Þjóðviljinn - 26.08.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.08.1977, Blaðsíða 15
Föstudagur 26. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAUQARái Gable og Lombard Thcy had morc than lovc - thcy had fun. Ný bandarísk mynd, er segir fró lifi og starfi einhverra vin- sælustu kvikmyndaleikara fyrr og siöar — þeirra Clark Gable og Carole Lombard. Is- lenskur texti. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Aöalhlutverk: James Hrolin, Jill Clayburgh, Allen Garfield og Ked Buttons. Sýnd kl: 10 Ath.: Hækkað verð Siðasta sýningarhelgi Sting Endursýnum i nokkra daga þessa frábæru mynd, með Paul Newmanog Kobert Red- fordi aöalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuö börnum innan 12 ára. flllSTURBtJARRifl ÍSLENSKUH TEXTI Alveg ný Jack Lemmon mynd Fanginn á 14. hæö The Prisoner of Second Avenue Jacb Lcmmoh O Anne Bancroft Bráöskemmtileg ný, banda- risk kvikmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Jack Lemmon Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9 SiMI 18936 Ofsinn viö hvitu linuna Hörkuspennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens islenskur lexti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Síðustu sýningar SMull 221 10 Leigiandinn Hrollvekja frá snillingnum Koinan Polanski.sem bæði er leikstjóri og leikur aöalhlut- verkiö og hefur samiö handrit- iö ásamt Gerard Brach. ÍSLENSKUR TEXTI AÖalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Shelly Winters. Bönnuö börnum Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. mmm ISLENSKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný bandarisk ævintýra og gamanmynd, sem gerist á bannárunum i Banda- rikjunum og segir frá þrem lóttlyndum smyglurum. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ :i ii »2 Höfðingi eyjanna Master of the islands Kvikmyndin endursýnd til minningar um söngvarann vinsæla. Endursýnd kl. 5-7 og 9 Spennandi bandarisk mynd, sem gerist á Hawaii eyjum. Leikstjóri: Tom Gries. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Geraldine Chaplin, John PhMip Law. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BráÖskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum um sama efni og samnefndir sjón- varpsþættir, sem hafa veriö mjög svo vinsælir, og meö sömu leikurum: Richard O’Sullivan Paula Wilcox Sally Thomsett Sýnd kl. 3-5-7-9- og 11. apótek Keykjavlk. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 26. ágúst-1. september. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Það apótek sem fyrst er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Ilafnarfjörður. Apótek Hafn- arfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Orlofsheimiliö er i Hrafna- gilsskóla Eyjafiröi. lslandsdeild Amnesty Inter- national. t>eir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til Islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum ViriHpC framlögum. Girónúmer is- MAmo landsdeildar A.I. er 11220- dagbók 21. .. Bxe2 24. Ilxc3 IIxc3 22. I)xe2 Ilc3 25. Kh2 I)c5 . 23. Hd3 Hhc8 26. IIa2 félagslíf Slökkvilið og sjúkrabílar I Reykjavlk — simi 1 11 00 I Kópavogi —simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögreglan Feröir JÖklarannsóknafélags tslands sumarið 1977. Jökulheimaferö 9.