Þjóðviljinn - 27.08.1977, Page 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN. Laugardagur 27. ágúst 1977
r
Loks ejra opinberir starfsmenn sestir
að samningaborðinu, en samningavið-
ræðum var frestað fram um miöjan.
ágústmánuð eins og kunnugt er. Opin-
berir starfsmenn hafa i mörg ár verið
mjög óánægðir með launakjör sin og
telja sig ekki sitja við sama borð og
fólk, sem vinnur sömu störf á almenn-
um vinnumarkaði. í ýmsum starfs-
greinum hefur þessi munur verið reikn-
aður út og mun hann geta farið allt upp i
40%.
Fjölmennasta stéttin innan BSRB er
kennarar. Þeir sögðu á blaðamanna-
fundi nú i vikunni að léleg laun væru að-
alástæðan fyrir kennaraskortinum. Við
völdum þvi að þessu sinni þrjá fulltrúa
kennara til að spjalla um kjaramál
þeirrar stéttar og starfsaðstöðu, þau
Valgeir Gestsson, skólastjóra Bjarna-
staðaskóla i Bessastaðahreppi,en hann
er lika formaður SíB, Rögnu ólafsdótt-
ur, kennara i Melaskóla,og Elinu Ólafs-
dóttur, kennara i Langholtsskóla. ÖIl
starfa þau á grunnskólastiginu.
I
Frá vinstri: Kagna ólafsdóttir, kennari I Melaskóla, Elfn ólafsdóttir, kennari i Langholtsskóla og Valgeir Gestsson, skólastjóri f Bjarna-
staóaskóla.
Öll þessi leynd yfir
samningagerð er úrelt,
segir Valgeir Gestsson, formaður SIB
lega úrelt. Þeir sem veljast til
samningaviðræðna við atvinnu-
rekendur eiga skilyrðislaust að
gera félagsmönnum eins auðveit
að fylgjast með og kostur er.
Hvernig eiga menn að geta tekið
afstöðu til samnings eða sáttatil-
lögu ef þeim er haldið utanvið all-
ar umræður og fá litlar sem engar
upplýsingar fyrr en samningur-
iun liggur á borðinu? Við verðum
lika að muna að gifurleg breyting
hefur orðið um fjölmiðlun frá þvi
að lögin um stéttarfélög og vinnu-
deilur voru sett 1938. — hs.
Konur eiga
erfitt um vik
vegna þess að ábyrgð á börnum og
heimili hvílir fyrst og fremst á þeim
Ragna ólafsdóttir verður næst
fyrir svörum og við spyr jum hana
álits á þvi sem oft er haldið fram
að það sé kvenfólkinu i kennara-
stéttinni að kenna hversu illa sé
komið fyrir kennurum launalega.
— Svona fullyrðingar tel ég
mjöghæpnar,enég viðurkenni að
félagsleg deyfð hefur verið meðal
kennara almennt um nokkur ár.
Sem betur fer er þetta þó að
breytast áberandi til batnaðar og
þakka ég það fyrstog fremst auk-
inni íræðslustarfsemi meðal fé-
lagsmanna. Ég kannast samt
ekki við að konur hafi verið linari
en karlar i launamálum þar sem
ég þekki best til. Hins vegar eiga
konur oftast erfiðara um vik að
taka að sér trUnaðarstörf og vera
vírkar félagslega vegna þess að
ábyrgðin á heimili og bömum
hvllir svo til alltaf á þeim. Þær
þurfa að hlaupa um leið og hringt
er Ut úr siðasta tlma og sækja
börnin á barnaheimilið eða heim
að sinna börnunum sem þar eru
og þurfa að mæta i skóla á öllum
timum dagsins.
— Þetta eru störf sem karlar
hafa gjörsamlega friað sig frá.
Þegar þeir ráða sig i vinnu eru
þeirekki að hugsa um hvað verði
um börnin. Það er i verkahring
eiginkvenna þeirra.
