Þjóðviljinn - 13.03.1977, Page 2
2 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 13. mars 1977
Konan og sósíalisminn
Viðhorf hinna klassisku
marxista til hjónabands-
ins
Hinir klassisku fræöimenn
sósialismans bera ekki mikla
viröingu fyrir hjónabandinu
sem borgararlegu fyrirbæri.
Ekki svo aö skilja aö þeir af-
neiti ástum karls og konu, held-
ur ráöast þeir á hjónabandiö
þar sem þaö byggist á eignum
og fjárhagslegum ábata. Engels
gerir skilmerkilega grein fyrir
þvi i „Uppruna fjölskyldunnar,
einkaeignarinnar og rikisins”
aö hiö borgaralega hjónaband,
einkvæniö, hafi alltaf byggst á
efnahagslegum forsendum og
hann segir: „Fyrsta stéttaand-
stæöan í sögunni er samtima
fyrirbæri og hagsmunaand-
stæöa karls og konu i sérhjú-
skapnum, og fyrsta stéttakúg-
unin fer fram samhliöa þvi sem
karlmennirnir undiroka kven-
þjóöina.” Og ennfremur: „sér-
hjúskapurinn kemur ekki sem
nein sættargerö milli karls og
konu, livaö þá aö hann sé ein-
hver æöri sáttmáli milli kynj-
anna. Þaö er þvert á móti. Hann
felur þaö i sér aö annaö kyniö
kúgar hitt, hann er yfirlýsing
um móthverfu kynjanna, en
slik móthverfa var allsendis
óþekkt fyrirbrigöi i allri forsögu
mannsins.” Sú áhersla sem hér
er lögö á hinar efnahagslegu
forsendur hjónabandsins, en
ekki ástina eins og borgaralegt
siögæöi boöar kemur einnig
skýrt fram i hjúskaparlöggjöf
fyrri tima en samkvæmt henni
höföu konur hvorki fjárforræöi
né voru lögráöa eöa höföu nokk-
ur félagsleg réttindi. Engels
hæöist einnig aö hinu tvöfalda
siðgæöi, hjúskaparbrotunum og
hræsninni sem þessu fylgir og
leiöir i ljós ótta hins borgara-
lega samfélags viö aö vita ekki
meö vissu hver hefur getiö þau
börn sem fæðast innan hjóna-
bandsins. Hann bendir á ákvæöi
312. greinar lögbókar
Napoleons, en þar er gert. ráö
fyrir aö eiginmaöurinn sé faöir
þess barns sem fæöist meöan
hjónabandið varir. Og hann
bætir háðslega við: „Þetta er
lokaárangur sérhjúskapar eftir
þrjár þúsundir ára.”
Engels tekur þó fram, aö
svona veröi þetta ekki i fram-
tiöinni. Einkum leggur hann
áherslu á aö hjónaband brodd-
borgarans, eða borgarastéttar-
innar, sé frábrugðið þvi sem
gerist i verkalýösstétt, vegna
þess aö þar eru ekki fyrir hendi
þær eignir sem einkvæniö og
karlræöiö voru sköpuö til aö
varöveita og tryggja aö rétta
erfingja. Engels segir: „Siöan
stóriöja hélt innreiö sina hefur
konan flust úr eldhúsinu og inn
á vinnumarkaðinn eða i verk-
smiöjurnar og þannig oft oröiö
fyrirvinna fjölskyldunnar. Meö
þessu er fótunum kippt undan
siöustu leifum karlræöisins á
heimilum verkamanna. Ekkert
veröur því eftir af þvi, nema ef
vera skyldi eitthvaö af þeim
hrottaskap gagnvart konunni
sem tók aö tfökast þegar sérhjú-
skapurinn kom til sögunnar.
