Þjóðviljinn - 15.06.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.06.1977, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miðvikudagur 15. júni 1977 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN LYFJATÆKNIR eða aðstoðarmað- ur vanur vinnu I apóteki óskast i hálft starf til afleysinga i júli og til ca. 10. ágúst. Upplýsingar veitir lyfjafræðingur spitalans, simi 29000. KLEPPSSPÍTALINN BILSTJÓRI óskast til starfa á spit- alanum nú þegar. Upplýsingar veitir umsjónarmaður spitalans. MÁLARI óskast til starfa hjá rikisspitölunum nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir umsjónarmaður VIFILSSTAÐASPITALA Reykjavik, 10. júni, 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 Kennara vantar við Tónskólann i Neskaupstað Laus kennarastaða er við Tónskólann i Neskaupstað. Væntanlegur umsækjandi þarf að geta kennt pianó- og orgelleik. All- ar upplýsingar veita skólastjóri Tónskól- ans, simi 97-7540, og skólafulltrúi, simi 97- 7630 eða 97-7285. Skólafulltrúinn i Neskaupstað. 1 ÚTBOÐ Tilboð óskast i lóðalögun við Breiða- gerðisskólann i Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, R.V.K., gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 28. júni kl. 14.00 e.h. INNKAUPÁSTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kennara vantar í Grindavík Nokkra kennara vantar við grunnskóla Grindavikur, þar á meðal eðiis- og stærð- fræðikennara og handavinnukennara stúlkna. Upplýsingar i simum 8250 og 8119. Skólanefndin 0 l»Íf«8i® r: rá*%w [iillll « I Frá SiglufjarOarhöfn Adalfundur Þormóds ramma h/f Hinn 31. mai sl. var haldinn aöalfundur Þormóös ramma h/f aö Hótel Hvanneyri á Siglufiröi. Formaöur stjórnarinnar, Ragn- ar Jóhannesson, flutti skýrslu um rekstur og afkomu fyrir- tækisins. Kom þar fram, aö staöa þess hefur stórbatnaö á árinu. 90 milj. kr. eignaaukn- ing Niöurstööutala rekstrarreikn- ings er rúmar 1070 milj. kr., en áriö 1975 var sambærileg tala tæpar 533 milj., þannig aö velt- an hefur aukist um 100% milli áranna 1975 og 1976. Reikningslegt tap ársins 1976 var rúmlega 14 milj. kr., en rúmar 120 milj. áriö 1975. Ber aö athuga i sambandi viö þessar tölur, aö færöar eru fullar fyrn- ingar, sem nema um 100 milj. bá hafa oröiö eignabreytingar meö þvi aö fyrirtækiö keypti m/s Reykjaborg, nú m/s Stapa- vik, Hótel Hvanneyri og hús- eignina Lækjargötu 9B, en seldi m/s Selvik. Eignaaukning fyrir- tækisins vegna þessara breyt- inga er um 90 milj. Raunverulegt verðmæti Samkvæmt efnahagsreikningi nema fastafjármunir félagsins 716milj. kr., þar inni i eru skut- togararnir báöir, m/s Stapavik, hraöfrystihúsiö og öll önnur hús félagsins. Þess má geta, aö ný- lega var seldur skuttogari, sam- bærilegur viö þessi skip, á 430 milj., þannig aö raunverulegt verömæti eigna félagsins er langt umfram þaö, sem efna- hagsreikningur sýnir. 