Þjóðviljinn - 23.06.1977, Qupperneq 3
Fimmtudagur 23. júni 1977 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 3
Vopnuðum þyrlum
nú beitt gegn kúrdum
r
A annað þúsund skœruliðar í íranska
kúrdistan
BEIROT 22/6 — Einn af forustu-
mönnum Kúrdneska lýðræöis-
flokksins skýrði svo frá I dag, að
her Iraksstjórnar væri farinn að
beita vopnuöum þyrlum gegn
kúrdneskum skæruliðum, sem
halda uppi hernaði gegn traksher
i fjalllendi iraska Kúrdistans.
Vopnaðar þyrlur komu fyrst fyrir
alvöru til sögunnar i striðinu i
Vfetnam, en þá beittu banda-
rikjamenn þeim mikið og reynd-
ust þær aö sögn geysihaglegt
hernaöartæki.
Þessar upplýsingar talsmanns
Kúrdneska lýðræöisflokksins
koma heim og saman við fréttir
frá vestrænum sendiráösmönn-
um í Bagdaö, en sjálf haröneitar
Iraksstjórn þvi stööugt aö nokkur
uppreisn sé nú i gangi I iraska
Kúrdistan. Samkvæmt áreiöan-
legum heimildum hófu kúrdar
þar skæruhernaö snemma árs
1976, tæpu ári eftir aö frelsisher
iraks-kúrda undir forustu Múlla
Mústafa Barsani var bugaöur.
Basani, sem er á áttræöisaldri, er
nú I útlegö I Bandarikjunum.
Eftir ósigurinn 1975 var
Kúrdneski lýöræöisflokkurinn
endurskipulagöur og hefur tekið
upp vinstrisinnaöri stefnu en áö-
ur. — Fyrrnefndur talsmaöur
sagöi aö vopnuöu þyrlurnar (sem
bandarikjamenn kalla „gun-
ships”, byssuskip) væru
framleiddar i Frakklandi og
Sovétrikjunum og væri hægt aö
skjöta úr þeim bæöi eldflaugum
og af vélbyssum. Kúrdnesku
skæruliöarnir eru ekki sagöir
hafa annaö vopna en riffla af
geröinni Kalasjnikof, sem einnig
er sovésk.
Talsmaöur sagöi aö Kúrdneski
lýöræöisflokkurinn heföi nú um
1000 skæruliða á aö skipa i kúrd-
nesku fjöllunum. Auk þess halda
þar uppi skæruhernaöi tvenn önn-
ur kúrdnesk samtök, annaö
þeirra Kúrdneska þjóöarsam-
bandið, sem lýtur forustu Djalals
Talabani, sem frægur er úr sjálf-
stæöisbaráttu iraks-kúrda. Hann
nýtur aö sögn stuönings Sýrlands,
en um þessar mundir er mikill
fjandskapur milli Sýrlands og
íraks.Þessitvenn samtök hafa aö
sögn talsmannsins aöeins um 150
skæruliöum á aö skipa.
Listaverkasafnari sak-
aður um tjöldamorð
Fjöldagrafir opnaðar í Úkraínu
MOSKVU 22/6 Reuter — Sovéskir
hermenn hafa aö viðstaddri hol-
lenskri rannsóknanefnd opnað
fjöldagröf frá siðari heims-
styrjöld hjá þorpinu Uritsj i
Okrainu og fundiö jarðneskar
leifar yfir 120 manna, að sögn
áreiðaniegra heimilda. Gröfin
var opnuð i sambandi við réttar-
höld gegn Pieter Menten, auðug-
um hollenskum listaverkasafn-
ara, sem starfaði meðnasistum á
striösárunum.
Menten er ákæröur fyrir aö
hafa fyrirskipaö fjöldamorö i
tveimur úkraínskum þorpum
sumariö 1941. Menten neitar
ákærunum og kennir þær rógi
sovétmanna. Likfundurinn viö
Úritsj bendir til þess aö 20 börn aö
minnsta kosti hafi verið meöal
hinna myrtu. Einnig fundust i
gröfinni mjólkurpelar og gúm-
leikföng, sem benda til þess aö
ungabörn hafa verið meöal hinna
myrtu, en ungbarnslik eru fljót að
eyöast i jöröu.
Svo er aö sjá aö fólkiö, sem nas-
istar myrtu viö Oritsj, hafi verið
skotiö, en sumar höfuökúpurnar
voru brotnar, sennilega vegna
þess aö skotin hafa ekki banað
öllum. Vitni hafa boriö aö þau
hafi séö Menten, sem nú er 78 ára,
klæddan þýskum einkennisbún-
ingi, þegar fjöldamoröin voru
framin I hinu þorpinu sem hér um
ræðir.Pogdorodtski, og hafi hann
stjórnaö aftökunum þar.
Hollenska rannsóknanefndin
fer á sunnudaginn til Póllands,
þar sem hún yfirheyrir fleiri
vitni. Þorp þessi tvö heyrðu undir
Pólland til 1939, þegar svæöiö var
lagt undir Sovébrlkin. 1941—1944,
var svæöiö hernumiö af þjóöverj-
um.
