Þjóðviljinn - 22.03.1977, Side 20
tjjúÐviuiNN
Þriðjudagur 22. mars 1977
Aðalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simuim Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
FRÖNSKU KOSNINGARNAR
Flóöbylgja” tll vinstri
Vinstriöflin ráöa nú 2/3 af stœrstu borgum Frakklands
— Úrslitin juku mjög á sundrungu stjórnarflokkanna
Frá Einari Má Jónssyni fréttaritara
Þjóðviljans i Paris:
— í umræðum manna á meðal hér i Frakklandi
um úrslit bæjar- og sveitastjórnakosninganna i gær
er almennt rætt um flóðbylgju til vinstri. Kosninga-
bandalag vinstriflokkanna vann liðlega 60 borgar-
stjórnir úr höndum stjórnarflokkanna og ræður nú i
uþb. 155 af 221 borg sem telur yfir 30 þúsund ibúa.
Fylgisaukning vinstriaflanna
var mest i vesturhéruöunum þar
sem fylgi þeirra hefur fram til
þessa veriö hvaö minnst i land-
inu. 1 þessum kaþólsku héruöum
féll hver borgin á fætur annarri I
þeirra hendur. 1 öörum héruöum
þar sem áhrif þeirra eiga sér
sterkari hefö héldu vinstriöflin
velli og ég veit ekki til þess aö þau
hafi nokkurs staöar tapaö fylgi.
Aö minnsta kosti féll engin borg
sem þeir réöu áöur þeim úr hönd-
um.
í hverfastjórnum Parisarhéldu
vinstriöflin alls staöar velli og
unnu eina úr höndum stjórnar-
flokkanna. I 18. hverfi var meiri-
hluti þeirra i siöustu kosningum
(1971) mjög naumur og þar bauö
sig fram til borgarstjóra Michel
d’Ornano féll. Fimm ráöherrar til
viðbótar buðu sig fram og féllu,
þám. Michel Durafour sem bauö
sig fram I fótboltaborginni St.
Etienne en hún hefur löngum þótt
öflugt virki hægriaflanna
Hlutdeild vinstriaflanna i
atkvæðafjöldanum fór nú upp
i rúmlega 52% en stjórnar-
flokkarnir hlutu 45%. t siðustu
sveitastjórnakosningum voru
vinstriflokkarnir i lægð en siöan
hafa þeir sótt sig I hverjuum
kosningunum áriö eftir og auka-
kosningum til þingsins i fyrra.
Spurningin fyrir þessar kosning-
ar var þvi sú hvort þessi sókn
myndi stöðvast eða halda áfram.
Úrslit þeirra staöfesta óumdeil-
Giscard d’Estaing
beið tvö-
faldan ósigur.
Francois Mitterrand
leiðtogi sósialista
Jacques Chirac
borgarstjóri
I París
anlega að þeir eru enn í sókn og ef
um þingkosningar heföi veriö aö
ræöa hefðu vinstriöflin náö meiri-
hluta.
Skýringin á þessari fylgisaukn-
ingu er eflaust margþætt en hluti
hennar er sá aö þar sem vinstri-
öflin unnu borgir buðu þau fram
unga menn. Þessir nýju borgar-
stjórar þeirra eru flestir á aldrin-
um 30-35 ára. En þaö er athyglis-
vert að nú vinna báöir flokkarnir
GIUS GIIfíMIJNDSSON mótmælti
„Hér yar ekki
rétt að farið”
Gils Guö-
mundsson
Einar Agústs-
son
sagði utanríkisráðherra
Gils Guðmundsson
kvaddi sér hljóðs utan dag-
skrár á alþingi í gær vegna
frétta í f jölmiðlum um að
bandaríski herinn hefði
fleygt rusli í sjóinn út af
Hraununum. Rakti Gils
fyrst þessar fréttir sem
sýna að hér var um að
ræða algjört brot á al-
þjóðasamningum sem (s-
land hef ur löggilt. Af þessu
tilefni bar Gils fram eftir-
farandi fyrirspurnir til ut-
anríkisráðherra:
1. Er það eins og nærri liggur
áð álykta, að hvorki ábyrgðar-
mönnum i sjávarútvegsráðuneyt-
inu né utanrikisráöherra sé
kunnugt um ákvæði Oslóarsátt-
málans um eftirlit meö losun eit-
urefna og úrgangsefna I Atlants-
hafið?
