofu
forstöðukonu Borgarspitalans i sima
81200.
Reykjavík, 12. marz 1977
BORGARSPÍTALINN
1. Kerskáli. Hætt veröi aö setja á
ker gamalt efni úr kerskála-
kjallara sem veldur miklu
ólofti þegar brotiö er niöur i
kerin.
Kerskálakjallari veröi þrifin
reglulega, þvi ryk á gólfi hans
blæs upp meö lofthreinsuninni
sem fram á að fara I kerskál-
um.
Kerskálagólf veröi hreinsuö á
hverri vakt.
2. Kersmiöja. Gengið veröi frá
lofthjálmum viö massahræri-
vélar til aö beina frá heitri
tjörugufu.
Loftræstibúnaöi sem rætt var
um fyrst fyrir 2 árum aö koma
viö kerþjöppun veröi komiö i
nothæft ástand.
3. Skautsmiöja. Mulningsvél sem
mikiö ryk stafar frá og er
viö skautsmiöjudyr, svo og
hrærivél fyrir kragasalla sem
sett var inn I skautsmiðju,
veröi fjarlægöar og byggt yfir
sérstaklega sbr. samþ.
hollustunefndar frá 7. april s.l.
4. Böö og búningsklefar veröi
þrifin eftir hverja vakt.
Þátttaka í nefndarstörfum
Fram hefur komiö aö i fyrir-
tækinu séu starfandi 2 nefndir,
öryggisnefnd og hollustunefnd.
Þetta eru 5 manna nefndir og
trúnaöarmönnum aöeins boöiö aö
tilnefna 1 mann i hvora nefnd.
Fljótlega kom I ljós varöandi
öryggisnefndina, aö fram-
kvæmdahraði verka var látinn
ganga fyrir samþykktu öryggis-
atriöi. Ákváöu trúnaöarmenn þvi
aö hætta þátttöku i þessari nefnd,
en lögöu til, eftir aö þessi mál
voru komin I íag, aö nefndin yröi
skipuö á eftirfarandi hátt-
2 tilnefndir af ISAL
1 tilnefndur af trúnaöarmanna-
ráöi
1 trúnaöarmaöur viökomandi
vinnustaöar
1 fulltrúi öryggiseftirlits rikis-
ins.
IHOFI
Er besta úrvaliö af garni og
hannyröavörum. Þar á meö-
al Islenskir strengir og tepp-
iö meö Gunnhildi Kónga-
móður.
20% afsláttur
af smyrnateppum.
Opið laugardaga
kl. 10-12.
ÞJÓÐLEIKHÚSIp,
DÝRIN I HALSASKÓGI
i dag kl. 16. Uppselt.
Sunnudag kl. 14. Uppselt.
Sunnudag kl. 17. Uppselt.
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20.
Sunnudag kl. 20.30.
Aöur seldir miöar á
NÓTT ASTMEYJANNA
endurgreiddir fyrir mánu-
dagskvöld.
LÉR KONUNGUR
Frumsýning þriöjudag kl. 20.
2. sýning miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið:
ENDATAFL
eftir Samuel Beckett.
Þýðendur: Gylfi Baldursson
og Jakob Möller.
Leikmynd: Björn G. Björns-
son.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Frumsýningfimmtudagkl. 21.
Miöasala 13,15 til 20.
Þessum tillögum hefur fyrir-
tækið enn ekki svaraö. Þaö er
skoöun okkar aö hollustunefnd
ætti einnig aö vera þannig skipuö
og aö þar ætti heilbrigöiseftirlits-
maöur aö eiga sæti.
Viö umræöur um þessi mál,
hafa augu manna eingöngu beinst
aö kerskálum, en ástæöa er til aö
vekja athygli á, aö vinnuskil-
yröum er ábótavant á fleiri
vinnustöðum.
Verkalýösfélögin og trúnaöar-
menn þeirra hafa meö ýmsu móti
fengiö vinnuskilyröi bætt og væri
hægt aö birta um þaö langan
lista.
LEIKFELAG
^REYKIAylKjLIR
SAUMASTOFAN
i kvöld, uppselt.
SKJALDHAMRAR
sunnudag, uppselt.
STRAUMROF
frumsýn. miövikudag, upp-
selt.
2. sýn. föstudag kl. 20.30.
