Þjóðviljinn - 23.06.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.06.1977, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJ'ÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. júni 1977 JARÐNESKUR GUÐ f ÚTLEGÐ: „Ég verö hinn síðasti DALAI LAMA” 7‘7^.;ýj. 'V-! Tibetsk aðalsfrú (til vinstri, snýr baki i ljósmyndarann) meft gifurlega fyrirmerftarmikinn og dýran höfuftbúnaft til merkis um tign sina Ilöfuðfat þetta er skreytt túrkisum og kóröllum. Myndin er tekin fyrii framan klaustrift Thikse Gumpa i Ladakh, nyrst i Indlandi, en þar býi fólk af tibestku þjófterni. Skömmu eftir að kín- verskir kommúnistar náðu völdum i heimalandi sínu, hernámu hersveitir þeirra Tíbet. Eftir nokkur ár i viðbót flýði andlegur og veraldlegur leiðtogi tíbeta — í senn guð þeirra, yfir- prestur og konungur — frá höfuðborginni Lasa til Ind- lands. Það gerðist árið 1959, og síðan hefur Dalaí Lama dvalist í útlegð þar i landi. Hann er ennþá leið- togi um 85.000 landa sinna, sem flúið hafa Tíbet, auk þess sem að þjóðflokkar skyldir tíbetum, sem búa í landamærahéruðunum Indlandsmegin, munu hafa hann í verulegum háveg- um. Hann hefur meira að segja stofnað útlagastjórn, sem ekkert ríki í heimi hefur viðurkennt. Dalai Lama býr nú fjarri hryftjuverkum heimsins á af- skekktum staft i fjalllendi Norftur- Indlands, undir strangri gæslu indverskra lögreglumanna, sem I senn eru verndarar hans og fangaverftir. Opinberlega gefa indverjar upp aö þeir hafi varö- gæslu þessa hinum útlæga goft- konungi til öryggis, en hitt þykir engu siöur líklegt aft indversk stjórnarvöld vilji tryggja aö þessi leifttogi tlbeta hafi heldur hægt um sig; annars gæti klnversku nágrönnunum mislikaö. Guð á jörðu Tibetar hafa þá grein Búdda- siftar, er Lamatrú hefur vertft nefnd, en þá trú játa einnig mong- ólar. Sú er trú tíbeta aft Dalai Lama sé holdtekja guösins Avalokiteshvara hér á jörft og nýtur þjóöhöfftinginn þar af leiö- andi tilbeiftslu sem guft. Áöur en kinverjar lögftu Tibet undir sig var þar aftalsveldi mikiö og skipt- ist aftallinn i sjö stéttir. Afteins menn af þremur efstu aftalsstétt- unum máttu tala til goftkonungs- ins i Ljónahásætinu, þó þvi afteins aft hann heföi yrt á þá aft fyrra bragfti. Ráftherrar hans i útlaga- stjórninni heilsa honum meft þvi aö kasta sér flötum aft fótum honum og kyssa skó hans. Hinn núverandi Dalai Lama er sá fjórtándi í röftinni af slikum jarftneskum guöum. Þegar hann var i heiminn borinn var Tibet ennþá óbreytt frá þvi er verift haffti um aldir: þar rikti — frá Eftirlætistómstundaiftja þessa jarðneska gufts er aft gera vift úr o;> klukkur. vestrænu sjónarmifti séft aö minnsta kosti — svartasta mift- aldramyrkur. Þvi hefur veriö trúaft aft þegar Dalai Lama deyr, endurfæöist hann jafnskjótt f ein- hverju sveinbarni, sem fæftist á dauftastundinni efta skömmu sift- ar. Oft gat tekiö æftitima aö hafa upp á hinum endurfædda gufti, og var vift leitina stuöst vift teikn ýmis og véfréttir. Þegar Dalai Lama hinn þrettándi gaf upp önd- ina, hneigöi hann höfuöift til aust- urs. Þaö var fyrsta jarteikniö. Hift næsta var aft sveppur óx skyndilega upp úr sprungu milli vifta i höllinni, og einnig hann hneigöist til austurs. Skömmu siftar er háttsettur lamaprestur leit i spegil, sá hann i sýn hús og vitraöist um leiö aö þar byggi hinn endurfæddi Dalai Lama. Munkar voru geröur út af örkinni og fundu eftir ærna leit hús þaft, er eftir útliti aft dæma virtist vera hift sama og Lamann haffti séft i speglinum, i þorpi i austurhluta landsins, nálægt landamærum Kina. Þegar þeir nálguftust húsift, hljóp á móti þeim tveggja ára drengur. Munkarnir lögftu fyrir hann ýmsa helga gripi, og án þess aft hika