Þjóðviljinn - 12.03.1977, Síða 20
DWDVIUINN
Laugardagur 12. mars 1977
Abalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt að ná I blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins í þessum slmum; Eitstjórn 81382, 81527,
31257og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
slma starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I slma-
skrá.
Rúnar
Gunnars-
son opnar
ljósmynda-
sýningu
Rúnar Gunnarsson opnar ljós-
myndasýningu i dag kl. 4 i Galleri
Sóion isiandus I Aðalstræti. A
sýningunni eru 23 ijósmyndir,all-
ar mikið stækkaðar. Sýningin
verður opin daglega til 27. mars
kl. 2-6 nema á mánudögum, þá er
lokað.
Rúnar var önnum kafinn við að
koma myndunum fyrir I gær,
þegar blaðam. og ljósmyndari
Þjóðv. litu inn og sagöi hann það
ekkert smáræðisfyrirtæki að
vinna myndir á svona sýningu.
Mjög fáir ljósmyndarar legðu I að
vinna myndir eins og hann gerir
enda er það geysidýrt. Allar
myndirnar á sýningunni verða til
sölu en I gær var ekki búiö að
verðleggja þær. _hs
Hér er Rúnar að hengja upp myndir sinar og meðhonum listrænir rábunautar. (Ljósm. gel)
VERÐIÐ TIL SJÓMANNA
Vöruskipta-
jöfnuöurinn
óhagstæður
um 1,7
miljarð
Samkvæmt upplýsingum
Hagstofunnar var vöru-
skiptajöfnuðurinn við út-
lönd óhagstæður um 1.7
miljarð króna en var á
sama timabili i fyrra 1.9
milj. króna.
Meðalgengi erlends gjaldeyris
er nú talið vera um 11.3% hærra
nú heldur en I janúar I fyrra. Alls
var flutt út fyrir 4.5 miljarða i
janúar, en i sama mánuði i fyrra
var flutt út fyrir 3 miljaröa. Af út-
flutningnum I janúar er 1.3
miljarðar vegna áls og álmelmis.
og er það helmingi hærri upphæð
en I fyrra. Minna er hinsvegar
flutt inn vegna stórframkvæmda I
janúar i ár heldur en i fyrra.
Áburöarverd
hækkar
Um helmingi lægra
fyrir steinbít en þorsk
Sarnt er útflutningsverö beggja álíka
Verð á tilbúnum áburði hefur
verið hækkað um 10%. Þetta var
ákveðið á siðasta fundi rikis-
stjórnarinnar. í fyrra hækkaði
verð á áburði um 40% og var þá
hækkun á hráefni erlendis frá
kennt um.
Nú hefur hinsvegar svo brugöiö
við, að verö á hráefni til geröar
tilbúins áburðar, hefur lækkaö, en
samt er verð á áburði hækkað um
10%.
—S.dór
Mikil óánægja ríkir nú í
röðum vestfirskra bátasjó-
manna út af hinu lága
verði/ sem frystihús og
fiskvinnslustöðvar borga
fyrir steinbít.
A síðari hluta vetrarver-
tíðar er steinbíturinn oft
um og yfir 80% af afla
vestfirsku línubátanna# og
ræður verðlagningu hans
því mestu um kjör sjó-
mannanna á þessum hluta
árs.
Nú er greitt nær helmingi lægra
verð fyrir steinbit en fyrir þorsk.