A. Paul Weber á Kjarvalsstöðum
r
| Adeilumeistarinn
| sem hlífir aðeins
skákmönnum
A. Paul Weber er gagnmerkur
svartlistarmaöur þýskur, sem
kemur með 160 myndir sfnar á
Kjarvalsstaði. Þetta er stærsta
sýning á verkum hans til þessa.
Hann var á sinum tima settur i
fangelsi fyrir grimmar myndir
af Hitier og þvi sem honum
fyigdi; og eins og Valtingojer
sagði, þegar við sáum sýning-
una i gær, þá ,,er það besta að
Weber er jafn haröur af sér enn
I dag.”
Hvort sem hann sýnir tilburði
alræöis, siölaus visindi, skrif-
ræöisforheimskun eöa annaö.
Weber er ekki málugur viö
blaöamenn.hannsegir; þetta er
allt i verkum minum. En þaö
kom þó á daginn, aö hann hefur
mætur á skák og er aö vinna aö
bók um skák. Ég spuröi, hvort
hann sýndi skákmönnum meiri
mildi i myndum sinum en
afgangnum af mannkyninu.
Hann brosti viö og sagöi þaö rétt
til getið.
Skákin er, sagöi hann,
óendanlegt viðfangsefni.
Weber sagði einnig, aö list sin
hlyti miklu betri undirtektir hjá
ungu fólki nú en hún gerði fyrir
20—30 árum. Hann kvaöst, auk
skákbókarinnar, fást viö næsta
árgang af „Gagnrýnu
almanaki” —■ en I þessi
almanök, sem hann f-efur gefiö
út i 20 ár, velur hann ádeilutexta
gamla og nýja, en alla virka i
samtiöinni, og gerir viö þá
myndir.
Hann hefur myndskreytt
frægar bækur; skelmissögur
um Ugluspegil, Simpliccismus,
Múnchausen, einnig Kafka.
— Af hverju er stærsta sýning
á verkum Webers til þessa hald-
in á íslandi?
Þvi svarar einn af aöstand-
endum sýningarinnar, dr.
Schwabe; Ég á sök á þvi, ég hefi
meö ýmsum ágætum aöilum
unnið aö þvl I f jögur ár aö skipu-
leggja þessa sýningu, vegna
þess aö ég held að Weber hafi
eitthvaö sérstakt aö segja
islendingum og islendingar hon-
um. Vegna þess aö þeir eru sém
vin i eyöimörk samtimans aö
Wcber: Unga kynslóðin tekur
verkum mlnum vel...
(Ljósm. Eik)
þvi er varðar þaö vægi sem þeir
ljá hverjum einstaklingi.
Weber hefur sjálfur tekiö
mikinn þátt i undirbúningi sýn-
ingarinnar. Þar koma og viö
sögu Goethestofnunin þýska,
Grafiskfélagið islenska og Eim-
skip sem flytur myndirnar
ókeypis. Sýningin veröur opnuð
24. júni og stendur til 12. júli.
Weber veröur hér skamma
stund nú, vegna anna, en „ég
kem aftur” segir hann.
áb.
/ stuttu
mát/
Skæruliðar drepa iðjuhöld
BILBAO 22/6 Reuter —
Lögregla fann I dag iik Javiers
de Ybarra, auöugs iðnrekanda
og fyrrum borgarstjóra
Bilbao, skammt frá Victoria,
höfuðborg baskafylkisins
Alava. Ybarra var rænt 20.
mai og voru þar að sögn að
verki liðsmenn ETA, einnar
þeirrar herskáustu af sjálf-
stæðishreyfingum baska.
ETA er sagt hafa krafist
miljarös peseta i lausnargjald
fyrir Ybarra, sem veitti for-
stöðu útibúi bresks stórfyrir-
tækis á Spáni. Fjölskylda
Ybarra er sögö hafa boöiö
tæplega 400 miljónir peseta.
Ybarra er annar I rööinni af
auöugum iönrekendum sem
ETA er kennt um aö hafa
drepiö s.l. átján mánuði. I
april s.l. ár drápu skæruliöar
iöjuhöld aö nafni Angel
Berazadi.sem þeir hiXöu rænt
i janúar.
Þvi nær allir stjórnmála-
flokkar baska fordæmdu
drápiö á Berazadi og hvöttu
ETA einnig til þess aö þyrma
lifi Ybarra.
20 fangar farast í eldsvoda
SAINT JOHN, Nýju-Brúnsvik
22/6 — 20 af 27 föngum i
fangeisinu iSaint John, sem er
stærsta borgin i fylkinu Nýju-
Brúnsvik i austurhluta
Kanada, brunnu inni i nótt er
eldur kom upp I fangelsinu.
Um nánari atvik er ekki
kunnugt, þar eð embættis-
menn verjast allra frétta og
hafa neitað öllum þeim, er
staddir voru i fangelsinu er
eldurinn kom upp, um að tala
við fréttamenn.
