Þjóðviljinn - 22.03.1977, Side 11
Þriðjudagur 22. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
RDE
Skákskýringar:
s
Olafur Björnsson
Umsjón:
GEIUS UNASUMUS Gunnar Steinn
Övænt tap!
Friðrik lagði mikið kapp á aö
vinna skák sina við Gerusel sem
tefld var á laugardag. Fórnaði
Friðrik tveim peöum og hugðist
loka drottningu Gerusels inni.
Þegar áætlun Friðriks virtist
vera að ganga upp kom sann-
kallaður þrumuleikur hjá Gerusel
17.-Rc5 sem Friðriki hefur greini-
lega yfirsést, þvi þaö er sama
hver ju hann leikur eftir þann leikj
Hvitt: Friðrik ólafsson
Svart: Gerusel
Drottningarbra gð.
taflið er tapað.
Friðrik verst af krafti og tekst
að koma skákinni i bið, en úr-
slitunum verður ekki breytt. Eftir
að tekiö er til við biöskákina
rennur frlpeð Gerusels af staö og
það gerir út um skákina. Þannig
gengur t.d. ekki aö leika I 53. Bxc
þvl þá skiptir svartur einfaldlega
upp á biskupum og svarti kóngur-
inn veröurá undan kollega slnum
I peðin á kóngsvængnum.
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. Rc3-d5
4. Rf3-Be7
5. Bg5-0-0
6. Hcl-c6
7. e3-h6
8. Bh4-Rbd7
9. Bd3-dxc4
10. Bxc4-Rd5
11. Bg3-Rxc3
12. bxc3-Da5
13. 0-0-b5
14. Bd3-Dxa2
15. Hal-Db2
16. Rd2-Dxc3
17. De2-Rc5!
30. Hbl-Ha3
31. Hxa3-bxa3
32. Hal-Hxd6
33. Hxa3-Kf7
34. Hb3-Hd7
35. g4-Ke7
36. gxf5-exf5
37. h5-Kd6
38. Kg2-Kc7
39. Kg3-Ba6
40. Hc3-Bb5
41. Hc5
Hér fór skákin I bið. Svartur,
þ.e. Geruse),lék biðleik og skákin
tefidist þannig:
1 mm £ H ■ m
A Wm ii
A llj A jjj A
A m
mm Ö ■ §§
(1 ÉL m
9 fÁ A ii o
ul lifiiS
41. ... Kb6
42. Hxf5-c5
43. e4-c4
44. Be2-Ba6
45. He5-Hc7
46. Kf3-c3
47. He6+-Hc6
48. Hxc6+-Kxc6
49. Bdl-Bd3
50. Ba4+-Kc5
51. Ke5-c2
52. Kd2-Bxe4
53. Bd7-Kd6
54. Be8-Ke5
55. Bd5-Kf4
56. Be2-Bf5
57. Kcl
18. dxc5-Hd8
19. Be4-Hxd2
20. Del-Bb7
21. Ha2-Had8
22. Hxa7-H8d7
23. Bd6-Bxd6
24. cxd6-b4
25. h4-f5
26. Bf3-Hc2
27. Ddl-Hd2
28. Del-Hd3
29. Dxc3-Hxc3
jp m. ■
jjp ■
mm. 11 (jf
■ £ wm mm A
Wá mrn HH B
1 Jjj (1
A ■ í a 11
§P 'ma wá. ■
Hér fór skákin aftur I bið, en
Friðrik gafst upp áður en byrjaö
var að tefla að nýju.
Csom missti
af vinningi gegn
heimsmeistaranum
Þegar skák Csom og Karpovs
fór f biö á föstudag voru menn
sannfærðir um að nú væri heims-
meistarinn að tapa sinni fyrstu
skák á mótinu. Það kom þvi eins
og þruma úr heiöskiru lofti þegar
það fréttist að Karpov hefði unnið
biöskákina i aðeins 8 leikjum. Við
skulum nú aöeins lita á hvernig
það gekk fyrir sig.
wk mm. wk I 'mk, zzm Hl
H mm
i m u i U J|
/ ' wm, m ■ mw
w & iQ §8 % wm.
