Þjóðviljinn - 27.08.1977, Side 1

Þjóðviljinn - 27.08.1977, Side 1
Laugardagur 27. ágúst 1977 —42. árg. 187. tbl. LÓRANSTÖÐIN Á GUFUSKÁLUM Viötöl um lokun frystihúsanna á Suöurnesjum — Sjá síður 10 og 11 Skotmark í NÝMÆLI í VEGAGERÐ Slitlag lagt á gamla veginn Þessa dagana er veriö aö leggja ollumöl á veginn i Mosfeilsdal, frá vegamótum Vesturlandsvegar og rétt upp fyrir Köldukvisl skammt frá Gljúfrasteini. Vegarkafli þessier 4.8 km aö lengd og er heildarkostnaöur viö verkiö áætlaöur 55 milj. kr. Hér er um nýmæli aö ræöa ivegageröá tslandi, þar sem oliumalarslitlagiö er lagt á gamla veginn nokkurn veg- inn eins og hann kemur fyrir. Rögnvaldur Jónsson, verkfræöingur hjá Vega- geröinni, sagöi 1 samtali viö blaöiö i gær aö vegurinn heföi veriö réttur af og bor- inn i hann mulningur en aö ööru leyti ekki hreyft viö honum. Hann sagöi einnig aö þetta væri reyndar ekki i fyrsta sinn sem oliumöl væri lögö á gamlan veg hér á landi. I fyrra heföi veriö lagt þannig slitlag á Hafnaveg, en hann var mjög svipaöur þeim vegarspotta sem nú er veriö aö vinna viö I Mosfells- dal. — Þetta er ekki beinlinis tilraun, sagöi Rögnvaldur, en viö hjá Vegageröinni fylgjumst meö þessu. Buröarlagiö i þessum vegi er ekki eins þykkt og 1 ný- byggöum vegum og þolir ekki eins mikla umferö, en viö teljum hann samt alveg nægilega sterkan til aö þola þá umferö sem hann þarf aö taka viö. Ekki kvaöst Rögnvaldur geta sagt til um hvort áfram- hald yröi á þannig vegagerö, engin ákvöröun um þaö heföi veriö tekin hjá Vega- geröinni. Hann sagöi aö flesta gamla vegi mætti styrkja þaö mikiö aö þeir þyldu nauösynlega umferö, þó væru vegir eöa vegakaflar sem óhjákvæmi- lega yröi aö endurbyggj^ vegna blindhæöa og krappra beygja sem á þeim eru. Rögnvaldur sagöi aö lok- um, aö miöaö viö þá fjár- veitingu tilvegamála sem nú er veitt væri augljóst aö viö kæmumst harla stutt I gerö varanlegra vega meö þvl aö endurbyggja þá alla. Ætlunin er aö ljúka vinnu viö veginn i Mosfellsdal um næstu helgi og þaö er Loft- orka sem sér um útlagningu malarinnar. —hs Lóranstöðin á Gufuskálum á Snæfellsnesi er af þeirri tegund stöðva sem Bandarikjaher reisti til stuðnings fyrir árásarheri sina og er því hernaðar- mannvirki. Stöð þessi er af gerðinni Loran C, og bæði Banda- rikjamenn og Rússar hafa lýst yfir að stöð af þess- ari tegund sé skotmark ef til kjarnorkustyrjaldar komi. Uppljóstranir í Noregi t Noregi hafa veriö mjög heitar umræöur um öryggismál eftir aö I ljós hefur komiö aö lóranstöövar þær sem reistar voru á strönd lands- ins og á Jan Mayen eftir 1960 voru ekki reistar i „friösamlegum til- gangi” eins og haldiö var fram heldur var þarna veriö aö innlima Noreg i atómvopnakerfi Bandarikjaanna. Hefur aö undanförnu komiö i ljós aö stöövar þessar þjóna þeim til- gangi aö vera nákvæmar miöunarstöövar fyrir kafbáta Bandarlkja- manna, svo aö þeir gætu sem nákvæmast skotiö á skotmörk í Sovét- rlkjunum