Þjóðviljinn - 15.06.1977, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 15. júni 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
STEVE
McQUEEN
Hin spennandi og skemmti-
lega kappakstursmynd i litum
og Panavision meö mörgum
frægustu kappaksturshetjum
heimsins.
islenskur texti.
Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og
11.15.
flllKTURBOWfflll
ISLENSKUR TEXTI
Framhald af Mandingo:
Drum — svarta vítið
Sérstaklega spennandi, og
mjög viöburöarik, ný banda-
risk stórmynd i litum. Byggö á
skáldsögu eftir Kyle Onstott.
Aöalhlutverk: Ken Norton
(hnefaleikakappinn heims-
frægi).
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
32075 '
„Höldum lifi'
Ný mexTkönsk mynd
sem segir frá flugslysi
er varö i Andesf jöllun-
um áriö 1972. Hvaö þeir
er komust af gerðu til
þess að halda lífi, — er
ótrúlegt, en satt engu að
siður.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuft börnum innan 16 ára.
fest (jg fnmxiu
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 7
Ert þú felagi í Rauöa krossinum?
Deildir félagsins eru um land allt.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
11544
Hryllingsóperan
Bresk-bandarisk rokk-mynd,
gerö eftir samnefndu leikriti,
sem frumsýnt var I London i
júni 1973, og er sýnt ennþá.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og
22140
Bandariska stórmyndin
Kassöndru-brúin
Cassandra-crossing
Þessi mynd er hlaöin spennu
frá upphafi til enda og hefur
alls staöar hlotiö gifurlega aÖ-
sókn.
Aöalhlutverk: Sophia Loren,
Richard Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
jXYfcZee
ISLENZKUR TEXTI.
Bráöskemmtileg amerisk úr-
valskvikmynd meöí Elizabeth
Taylor, Michael Caine,
Susannah York.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Sími 11475
Sterkasti
maður heims
UIIIIHEn OIIHE YUO!
- Vechnkoloff ’ G
Ný, bráöskemmtileg gaman-
mynd i litum frá DISNEY.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABIO
Sprengja um borð i
Brittannic
RICHARD HARRÍS ■ ÖMAlTSHARIF
Spennandi amerisk mynd meö
Richatd Harris og Omar
Shariff i aöalhlutverkum.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aöalhlutverk: Omar Sharif,
Richárd Harris, David
Hemmings, Anthony Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15
apótek
Slökkviliö og sjúkrabflar
i Reykjavik —sími 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — SlökkviliöiÖ
simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi
5 11 00
lögreglan
læknar
bilanir
félagslíf
Reykjavik
Kvöid- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna
10-16. júnier i Háaleitisapóteki
og Vesturbæjarapóteki
Paö apótek, sem fyrrer nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, öörum helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og
sunnudaga er lokaö,
Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar-
fjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aöra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
Lögreglan I Rvik — simi
1 11 66
Lögreglan I Kópavogi —slmi
41200
Lögreglan I Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahus__________________
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
,og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landspitalinn alla daga kl.
15-16 og' 19-19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga laugardaga kl. 15-17
sunnudaga kt. 10-11:30 og 15-17,
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15.30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16 Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
'samkomulagi.
Grensásdeiid kl. 18:30-19:30,
alla daga laugardaga oa,
sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvltaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
óg sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sóivangur: Mánudaga-laug-
\rdaga kl. 15-16 og 19:30-20
sunnudaga og helgidaga kl. 15-'
16:30 og 19:30-20.
Vlfilsstaöir: Daglega 15:15-
16:15 og kl. 19:30-20.
Frá félagi einstæöra foreidra
Kaffisala á Hallveigarstööum
viö Túngötu 17. júni. Þjóölegt
meölæti, kleinur, pönnukökur
og heitar vöfflur. Opiö frá kl. 3
og fram eftir kvöldi.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssafnaöar
Safnaöarferö veröur farin 2.
og 3. júli. Ekiö veröur um
byggöir BorgarfjarÖar og gist
aö Varmalandi.
Nánari upplýsingar I simum
32228 og 35913. — Feröanefnd
in.
Kvenfélag Kópavogs.
Sumarferöin er laugardaginn
25. júni Fjöruganga i Hval-
firöi. Kvöldveröur á Þingvöll-
um. Tilkynniö þátttöku fyrir
22. júni I simi 41545 — 41706 —
40751 — Nefndin.
Slysavarnafélagskonur I
Reykjavik og Hafnarfiröi fara
i skemmtiferö út i Viöey
sunnudaginn 19. júni. Fariö
veröur frá Sundahöfn kl. 11
fyrir hádegi.
Nánari upplýsingar i simum
32062 — 37431 — og 50501.
Kvenfélag Hreyfils, fer i
skemmtiferö i Borgarfjörö
sunnudaginn 19. júni. Far-
miöar óskast sóttir á skrif-.
stofu Hreyfils fyrir 16. júni. —
Feröanefndin.