MAKBEÐ
fimmtudag kl. 20.30.
Næst siöasta sinn.
Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
i kvöld kl. 23.30.
Miðasala I Austurbæjarbiói kl.
16-23.30. Simi 11384.
Aö þeim málum veröur aö
sjálfsögöu unniö áfram, og vænt-
um við þess að fá góöan stuöning
heilbrigöis- og öryggiseftirlitsins.
Frá trúnaöarmönnum og for-
mönnum eftirtaldra verkalýös-
félaga:
Verkamannafélagsins Hlifar
Verkakvennafélagsins Fram-
tiöarinnar
Félags bifvélavirkja
Félags blikksmiöa
Félags járniönaöarmanna.
Rafiönaöarsambands Islands
vegna Félags fslenskra raf-
virkja og Sveinafélags
útvarpsvirkja
Verslunarmannafélags
Hafnarfjaröar
Félags byggingariönaöar
manna I Hafnarfiröi og
Félags matreiðslumanna.
Alþýðubandalagið á Fijótsdaishéraði
Almennur fundur um orkumál
Alþýöubandalagiö á Fljótsdalshéraöi boöar til almenns fundar um
orkumál sunnudaginn 20. mars kl. 14 I Barnaskólanum á Egilsstööum.
Frummælendur: Lúövik Jósepsson og Hjörleifur Guttormsson.
Almennur fundur um kjaramál
Alþýöubandalagiö á Suöurnesjum heldur almennan fund um kjara-
málin og komandi samninga miövikudaginn 16. mars kl. 20.30 I
Framsóknarhúsinu viö Hafnargötu i Keflavik. Frummælendur eru
Benedikt Daviösson, formaöur Sambands byggingamanna, Aöalheiöur
Bjarnfreösdóttir, formaöur Starfsmannafélagsins Sóknar, Haraldur
Steinþórsson varaformaöur Bandalags starfsmanna rlkis og bæja og
Baldur Óskarsson ritstjóri. — Fjölmenniö. — Stjórnin.
Umræðufundir
Alþýðubandalagsins
Auövald og verkalýösbarátta
3. hluti: Starf og stefna Alþýöu-
bandalagsins.
Mánudagskvöldiö 14. mars verö-
ur fjallaö um menntamál. Frum-
mælendur eru Höröur Bergmann
og Loftur Guttormsson. Aö lokn-
um framsögum veröa almennar
umræöur. Höröur
Alþýöubandalagiö I Reykjavik.
Loftur
M/s Baldur
fer frá Reykjavik föstu-
daginn 18. þ.m. til Breiða-
fjaröarhafna.
Vörumóttaka:
Neskáupstaður — fræðsluerindi
Asmundur Stefánsson, hagfræöingur, flytui
fræösluerindi um efniö: „Verkalýöshreyfingin
og atvinnulýöræöi” i Egilsbúö sunnudaginn 13.
mars kl. 16. Allir velkomnir. — Stjórn Alþýöu-
bandalagsins I Neskaupstaö.
miövikudag og fimmtudag.
SKIPÁUTGCRB KiKrSINS ‘
m/s Esja
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 16. þ.m., vestur um
land i hringferö.
Vörumóttaka:
mánudag og þriöjudag til
Vestfjaröahafna, Noröur-
fjaröar, Siglufjaröar, Ólafs-
fjaröar, Akureyrar, Húsa-
vikur, Raufarhafnar og
Þórshafnar.
Herstöövaandstæöingar
Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opiö 5-7. Laugard. 1-6. Simi: 17966.
Sendið framlög til baráttu herstöðvaandstæðinga á gironúmer:
30309-7.
Herstöðvaandstæðingar á
Akranesi og i nærsveitum
Stofnuði veröa samtök herstöövaandstæöinga á Akranesi og I
nærsveitum, sunnudaginn 13. mars kl. 14f Rein. Ahugafólk mætiö
vel og stundvislega. — Undirbúningsnefndin
Starfshópur herstöðvaandstæðinga i Vesturbæ
heldur fund að Tryggvagötu 10, mánudaginn 14.
mars kl. 20.30. Fundarefni: Starfið framundan.
Allir velkomnir.
Skrifstofan er lokuð laugardaginn 12. mars vegna
ráðstefnu um stóriðjumál, sem haldin er í Tjarnar-
búð.