-11. septeni- ber. Farið frá Guömundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöld- in) Val Jóhannessyni i sima 12133 og Stefáni Bjarnasyni i sima 37392. — Stjórnin. Aöalfundur kennarafélagsins Ilússtjórnar Allir eru hræddir viö hina heimsfrægu Itali, Belladonna og Garozzo, sem spiluðu sam- an á nýafstöönu Evrópumóti i Danmörku. En hvaö gerist þegar Itali mætir ítala viö bridgeborðiö. Frá þvi segir Victor Mollo I nýútkominni bók: Noröur: ♦ 64 ¥ G962 ♦ 10987 ♦ 987 Vestur: 4)10732 VAD54 ♦ 83 *K62 Austur: ▲ D986 y KI08 ♦ 2 4» ADG105 Lögreglan I Rvik — simi 111 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30,laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspilalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspilali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:19-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöð Keykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakostsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 Og 19:30-20. SIMAR 11198 ug 19S33. Föstudagur 26.08. kl. 20.00 Þórsmörk, gist i sæluhúsinu. Landmannalaugar, gist i sæluhúsinu. Ilveravellir — Kerlingarfjöll, siöasta ferðin i sumar, gist I Kerlingarfjöllum og Hvera- völlum. Hitardalur— Smjörhnúkar — Tröllakirkja, gist i tjöldum. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni. Sunnudagur 28.8 kl. 9.30. Stokkseyr^farið i Sölvafjöru. BaugstaðabúiÖ, gamalt rjómabú skoöaö. Leiöbein- andi. Anna GuÖmundsdóttir, húsmæörakennari. Sunnudagur kl. 13.00 18. Ksjugangan. Gengið á Ker- hólakamb(85l m). FariÖ frá mélnum austan viö Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill fer frá Umferöarmiö- stööinni. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Munið Ferðabókina og Fjalla- bókina. Suöur: 4) AKG ¥73 ♦ AKDG54 * 43 Belladonna sat i SuÖur og doblaöi Austur i fjórum spöö- um. Hann spilaöi út tveimur hæstu i tigli. Austur trompaöi þann seinni og spilaöi lágum spaða frá drottningunni. Belladonna lét ekki gosann heldur ásinn, og spilaöi tigli i þriöja sinn. Sagnhafi trompaöi i blindum og spilaöi trompi til aö taka hina öruggu sviningu fyrir gosa Noröurs, eftir þaö gat hann lagt upp. Honum brá heldur i brún, þegar spaöagos- inn kom i ljós hjá Suöri. Bella- donna tók trompin meö kóngnum og tók siöan þrjá slagi til viöbótar á tigul. Fjórir niöur! Hver var aumingja Austur? Enginn annar en vin- ur og félagi Belladonna, Ben- ito Garozzo. Lengra þarf vart aö halda. Hvitur er kyrfilega bundinn niður og getur ekki annaö en beöiö dauöa sins. Hann gafst upp eftir 40 leiki. bókasafn Borgarbókasafn Keykja- víkur: Aðalbókasafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. simi 12308, 10774 Og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Lokaö á sunnud. Aöal- safn — Lestrarsalur, t>ing- holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. 1 ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud,- föstud. kl. 9-22, lokaö laugard. og sunnud. F'arandbókasöfn.— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-. unum. SólheLniasafn— Sólheimum 27 simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lokaö á laugardöguni, frá 1. maí-30.sept. Bókin heim — Sólheimum 27, sim,i 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónustua viö fatlaöa og sjóndapra.Hofs- vallasafn — HofsvallagÖtu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19 Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lokaö á laugardögum, frá 1. mai-30sept. Bókabilar — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270 brúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband, i Kirkju óháöa safnaöarins af séra Emil Björnssyni, Minna Hrönn Pét- ursdóttir og Axel Þórir Jóns- són. Heimili þeirra er aö Langholtsvegi 139. — Ljósmynd Mats, Laugavegi 178. skák læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, í Hafn- arfiröi i síma 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Föstud. 