Þjóðviljinn - 28.06.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.06.1977, Blaðsíða 1
VERÐLAGSMÁL: / Asókn í hækkim á útseldri vinnu Umsóknir um hækkun á útseldri vinnu er það sem einkum brennur á hjá verðlagsstjóra um þessar mundir, var okkur tjáð er við leituðum upplýsinga. Það er frekar rólegt i umsóknum um hækkun á innfluttri vöru enda virð- ast verðhækkanir vera á- Guðbergur Bergsson skrifar um kosningarnar á Spáni Sjá síðu 5. Aðhald í afgreiðslu hækkana segir í yfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar kaflega litlar erlendis um þessar mundir. Verölagsmál eru nú mjög i brennipunkti eftir kjarasamning- ana, einkum aö þvi er varðar verðbólguspár atvinnurekenda. t tenglsum við kjarasamning- ana gaf rikisstjórnin út yfirlýs- ingu þar sem m.a. er komið inn á verðlagsmál. Þar segir m.a. að verðhækkanir opinberrar þjónustu skuli ekki koma til framkvæmda nema sið- ustu 10 daga fyrir útreikning verðbótavisitölu, svo að launþeg- ar þurfi ekki að bera þær lengi bótalaust. Einnig er lögð áhersla á að auk- in verði öflun gagna um verðlag erlendis og miðlun upplýsinga um verðlag hérlendis, og að verð- lagsstjóraembættinu verði tryggð aðstaða til að sinna þessum verk- efnum. Þá er verkalýðssamtök- unum heitin aukin aðild að verð- gæslunni og áhersla lögð á aðhald afgreiðslu verðhækkana. Verðum íhaldssamir Snorri Jónsson frkvstj. ASI sagði er við hringdum i hann.að fulltrúar verkalýðshreyfingar- innar i verðlagsráði myndu verða mjög á verði gegn öllum verð- hækkunum, og sýna hina mestu i- haldssemi til að sporna gegn þeim. Um möguleika þeirra til að hindra verðhækkanir i ráðinu sagði hann,að þeir gætu ekki bara sagt nei, en þeir gætu hinsvegar gengið mjög langt i þvi að heimta reikninga og fá samanburð við verðlag erlendis. Og þessa mögu- leika myndu þeir óspart notfæra sér. Okkur tókst þvi miöur ekki að ná sambandi viö verðlagsstjóra til að heyra álit hans á möguleik- um embættisins til að sporna við 'verðhækkunum. eng. Guðný Húnbogadóttir, fyrsta konan á tslandi, sem lýkur prófi I blla málun. Enda þótt iðngreinar flestar hafi verið einkennandi karl- mannafög eru þó æ fleiri kvenmenn sem leggja i nám i hefðbundnum karlmannaiðn- greinum. Sl. laugardag var sótt fram i þessa átt með þvi að fyrsti kvenmaður á tslandi út- skrifaðist sem bílamáiari. ■ Hún heitir Guðný Húnboga- dóttir og lauk á laugardaginn sveinstykki sinu i greininni hjá Bilasprautuninni h.f., Skeifunni 11. Guðný Húnbogadóttir hóf nám i bilasprautun árið 1973 i Bilaskálanum, en lauk náminu hjá Birgi Guðnasyni, málara- meistara i Keflavik. Nám i iðn- greininni tekur f jögur ár. Guðný er ekki alveg ráðin i þvi hvort hún tekur til við að starfa við bilamálun i fullu starfi, en bjóð- ist góðir skilmálar er aldrei að vita. Vinnustaðir bilamálara eru ekki allir til að hrópa húrra fyrir, og þarf viða að gera mikla bragarbót, áður en ungt fólk getur hugsað sér að gera þessa atvinnu að ævistarfi. Karlmannavígi falla SÖGUALDARBÆRINN Kostaði 41.5 miljón Við afhendingu sögualdarbæj- arins á föstudag hélt Steinþór Gestsson formaður bygginga- nefndar ræðu og kom þar ma. fram hver hefur verið kostnaður við gerö bæjarins og hverjir standa undir honum. Heildarkostnaður er 41,5 miljón króna krónur og skiptist hann þannig að rikissjóður borgar 10,5 miljónir, Gnúpverjahreppur og Arnessýsla 2 miljónir hvor aðili, Þjóðhátiðar- sjóður 15 miljónir og Landsvirkj- un 7 miljónir. Þá hafa nokkrir aðilar gefið fé og er langstærsta gjöfin frá norska skóghöggs- mannasambandinu, 4,4 miljónir. Geir Hallgrimsson tók við bæn- um fyrir hönd forsætisráöuneyt- isins en það mun hafa umsjón með honum á svipaðan hátt og þjóðgarðinum á Þingvöllum og Hrafnseyri við Arnarfjörð. —GFr. SJÁOPNU 1 Audur Geirs er mesta feimnismál íslands • », —yröi ekki þolað annarsstaðar” DN um islensk efnahagsmál: Forsætisráðherrann er helsti kapitalistinn,segir i langri grein um islensk efnahagsmál i sænska blaöinu Dagens Nyhetcr frá 21. júni. Blaðamanninum þykja auð- ur og umsvif Geirs Haligrimsson- ar og fjölskyldu hans það mikil, að þau séu citt af þvi sem frétt- næmast er og hneykslanlegast af tslandi. Hann vitnar og i háttsett- an embættismann islenska rikis- ins, sem segir\ að „þetta yrði varla liðið i nokkru öðru vestrænu lýðræðisriki”. Klausan um forsætisráöherr- ann er á þessa leið: „Hið van- helga bandalag milli Esso og samvinnuhreyfingarinnar er þó ekki eins athyglisvert og það sem enginn vill (eða þorir) að ræða opinberlega. Geir Hallgrimsson forsætisráðherra og fjölskylda hans eru stærstu einkahluthafar i Shell á Islandi. Ef islendingur er að þvi spurður hver sé stærsti kapítalisti á Islandi þá fer ekki hjá þvi hann hvisli: forsætisráðherrann. Hallgrimsson fjölskyldan á nefnilega mikið innflutningsfyrir- tæki sem fer með umboð fyrir Mercedes-Benz. Hún á hluti i Morgunblaðinu sem hefur algjöra yfirburði i útbreiðslu yfir önnur morgunblöð, i hinu þekkta flugfé- lagi ódýrra fargjalda Loftleiðir —, Icelandair, i efnaverksmiðju og i súkkulaðigerð (um leið og rikið leggur hömlur á innflutning súkkulaðis). Enginn vill ræða málið meðan ekki er hægt að færa sönnur á að forsætisráðherrann taki beinan þátt i stjórn fyrirtækja sinna, en við gerum okkur grein fyrir þvi að þetta yrði varla liðið i neinu vestrænu lýðræðisriki öðruj’segir háttsettur embættismaður rikis- ins. Greinin i DN ber aðalfyrirsögn- ina, Island, heimsmeistari i verð- bólgu. Þar er m.a. fjallað um kjaradeilur, sambúð þjóðar og verðbólgu, áhrif utanrikis- verslunar á sama fyrirbæri o.fl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.