Sumir fanganna höföu veriö
fluttir i þetta fangelsi I siðustu
viku úr fangelsi i sveit
skammt frá, eftir aö eldur
haföi komiö þar upp nokkrum
sinnum. Fangar eru aö sögn
grunaöir um aö hafa valdiö
þeim eldum, en ekki er vitaö
hvort svo hefur einnig veriö
um eldsvoöann i Saint John.
Fyrsti fundur Carillos og
Suarezar svo vitad sé
MADRIÐ 22/6 — Adolfo
Suarez, forsætisráðherra
Spánar, og aðalritari spænska
kommúnistaflokksins, Sant-
iago Carrillo, ræddust við
i dag I méira en klukkustund.
Kom þessifundur þeirra mjög
á óvart og er þetta I fyrsta sinn
að þeir hittast, svo vitað sé.
Carrillo var útlægur allan
Franco-timann og var hand-
tekinn i desember s.l., eftir aö
hann haföi snúiö heim. Eftir
nokkurra daga fangelsisvist
var hann látinn laus og I april
var Kommúnistaflokkurinn
leyföur á ný.
I fréttinni segir aö þeir
Carrillo og forsætisráö-
herrann hafi rætt um þær aö-
stæöur I stjórnmálum lands-
ins, sem skapast hafa eftir ný-
skeöar þingkosningar, þær
fyrstu á Spáni i fjóra áratugi
sem eitthvert mark er takandi
á. Kommúnistar fengu kjörna
19 þingmenn af 350, sem sæti
eiga I neöri deild hins nýja
þings. Suarez reynir nú að
koma saman rikisstjórn og
ræddi i þvi sambandi einnig i
dag viö framámenn svonefnds
Alþýöuflokks, sem er einn af
15 flokkum og stjórnmálahó
um, sem aöild eiga aö
Lýöræöislega miöjubandalag-
inu, flokkabandalagi Suarez-
ar.
Færeyingar framlengja
fiskveidisamning viö EBE
ÞÖRSHÖFN 22/6 Reuter —
Færeyska lögþingfð sam-
þykkti i gærkvöldi stjórnar-
frumvarp um aö framlengja
fiskveiöisamkomulag færey-
inga viö Efnahagsbandalag
Evrópu til 5. ágúst n.k. Þýöir
þaö aö EBE-fiskiskip fá aö
veiða allt aö 1320 smálestum
af þorski og ýsu á Færeyja-
miöum frá 1. júlí til ágústbyrj-
unar, auk þess sem þau mega
veiða upp i áöur veitta kvóta.
Lögþinginu var slitiö i dag
og kemur þaö aftur saman 29.
júli. Veröur þá tekin ákvöröun
um þaö, hvort framlengja
skuli enn frekar fiskveiöisam-
komulagiö viö EBE.
„Hæ, stóri Jón, þá ert þú einn
af okkur...”
MAXWELL-herflugvelli, Ala-
bama 22/6 Reuter — John
Mitchell, rikissaksóknari
Bandarikjanna i tlö Nixons, hóf
i dag aö afplána aö minnsta
kosti hálfs þriöja árs fangelsis-
vist, sem hann var dæmdur I
fyrir hlutdeild sina i Watergate-
henykslunum alræmdu. Hann er
fyrsti bandarikjamaöurinn i
þessu embætti, sem settur er i
fangelsi, og háttsettasti em-
bættismaöur Bandarikjanna
sem til þessa hefur hafnaö
slikum staö.
„Hæ, stóri Jón, þá ert þú orö-
inn einn af okkur,” kölluöu aörir
fangar til þessa höfuölögmanns
Nixons þegar hann bættist i hóp
þeirra.
Alvarlegur skellur fyrir Begin
TELAVIV 22/6 — Verkamanna-
flokkurinn I ísrael vann stórsig-
ur i kosningum I hinu volduga
verkalýössambandi landsins,
Histadrút, en þær kosningar
fóru fram I gær. Benda tölur til
þess aö um 200.000 manns, sem
kusu hinn hægrisinnaöa Likúd-
flokk I þingkosningunum, hafi á
alþýðusambandskosningunum
kosiö Verkamannaflokkinn.
Þessi úrslit eru talin mjög al-
varlegar fréttir fyrir hina nýju
rikistjórn Menakems Begin, þvi
aötaliö er aö Histadrút muni af
hörku beita sér gegn öllum til-
raunum stjórnarinnar til þess
aö efla kapitalisma i þjóöar-
búskap tsraels.
Jerúham Mesjel, aöalritar
Histadrút, hefur þegar gefil
rikisstjórninni aövaranir þessi
aölútandi, en stjórnin hefur þeg
ar leitaö ráöa hjá Milton Fried
man, einum kunnasta tals
manni lausbeislaös kapltalisms
sem nú er uppi og hefur meöa
annars vakiö á sér athygli sen;
ráöunautur herforingjaklikunn
ar I Chile. Histadrút er ekki ein
ungis verkalýössamband
venjulegum skilningi orösins
heldur og meiriháttar atvinnu
rekandi og hefur tök á nærr
þriöjungi þjóöarbúskapai
ísraels.