Fjölskylda verkamannsins er
þvi ekki sérhjúskapur i
strangasta skilningi þess orös,
og þaö eins fyrir þvi þótt þar sé
um brennandi ástir og gagn-
kvæma tryggö aö ræöa og þó aö
hjónin hafi veriö gefin saman af
presti eöa borgaralegum yfir-
völdum. Þvi er það aö hinir
tryggu fylginautar einkvæn is,
frillulifiö og hjúskaparbrotin,
láta litt á sér bæra. Konan hefur
i reynd öölast rétt til skilnaöar
og geti hjónin ekki komiö sér
saman kjósa þau heldur aö
skilja. I stuttu máli, hjónabönd
verkamanna eru einkvæni i
bókstaflegri merkingu orðsins,
en ekki samkvæmt sögulegum
ANNAR HLUTI
Engels; svona veröur þettá Clara Zetkin og Rósa
ekki i framtiöinni Luxembúrg; I oröi og á boröi
Frumkvöðlar
marxismans
og hjónabandið
skilningi þess.” Og hann heldur
áfram: „Karlræöið i hjóna-
bandinu er bein afleiðing fjár-
hagsl. yfirrába og hverfur meö
þeim af sjálfu sér. Bann viö
hjónaskilaöi er annars vegar
runniö frá þeirri hagskipan er
fæddi af sér sérhjúskapinn, en
aö hinum þræðinum er þaö arf-
erni frá timum sem skildu ekki
fyllilega sambandiö milli þess-
arar hagskipunar og einkvæn-
isins og klæddu þaö þvi I trúar-
gervi. Þetta bann er nú viöa úr
sögunni. Sé aöeins þaö
hjónaband sibrænt er stofnaö
er til af gagnkvæmri ást leiðir af
sjálfu sér aö þaö er það aöeins
meðan ástin helst. Varanleiki
kynástar er mjög misjafn eftir
einstaklingum, einkum þó meö
karlmönnum. Og fjari ástin út
eöa viki fyrir nýrri og ákafari
ást, þá er þjóöfélaginu fyrir
bestu aö hjónin skilji. Hinu á aö
hlífa þeim við aö þurfa aö ata
sig á óþörfum málferlum f sam-
bandi viö skilnaðinn.”
Ekki hefur skort framsýnina
á þessum tima,þvi þá voru skoö-
anir sem þessar allhneykslan-
legar fyrir borgarastéttina.
Vegna þess, aö mælt var meö
heiðarlegri og frjálsari sam-
skiptum kynjanna ásakaöi
borgarastéttin kommúnista um
ósiðsemi sem þá þótti enn svi-
viröilegri en nú, þrátt fyrir þaö,
aö borgaraleg hneykslun hafi
enn áhrif á almenningsálitið
þegar um er aö ræöa ást, hjóna-
band og ekki sist skilnað. Þegar
Engels talar um aö hjónabandiö
hafi æöra gildi i verkalýösstétt,
tekur hann liklega ekki nægilegt
tillit til þeirra smáborgaralegu
sjónarmiöa sem seinna höföu
áhrif á alla verkalýöshreyfing-
una og settu svip sinn á allar
venjur og hugmyndir og þá ekki
sist hvað snertir hjónaband og
sambúö.
A þessum tima ræddu
marxistar einnig ákaft hvaba
mynd ást og hjónaband mundu
(taka á sig, þegar sósialisma
hefði veriö komið á og einka-
eign, sem er undirstaða hjóna-
bandsins, heföi verið útrýmt.
Alexandra Kollontay — hún var
jafnaldri Lenins og mjög virk
bæöi fyrir byltinguna og allt þar
til hún lést 1952 — fjallaöi oft um
þessi mál I ræðum sinum bæði I
Rússlandi og annars staöar i
Evrópu. I bók sinni „Hiö nýja
siögæöi og verkalýösstéttin”
sem út kom 1913 segir hún:
„Ný tegund kvenna mun koma
fram, og hvernig veröa þær?
Þær veröa ekki hreinar, elskul.
stúlkur sem ljúka ferli
sinum meö velheppnaöri trúlof-
un — eiginkonur sem þjást
vegna ótryggöar eiginmannsins
eða gerast sjálfar sekar um hjú-
skaparbrot — ekki heldur gaml-
ar piparmeyjar sem gráta hina
óhamingjusömu æskuást sina,
og þvi slöur „gyöjur ástar-
innar”, fórnarlömb hörmulegra
iifskjara og eigin lastaeölis.