Tannlæknavakt I Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.
Slmi 81200. Siminn. er oninn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla, slmi 2 12 30.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230 i Hafn-
arfiröi i slma 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477
S lmahilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstof^nana
Slmi 27311 svarar alla Viirka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
-árdegis og á helgidögum e
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um’*
bilanir á veituldtrfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöst-oö borgarstofnana.
dagbök
2. Kl. 13 Herdisarvfk, Háa-
berg, strandganga. Fararstj.
Eyjólfur Halldórsson. Verö
1500 kr.
Sunnud. 19/6
1. KI. 10 Esja, gengiö noröur
yfir hábunguna 914 m og niöur
i Kjós. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Verð 1200 kr.
2. Kl. 13 Kræklingafjara,
fjöruganga viö Hvalfjörö.
Steikt á staönum. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. VerÖ 1400 kr.
1 öllum ferðunum fritt f. börn
m. fullorðnum. FariÖ frá
B.S.I., vestanveröu. Ctivist.
16.-19. júni
Ct I buskann, gist I húsi og
gengiÖ um lltt þekktar slóöir.
Fararstj. Þorleifur
Guömundsson.
skák^^^
Skáklerill Fischers
Leiöir Fischers og Spasskys
lágu fyrst saman á alþjóölegu
skákmóti sem haldiö var i Mar
del Plata, Argentinu, 1960.
Þetta var fremur veikt mót,
keppendur 16,þar af 12heima-
menn. Crslitin i 4 efstu sætum
uröu: 1. — 2. Fischer og Spas-
sky 13,5 v af 15 — 3. D. Bron-
stein 11,5 v 4. Friörik Olafsson
10,5 v.
Lokin i skák þeirra félaga
voru afar einkennileg og aö
sama skapi fræg.
, söfn
krossgáta
SIMAR 11798 OG
MiÖvikudagur 15. júni kl.
20.00.
Heiömerkurferö UnniÖ aÖ
gróöurrækt i reit félagsins.
Allir velkomnir. Fritt.
Föstudagur 17. júnl.
Kl. 08.00.
1. Þórsmerkurferö Göngu-
feröir viö alira hæfi. Gist i
húsi.
2. Gönguferö yfir Fimm-
vöröuháls. Gist i Þórsmörk.
3. Ferö aö Landmannahelli.
Gengiö á Loömund, SauÖleys-
ur o.fl. fjöll I hálendinu austur
af Heklu. Farseölar og nánari
uppl. á skrifstofunni.
Kl. 13.00
Esjuganga nr. ll Gengiö frá
melnum austan viö Esjuberg.
Þátttakendur sem koma á
eigin bilum þangaö, borga 100
kr. skráningargjald, en þeir,
sem fara meö bilnum frá
Umferöarmiöstööinni greiöa
kr. 800.
Allir fá viöurkenningarskjal
aö göngu lokinni.
A laugardag fræösluferö um
steina og bergtegundir.
A sunnudag Ferö um sögu-
staöi BorgarfjarÖar undir
leiösögn Jóns Böövarssonar,
skólameistara. Gönguferö á
Botnssúlur og ferö til Þing-
valla. Nánar auglýst siöar.
25. júni. Flugferð til Grims-
eyjar. Eyjan skoöuö undir
leiösögn heimamanna. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag tslands
ÚTIVtSTARFERÐIR
Miftvikud. 15/6 ki. 20
McA ViAcyjarsundi. létt
kvöldganga meö Einari Þ.
Guöjohnsen. Verö 500 kr.
Föstud. 17/6 kl. 13.
Hclgafell-Búrfellsgjá. létt
fjallganga. E'ararstj. Einar Þ.
Guöjohnsen. Verö 800 kr.
Laugard. 18/6
1. Kl. 10 Selvogsgata, gengiö
frá Kaidárseli aö Hliöarvatni.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verö 1500 kr.
11
I 4
Rr? 11
W
&\
IM
i&m
íM
Tæknibókasafniö Skipholti 37
er opiö mánudaga til föstu-
daga frá 13-19. Simi: 81533.
Hús Jóns Sigurössonar
Minningarsafn um Jón
Sigurösson i húsi þvi, sem
hann bjó i á sinum tima, aö
öster Voldgade 12 í Kaup-
mannahöfn, er opiö daglega
kl. 13—15 yfir sumarmán-
uöina, en auk þess er hægt aö
skoöa safniö á öörum timum
eftir samkomulagi viö um-
sjónarmann hússins.
Kjarvalsstaöir.Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-22, en aöra daga kl.
16-22. Lokaö á mánudögum.
Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
Þjóöminjasafniö er opiÖ frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14 mai opið sunnud.
þriöjud. fimmtud.,og laugard.
kl. 13:30-16.
Hvítt: Spassky
Svart: Fischer
27. He5! - Hd8
(Eöa 27. - Dg6 28. Hxe7
o.s.frv.)
