Þjóðviljinn - 23.06.1977, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 23.06.1977, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. júnl 1977 Norskur kór í heimsókn ÞJÓDLEIKHÚSID HELENDA FAGRA föstudag kl. 20 Tvær sýningar eftir KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN Gestaleikur laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Aöeins þessar tvær sýningar. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. N em endaleikhúsið sýnir i Lindarbæ Hlaup - vídd sex eftir Sigurð Pálsson. Sýningar: I kvöld kl. 20:30, föstudagskvöid kl. 20:30. sunnudagskvöld kl. 20.30. Á laugardaginn kemur til landsins blandaöur kór frá Osló. Kór þessi, „Bygdelagskoret”, sem skipaður er fólki úr dreifbýli Noregs, alls um 80 manns, var stofnaöur árið 1929 og hefir æ síð- an haldiö uppi fjörugu starfi og notiö mikilla vinsælda. Kórinn hefir oft sungiö I norska útvarpið, tekiö þátt I innlendum og erlend- um kóramótum og hlotiö verö- laun fyrir söng sinn. — Nýlega tók hann þátt I kóramóti I Finnlandi, og sumarið 1975 fór hann I tón- leikaferö um Bandarikin og söng þar 20 sinnum á 19 dögum I ýms- um borgum. „Bygdelagskoret” kemur laug- Erindrekstur Samtaka her- stöövaandstæðinga hefur gengiö vcl það sem af er sumars. t þessum mánuöi hefur veriö farið um Suðurland. Fundir voru haldnir meö herstövaandstæöing- um i Hveragerði, Selfossi, Þor- lákshöfn, á Laugarvatni.i Eyjum, á Hvolsvelli, i Vlk og á Höfn I Hornafirði. Hvern þessara funda sóttu aö- meðaltali 20 manns, sem stofnuöu um leið deild samtaka herstöðva- andstæðinga á staðnum og kusu tengiliði við miðnefnd. Um næstu helgi er ætlunin að halda erind- rekstrinum áfram og verður aö þessu sinni farið um Vesturland. ardaginn 25. júnf, eins og fyrr segir, og syngur í Selfosskirkju á sunnudag. Fer siðan til Vest- mannaeyja og syngur þar mánu- dagskvöld. Þriöjudag 28. júni kemur kórinn til Reykjavikur og heldur tónleika i Bústaöakirkju um kvöldið kl. 20.30. Daginn eftir heldur kórinn aðra tónleika sina i Selfosskirkju. Fimmtudaginn 30. júni litast kórfélagar um i Reykjavik en fljúga svo heimleið- is á föstudag. Söngstjóri er Oddvar Tobiassen en foramður kórsins er Ellen Aabö. Þess má geta að kórinn kemur alls staðar fram i þjóðbúningi. Verða fundir sem hér segir: Föstudaginn 24.6. kl. 20.30 I Rein, Akranesi. Laugardaginn 25.6. kl. 13.00 i Röst, Hellissandi, kl. 13.00 i Sjóbúðum, Ólafsvik, kl. 16.30 i Safnaðarheimilinu (!) Grundarfiröi, kl. 17.00 I Verka- lýöshúsinu Stykkishólmi. Sunnudaginn 26.6. kl. 20.30 i Snorrabúð Borgarnesi. Erindrekar miðnefndar Sam- taka herstöðvaandstæðinga i þessari ferð verða þau Bergljót Kristjánsdóttir, Asmundur As- mundsson, Hjálmar Arnason, Hallgrimur Hróðmarsson og Jón Proppé. Fyrirlestur um rannsóknir á hvölum Phil. dr. Úlfur Árnason erfða- fræðingur heldur i dag, fimmtu- da’ginn 23. júni, fyrirlestur, sem hann nefnir „Rannsóknir á DNA úr hvölum”. Úlfur, sem hefur um tiu ára skeið unnið að rannsókn- um á sjávarspendýrum, mun greina frá nýjustu niðurstöðum sinum i fyrirlestrinum. Hefst hann kl. 16.00 i Liffræðistofnun Háskólans, Grensásvegi 12. Heita vatnið Framhald af 16. siðu. Hitaveita Selfoss. Og ég veit ekki betur en Hitaveita Selfoss sé nú að breyta yfir i hemla. Nú, en þessi ágreiningur er kominn upp, fram hjá þvi verður ekki gengið. Garðbæingar o.fl. segjast þurfa aö greiöa meira fyrir vatnið séu hemlar notaðir. Viö hjá Hitaveitu Suðurnesja telj- um hinsvegar að okkar gjaldskrá sé þannig byggð upp aö það verði ekki dýrara. Akvöröun okkar i upphafi byggist einnig á þvi, aö við teljum, að reksturinn veröi hagkvæmari með þvi að nota hemlana og kemur þaö að sjálf- sögðu notendum til góöa. Eftir þvi sem reksturinn er hagkvæmari, á SMPAUTGCRB RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 29. þ.m. vestur um land I hringferö Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudagtilVestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarð- ar. M/s Baldur fer frá Reykjavlk miöviku- daginn 29. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriöjudag og til hádegis á miðvikudag. íbúð óskast 4raherbergja ibúð óskast til leigu i gamla miðbænum eða i nágrenni Háskólans. Upplýsingar i sima 15959 frá kl. 9-5. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i Austurlandskjördæmi. Aðalfundur kjördæmisráös Alþýðubandalagsins i Austurlandskjör- dæmi veröur haldinn á Hallormsstað sunnudaginn 26. og hefst kl. 10 f .h. Málefni fundarins.eru m.a. flokksstarfið i kjördæminu, málefni viku- blaðsins Austurlands, undirbúningur alþingiskosninga og landbún- aöarmál. Formaður flokksins, Ragnar Arnalds, og þingmenn Alþýðu- bandalagsins I kjördæminu, verða á fundinum. — Stjórn kjördæmis- ráðsins._________________________________________________ Sveitarstjórnarráðstefna Alþýðubandalagsmanna á Austurlandi. Laugardaginn 25. júni nk. veröur haldin á Hallormsstaö ráöstefna um sveitarstjórnarmál.Ráöstefnan hefst kl. 11. fyrir hádegi og er opin öllu Alþýöubandalagsfólki. Þar veröur rætt um störf og skyldur sveitarstjórnarmanna, sveitarstjórnarlög, tillögur Alþýöubandalags- manna i félagsmálum og fl. Undirbúningsnefndin. Erindrekstur- inn gengur vel Samtök herstödvandstædinga hafa lokið fundaferð um Suðurland og eru að hefja aðra um Vesturland þeim mun lægra verði á að vera hægt að selja vatniö. Enn kemur svo til, að stofnkostnaður er minni séu hemlarnir notaðir. Skýringin á þvi, hversvegna Hitaveita Reykjavikur notar mæla, er sú, að þegar hún tók til starfa voru hemlar ekki til. Af fundinum er það annars að segja, sagði Alfreð sveitarstjóri, að hann sátu um 100 manns. En þegar ályktunin, sem fól I sér að taka upp mælakerfið, var borin upp, voru margir farnir af fundi, enda greiddu aðeins 29 atkv., 23 með en 6 á móti. —mhg Aðalsamningar Framhald af bls. 7. þau veröa vegna óhappa á vinnu- staö. Eigi skal bæta slikt tjón, ef það veröur vegna gáleysis eða hirðuleysis verkamanns. 9. grein: Um gengisbreytingar Verði veruleg breyting á-gengi islenskrar krónu á gildistima samnings þessa, skal hvorum samningsaðila heimilt að segja upp kaupliðum hans með venju- legum uppsagnarfresti, enda verði gildistimi nýs samnings þá hinn sami og þessa samnings. 10. grein: Um lagabreytingar Verði á samningstimanum sett lög, sem breyta ákvæöum þessa samnings um greiðslu verðlags- uppbóta á laun, er hvorum aðila um sig heimilt að segja upp kaup- gjaldsákvæðumsamningsins meö eins mánaðar fyrirvara. 11. grein: Um ágreining Deilum um kaup og kjör eða hliðstæöum ágreiningi launþega og vinnuveitenda, sem upp kunna að koma á samningstimanum, er hvorum aöila samnings þessa heimilt að visa til meöferðar fastanefndar heildarsamtakanna áður en.gengið verður til félags- legra aögerða eöa dómstóla. 12. grein: Um gildistima Samningur þessi gildir frá undirskriftardegi til 1. desember 1978 og er uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila með eins mánaðar fyrirvara. Sé honum ekki sagt upp framlengist hann um þrjá mánuði i senn, meö sama uppsagnarfresti. Miöasala frá kl. 17-19 alla daga % slmi 21971. Fáar sýningar eftir. lkikfí'IAc; REYKIAVÍKllR 1-66-20 Leikfélag Húsavíkur sýnir I deiglunni, eftir Arthur Miller i kvöld kl. 20,30, föstudag kl. 20,30. Aöeins þessar tvær sýningar I Iönó. Miðasala i Iönó kl. 14-19. Simi 16620. HIÐ ARLEGA: GARDEN PARTY að hætti Betu drottningar og Pusa prins fer fram aö GISL- HOLTI EYSTRA (ef veður leyfir) laugardaginn 25. júni kl. 14.00. ALLIR vinir, vandamenn og nágrann- ar VELKOMNIR GESTIR MEDFÆRI SOÐINN SVIÐAKJAMMA OG LÉTT- VINSFLÖSKU (viö sköffum limonaöið aö vanda) BÖRN ÍKLÆÐIST MALN- INGARGALLA. Jón Holm Mumó alþjóðlegt hjálparstarf Rairða krossins. RAUÐI KROSS tSLANDS Faöir okkar, tengdafaöir og afi, Jón Þorleifsson, húsasmiöur, Kleppsveg 128 andaöist fimmtudaginn 16. júni. Veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. júni kl. 10,30. Kristin Jónsdóttir Herdis Jónsdóttir Lárus H. Jónsson Auður Jónsdóttir Þorleifur Jónsson Sigurgeir Ormsson Ámundi Ámundason Sigrlður Sigurjónsdóttir Haukur Guðmundsson Halldór Jónsson og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.