Fyrir kiló af fyrsta flokks slægð-
um þorski með haus eru borgaö-
ar 83,- krónur, en hæsta verð fyrir
steinbitinn er hins vegar aðeins
kr. 47.- fyrir kilóið.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Þjóðviljinn hefur aflað sér hjá
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
þá er verðið á steinbitsflökum
Umræðufundur Alþýðubandalagsins i Reykjavík á mánudag
Tengsl skóla og þjóðfélags
Starf og stefna
Alþýðubandalagsins er á
dagskrá þriðja hiuta um-
ræðufunda félagsins í
Reykjavík um auðvald og
verka lýðsbaráttu. A
mánudagskvöld/ 15. mars/
verður f jallað um skóla- og
menntamál/ að Grettisgötu
3 kl. 20.30. Frummælendur
eru Hörður Bergmann og
Loftur Guttormsson. Þjóð-
viljinn bað þá félaga að
gera stutta grein fyrir við-
fangsefninu á umræðu-
fundinum og verður þetta
inntakið að þeirra sögn:
Rætt verður almennt um hlut-
verk skólans, tengsl skóla og
þjóöfélags. öfl og aðstæöur sem
hafa áhrif á markmið skóla og
móta skólastarf. Möguleika skól-
ans til að hafa áhrif bæði á þjóöfé-
lag og einstakling, við-
horf hans, skilning á sjálfum sér
og umhverfi sinu. A skólinn aö-
eins að staöfesta og endurspegla
aðstæður i þjóöfélaginu eða leit-
ast við að breyta þeim?
Siðan verður fjallaö nánar um
stöðu og starf grunnskóla og
endurskipulagningu framhalds-
skóla og endurskipulagningu
framhaldsskólastigs, hvaða þró-
Hörður Loftur.
un er i gangi og hvert er stefnt.
Þróunin skoöuö með hliösjón af
stefnuskrá Alþýðubandalagsins,
og umfjöllun flokksins og fulltrúa
hans um skóla og menntamál i
reynd.
aftur á móti hærra nú á Banda-
rikjamarkaði en verðið á þorsk-
flökum.
Verð á steinbítsflökum á
Bandarikjamarkaði er nú 112
cent fyrir pundið, en verðið á
þorskflökum 109 og 1/2 cent fyrir
pundið.
Veröiö á steinbitsblokk er 85
cent, en verðiö á þorskblokk 95
cent fyrir pundið.
Niðurstaðan er þvi sú, að I
heild sé sáralitill verðmunur á
Bandarikjamarkaði á þessum
tveimur fiskitegundum.
Munurinn á verði til sjómanna
hér heima er hins vegar þannig
að nær heimingi meira fæst fyrir
þorskinn en steinbitinn.
Að nokkrum hluta skýrist sá
munur af þvi, að nýtingarhlutfall
er betra úr þorskinum, eða allt að
42% meðan nýtngarhlutfall úr
steinbitsafla er talið allt að 36%
(27-36%). — Hér er vissulega
nokkur munur, en þó ákaflega
langt frá þvi að nægja til að skýra
það, aö nær helmingi hærra verð
skuli greitt fyrir þorsk en steinbít,
fyrst verðið á Bandarikjamark-
aði má heita það sama fyrir báð-
ar fisktegundirnar.
Ot af þessu eru bátasjómenn-
Framhald á bls. 18
SVONA ER KIARASKERÐINGIN
Viö birtum i dag 34. dæmiö um kjaraskeröinguna slöustu þrjú ár.
Dæmin sýna hversu miklu lengur en áöur verkamaöur er nú aö
vinna fyrir sama magni af vörum. — Viö tökum eina vörutegund á
dag. Upplýsingar um veröiö höfum viö frá Hagstofu tsiands, en
upplýsingar um kaupiö frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, og er
miöaö viö byrjunarlaun samkvæmt 7. taxta.
34. dæmi Nærtöt Nœrfatasett úr baðmull
á fullorðinn karlmann Verð Kaup
Febrúar1974 . kr. 402 kr. 166.30
Maí 1974 . kr. 440 kr. 205.40
i dag, mars 1977 . kr. 1389 kr. 425,20
NIÐURSTAÐA:
1. I febrúar 1974 (fyrir kjarasamning-
ana þá) var verkamaöur 145 mínútur
aö vinna fyrir nærfötum.
2. I maí 1974 var verkamaður 129 mínút-
ur aö vinna fyrir nærfötunum.
3. I dag 12. mars 1977/ er hann hins veg-
ar 196 mínútur að vinna fyrir nærföt-
um á sig.
Vinnutíminn hefur lengst um 51 mínútu
eöa 35% miðað við febrúar 1974/ en 67
minútur eða 52% miðað við maí 1974.