Wm
§n am WM wrn,
IP ■
m ■ H i n jf
H H H H
A A B A A ii
§p B B
A, A H B B
■ A ■ 1
■ m mm
Hvftt: Karpov
Svart: Csom
42. Hf3-Dbl+ 47. Rg3-Da8
43. Hdl-De4 48. Dc7+-Kh8
44. Hg3-Re3+ 49. Hd7-Rf8
45. Kgl-Rxg2 50. Rf5!
46. Hxg7+Kxg7
LokaiUðan
Það er sama hverju svartur leik-
ur, mát verður ekki umflúiö
Drepihann hrókinn á d7 þá skák-
ar hvitur á h2 og g3 og mátar. Það
sama gerist ef svartur drepur
riddarann á f5. Og ef svartur
reynir 50. -Db8, þá 51. Hh7+ og
mátar á g7.
Þaö kemur mönnum hins vegar
mjög á óvart hvers vegna Csom
lék ekki i 49. -Rg5,þvi þá er ekki
annaö að sjá en að hann eigi rak-
inn vinning.
Kortsnoj með unna
biðskák frá í gær
Hart barist á þremur vígstöðvum
áskorendaeinvíg j anna
1 gær voru tefldar þrjár skákir f
áskorendaeinvfgjunum, þ.e. alls
staðar annar staðar en á lslandi.
Á öllum vigstöðvum var barist af
hörku, en hvergi fengust þó úrslit.
Larsen hafði svart á móti
Portisch og allt bendir til þess aö
biðstaöa hans sé gjörtöpuð. Þar
með gerir Portsich væntanlega út
um einvigið og tryggir sér sigur i
þessu mesta sviptingaeinvigi sem
nú fer fram.
Kortsnoj og Petrosjan mættust
á ttalfu og hafði Petrosjan hvitt.
Lengi vel var útlit fyrir friðsam-
leg jafntefli, en ekki var þó samið
heldur barist til þrautar og fór
skákin i bið. Aldrei er að vita
hvað spekingar Petrosjan finna
út i nótt, en þeir hafa vafalaust
fengiö að vaka yfir biðstöðunni.
Svo virtist þó sem Kortsnoj eigi
verulegar vinningslikur, með
hrók á móti biskup.
Sama er að segja um skák
Polugajewski og Mecking. Staöan
I biðstööunni er óljós, en rétt er að
gefa lesendum kost á að rýna I
biöstöðurnar á eigin spýtur.
Fischer
að koma?
Þjv. hafði af þvi óljósar
spurnir að Bobby Fischer,
sem fékk sendan i pósti fyrir
skömmu farseðil til islands
ásamt boði frá Skáksamband-
inu um að dveljast á þess veg-
um hér á islandi i tvær vikur,
hefði reynt að nálgast islenska
aðila simleiðis.
Sæmundur Páisson, oft
nefndur „einkavinur Fischers
á islandi” staðfesti I samtali
viö Þjv. að hann hefði I tvi-
gang fengið upphringingu frá
Kalifornfu, en f hvorugt skipt-
ið verið við. Vildi sá sem
hringdi við engan annan tala
en Sæmund, og sagðist Sæm-
undur ekki geta imyndað sér
annað en að þarna væri Fisch-
er á ferð, væntanlega að leita
sér frekari upplýsinga um ts-
landsheimboðið.
Skákkvik-
mynd frum-
sýnd í gær
t gærkvöldi var prufusýnd á
Loftleiðahóteli fyrir þá Dr.
Alster og Hort og nokkra
Skáksambandsmenn ný
mynd um einvfgi Spasskfs og
Fischer hér á tslandi forðum.
óljósar fregnir fengust af
þessari mynd i gærkvöldi og
sagöist Alster ekkert vita ann-
að en að myndin væri gerð af
islenskum aðilum.
Hér mun vera um að ræða
mynd sem samanstendur að
hluta til af myndsegulbands-
upptökum frá Chester Fox, en
einnig eru týndir til bútar úr
ýmsum áttum og jafnvel úr
persónulegum kvikmynda-
söfnum einstaklinga.
Friðrik ólafsson les texta
með myndinni, en ekki fengust
fréttir um hversu löng hún er i
sýningu.