greip hann rósakrans, sem hinn iátni Dalai Lama haföi átt. Hann söng siftan meft munk- unum bænir, sem engin mannleg vera haffti kennt honum, og skeik- afti þar hvergi. Þótti þaft þá eng- um vafa bundift aö hinn endur- fæddi Dalai Lama væri fundinn, og tóku munkarnir hann meft sér til Lasa. Arift 1940, sem tibetar kalla ár járndrekans, var dreng- urinn, þá fimm ára gamall, haf- inn i Ljónahásæti snælandsins Tibet. Bág kjör nú sem fyrr En Dalai Lama hinn fjórtándi meft þvi nafni var afteins 16 ára aft aldri, þegar herskarar Maós for manns lögftu undir sig riki hans, þak heimsins eins og þetta hálendasta land veraldar er gjarnan nefnt. Dalai Lama og hinir kinversku valdhafar áttu ekki skap saman, og 1959 flýfti hann til Indlands, sem fyrr er ritaft. Uppreisnir, sem tibetar geröu gegn kinverj- um, voru bældar niður, enda munu tibetar hafa verift vopna- fáir. Undir stjórn Dalai Lama var Tibet langt i frá nokkurt fyrir- myndarrtki. Alþýöa manna bjó viö sárustu fátækt undir grimmi- legri kúgun lénsaöals, og auk þess uröu bændurnir og hirftingjarnir aö miklu leyti aö sjá fyrir lama- munkunum, sem samkvæmt sumum heimildum voru meiri- hluti karlmanna i landinu. Jafn- vel Dalai Lama mótmælir þvi ekki aft ástandift hafi verift bág- borift, en hann heldur þvi fram aft þaft hafi litift eöa ekkert batnaft vift yfirráft kinverja. Tibetskur almenningur búi ennþá vift sult, landift sé svipt öllu sjálfstæfti, Dali Lama i svefnherbergi sinu. Þrátt fyrir þrefalda tign sina sem guft, æftstiprestur og þjóöhöfftingi lifir hann mjög óbrotnu einkalífi. jafnvel þótt þaft aft forminu til hafi sjálfstjórn innan kinverska alþýöulýftveldisins, loforft kin- verskra stjórnarvalda um trúar- bragöafrelsi til handa tibetum sé ekki haldift og menningarverft- mæti eins og fornrit jafnvel eyfti- lögft. Dalai Lama tekur fram að hann hafi ekkert á móti kommúnismanum nema siöur sé, en segir hinsvegar aft i Tibet hafi kinverjar þvi miöur ekki innleitt neinn kommúnisma. /,Frelsun þjóðar er verk hennar sjálfrv.r" Kinverjar halda þvi hinsvegar fram, aft þeir hefi hafiö tibetsku þjóftina upp úr svartasta mið- aldamyrkri og bætt hag hennar stórlega, en jafnvel þótt eitthvaft væri til i þvi, breytti þaö ekki þeirri staftreynd aft „frelsun tibetsku þjóftarinnar er ekki verk hennar sjálfrar,” heldur hefur erlendur aftili hrifift landift úr tölu sjálfstæftra rikja og innlimaft þaft I Kina. Kinverjar eru ósparir á það aft ásaka Bandarikin og Sovétrikin fyrir yfirtroöslur gagnvart sjálfstæfti annarra rikja, enda er þar af nógu aö taka, en dæmift um Tfbet sýnir aft sjálf- ir eru kinverjar ekki blásaklausir i þessu efni. Þreyttur á sjálfs síns guð- dómi Blaftamenn frá vesturþýska timaritinu Stern fengu fyrir skömmu aö taka viötal vift hinn útlæga goftkonung og þótti þaft talsveröum tiftindum sæta, þvi aft Dalai Lama hefur litift efta ekkert gert af þvi áftur aft ræfta vift fréttamenn efta leyfa þeim sift taka af sér myndir. Þeir fundu fyrir sér góölegan miftaldra mann, heldur þéttvaxinn, meft gleraugu og svissneskt arm- bandsúr, sem ræktar túlipana sér til dundurs og hefur héra og ketti fyrir gæludýr. Þessi jarftneski guft virðist heldur þreyttur á þessari tign sinni og lifir fremur fábreyttu lifi, hefur miklu meiri áhuga á bókum og fræftimennsku en stjórnmálum og gerir vift klukkur i fristundum. Pólitiskt raunsæi virftist hann ekki skorta, þvi aft fyrir skömmu gaf hann fylgismönnum sinum I skyn, þeim til talsverftrar hrellingar, aö öld tibetsku goftkonunganna myndi senn á enda. Meöfylgjandi er vift- talift, sem fréttamaftur Stern átti vift Dalai Lama. (Byggt á Stern, dþ.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.