Þjóðviljinn - 22.03.1977, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐYILJINN Þriðjudagur 22, mars 1977
ASKORENDAEINVIGIN 1977
Dynjandi lófaklapp á Loftleiðahóteli þegar...
Hort bjargaði á elleftu stundu
og neyddi Spasskí til uppgjafar
Dynjandi lóf aklapp
braust út í troðfullum
keppnissal Spasskís og
Horts þegar tékkneski
stórmeistarinn hafði
þjarmað illilega að Spasskí
og neytt hann til uppgjafar
eftir 34 leiki. Hort mætti
ákveðinn til leiks og stýrði
hvítu mönnunum af ör-
yggi. Spasskí gerði sig sek-
an um Ijót mistök með
riddarann sinn og eftir það
veittist Hort auðvelt að
herða sóknarþungann uns
ekki stóð steinn yfir steini í
stöðu Spasskís. Dýrmætur
og langþráður vinningur
var í höfn og hvorugur
keppenda gat dulið geðs-
hræringu sína eftir þessar
spennandi iokamínútur.
Og þaö var greinilegt aB Hort
haföi átt samúö áhorfenda, þvi
þeir fögnuöu úrslitunum innilega,
eftir aö hafa fylgst meö baráttu
Horts viö aö jafna metin. Hann
féll á tlma I þriöju skákinni, aö
visu meö lakari stööu, og eftir þaö
hefur Spasskl varöveitt forskotiö
meö öruggri taflmennsku. Töldu
margir aö Spasskl væri um þaö
bil aö tryggja sér sigur I einvig-
inu, en Hort lét lokst til skarar
skrlöa á sunnudaginn og má svo
sannarlega segja aö hann hafi
bjargaö sér á elleftu stundu.
Og liklega hafa þessi úrslit
komiö Spasskí töluvert á óvart
Hka. Hann haföi aö sögn kunn-
ugra tilkynnt þátttöku slna á skák
mótinu I Sviss, sem þeir Guö-
mundur og Friörik tefla báöir I,
og haföi Spasski pantaö farseöil
frá Islandi á föstudaginn, en þó aö
sjálfsögöu meö þeim fyrirvara aö
úrslit næöust I einviginu I þessari
viku, þ.e. tveimur næstu skákum.
En þaö er eins gott fyrir
Spasski aö standa sig I dag. Hann
hefur þá hvitt og reynir vafalaust
aö tefla til vinnings, þvl í siöustu
umferö hefur Hort svo hvltt og
gæti þá tryggt sér sigur I einvlg-
inu meö vinningi I þeirri skák en
jafntefli I viöureigninni I dag. Svo
þaö veröur aö berjast til vinnings
I þessum tveimur siöustu skák-
um, úrslitabardaginn er fram-
undan.
Spasskl eyddi gærdeginum I
einbeitingu og athuganir og af-
þakkaöi ferö á Þingvelli meö for-
seta Skáksambandsins og aö-
stoöarmanni slnum, Smyslov.
Sovétmaöurinn á erfiöan dag
framundan og I gær létu margir
sér detta I hug aö hann bæöi um
frestun á skákinni f dag. Úrslitin
á sunnudag hljóta aö hafa veriö
nokkuö áfall og þeir voru ófáir
sem héldu þvl fram aö meö þess-
um vinningi á sunnudag heföi
Hort lagt grunninn aö sigri slnum
I einviginu.
En tékkinn sýndi þó ekki veru-
leg ánægjumerki aö skákinni lok-
inni. Dró hann eyrnatappana úr
eyrunum og rauk beint til skák-
dómaranna til þess aö kvarta yfir
hávaöa I salnum. Vildi hann fá
áhorfendabekkina færöa fjær og
kannast menn hér viö álika óskir
frá Fisher foröum. Spasski brosti
I kampinn, en haföi sjálfur ekki
yfir neinu aö kvarta, nema e.t.v.
ónákvæmri taflmennsku sjálfs
sln.
Hvltt: Vlastimil Hort
Svart: Boris Spasski
Spánski leikurinn
(uppskiptaafbrigöi)
1. e4-e5
2. Rf3-Rc6
3. Bb5-a6
(Spasskf lék 3.... Bc5 I 8. skák-
inni).
(Þessi áætlun reynist algjörlega
ófullnægjandi og eftir
drottningarkaupin sem nú fara I
hönd er svartur nánast manni
undir vegna lélegrar staösetning-
ar riddarans).
