Þjóðviljinn - 23.06.1977, Page 6

Þjóðviljinn - 23.06.1977, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. jiini 1977 SKRIFAÐ UNDIR I GÆRMORGUN: Björn Jónsson forseti Snorri Jónsson vara- ASt forseti ASl Guömundur J. Guö- mundsson formaöur Verkamannasam- bandsins. Skrifaö undir. Benedikt Daviösson formaöur Sambands byggingamanna. Jón H. Bergs formaö- Torfi Hjartarson ur Vinnuveitendasam- sáttasemjari. bandsins. AÐALSAMNINGUR ASÍ OG ATVINNUREKENDA Samningur milli Alþýöusam- bands Islands, vegna félaga, er beina aöild eiga aö sambandinu, og ennfremur vegna Iönnema- sambands íslands, Verkamanna- sambands lslands, Sambands byggingamanna, Rafiönaöar- sambands íslands, Landssam- bands vörubifreiöastjóra, Lands- sambands iönverkafólks, Lands- sambands islenskra verslunar- manna, allt samkvæmt sérstök- um félagaskrám. og Vinnuveit- endasambands Islands, Vinnu- málasambands samvinnufélag- anna og Reykjavikurborgar. 1. grein. Siöastgildandi samningar aöila framlengjast meö þeim breyting- um, sem þessi samningur og sér- samningar fela i sér. 2. grein: Um kauphækk- un 1. Allir núgildandi mánaöar- launataxtar fyrir fulla dag- vinnu meö breytingum vegna afgreiöslu á sérkröfum hækki um kr. 18.000.- á mánuöi frá og meö undirskriftardegi. Sam- svarandi hækkun komi á viku- og tfmakaup.Hinn 1. desember 1977 hækki allir mánaöar- launataxtarum kr. 5.000.-, hinn 1. júni 1978 hækki allir mánaö- arlaunataxtar um kr. 5.000.- og hinn 1. september 1978 hækki allir mánaöarlaunataxtar um kr. 4.000.- Samsvarandi hækk- un komi hverju sinni á viku- og timakaup. Yfirvinnu- og vakta- vinnuálög skulu haldast óbreytt sem hlutfall af dagvinnukaupi. 2. Samkomulag þetta um fram- angreindar grunnlaunahækk- anir (kr. 18.000.- kr. 5.000.-, kr. 5.000.- og kr. 4.000.-) félur ekki i sér hækkun á neins konar álög- um ikrónutölu, þegar um er að ræöa kaup, sem byggt er upp sem hlutfall af lægri taxta. 3. grein. Um verðbótavisitölu 1. Greiöa skal veröbætur á laun miöaö viö sérstaka veröbdta- visitölu, sem Kauplagsnefnd reiknar (meö tveimur auka- stöfum) á sama tima og visi- tölu framfærslukostnaöar. Veröbótavisitalan hefur grunn- töluna 100 hinn 1. mai 1977. 1 grunni hennar eru öll útgjöld I grundvelli visitölu framfærslu- kostnaöar hinn 1. mai 1977 nema áfengis- og tóbaksútgjöld sem ekki skulu taiin meö. Viö útreikning veröbótavisitölu, skal draga frá framfærsluvisi- tölu þá hækkun hennar, er leitt hefur af hækkun á vinnuliö nú- gildandi verðlagsgrundvalar búvöru eftir 1. maí 1T.7 •eg*' launahækkana á almennum vinnumarkaði, gildir þetta eins þdttslik veröhækkun komi ekki fram i útsöluverði sökum þess aö hún hefur veriö jöfnuö meö niöurgreiðslu úr rikissjdöi af einhverju eöa öllu leyti. 2. Hinn 1. september 1977 skulu mánaðarlaun hækka um 880 kr. fyrir hvert stig, sem veröbóta- visitalan hefur hækkaö frá 1. mai 1977 til 1. ágúst 1977. Hinn 1. desember 1977 skulu mánaö- arlaun hækka um 930 kr. fyrir hvert stig sem veröbótavisital- an hefur hækkaö frá 1. ágúst til 1. nóvember 1977. Samsvarandi hækkanir komi i báðum tilvik- um á viku- og timakaup. Frá og með 1. mars 1978 og siöan á þriggja mánaöa fresti greiðast veröbætur á alla kauptaxta i beinu hlutfalli viö hækkun veröbótavisitölu frá 1. desem- ber 1977. 3. Auk þess aö reikna veröbóta- visitölu skv. 1. lið á þriggja mánaöa fresti skal Kauplags- nefnd áætla, hver hún heföi oröiö i byrjun þeirra mánaöa, sem hún er ekki reiknuö,sam- kvæmt beinni verðupptöku. 4. Auk veröbóta skv. liö 1 og 2 hér aö framan, skal frá og meö 1. desember 1977 greiða sér- stakan veröbótaauka fyrir hvert þriggja mánaða timabil, þannig að reiknuö er sú meðal- verðbótavisitala (meö tveimur aukas'cöfum), sem gilt heföi á i.ystliönu þriggja mánaöa timabili, ef greiddar heföu ver- iö mánaöarlegar veröbætur eftir á meö mánaöartöf frá 1. september 1977 aö telja. Viö þessa útreikninga skal fara eft- ir áætlunum Kauplagsnefndar um mánaðarlega veröbótavisi- tölu. Fyrir hvertstig, sem þessi reiknaða meöalveröbótavisi- tala fyrir mánuöina september, október og nóvember 1977 er meira en 1 stigi hærra en verö- bótavisitalan, sem i gildi var á þessu þriggja mánaöa timabili, skal greiöa 930 krónur I verö- bótaauka