26/8 kl. 20 1. AÖalbláberjaferÖ til Húsa- víkur. EINNIG gengnar Tjör- nesfjörur. Svefnpokagisting. Fararstjóri: Einar Þ. Guöjohnsen. 2. Laxárgljúfur, Leirárgljúf- ur, Hrunakrókur. Tunglskins- ganga aö Gullfossi aö austan. Tjöld. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjarg. 6. simi 14606 — Útivist. Laugard. 27/8 kl. 13 Víf ilsfell, létt ganga, eitt besta útsýnisf jalliö i nágrenni hofuöborgarinnar. Farar- stjóri: Kristján M. Baldurs- son. Sunnud. 28/8 1. kl. 10 Hengill, gengiö um Marardal á Skeggja. Fariö i baö i heita læknum i Innsta- dal. Fararstj.: Jón I. Bjarna- son. Verð: 1200 kr. 2. kl. 13 lnnstidalur, létt ganga, baö i heita læknum. Fararstj.: Friörik Danielsson. Verö: 1200 kr. Frítt fyrir börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl að vestanveröu. Skákferill Fischers Alþjóðlega skákmótið I Vinkovci 1968: Hernaöarleg uppbygging stööu er nokkuö sem ekki hef- ur veriö mikiö til umfjöllunar i þessum þáttum. Hér bregö ég út af venjunni og grip inn i ó- sköp sakleysislega stööu sem uppkom iskák milli júgóslav- ans Matulovic og F’ischers i Vinkovci • Hvltt: M. Matulovic (Júeósl.) Svart: Fischer. 13. Bxe7 Kxe7! (Frumlegur og bráösnjall leikur. Hugmyndin veröur skýrari meö hverjum leiknum sem liður.) 14. I)d2 Rf6 18. Hfdl Ba6 15. Bg2 Bl)7 19. Dd2 llaeS 16. I)d3 Db6 20- h5! 17. 0-0 a5 21. b3 (Veikir c3-.reitinn, en svartur hótaöi 21. — Hc4.) gengið SkráS írá Elnlng Kl. 12.00 K*up Sala 24/8 23/8 23/8 24/8 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 01 -Bandaríkjadollar 02-Sterlingapund j 03-Kanadadollar 1 04-Danekarkrónur •,05-Norakar krónur Ob-Secnskar Krónur 07-Finnek mörk 09-Belg. írankar 10-Sviaen. írankar 11 -Gyllini 12- V. - t>ýzk mörk 13- Lfrur 14- Aueturr. Sch. 198, 70 345. 80 185,25 3314,30 3755.40 4525, 20 4935.40 4065,10 560,70 8324, 80 8140.40 8595. 80 22. 52 1211,90 514,40 235,20 74. 55 199,20 346,70 | 185, 75 *i 3322,60 | 3764.90 ! 4536, 50 *S 4947, 80 *, 4075, 30 * 562, 10 *| 8345,70 * 8160.90 * 8617,40 * 22, 58 1215,00 * 515, 70 * 235,80 * 74, 74 * krossgáta ýmislegt Frá mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrks- nefndar er til viötals á mánu- dögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriðju- daga og föstudaga frá 2-4. Félag einstæðra foreldra. Skrifstofa félagsins veröur lokuö i júli- og ágústmánuöi. Orlof húsmæðra Reykjavík tekur viö umsóknum um or- lofsdvöl i júli og ágúst aö Traöarkotssundi 6, simi 12617, alla virka daga frá kl. 3-6. Lárétt: 1. hemill 5 stafirnir 7 bardagi 9 skorningar 11 hópur 13 binda 14 afglapa 16 eins 17 ilát 19 glófi Lóðrétt: 1 skáli 2 einkennis- stafir 3 persónufornafn 4 fönn 6 fleyta 8 hugsa 10 tré 12 á- vöxtur 15 skógarguð 18 sam- stæöu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2 skápa 6 týr 7 mjór 9 ón lObaö 11 eöa 12 ag 13 ylur 14 ást 15 innt Lóðrétt: 1 þambaöi 2 stóö 3 kýr 4 ár 5annarri 8 jag 9 óöu 11 elti 13 yst 14 án Mikki mús Þessa mynd af mér hef ég aldrei séð fyrr. Hvar hefur þú fengið hana? Þefta hlýt- ur að vera málverk. — Er myndin lik? Lik! Hún er alveg eins og ég væri lifandi kom- inn! En hversvegna i ósköpunum. -hefur málarinn lát- ið mig vera i svona Ijósum fötum? — Þetta er ekki mynd af yður. — heldur vinur minn, Mikki Mús. Komu út ur rammanum, Mikki. —Sælinú, Músius. Hvað segirðu gott?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.