Nei, þaö veröur spánný,
einskonar „fimmta tegund” —
áður óþekkt tegund kvenhetja
sem gera sjálfstæöar kröfur til
lifsins, kvenhetjur sem halda
fram manngildi sinu, kven-
hetjur sem mótmæla alhliða
þræikun konunnar af riki, fjöl-
skyldu og samfélagi og berjast
fyrir rétti sinum sem fulltrúar
kynsystra sinna. Sjálfstæöar
konur sem hrifa meö sér og
setja svip sinn á æ fleiri konur”,
og hún heldur áfram:
„Réttindabarátta kvenna i
verkalýösstétt og kröfur þeirra
um að manngildi þeirra sé virt,
eru i samræmi viö hagsmuni
stéttarinnar i heijd, en konur af
öörum stigum veröa fyrir
óvæntum hindrunum. Hug-
myndafræöi stéttar þeirra er
andvig breytingum á hinni hefð-
bundnu imynd 'kvenleikans.
Inpan borgarastéttarinnar ber
meira á „uppreisr ” kvenna, þar
er frávikiö stærra og sálarkval-
ir hinnar nýju koiu veröa sár-
ari, umbrotameiii og flóknari.
Hin höröu átök rr illi ófullgerös
hugarheims hinn ir nýju konu
og hugmyndafræli stéttarinnar
eru ekki fyrir Jhendi innan
verkalýösstéttarinnar og reynd-
ar óhugsandi. Hpi nýja kona
Lenin; klóraöu kommúnistann
og smáborgarinn kemur I ljós
Inessa Armand; hvaö er átt viö
meö frjálsum ástum?
sem innst inni er sjjálfstæö, óháö
og frjáls, er I sanyæmi viö það
siögæöi sem verkalýðsstéttin
hefur mótaö stéttjnni til fram-
dráttar. Til aö ná lokatakmarki
sinu þarfnast verkalýðsstéttin
ekki þjónustustúlku karlmanns-
ins, ekki óp^rsónulegrar
bústýru sem gædd er óvirkum
kvenlegum dyggöiim, þaö sem
hún þarf er persóniuleiki sem ris
upp og byltir allri þrælkun,
virkur, meövitaöur og jafnrétt-
hár lélagi, einn Ör stéttinni.'
Margar þær konjir, sem stóöu
framarlega i rööum sósialista,
voru óhræddar aö standa viö
kenningar sinal- i verki.
Alexandra Kollontay yfirgaf
ung eiginmann sinp og barn til
aö ganga i hin ólöglegu samtök
rússneskra sósialista i ZQrich,
og þegar hún var á5 ára giftist
hún sér mikið yngiji manni sem
hún svo seinna yfirgaf einnig. —
Rosa Luxemburg, kem var einn
af foringjum þýskra
sósialdemókrata fná 1898 þar til
hún var myrt 1919, bjó allt sitt lif
meö sama manninum þótt hún
væri formlega giftjöörum til aö
öölast þýskan riki^borgararétt.
Margar aörar mætji nefna. Eitt
er visí aö á siðasta áratugi 19.
aldar var ekki auðveldara aö
ganga I berhögg við| borgaraleg-
ar siöareglur en þ^iö er nú, og
eins hitt að þessar reglur höföu
margar áhrif langt inn I raðir
verkalýösstéttarinnar. Viö vit-
um þaö frá konum i hinum
sósialisku rikjum nútimans, aö
þrátt fyrir löggjöf sem gerir
konur jafnréttháar körlum bæöi
i hjónabandinu og I sambúö hafa
gamlar hefðir og fordómar enn
sin áhrif.
Lenin benti á sinum tima á
nokkur þessara vandamála.
Clara Zetkin var þýskur sóslal-
demókrati og siöar kommúnisti,
samtimamaöur Rósu Luxem-
burg og einn helsti leiötogi
sósialisku kvennahreyfingar-
innar i Þýskalandi, ritstjóri
sósialiska kvennablaðsins Die
Gleichheit (Jafnrétti) sem gefið
var út I 100.000 eintaka upplagi.