2. Hefur láðst að gera banda-
riska setuliðinu grein fyrir þeim
reglum sem þar um gilda eöa eru
ráðamenn þess visvitandi að
brjóta lög?
3. Hvernig er af íslands hálfu
háttað eftirliti með losun á þeim
margvislega úrgangi sem banda-
rikjaher á Keflavikurflugvelli tel-
ur sig þurfa að losna við?
4. Hefur utanrikisráöherra á-
kveðið aö láta kanna þetta tilvik,
sem hér um ræöir? Hefur hann
etv. gert þaö nú þegar eða hyggst
hann gera ráðstafanir til þess að
koma i veg fyrir aö herliöiö dreifi
eftirlitslaust úrgangi sinum,
margvislegum óþrifum af ýmsu
tagi um landið eða I hafiö viö
strendur þess?
Einar Agústsson utanrikisráö-
herra kvaöst þvi miöur ekki geta
svarað fyrirspurn þingsmannsins
itarlega aö sinni, en sagðist reiöu-
búinn til þess aö ræöa málin al-
mennt siöar.
Hann sagöi aö hvorki „varnar-
málanefnd” né „varnarmála-
deild” hefði veriö kunnugt um
þessa flutninga hersins fyrr en
eftir á. Þess vegna var ekki sótt
um nauðsynleg leyfi til þeirra.
Hefur þessu þegar verið mótmælt
og óskaö eftir fullri greinargerö
um máliö sem væntanleg er
seinnipartinn i dag, mánudag.
Hann sagði að þarna hefði her-
inn fleygt hylkjum nokkrum:
Hylki þessi eru sivöl og munu
vera um 3 1/2 þumlungur á hæö
og um 1 þumlungur á breidd,
þyngd um 1 kg. Þau eru notuð til
þess aö losa hlustunardufl frá
könnunarflugvélum. Til þess aö
losna viö þessi hylki sem farin
voru að safnast saman á Kefla-
vikurflugvelli lét varnarliðið
pakka þeim i kassa og samdi svo
viö eigendur vélbátsins Aðal-
bjargar um að flytja þau út á sjó
og kasta þeim þar sl. fimmtudag.
Farmurinn mun hafa vegið um 19
tonn samtals. Var haft samráö
við lögreglustjóraembættiö um
flutninginn út af Keflavikurflug-
velli og islenskur starfsmaöur
varnarliðsins mun hafa haft sam-
ráð viö landhelgisgæsluna um þaö
hvar mætti henda farminum fyrir
borð og mun þaö hafa verið á svo-
nefnt Hraun, en I sjálfu Hrauninu
er hvorki hægt aö stunda tog-
veiðar eöa linuveiöar. Sumum
hylkjanna var komið fyrir i köss-
um, sem þau komu I hingað til
lands. Þessir kassar voru merktir
þannig aö sprengiefni væri i þeim
og varð til þess að lögreglan i
Keflavik stöðvaöi flutninginn I
bili meðan verið var aö rannsaka
innihald kassanna. Varnarliðið
fullyröir aö þessi hylki séu með
öllu skaðlaus og geti engu tjóni
valdið lifinu i sjónum. Engu aö
siður er hér ekki rétt að fariö.
Sagöi ráðherra að vegna aðildar
okkar aö Oslóarsamningnum og
Lundúnasamningum bæri að
sækja um leyfi til slikrar losunar.
Þá svaraði ráðherrann einstök-
um spurningum Gils: öllum i
ráðuneytinu væri kunnugt um
nefnda samninga. Ekki ætti að
vera þörf á þvi að gera setuliðinu
sérstaka grein fyrir tilvist þeirra.
Ekki kvaðst ráðherrann geta á
þessari stundu veitt nákvæmt yf-
irlit um úrgang „sem af vallar-
svæðinu” fer. Ég veit þó sagöi
ráöherra aö matarleifar, sem
fluttar eru út af vellinum þær fara
aöeins á einn staö undir eftirliti
og það er á svinabú hér á Reykja-
nesskaga. Margumrædd Sala
varnarliðseigna sér um flutninga
á ýmsum afgangshlutum af þess-
um blessaða Keflavikurflugvelli.