Oft bestu kennaramir
Nú eru margir kvenkennarar I
skertum stöðum, líta þær á starf
sitt sem aðalstarf?
— Sennilega eru það einhverjir
sem lita á hUsmóðurstarfið sem
aðalstarf sitt. Þar með er þó ekki
sagt að þær standi sig ekki vel i
kennslunni, þvert á móti segja
margir skólastjórar og ég veit
það af eigin raun að þessir kenn-
arar eru oft bestu kennararnir.
Það tekur samt svo iangan tima
að breyta hugsunarhættinum.
Konur eru svo vanar þvi að lita á
heimilið sem sinn aðalstarfsvett-
vang og auðvitað vill engin móðir
vanrækja börnin sin fyrir neitt
starf.
Dagvistarmálin verður
að leysa
Er samt ekki æskilegra að
kennari sé i fullu starfi?
— JU, vissulega, en meðan
dagvistarmálin eru i þvi horfi
sem þau eru, er litil von til að
þetta breytist. Þetta tvennt er ná-
tengt, dagvistun barna og skóla-
starfið. Margar konur eiga ekki
um annað að velja en að vinna
hlutastarf vegna heimilisins. Og
auk þess er það ekki vel séð á öll-
um heimilum að þær sökkvi sér
mikið niður i félagsstörf þar fyrir
utan.
— hs.
Karlarnir keppast um
yfirmannsstöðurnar
Valgeir á sæti i samninganefnd
BSRB og þegar þetta er skrifað
var nýbúið að leggja fram i sátta-
nefnd launatilboð rikisins, og við
spyrjum Valgeir hvernig honum
litist á tilboðið.
— Mér list engan veginn á það.
Við fljótlega athugun fæ ég ekki
betur séð en að þessi tillaga rikis-
ins feli i sér minni kauphækkun en
aðildarfélög ASl náðu fram.
Samkv. tillögunni verður hækk-
unin hjá BSRB 21% en i nýjasta
fréttabréfi kjararannsóknanefnd-
ar, sem ég er með hér segir að
heildarhækkunin hjá ASl hafi
orðið 26%. Sé gengið Ut frá þess-
um tölum má lita á samningstil-
boðið sem kauplækkunartilboð.
Ef þvi yrði tekið ykist enn sá
munur sem er opinberum starfs-
mönnum og fólki i sambærilegum
störfum á almennum vinnumark-
aði.
— Hvernig eru laun kennara
samanborðið við laun annarra
stétta á almennum vinnumark-
• aði?
— Þessu er dálitið erfitt að
svara þar sem ekki aðrir en opin-
berir starfsmenn stunda kennslu-
störf. En ef við berum saman
laun fólks með sambærilega
menntun á almennum vinnu-
markaði kemur I Ijós að kennarar
hafa aðeins að meðaltali 68% af
launum þess. Þessar tölur byggj-
ast á athugunum kjararannsókna
og könnunum Hagstofunnar á
launum á almennum vinnumark-
aöi i janúar 1977. Um það má hins
vegar deila hvort þetta séu réttar
viömiðúnartölur en ég hygg þær
ekki fjarri lagi.
— Ef við athugum stjórnunar-
störf alls konar hjá rfkinu er
ástandið samt enn alvarlega. Ég
nefni sem dæmi skólastjórn.
Skólastjórar hafa að meðaltali
61% af launum verslunarstjóra,
skrifstofustjóra og fuiltrUa, sem
vinna hjá einkaaðilum. Það sýnir
sig lika að erfitt er orðið að fá fólk
i stjórnunarstörf.
Hefur versnað
Nú hefur komið frá i fjölmiðlum
að kennaraskortur sé óvenju mik-
ili, er það að kenna lélegum laun-
um?
— Ástæðurnar eru eflaust fleiri
en ein, en ég er ekki i vafa um aö
hin lágu laun kennara eru þar efst.