12. Rc2-Df6
13. h3-Bxf3
14. Dxf3-Dxf3
15. gxf3-0-0-0
16. Be3-f5
(Þessi leikur lltur I fljótu bragöi
ekki illa út, en reynist þeim mun
ver).
17. cxb5
4. Bxc6
(Uppskiptaafbrigöiö svokallaöa,
Fischer endurvakti þetta afbrigöi
og beitti því meö góöum árangri
meöal annars á Olympluskák-
mótinu I Havanna 1966).
(Meö þessum leik rlfur hvltur upp
stööuna og I næstu leikjum opnar
hann llnur aö svarta kónginum).
-dxc6
5. 0-0-DÚ6
6. Ra3
(Þessi leikur, þótt einkennilegt
kunni aö viröast, sýnist gefa hvlt-
um besta möguleika)
-b5
7. c4-Rf6
-cxb5
18. a4-b4
19. d4-exd4
20. Rxd4-Bf6
21. exf5-Hd5
22. Rc6-Hxf5
23. Hacl-Rf4
24. Hc4-Rd5
25. Bd4-He8
26. Bxf6-gxf6
27. Kfl-a5
28. He4-Kd7
(Hvítur viröist fá skemmtilegri
stööu fyrir peö eftir 7...b4 8.
c5-Dxc5. Riddarinn fer til c2 og
leikur peöi til d4 og hvltur opnar
tafliö sér I hag).
29. Rxa5-Hg8
30. Hxb4-h5
31. h4-c6
32. Hc4-Hc8
8. De2-Bg4
9. Hdl-Be7
10. d3-De6
11. b3-Rh5
Tlmi: Spassky 2.28 Hort 2.24
Fríðrik tapaði óvænt
fyrir neðsta mannimim
og missti um leið af efstu sætunum í Þýskalandi
Friðrik ólafsson missti
af efstu mönnum á skák-
mótinu í Bad Lautenberg
um helgina, er hann tapaði
óvænt fyrir neðsta mann-
inum í mótinu/ þjóðverjan-
um Gerusel. Hafði Friðrik
hvítt/ en lék af ónákvæmni
og gafst upp eftir biðskák.
I gæn mánudag/ var ekki
teflt/ en i dag verðsr
siðasta umferðin tefld og
hefur Friðrik þá hvítt á
móti Dr. Hubner frá V-
Þýskalandi/ sem þar mun
tefla sína síðustu opinberu
skák/ ef marka má yfirlýs-
ingar hans um að hann
■f i. 3 s (p 2 9 fo u tz n
1 1- U.n-MA,aw-. ( c/. Í.J. R..) |'/a J' 1 'lí h 0 ‘Iz 1 % /l 1 c h
2 krcup*v C US-S. fc.) l 1 1 'h ’/z 'lz 1 1 >k 1 1 i
3 Ujo£.kí.«.4ass. ( V-þýikQ.1.) 0 | o § 1 0 0 0 l/z 0 h r/t 'lz o 0
‘-t £j-eujus.4-l. C V-þý2:lc:Cvt.) I o 0 lo lo [ö / % 0 1 0 o 0 1
S L i'be-rcto-u.. ( Iírrael ) •h. 0 i 1 1 •fz ‘k / 1 •lz 'lz 1 'lz 0
Hiibu e«r. ( V-þýakcti. ) 1 'lz 1 / 'lz 'h h p 'lz 'lz 1 ‘Iz •Iz 0
K lceeju e. C E u. íaud. .) i ’lz i 0 % ‘h Wih 'lz 'lz 'lz 'lz o 'lz C
2 R au.oL erioa . ( S\/ 1 Þj o S. ) 'h 'lz h h h í 'lz 0 'lz 'lz 'lz h •h
ct AJ-LL L-t-s. ( ^ 1 o-Ao.dL.) O o 1 1 0 1 'lz 'lz 1 'k i 'lz o
IO Fn-vSrHk. 'OIr-^SSWa.. % ÍL Tz c k •lz 1 lÆ1 'lz 'lz 1 'lz h 'lz
11 C S COvv , ( Uu-Cf V . 1 CluJL.) 'k c u ‘lz 'lz 'lz 'lz ‘Iz 1 1 l/n 'Íz % 'lz
i2 Sj LZc^ cl*Ic . C JC. cf 'oy | q.\/I CL. ) 0 'lz 'lz 'lz 'lz 0 'lz o h\ 1 '/z ‘Iz
17. HerrAU-cu<,. ( V- þý^ka.1. ) c C 1 'lz 0 ‘Iz 'lz % o 'lz h Wk O 0
Ih Ton-rre. ( Fi 1 i pps eyj Q.rr. ) 1 'lz 1 0 ‘Iz 1 /z o Vz! /z 0 m ‘L q