17 milj. kr. hagnaður á hálfu ári Er formaöur haföi flutt skýrslu sina skýrði Sæmundur Areliusson framkvæmdastjóri reikningana. Kom þar m.a. fram, aö hagnaður af m/s Stapavik, sem fyrirtækiö rak aöeins hálft áriö 1976, varö tæp- ar 17 milj., og haföi skipið þá veriö afskrifaö um tæpar 7 milj. A skuttogurunum er bókfært tap samtals um 24 milj. en gróöi af fiskverkuninni tæpar 60 milj. Útsjónarsemi og dugn- aður Þá kom fram, aö fyrirtækið hefur i'áðist i ýmsar aðrar fjár- festingar á árinu en hér hafa veriö nefndar, og má þar til nefna flökunarvél, frystiklefinn nýi var geröur þannig úr garöi, aö hægt hefur verið aö nota hann til geymslu á ferskfiski, bógskrúfa var sett á m/s Stapa- vik. A þessu ári hafa verið sett flottroll i bæöi skipin, og er því verki næstum lokið, sennilega fyrir miklu lægra verö en hjá öörum skipum, vegna dugnaöar og útsjónarsemi framkvæmda- stjórans og Guömundar Skarp- héöinssonar, járnsmíöameist- ara. Kenndi ýmissa grasa Þegar formaöur og fram- kvæmdastjóri höföu talaö, á- varpaöi Gunnlaugur Claessen deildarstjóri fundinn og lýsti ánægju sinni yfir þeirri breyt- ingu, sem oröiö heföi á rekstri félagsins; einnig flutti hann kveöju fjármálaráöherra. Siöan fóru fram umræöur, og tóku margir til máls og lýstu skoöun sinni á málefnum félagsins almennt, Komu þar fram góöar óskir félaginu til handa og einnig hinar furöuleg- ustu skoðanir, sem óþarfi er aö tiunda hér. Aö lokum fór fram stjórnar- kjör og var öll stjórnin endur- kjörin, en hana skipa: Ragnar Jóhannesson, Sigurjón Sæmundsson, Karl Bjarnason, Haukur Jónasson og Hinrik Aöalsteinsson. bs/mhg Fjórðungssamband norðlendinga Ráðstefiia um félags- og menningarmál Fjórðungssamb. norðlend- inga hefur boðað til ráðstefnu um málefni félagsheimila á Norðurlandi laugardaginn 2. júli n.k. I félagsheimilinu Fells- borg á Skagaströnd. Stendur ráðstefnan i einn dag og verður einkum fjallað um starfsemi fé- lagsheimila, þátt þeirra í félags- og menningarlifi fjórðungsins, jafnt I sveitum sem þéttbýli. Þorsteinn Einarsson;, Iþrótta- fulltrúi, hefur gert úttekt á starfsemi félagsheimila og gildi þeirra á Noröurlandi og flytur framsöguræöu um þaö efni. Kristinn G. Jóhannsson, skólastj. I Ólafsfiröi, ræöir um félagsheimili I þéttbýli, þar sem þau gegna hlutverki félagsmið- stöðvar, leikhúss, kvikmynda- húss, alhliöa samkomuhúss, og gildi þeirra og stööu I marg- menni. Frú Guörún L. Asgeirsdóttir á Mælifelliræöir um félagsheimili I strjálbýli, þar sem þau eru einnig alhliöa menningar- og samkomuhús, en jafnframt sumsstaöar notuö til kennslu, — um gildi þeirra og þau margvis- legu vandamál, sem fylgja slik- um rekstri I fámennum byggöarlögum. Aö lokum ræöir Skúli Jónas- son, framkvstj. á Siglufirði, um stööu þeirra byggöarlaga, sem eru án félagsheimilis, og þau vandamál, sem af því leiða, að félagsaöstaöa er ekki fyrir hendi. Framsöguerindin veröa flutt aö morgninum, en eftir hádegi vinna starfshópar undir forustu framsögumanna og kemur slöan álit þeirra til umræöu á fundinum. Ráöstefnan gerir ekki álykt- anir, en veröur umræöuvett- vangur, þar sem leitaö veröur eftir skoöunum sem flestra á- hugamanna. Hinsvegar mun niöurstaöa ráöstefnunnar fara til milliþinganefndar Fjórö- ungssambandsins I menningar- málum, sem, I samráöi viö framsögumenn, undirbýr, á grundvelli ráöstefnunnar, stefnu Fjóröungssambandsins I þessum málaflokki til umfjöll- unar á næsta fjóröungsþingi, sem haldiö veröur I ágústlok I Varmahlíö. Þetta er opin ráö- stefna öllum þeim, sem láta sig varöa félags- og menningarmál, meö málfrelsi og tillögurétti, og er aö þvl leyti ekki bundin viö norðlendinga eina. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.