Karpov að
gulltryggja
sér sigurlnn
i næstsíöustu umferö af-
mælismótsins í Bad Laut-
enberg, sem tefId var á
sunnudag/ setti heims-
meistarinn Karpov aftur á
fulla ferö/ endurnærður
eftir hvíldina úr 13.
umferö/ þegar hann samdi
um eldsnöggt jafntefli viö
Gligoric.
Karpov tefldi á sunnudaginn
við þjóðverjann titillausa, Her-
mann, sem gafst upp að loknum
41 leik.
Hvitt: Karpov
Svart’.Hermann
1. e4-e5
2. Rf3-Rc6
3. Bb5-f5
4. Rc3-Rd4
5. Bal-RfG
6. cxf5-Bc5
7. 0-0-0-0
8. Rxe5-d5
9. Rf3-Bxf5
10. Rxd4-Bxd4
11. Re2-Bg4
12. c3-De7
13. Bb5-Bxf2
14. Hxf2-Dc5
15. Db3-a6
16. h3-Bh5
17. Rg3-axb5
18. d4-Dd6
19. Bf4-Dd7
20. Bxc7-Bg6
21. Be5-Re4
22. Hxf8-Hxf8
23. Hfl-Rxg3
24. Bxg3-Kh8
25. Db4-Hf7
26. a4-bxa4
27. Dxb7-h6
28. Da6-Be4
29. c4-Kh7
30. C5-HÍ6
31. De2-Hg6
32. Kh2-Db7
33. Dd2-h5
34. He2-Db3
35. Be5-Dc4
36. Hf2-Da6
37. Df4-De6
38. Dh4-Hh6
39. Dg5-Dg6
40. De7-h4
41. C6.
mm ww TTflTm, wÍ'h 9
— • ilil m
mp mi iA Æh '^W/. m m
iil m mm
A 'WW, |n £ m ■
lH (1 ■ A
-im 4rrÆ WW wm B A wm pm
éw Wá Ww u wk
£ m HP Éll "Æz/ mk
■ 9 HÉ ■ ggi A A Wm
P jpiji .. ms mm m
ip ill wk p
Portisch
biöleik.
hafði hvitt og lék
i ■
A m A
A A in p ■ A w
D B >
H H Á m B
B B H
H B 0 H
B B _
Hvitt: Tigran t'eirosian
Svart: Viktor Kortsnoj
svartur leiknr biðleik
wm. l |P
B u mp mm
■ ■ ■
Éjg
£ ém H
í 'Wf W///,. mm
m m w
jH mm vrn, wk
Polugajewski Mecking
Hvftur (Polugajewsky) lék bið
leik
Svartur gafst
timahrak.
upp eftir mikið
Staðan i áskorendaeinvfgj-
unum að loknum skákunum i
gærkvöldi er þessi:
Spasskí — Hort:
TIu skákum er lokiö, hvor
keppandi hefur unnið eina
skák en hinum lauk með jafn-
tefli. Staðan er þvi jöfn, 5:5 og
Spasski hefur hvitt I dag
klukkan fimm.
Kortsnoj — Petrosjan
Sjö skákum lokið og sú átt-
unda fór i bið I gær. Staðan er
jöfn eftir mikil átök, 3 1/2 — 3
1/2 + biöskákin.
Polugajewskí — Meck-
ing:
Átta skákum er lokið og sú
niundc fór i bið i gær.
Polugajewski heldur enn for-
ystunni, 4 1/2 — 3 1/2 + bið-
skák, (jafnteflisleg)
Larsen — Portisch
Sjö skákum er lokið og sú
áttunda fór i bið f gærkvöldi.
Larsen virðist með tapaöa
biðstöðu, en staðan er nú 4-3
fyrir Portisch.
r
1
Staðan
Þýskalandi
Staðan i Þýskalandi að lokn-
um 14 umferöum:
1. Karpov llv.
2. Timman 9 1/2 v.
3. Furman 8,5 v.
4-5. Liberson, Sosonko 8v.
6-7. Friðrik, — Hubner 7,5 v
8. Miles 7 v.
9. Csom 6.5 v. + biðskák
10-12. Anderson, Torre, Keene
6.5 v.
13. Gligoric 6 v. + biðskák
14. Hermann 4.5 v.
15. Hermann 4.5 v
15. Gerusel 3.5 + biðsk.
16. Wockenfus 3 v. + biðskák