Fleiri útrásir munu finnast fyrir
afgangsvöru sem ég er ekki nægi-
lega undirbúinn að gefa fullnægj-
andi skýrslu um. — Sem svar viö
siöustu spurningu sagði ráðherr-
ann að málin yröu könnuð til hlit-
ar og komiö I veg fyrir aö slikt
endurtæki sig.
á. 1 þeim kosningum sem vinstri-
flokkarnir hafa gengið til samein-
aöir hafa sósialistar alltaf unnið á
en kommúnistar staöið 1 staö eöa
tapað. Nú vinna kommúnistar á I
fyrsta sinn og það mas. á ólikleg-
ustu stööum eins og St. Eienne
þar sem borgarstjórinn er nú
kommúnisti.
Fyrir Giscard d’Estaing for-
seta eru úrslitin tvöfalt tap, ann-
ars vegar fyrir vinstriöflunum,
hins vegar fyrir Jacques Chirac
sem kjörinn var fyrsti borgar-
stjóriParisar I rúma öld. Það var
mikiö áfall fyrir forsetann aö
d’Ornano skyldi tapa en hann átti
aö verða borgarstjóri i Paris áöur
en Chirac bauö sig fram.
Raymond Barre forsætisráöherra
á einnig um sárt aö binda en hann
kom öllum aö óvörum fram á
kosningafundi d’Ornanos i siö-
ustu viku og lýsti stuöningi viö
hann. Fram aö þvi haföi hann
ekki tekiö afstöðu. Loks má nefna
aö þeir miöflokkamenn sem á
undanförnum árum hafa snúist á
sveif með stjórninni vegna
umbótastefnu Giscards hafa
tapaö I þessum kosningum, það
hefur sýnt sig aö kjósendur þeirra
hafa ekki fylgt þeim.
Þessi úrslit hafa þvl magnað
mjög deilurnar innan stjórnar-
flokkanna og mátti glögglega sjá
það I sjónvarpsþætti I gærkvöldi
þar sem uröu haröar deilur milli
þeirra. Viö þeim blasir að þeir
veröa aö sameinast ef stjórnin á
ekki aö tapa þingkosningunum á
næsta ári. En þaö getur enginn
sameinaö þá. Giscard og
stuöningsmenn hans hafa tapaö
og meö þeim hefur þróast hatur
og beiskja I garö Chiracs.
Samkvæmt hefð er forsetinn
sjálfkrafa leiðtogi stjórnarflokk-
anna og Giscard yröi þvi aö draga
sig I hlé ef Chirac ætti aö taka for-
ystuna. Miöflokkamennirnir geta
ekki stutt Chirac þvi hann er
Imynd þess haröa gaullisma sem
þeir hata. Chirac hefur kom-
iö fram sem haröur hægrimaöur
Framhald á bls. 18.
SVONA ER KJARASKERÐINGIN
Viö birtum I dag 40. dæmiö um kjaraskerðinguna I þessu
formi. Þaö verður hiö siðasta aö sinni, þótt hægt væri aö
haida áfram drjúga hriö enn. Af nógu er aö taka. Dæmiö
hér aö neðan sýnir, eins og þau sem á undan hafa veriö
tekin, hversu miklu lengur en áöur verkamaður er nú aö
vinna fyrir sama magni af vörum og þjónustu.
Upplýsingar um vöruverö höfum viö frá Hagstofu fs-
lands, en upplýsingar um kaupið frá Verkamannafélaginu
Dagsbrún, og er miöað viö byrjunarlaun samkvæmt 6.
taxta Dagsbrúnar.
40. dæmi
Niöursoönar perur
(Heildós) Verð Kaup
Febrúarl974 kr. 123.89 kr.166.30
Maí 1974 kr.205.40
I dag, mars 1977 . .kr.390.00 kr.425.20
NIÐURSTAÐA:
1
I febrúar 1974 (fyrir kjara-
samningana þá) var verkamað-
ur 45 minútur að vinna fyrir
perudós.
2. i maí 1974 var verkamaður 41
mínútu að vinna fyrir dós af
perum.
3. I dag, 22. mars 1977, er
verkamaður hins vegar 55 min-
útur að vinna fyrir perudósinni.
Vinnutíminn hefur lengst um 10
minútur eða 22% sé miðað við fe-
brúar 1974, en 14 mínútur eða 34%
sé miðað við maí 1974.