Hún segir frá samræöum sinum
og Lenins um málefni kvenna
haustiö 1921. Hún vitnar i eftir-
farandi ummæli Lenins: „Þvi
miöur má segja þetta um
marga félaga okkar: Klóraðu i
kommúnistann og smáborgar-
inn kemur i ljós. Auðvitaö
verður aö klóra þar sem hann
er veikastur fyrir, I viöhorf hans
til konunnar. Besta dæmiö um
þetta er að karlmenn horfa ró-
legir á þegar konurnar demba
sér út I hin endalausu, tilbreyt-
ingasnauöu, erfiöu og timafreku
heimilisstörf sem keppa aö og
hemja andann, iþyngja hjart-
anu og veikja viljann. Þaö segir
sig sjálft aö ég á hér ekki viö
frúr I borgarastétt sem koma
öllum heimilisstörfum og
barnagæslu af sér yfir á launaö-
an vinnukraft. Ég á viö hinn
yfirgnæfandi meirihluta
kvenna, þar á meðal konur i
verkalýösstétt og einnig þann
hluta þeirra sem vinnur alian
daginn i verksmiöju og aflar sér
þannig f jár. Mjög fáir karlmenn
—jafnvel ekki verkmenn
. —hugsa út i hversu mjög þeir
gætu létt byrðar kvenna sinna
og dregiö úr áhyggjum þeirra,
jafnvel leyst þær undan þeim ef
þeir tækju þátt I „kvennastörf-
unum”. En ekki aldeilis. Þaö
brýtur I bága viö „rétt karl-
mannsins” og „viröingu” hans
sem býöur honum aö hafa þaö
gott og láta fara vel um sig.
Heimafyrir einkennist lif kon-
unnar af linnulausri ósérhlifni
og endalausum, siendurteknum
smámunum, en hinn forni hús-
bóndaréttur heidur enn velli,
þótt leynt fari nú orðiö. En
ambáttin hefnir sin reyndar, þó
hún geri það ekki á augljósan
hátt frekar en hann. Að-
geröarleysi konunnar sem birt
ist I þvi að hún sýnir byltingar-
hugsjónum karlmannsins engan
,skilning, og ber þannig baráttu-
'gleði og baráttuvilja hans ofur-
íiði. Þessu má likja við
trjámaök sem nagar og nartar
án þess aö eftir sé tekiö, mjak-
ast áfram hægt og bitandi. Ég
þekki lif verkamannanna — og
ekki bara af bókum. Hiö
kommúniska starf okkar meöal
kvenna, hiö pólitiska starf okk-
ar meöal þeirra, felst m.a. I þvi
aö viö vinnum geysimikiö
uppeldisstarf meöal karlmann-
anna.”
Kvennahreyfingin i dag heföi
varla getaö oröað þetta betur,
m.a. vegna þess aö Lenin bendir
réttilega á hvað þetta úrelta
sambúöarform karlræöisins
hefur að segja fyrir báöa mak-
ana þar sem þeir fá ekki aö
þroskast sem tveir jafnréttháir
félagar. Margir þeirra dönsku
karlmanna sem virkir eru i
dönskum stjórnmálum geta
sagt frá „striöinu á heimavig-
stöövunum”, og þaö er einmitt
þetta sem Lenin á viö, og er þaö
verö sem karlmaöurinn veröur
aö gjalda vegna þess aö hann
stendur ekki með konunni þegar
hún þarf að glima viö vandamál
hversdagsleikans. A sama hátt
geta þær konur, sem vilja vera
virkar i starfi, sagt frá þeim
þúsundum árekstra sem þær
hafa lent i viö mann sinn til aö fá
starfslöngun sinni framgengt,
þessir árekstrar brjóta einnig
niöur starfsgleöina og áhugann.
Einnig er fróðlegt aö kynna
sér bréfaskipti Lenins og Inessu
Armand, en hún var rússneskur
byltingarsinni og vann aö þvi
1915 að semja bækling fyrir
verkakonur. Hún réöist þar
heiftarlega á hjónabandiö og
varði „frjálsar ástir”, eins og
þaö var þá kallaö, taldi þær
andstæöu hjónabandsins meö
öllu sinu raunverulega vændi og
niöurdrepandi ófrelsi. Lenin
segir I bréfi til hennar: „Ég
sting upp á þvi aö þú strikir út
allan kaflann um „kröfu kvenna
til frjálsra ásta”. Þetta er I raun
REINTÖFT: