Þjóðviljinn - 22.03.1977, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. mars 1977
Skrifið — eða hringið í síma 81333
Umsjón: Guðjón Friðriksson
Samspil ljóss og skugga i Reykjavik. — Ljósm.: GEL
Hvar eru gangstígar og
undirgöng í Breidholti?
Kona sem búið hefur i 7 ár viö
Dvergabakka i BreiBholti
hringdi og sagöi þaö til mikils
baga fyrir gangandi fólk í hverf-
inu hversu HtiB er af gangbraut-
um meBfram götum.
Hún sag&i aö þegar þetta
hverfi var aö komast upp heföi
borgarstjórinn lofaö öllu fögru
um gangstéttir meöfram götum
og undirgöng undir allar um-
feröargötur.
Þetta hefur aö mestu veriö
svikiö, sagöi hún, og er engin
ástæöa til að þegja þaö I hel.
Svo bætist viö aö snjó af götun-
um er rutt til hliöar svo aö
hvergi er fært þeim gangandi
nema á akbrautunnum sjálfum
og geti allir séö hversu hættu-
laust þaö er.
Ofar í hverfinu var búiö aö
gera grasgeira meöfram göt-
unum aö moldarsvaöi og þá
fyrst var sett gangstétt þar. Nú
vildi hún spyrja hvort þaö væri
kannski ráöiö til aö fá gang-
stéttir víöar aö eyðileggja gras-
flatir.
Mengunarskýið um-
hverfis áiverið
Aöur en skorsteinninn mikli I
Slldar- og fiskimjölsverksmiöj-
unni i Kletti kom var mikið rifist
i Reykjavik út af mengun frá
henni.
Ég á heima á 4. hæö I fjöl-
býlishúsi viö Háaleitisbraut og
hef veriö aö fylgjast meö meng-
unarskýinu i kringum álveriö i
Straumsvik I veöurbliöunni aö
undanförnu meö kiki. Þetta
mikla ský er miklu verra en
mengunin frá Kletti áöur en
skorsteinninn kom og tilsvar-
andi þvi þegar öll hús I Reykja-
vik voru kolakynt og skipin lika.
Stundum þegar kolareykin frá
höfninni lagöi inn yfir bæinn var
varla hægt aö ná andanum i
Austurstræti.
Þaö er þvi oröiö mjög nauö-
synlegt aö setja upp hreinsunar-
tæki i Straumsvik.
Reykvikingur.
Annað kr. 1650
Maður nokkur kom aö máli
viö Þjóöviljann meö simareikn-
ing i hendi. Reikningurinn
hljóðaöi upp á 10.294 kr og var
sundurliöaöur þannig aö 4566
kr. voru afnotagjald, 1612 kr.
umframslmtöl, 1650 kr. annaö
og 1715 kr. söluskattur.
Þetta þótti manninum lélegt
af opinberu fyrirtæki aö geta
sett svona liö á reikning sem
hljóöaöi upp á annað. Amk.
kæmust einstaklingar ekki upp
meö þaö.
Undir þetta tekur Pósturinn.
Þaö er lágmark aö fólk fái aö
vita hvaö þaö er að borga fyrir.
ALDARSPEGILL
Úr íslenskum
blöðum á 19. öld
SÖGUBROT.
— Næstiiíiíi sttmar fatddi ógipt stúlka barn,
var þá klerkur sóttur aö skfi» þab, en áöur
skirnin fsamfór er þess eigi getib, ab prestur
hafi spnrt eptir faterni barnsins; en þá búiÖ
var ab íkfra þab, segir giptur maíur, scm þar
var viítsiaddur, og tncnn halda ab hali átt
hlut ab máli og var líka næstl. vinnnhiúaskil-
daga ár, setn vinnumabttr satnheiniilis stú kuniti;
ekki á jeg barnib, hann sonur minn á þab;
þá ríbur Ðrottins þjóti og gipti niaburinn meb
honum til sonatins og segja iionnm tlbindin,
en hann afsaiar sjer í alla stabi faterninu og
fer ab hella út tárum, cigi nb oíbur er þó mælt,
ab þcir fabirinn og prestur liafi svo talib um
fyrir drcngnum, ab liann seinast itaii linast á
mótsngniniii. Se'mt ( stimar vildi stúlkan fá
ab eiga þenna gipta mann, en hann var eigi
vib konu sfnti skilinn ; stúlkan fjekk þvf mób-
ur sína f fylgi meb sjcr, sctn þá gjöríú konu
manngina heimbob, og beiddu liana ab gefa
lcyfi sitt til skilnalarin3, hvab lnin góbfúslega
gjörbi. Eptir þetta fór inaburinn til sý.-.Iu-
manns, og beiddist ski'nabar á hjónahandi sfnu,
og konttntiar, og jafnframt ab mega ciga stúlk-
nna, átti þá sýslumabur ab Itafa sagt: „þab
má ekki, ftareí) sontir þinn er húinn ab ciga
barn nteb hcfini*; liinum þótti eúrt í brotib,
fór svo heim á presteetiib aptur og nsaint
prcstinum bobabi þangab cinn annun manii,
scm beir fengu til ab kaiinast vib fabemi krógans,
þessu síban lýst ab íögii f skýrslum til p■ ól'asts.
Svona er ntí saga þcssi siigb iijer, og
þykir bún næsta eptirtcktaverb, og setn dæmi
npj) á, hvab sumir cmbætlismcnn, cnda þótt and-
lcgrar stjcttar sjcti, vanda sig í cmbætti sínu
Norðurfari 16. júní 1865
Annar eins maður
og Halldór Laxness
Blaðamannsstarf er margvís-
lega breytilegt og kúnstugt
starf. Ef maður er ekki sendur á
loönu, landkrabbinn, eöa skipaö
aö setja sig inn i flókin verölags-
mál, ótölfróöur, þá er maöur
sendur á fund spekimanna,
meöalskussinn.
Um daginn var blaöamanna-
fundur meö sjálfum Halldóri
Laxness og fleiri mestu andans
jöfrum sem tróna i tindum. Og
hver er sendur þangaö nema ég
auminginn sem haföur er til
flestra verka á þessum bæ.
Fundurinn var í gömlu leik-
húsi hér i borg vegna frumsýn-
ingar á leikriti sem samiö var
fyrir nær hálfri öld. Fyrst tind-
ust inn ljósmyndarar og blaöa-
menn og fóru hljóölega, litu
laumulega og undirfuröulegir
hver á annan og skiptust á eins
atkvæöisoröum. Leikhúsfólk
gekk hvert um annaö þvert og
Ragnar i Smára var lika kom-
inn.
Svo gekk meistarinn i salinn
hvatlega og sagöi: Sælt veri
fólkið! Svo gekk hann út aftur
og fór úr frakkanum. Blaöa-
mennirnir reyndu að lita út sem
heimsmannslegast og bera sig
frjálslega og láta sem ekkert
væri.
Svo gekk meistarinn inn i
annaö sinn og settist meö bakiö i
lýöinn og fór aö spjalla viö leik-
stjórann hátt og lék viö hvurn
sinn fingur eins og kýr aö vori
og allir hlustuöu meö andagt og
námu hvert orð meö upphafn-
ingu — þó aö þeir létu sem
ekkert væri.
Blaöamannafundurinn hófst
og meistarinn sneri ásjónu sinni
aö lýðnum i þriöja sinni og
lygndi aftur augunum og ljós-
myndararnir tóku myndir hver i
kapp viö annan.
Fariö var aö spyrja og allir
reyndu aö vera gáfulegir og
undirritaöur varö svo gáfulegur
i framan aö hann fékk snerkjur i
andlitiö.
Nóbelsskáldiö sagðist hafa
samið þetta leikrit á einni viku
og aldrei hafa séö þaö á sviði.
Svo lýsti hann þvi yfir aö hann
væri ekki einn af þessum „non-
stop rithöfundum”, eins og hann
oröaði þaö, sem sendu frá sér
bækur á færibandi. Leikhús-
stjórinn upplýsti aö skáldiö
heföi setiö á fyrsta bekk þegar
leikritið var, sýnt á Herranótt
fyrir nokkrum árum.
Þaö hvarflaöi sem snöggvast
aö mér aö þetta væru nú eigin-
lega allt i mótsögn hvaö viö ann-
aö en svo þurrkaöi ég allar efa-
semdir út.
Þetta hlýtur aö vera sannleik-
ur þegar annar eins maöur á i
hlut, hugsaði ég meö sjálfum
mér.
Ég reyndi aö kreista fram
eitthvaö úr hugarþokum.
Skyndilega dattég ofan á spurn-
ingu sem ég held bara aö jafnvel
Jóhann Hjálmarsson og ólafur
Jónsson heföu veriö fullsæmdir
af. Hún var svona:
„Ertu enn þeirrar skoöunar,
sem mig minnir aö þú hafir ver-
iö fyrir nokkrum árum að skáld-
sagan sé úrelt form og aö leik-
ritiö sé betur við hæfi nútim-
ans?”
Hm! Þetta var gáfulegt. Ég
leit hróöugur í kringum mig og
sá aö þaö lengdist á andlitum'
viöstaddra. Skáldiö kipraöi
saman augun um stund og leit
til lofts.
Svo kom langur fræöilegur
fyrirlestur en ég var svo upp-
tekinn af þvi hvaö ég heföi veriö
gáfulegur að ég rankaöi eigin-
lega ekki viö mér fyrr en blaöa-
mannafundurinn var búinn.
—GFr