ef til styrjaldar kæmi. Hafa þessar upplýsingar komiö fram I dagsljósiö aö undanförnu gegnum birtingu Ny Tid á innihaldi leyniskýrslna sem þingmenn I Stór- þinginu höföu fengiö til meöferöar. Stöövar þessar eiga sem fyrr segir aö þjóna sem miöunarstöövar fyrir kjarnorkukafbáta Bandarlkjanna en taliö er aö hinir dularfullu kafbátar sem hafa af og til sést langt inni á hinum norsku fjöröum séu Polaris kafbátar er þarna séu og haldi sig I bestu hugsanlega skotfæri viö mörk á Kolaskaga. Stöövarnar I Noregi eru af geröinni Loran C og Omega. Hellissandur skotmark Aö undanförnu hafa veriö aö birtast I bandarlskum visindatlmaritum upplýsingar er benda til þess aö kjarnorkuvopn séu geymd á Kefla- víkurflugvelli. Og enn hefur ekkert gerst er hreki þær fullyröingar. A Gufuskálum rétt viö Hellissand á Snæfellsnesi er lóranstöö af þvl tagi er kjarnorkufloti Bandarlkjanna notar sem miöunarstöövar fyrir skeyti sin. t samtali viö Þjóöviljann staöfesti Haraldur Sigurösson, yfirverkfræöingur hjá Pósti og sima aö á Gufuskálum væri lóran af gerðinni Loran C. Þaö má þvi telja ljóst aö Island hefur veriö innlimaö i kjarnorku- árásarkerfi Bandarlkjanna, meö sama laumulega hættinum og þaö hefur gerst i Noregi. Jafnvister þaö aö ef til kjarnorkustyrjaldar kæmi væri Island meöal forgangsskotmarka, jafnt Keflavlkurflugvöllur sem lóranstööin viö Hellissand. eng NATO-LUNS I REYKJAVIK: Fögnum nýrri helsprengju! NATO-LUNS... Miklar umræöur fara nú fram vestur i Bandarikjunum um þaö hvort hefja eigi framleiðsiu á nýrri ógnvænlegri helsprengju sem eyöir öllu lifi á stórum svæö- um þarsem henni yrði varpaö, en skilur hins vegar mannvirki eftir litt eða ekki sködduð. Carter Bandarikjaforseti hefur enn ekki gcfið út fyrirmæli um aö hel- sprengja þessi skuli framleidd enda hafa risiö upp mjög sterk mótmæli gegn framleiöslu sprengjunnar bæði I Banda- rikjunum sjálfum og viða um lönd. A NATO-ráðstefnunni, sem haldin er hér I Reykjavik lýsti Jósep Luns, framkvæmdastjóri NATO þvi sérstaklega yfir fyrir ...og húskarlar hans hönd Atlantshafsbandalagsins, aö þessari vitissprengju þyrfti NATO einmitt á aö halda, þvi aö án hennar væri heimsfriöurinn i hættu!! Þessi yfirlýsing Luns var þáö eina sem athygli vakti á ráöstefn- unni i gær, og fór fréttin af um- mælum hans, þegar I staö út um 'allan heim, og mun vafalaust veröa til þess aö magna enn bar- áttuna gegn framleiðslu þessarar nýju ógnvekjandi vltissprengju. Þess skal getiö aö Geir for- sætisráöherra fékk aö hneigja sig og segja fáein orö næst á undan boöskap Luns og Einar, utan- rlkisráöherrann okkar fékk aö flytja stutta lofgerö til NATO næst á eftir hinum merka boö- 'skap framkvæmdastjóra Atlants- hafsbandalagsins. Hins vegar fer ekki af þvl sögum hversu nálægt hátigninni Benedikt Gröndal, for- maöur Alþýöuflokksins fékk aö koma. Togararnir sigla með aflann — Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.