ir So{ouko. ( Holl£uno(.) o 1 1 'lz h 'lz 'IZ Iz 'lz ‘Iz % i Á
lí Tíuajua-c^- ( H olla^cC ') h o 1 o 1 / JLL. 1 i'/z' Iz ‘lz i n hm
Biöskákir úr 12. umferö:
Timman — Torre 1-0
Furman — Gligoric 1-0
Gerusel — Miles 0-1
Karpov — Csom 1-0
tJrslit I 13. umferö:
Keene — Timman 0-1
Anderson — Hiibner 1/2-1/2
Miles — Liberson 0-1
Gligoric — Karpov 1/2-1/2
Torre — Sosonko 1/2-1/2
Csom — Wockenfush 1/2-1/2
Hermann — Furman 0-1
Friörik — Gerusel 0-1
Úrslit I 14. umferö (sunnudag)
Furman — Torre 0-1
Karpov — Hermann 1-0
Wockenfush — Gligoric biöskák
Gerusel — Csom biöskák
Liberson — Friörik 1/2-1/2
Hiibner — Miles 0-1
Keene — Anderson 1/2-1/2
Timman — Sosonko 1/2-1/2
I wm. mm Æk _ ip mk
HJ jjf §1
U 1 m HP
wm o .. 4 Wb wm. E i
A m HP Wf WWa m
m Wk im s HP wm mm Ww 9 wm A 'tmu, mH jpp
Þaö er sama hverju Spasskl
leikur I þessari stööu, hann tapar
enn meira liöi og hefur ekkert
spil. Hort hefur teflt þessa skák
mjög vel og notfært sér hina
röngu hernaöaráætlun Spasskls
út I ystu æsar. Staöan I einvlginu
er þvi jöfn, 5:5 og baráttan I há-
marki I kvöld.
(Þar sem Spasskl er sannfæröur
um aö endatafliö 28... Hxe4 29.
fxe4-Re3+ 30. Ke2-Rxdl 31.
exf5-Rc3+ 32. Kf3 ásamt 33. Ra5
sé tapaö fyrir sig, heföi hann eins
getaö gefist upp hér)
Stund á
milli
33. b4-Ha8
34. Hc5
Spassky gefur
stríða
muni leggja taf Imennsku á
hilluna að þessu móti
loknu.
Úrslit f Þýskalandi um
helgina urðu þessi:
Hjá Kortsnoj og Petrosjan rikti
um helgina hinn mesti friöur, sem
aö öllum likindum er þó aöeins
logniö á undan storminum. 7. ein-
vigisskákin var tefld sl. laugar-
dag og er skemmst frá þvi aö
segja aö viöureignin einkenndist
af ómældum jafnteflisáhuga
beggja. úppskipti uröu mikil og
eftir 25 leiki var samiö um jafn-
tefli á þann sérstaka hátt sem
Kortsnoj og Petrosjan hafa viö-
haft I gegnum allt einvigiö.
Eftir haröar sviptingar I slö-
ustu tveimur skákum, þar sem
Kortsnoj vann þá fyrri en Petro-
sjan siöari, hvila kapparnir sig
meö stuttri jafnteflisskák, en
væntanlega er ekki langt I þaö aö
harkan veröi keyrö upp á nýjan
leik. En lltum á hina stuttu skák
úr 7. umferö:
Hvltt: Kortsnoj
Svart: Petrosjan
Drottningarbragö.
c4-e6
Rc3-d5
d4-Be7
RÍ3-RÍ6
Bg5-0-0
e3-Rbd7
Dc2-h6
8 Bh4-c5
9 Hdl-cxd4
10 Rxd4-Rb6
11 Be2-Bd7
12 cxd5-Rfxd5
13 Bxe7-Dxe7
14 Rxd5-Rxd5
15 0-0-Hac8
16 Db3-Hc7
17 Bf3-Rf6
18 Rb5-Bxb5
19 Dxb5-b6
20 Hd2-Hfc8
21 Hfdl-g6
22 g3-Kg7
23 a3-Hc5
24 Dd3-Hcl
25 Bg2-
Jafntefli
% fgjfgf VW/, 9 HP wm
m 11 Wm mm
• B i 'Mí Wm S
ém m ww M
. má
§§ ¥%. H fl A
sH