á mánaöarlaun á þriggja mánaöa tímabili (Veröbótaauki greiöist hlut- fallslega á hluta úr stigi) sem hefst 1. desember 1977. Verð- bótaauki þessi fylgir aö ööru leyti sömu reglum og verðbæt- ur skv. 1. og 2. liö. Frá og meö 1. mars 1978 skal greiöa verð- bótaauka sem prósentu af kaupi, sbr. 2. lið, þannig aö hafi reiknuö veröbótavisitala á næstliðnu þriggja mánaöa timabili reynst meira eo 1% hærri en veröbótavisitalan, sem þá var I gildi, skal greiða veröbótaauka sem svarar þvi, sem umfram er á næsta þriggja mánaöa timabili. Veröbótaaúki er timabundinn og fellur niður að loknu hverju þriggja mán- aöa tlmabili, en þá tekur nýr verðbótaauki við, ef tilefni gefst. á.Meðan verölagsbætur eru greiddar sem krónutala skulu þær ekki valda hækkun á reiknitölum hvetjandi launa- kerfa, heldur greiöast sem upp- bót á unna klukkustund sam- kvæmt timaskýrslum. Frá og með 1. mars 1978 skulu grunn- tölurhvetjandi launakerfa taka sömu hlutfallsbreytingum og kaup vegna verölagsbóta. Ofangreindar reglur um verö- lagsbætur skulu einnig gilda þegarum er aö ræöa kaup sem byggt er upp sem hlutfall af lægri taxta. 4. grein: Um öryggisbúnað A vinnustöðum skal vera fyrir hendi, til afnota fyrir starfsfólk, sá öryggisbúnaöur sem öryggis- eftirlit rikisins telur nauösynleg- an vegna eölis vinnunnar, eöa til- tekinn er I kjarasamningi. Starfsfólki er skylt aö nota þann öryggisbúnaö sem getiö er um i kjarasamningum og reglugerö- um og skulu verkstjórar og trún- aðarmenn sjá um að hann sé not aöur. Ef starfsfólk notar ekki öryggisbúnaö sem þvi er lagöur til á vinnustaö er heimilt aö visa þvi fyrirvaralaust úr starfi eftir að hafa aðvaraö þaö skriflega. Trúnaöarmaöur starfsfólks skal tafarlaust ganga úr skugga um aö tilefni uppsagnar hafi veriö fyrir hendiog skal honum gefinn kostur á aö kynna sér alla málavexti. Sé hann ekki samþykkur tilefni upp- sagnar skal hann mótmæla upp- sögninni skriflega og kemur þá fyrirvaralaus uppsögn eigi til framkvæmda. Brot á öryggisreglum, sem valda þvi að lifi og limum starfs- manna erstefnt i voöa, skalvaröa brottvikningu án undan genginna aövaranna, ef trúnaöarmaður og forsvarsmaður fyrirtækis eru sammála um þaö. Ef öryggisbúnaöur sá sem til- tekinn er i kjarasamningum og Oryggiseftirlit rikisins hefur gef- iö fyrirmæli um að notaöur skuli er ekki fyrir hendi á vinnustaö er hverjum þeim starfsmanni er ekki fær slikan búnaö heimilt aö neita aö vinna viö þau störf' þar sem sliks búnaöar er krafist. Sé ekki um annað starf aö ræöa fýrir viðkomandi starfsmann skal hann halda óskertum launum. Komi til ágreinings vegna þessa samningsákvæðis er heim- iltaö visa málinu til fastanefndar A.S.l. og V.S.l. — V.M.S. 5. grein: Slysatryggingar Skylt er vinnuveitendum aö tryggja launþega þá, sem samn- ingur þessi tekur til, fyrir dauöa, varanlegri örorku eöa tímabund- inni örorku af völdum slyss i starfi eða á eölilegri leiö frá heimili til vinnustaðar og frá vinnustað til heimilis. Ef launþegi hefur vegna starfs sins viðlegustað utan heimilis, kemur viölegustaöur i staö heim- ilis, en tryggingin tekur þá einnig til eölilegra feröa milli heimilis og viðlegustaöar. 1. Dánarslysabætur veröa: 1) Ef hinn látni var ógiftur og lætur ekki eftir sig barn og hefur ekki séö fyrir öldruöu foreldri 67 ára eöa eldri kr. 436.000.00. 2) Ef hinn látni var ógifur en lætur eftir sig barn (börn) undir 17 ára aldri og/eöa hefur sannan- lega séö fyrir foreldri eða foreldr- um (67 ára og eldri) kr. 1.381.000.00. 3) Ef hinn látni var gift/kvænt- ur, bæturtilmaka kr. 1.886.000.00. 4) Ef hinn látni lætur eftir sig barn (kjörbarn, fósturbarn) inn- an 17 ára aldurs fyrir hvert barn kr. 363.000,00. Bætur greiðast að- eins skv. einum af töluliöum nr. 1, 2 eöa 3. Til viðbótar með töluliö- um nr. 2 og 3 geta komiö bætur skv. töluliö nr. 4. Rétthafar dánarbóta eru: 1) Lögerfing'jar. 2) Viðkomandi aöilar og jöfnu. 3) Eftirlifandi maki. 4) Viökomandi börn, en greiðist til eftirlifandi maka, ef hann er annaö foreldri, ella til skiptaráð- anda og/eöa fjárhaldsmanns. Framhald á næstu siðu A Loftleiöahótelinu var heil prentsmiðja f gangi tiiaöprenta samningana (Myndir tók GEL).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.