Þjóðviljinn - 23.06.1977, Side 5
Fimmtudagur 23. júni 1977 ÞJóltlVILJlNN — SÍÐA 5 ;
Ræða
Eðvalds
Eðvaldssonar,
skipstjóra,
á sjómanna-
daginn
I Hafnarfirði
Frá Hafnarfirði
Það er illa farið með sjómenn
I sambandi viö þennan dag,
fertugasta sjómannadaginn,
hlýtur sjómanni aö koma margt i
hug, en þaö getur veriö býsna
erfitt aö velja eitthvaö úr til þess
aö tala um. Þess er, aö sjálf-
sögöu, enginn kostur, aö minnast
á allt sem ætti og þyrfti aö tala
um, til þess er enginn timi og
varla veröa orö min tekin sem
nein lofgeröarolla um sjómenn.
A landinu rikir glundroöi í öll-
um efnahagsmálum, veröbólga
veöur uppi sem enginn vill ráöa
viö,erlendir auöhringar hasla sér
völl hér og landiö er enn hersetiö.
Og umhverfis landiö er ástand-
iö ekki betra. Fiskifræöingar
senda frá sér svartar skýrslur
um uggvænlegt ástand fiski-
stofna, og allir, sem til þekkja og
vit hafa á, eru sammála um, aö
um ofveiöi sé aö ræöa og minnka
þurfi sóknina stórlega, sérstak-
lega i þorskinn. Samtlmis stækk-
ar fiskiskipafloti okkar svo aö
segja daglega og tugir erlendra
fiskiskipa eru þeim til aöstoöar
viö útrýminguna. Svokallaöar
friöunaraögeröir hafa reynst
hrein sýndarmennska og minna á
köttinn og heita grautinn. Og eöli-
legtáframhald á þessu fullkomna
stjórnleysi væri svo, aö leggja fé
til höfuös siöasta þorskinum.
Viö höfum rambaö á barmi
verkfallsglötunar, aö árlegum
vana okkar, og römbum reyndar
enn, þvi aö þó aö landverkafólki
takist aö semja, innan skamms,
þáeru sjómenn eftir, ogþarverö-
ur auövitaö viö ramman reip aö
draga.
Þarkemurmargttil.Þaö hefur
nefnilega veriö fariö illa meö sjó-
menn og útgeröarmenn. Viö vit-
um aö verömætasköpun sjávarút-
vegsins er og hefur jafnan veriö
undirstaöa þjóöfélagsins. öllum
tekjum af sjávarútvegi er dreift
jafnóöum út i þjóöarbúskapinn og
þá miöaö viö, aö allur rekstur
fyrirtækja sé i járnum eöa á
núlli , þrátt fyrir hina miklu
verömætasköpun. Afgangurinn til
skiptanna veröur þannig svo litill,
aö sjómenn fá ekki greidd laun I
neinu samræmi viö framlag
þeirra til þjóöarbúsins.
Réttur veiðimannsins
Þaö vita auövitaö allir, sem aö
þvi huga, aö laun sjómanna eru
ákveöiö hlutfall af aflaverömæti,
þ.e.a.s. þvi aflaverömæti sem
eftir er skiliö til skiptanna. Hæfi-
legt hlutfall,sem sjómönnum bæri
og allir gætu sætt sig viö, hefur
hinsvegar, þvi miöur, aldrei
fundist, þrátt fyrir áratuga leit og
finnst kannske seint.
Sjómenn og útg.menn hafa sem
sagt leiöst út i þá ósvinnu, aö
þrátta um kaup og kjör, svo aö
segja árlega. Þeir hafa komiö sér
upp illbrúanlegu djúpi, sín á milli,
Istaö þess aö taka upp hinn æva-
forna og sjálfsagöa rétt veiöi-
mannsins, aö skipta sjálfur þvi
sem hann aflar. Sjómaöur og
útg.maöur og sjávarútvegurinn
yfirleitt, eins og hann leggur sig,
er nefnilega þegar allt kemur til
alls einn og sami aöilinn,þ.e.a.s.
veiöimaöurinn.
M.a. af þessum orsökum veröa
vinnudeilur þessara aöila jafnnan
miklu lengri og haröarien þekkist
hjá öörum stéttum. Þannig er
sjávarútvegurinn eins og vank-
aöur risi sem er notaður til púls-
vinnu og öörum til þjónustu og
hefur ekki hugmynd sjálfur um
eigiö ágæti. Hvaö myndi veröa, ef
þessi risi rankaöi einhvem tima
viö sér og kæmist aö raun um afl
sitt?