28. De4! - Dh4
9. HI4 _ oiwii u „ ^
Svartur gafst upp. Liöstap er Leiö ^ frá Hlemmi
óverjandi.
Arbæjarsafner opiÖ frá l.júní
til ágústloka kl. 1-6 siödegis
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi, simi 8
40 93. Skrifstofan er opin kl.
8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10.
Lárétt: 1 fugla 5 hæfur 7 sam-
stæöir 9 draga 11 nægileg 13
andi 14 bók 16 samstæöir 17
fæöi 19 ranga.
Lóörétt: 1 eyja 2samtenging 3
falleg 4 fiskur 6 rotta 8
aragrúa 10 varúö 12 kássa 15
óhreinka 18 úttekiö
Lausn á siöustu krossgátu.
Lárétt: 1 volgar 5 ort 7 nýta 8
si 9 aftur 11 aa 13 auða 14 urr
16 skrölta
Lóörétt: 1 vinlaus 2 lota 3
grafa 4 at 6 tirana 8 suö 10
tumi 12 ark 15 rá
tilkynning
brúökaup
bridge
1 bók þeirri, er prófraun vik-
unnar er tekin úr aö þessu
sinni, er hún kölluð Colditz-
bragöiö, en hvort nafniö hjálp-
ar mönnum aö leysa hana,
skal ósagt látið. Viö bregöum
okkur nú I fyrsta skipti I sæti
varnarmanns:
tslandsdeild Amnesty Inter-
national. Þeir sem óska aö
gerast félagar eöa styrktar-
menn samtakanna, geta skrif-
aö til Islandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,
Reykjavik. Arsgjald fastra
félagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekiö á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer,
Islandsdeildar A.I. er 11220-8.
minningaspjöld
Minningarkort Styrktarfélag« J3 3 voru gefin saman I
vangefinna hjónaband. af sr. Ölafi Skúla-
Hrtngja má á skrifstofu fé- sf,ni | Bústahakirkju, Birna
lagsins, Laugavegi 11, simi Agústsdóttir og júiíus Sig-
15941. AndvirBift verBur þá mundsson. Heimili þeirra er
innheimt hjá sendanda I gegn- aB Melger6i 23, Rvk.
um glró. ABnr sólustaBir: (Ljósm.st. Gunnars Ingi-
Bókabúö Snæbjarnar. mars)
Noröur:
♦ KG1075
VD83
♦ D32
♦73
gengið
Austur:
♦ AD3
V G972
♦ A8
♦ A642
Suöur opnaði á einu hjarta,
Noröur sagöi einn spaöa,
Suöur tvö grönd, og Noröur
þrjú grönd. Viö sögöum rétti-
lega alltaf pass I Austur, enda
Vestur liklega punktalaus. Nú,
Vestur lætur þó laufagosann
út, viö látum sexiö, og Suöur á
slaginn á drottningu. 1 öörum
slag spilar Suöur tigulkóng, og
viö erum inni á ásinn. Hvernig
eigum viö nú aö hafa okkar
varnaráætlun?
SkrXð ír£ Clning
5Ma
l 01 .Bí'ndaríUjAdollai
1 02-Sl ;rUng«pund
1 0J-K.in»dátiolUr
04-rUn«kar krónur
05-Nor9k»r krónur
OA-S*nakAr Kronur
07-Finnik mórk
Ofl-Fran
ikar
195,70
132.90
183,10
1211.20
Jf.7<,,<)5
1187,
47 47,80
1917.40
517, 50
1P0 11 -ryllini
100 12-V. - t»-r.k r
194,20
311, 90
183.80
3219.50
358F..
4198, (-5
4759, 89
1927.'0
538,90
7805. (.5
7859. 50
lþ-Eacudoa
16-P««r.tar
1154, 1T
• 501,50
280, 00
502,80
ZA0.7P
71, 52„
Mikki
Mér þykir verst að verða aö ^n SJÓði Mikki. við
skilja fjársjóðinn eftir. — Það verðum að sjá hann,
verðum við að gera, Magga. °9 taka nokkra gim-
steina i vasana.
En hvað er nú þetta sem þarna kemur? Nú held ég að ég
sjái ofsjónir. — ónei, þetta er Loðinbarði með tvo fila.
Kalli
klunni
Þaö bifast ekki af staðnum, ekki get-
ur það hafa skotið rótum strax, við
sem vorum svo fljótir að smiða það.
Reynum aftur, einn, tveir, þrir, ýtið!
Hér rembumst við eins og rjúpan við
staurinn og gleymum að leysa land-
festarnar. — Sýndu okkur nú hvað í
þér býr, Kalli.
Sparaðu kraftana, Kalli, þetta má
gera á mun einfaldari hátt,— Palli er
bæði klókur og hugmyndarikur.
Hverníg færum viðað þvi að leysa öll
þau stóru vandamál sem stöðugt
verða á vegi okkar ef hans nyti ekki
við?