En svo viö höldum okkur viö
jöröina og núverandi ástand, þá
eru laun sjómanna jafnan mis-
skilin og þeirra aldrei getiö, nema
þá i æsifréttastil i fjölmiölum og
störf sjómanna eru sjaldan metin
af mikilli sanngirni. Starfsmats-
nefnd gat meö engu móti metiö
þessi störf, til þess skorti alla
viömiöun. Langvarandi fjarvera
frá fjölskyldu og heimili, kuldi,
vosbúö, ágjöf og veltingur, þetta
er aldrei reynt aö meta, ekki einu
sinni i samningaviööræöum.
Sjávarútvegur er langstærsti
atvinnuvegur þjóöarinnar, svo
stór aö aörar greinar eru varla
umtalsveröar hvaö gjaldeyrisöfl-
un varöar, og hreinlega undir-
staöa allrar mannabygðar I land-
inu. Þessi sannindi er aldrei svo
mikiö sem reynt aö meta, heldur
gripnar úr samhengi fréttir af
óhemju tekjum sjómanna i ein-
hverri einstakri veiöiferö, oftast
rangt reiknaöar eöa þá hreinlega
upplognar, og látiö lita svo út, aö
þær séu daglegt brauö.
Menn ættu aö hafa það hugfast,
aö takist sjómanni aö ná þolan-
legum tekjum annaö slagiö, þá
hefur hann lagt óhemju verömæti
á land i þjóöarbúiö og ennfremur,
aö ef einhver þjóöfélagsþegn á
laun sin skilin, þá er þaö sjómaö-
urinn. Fátt er ömurlegra en sjó-
maöur, sem kemur heim til fjöl-
skyldu sinnar eftir langa og
stundum stranga útivist og kemst
þá aö raun um, aö þessi ferö hefur
naumast oröiö til fjár, launin
hrökkva varla fyrirnauösynjum.
Sundrung sjómanna
Ég vil ekki láta hjá liða, aö
minnast á sjómannastéttina
sjálfa innbyröis. Varla er hægtaö
hugsa sér sundurleitari hóp. Stór
hluti þeirra manna er starfa á
flotanum eru ekki sjómenn i
eiginlegri merkingu þess orös.
Þeir eru á sjó þegar þeim hentar
og i öörum störfum þess á milli.
Þetta eru oft ungir menn og
óráönir og þaö er kannske alls
ekki ætlun þeirra aö leggja fyrir
sig sjómennsku, þó aö svo veröi
oft aö sjálfsögöu. Þessir menn
huga þvi ekkert meira aö málefn-
um sjómanna frekar en einhverra
annarra stétta.
Annar umtalsveröur hópur er
líka sem setur sinn svip á stétt-
ina. Þaö hefur færst mjög I vöxt á
seinni árum, aö menn hafi eignast
hlut i skipunum og þá einkanlega
skipstjórar og aörir yfirmenn, og
þvieraö mörgu leyti vel fariö. En
þeir eignast um leiö jafnan rétt i
samtökum sjómanna og
útg.manna og allir sjá þann
vanda sem þeir þá lenda I. Mörg-
um hefur tekist aö gera þaö upp
viö sig, hvorum hópnum þeir vilja
fylgja, öörum ekki.
Hæglega mætti týna margt
fleira til, sem heldur stéttinni
sundraðri,en ég læt hér staöar
numiö. En af þessu má þó sjá, aö
öngþveitiö á sér ýmsar orsakir,
enda er ömurlegt aö viröa fyrir
sér félagsmál stéttarinnar, félög-
in máttlaus og svo til óstarfhæf.
Og viö stöndum I mikilli þakkar-
skuld viö þá örfáu menn, sem enn
nenna aö starfa aö málefnum sjó-
manna, óstuddir af félögum sin-
um og rigbundnir af heimskulegri
vinnulöggjöf.
Góöir Hafnfiröingar: Látum
okkur vona aö öngþveitið taki nú
brátt enda. Vonum aö stjórnvöld
fari nú senn aö inna af höndum
þaö sem viö völdum þau til, sem
sagt aö stjórna. Stjórna efna-
hagsmálum af einhverri skyn-
semi, hamla gegn veröbólgu og
fáranlegu fjármálabraski, eins og
t.d. Kröfluævintýrum og dagleg-
um skuttogarakaupum, stjórna af
festu og framsýni en ekki timan-
legri atkvæöahræöslu. Vonum
lika aö viö þurfum ekki aö horfa á
eftir fleirum af okkar bestu sjó-
mönnum inn i blágráa mengunar-
þoku stóriöjuveranna; núverandi
floti okkar er hvergi nærri full-
mannaöur.og vonum aö land okk-
ar veröi ekki hersetiö mikiö leng-
ur. Vonum ennnfremur aö okkur
takist aö hreinsa landhelgina af
erlendum fiskiskipum, svo viö
getum i alvöru fariö aö tala um
minnkaöa sókn og haft yfirleitt
einhverja stjórn á fiskveiöum,og
vonum svo i framhaldi af þvi, aö
svörtu skýrslurnar okkar lýsist
þá verulega. Þá vonum viö aö
vinnudeilur leysist af sanngimi
og raunhæfu mati á hlutunum og
verkfallsófreskjan veröi rekin út I
ystu myrkur. Og um leiö og ég
óska öllum sjómönnum og fjöl-
skyldum þeirra innilega til ham-
ingju meö daginn, skal aö siöustu,
enekkisist,vonað, aö viö sjómenn
þroskumst senn til þeirrar öruggu
vissu, aö saman stöndum viö en
sundraöir föllum viö,og megi sú
vitneskja lengi endast.
Lúðrasveit verkalýðsins heldur
m / i m
Tonleika
Næstkomandi laugardag, 25.
júnl, kl. 14,00, mun Lúðrasveit
verkalýðsins halda tónleika i
Austurbæjarbiói og eru þetta 4.
tónleikar sveitarinnar á starfs-
ferli hennar. Aö þvi er forráöa-
menn sveitarinnar skýröu
fréttamönnum frá eru tón-
leikarnir liður i undirbúningi að
þátttöku hennar i 7. norræna
tónlistarmóti alþýðu, sem hald-
iö verður i Osló um næstu
mánaöamót. Dagskráin á tón-
leikunum verður sú sama og
flutt veröur þar ytra. Kynnir á
tónleikunum veröur Jón Múli
Arnason og er aögangur öllum
heimill meöan húsrúm leyfir.
Núverandi stjórnandi sveitar-
innar er Ölafur L. Kristjánsson
en hann hefur stjórnaö henni
óslitiö i 12 ár, og er honum
meira aö þakka en öörum
mönnum, að starfiö hefur aldrei
lagst niöur.
Lúörasveit verkalýösins var
stofnuö áriö 1953, af nokkrum
áhugamönnum. Mörgum tor-
færum hefur LV mætt um dag-
ana, eins og raunar flestar Is-
lenskar lúörasveitir, og þótt
margir hafi sundum taliö hana
af i ólgusjó tónlistarinnar hefur
henni jafnan skotið upp á næsta
öldutoppi og leikiö á hverju ári
siðan hún var stofnuö, viö hin
margvislegustu tækifæri. A siö-
ustu árúm hefur lúörasveitin
sótt mjög I sig veöriö, enda auk-
inn skilningur á starfi hennar
gert henni fært að ráöast i meiri
framkvæmdir en fyrr. Þannig
hefur hún t.d. flutt í eigiö hús-
næöi aö Skúlatúni 6, og er aö þvi
mikiö hagræöi.
Margir stjórnendur hafá
komiö viö sögu lúörasveitarinn-
ar. Má þar nefna menn eins og
Jón Asgeirsson og Sigursvein D.
Kristinsson, og sést aö fjöldi
þekktra landsmanna hefur beö-
iö eftir upptaktinum f rööum
Lúörasveit verkalýösins á æfingu. Mynd:gel
hennar, sé gömlum blööum
flett.
Lúörasveit verkalýösins er
einn af stofnendum Tónlistar-
sambands alþýðu, sem sofnaö
var formlega fyrr i þessum upp á miljónir króna, til viðbót-
mánuði. ar koma svo búningar o.fl..
Rekstur lúðrasveitar er að VerkalýBshreyfingin veitir
sjálfsögöu mjög kostnaöarsam- sveitioin fjárhagsstuöning, á-
ur. Hún þarf aö eiga hljóöfæri s«mt r&ti «ig bon*. —nihg
i ; ' • ‘ / ■ / ■ ; \