á blaði. Fleira kemur lika til svo
sem aðstaöan i skólunum og hvar
þeir eru á landinu. Það hefur allt-
af gengið verr að manna skólana
úti á landi og þar eru viða rétt-
indalausir kennarar að meiri-
hluta i kennaraliðinu. Svo er lika
á það aö lita að erfitt er að vinna
sig upp i kennarastarfinu. Það
gefur aðeins 15% framamögu-
leika og það er litið innan rikis-
kerfisins.
Eru kennarar verr settir launa-
lega nú en þeir voru fyrir nokkr-
um árum?
— Já, þaö fer ekki á milli mála.
Ef við tökum t.d. árið 1967 og miö-
um við sömu störf og áður var
samanburöurinn ekki eins óhag-
stæður kennurum þá og nú.
Erum að færast í aukana
'Éru kennarar svona óstéttvisir
og linir við að standa á rétti sin-
um?
— Kannski voru kennarar of
andvaralausir á timabili, en ég
þori að fullyrða aö það hefur
breyst. Kennarar eru mjög
ákveðnir nú og samstaðan mikil.
Breytingin á lögum SIB 1974 á
sennilega nokkurn þátt i þessari
auknu virkni kennara i launabar-
áttunni. Þá kom til sögunnar full-
trúaráð en i þvi á sæti einn fulltrúi
frá hverju svæði (þau eru 10) og
einnig var komið upp trúnaðar-
mannakerfi. Þannig breikkar
raunverulega svið stjórnarinnar
og tengslin við félagsmenn auk-
ast. Upplýsinga- og fræðslustarf
innan félagsins hefur jafnframt
aukist gifurlega. Við gefum nú
reglulega Ut félagsblað auk
fréttabréfa.
— Og nú er framundan mikið
starf vegna yfirstandandi samn-
ingaviöræðna. A Alþingi i fyrra
fengum við loks þau sjálfsögðu
réttindi að samning eða sáttatil-
lögu skuli bera undir allsherjar-
atkvæðagreiðslu i félögunum.
Þetta er mikið réttindamál, þvi
að nú geta félagsmenn loks haft
bein áhrif á samningagerð.
Allir verða að fylgjast með
Eiga almennir félagsmenn auð-
velt með að fylgjast með þeim
samningaviðræðum sem nú
standa yfir?
— Ég tel að öll sú leynd sem yf-
irleitt hvilir yfir samningavið-
ræðum i kjaradeilum sé gjörsam-
Sarnt eru þeir að-
eins þriðjungur
kennara
Elin (Mafsdóttir hefur tekið
virkan þátt i félagsmálum kenn-
ara og nú er hún i aðalstjórn StB.
Nú eru konur nálægt 70% af
kennarastéttinni, en þær fyrir-
finnast næstum ekki i stjórnunar-
störfum. Hvernig stendur á
þessu?
— Karlarnir sækja svo grimmt
i þessi störf. Það er kannski ein
skýringin.
Af hverju sækja konur ekki
En sækja konur mikið um þessi
störf?
— Nei, það gera þær ekki,en þá
sjaldan þær gera það virðast þær
oft lenda i öðru sæti. Annars eru
skýringarnar eflaust margar á
þvi hvers vegna konur sækja ekki
um stjórnunarstörf. T.d. eru
launin kannski ekki nógu eftir-
sóknarverð. Hjá rikinu eru
stjórnunarstörf áberandi illa
launuð, miðað við almennan
vinnumarkað. Það borgar sig
stundum hreinlega ekki peninga-
lega að verða t.d. skólastjóri. Og
þá er ekki von að menn sækist
eftir þessum störfum. Það er
heldur ekki svo auðvelt fyrir konu
að sökkva sér niður i starf utan
heimilis eins og hún yrði óhjá-
kvæmilega aö gera i skólastjóra-
starfi. Það þarf ansi mikið bein i
nefið til að gera þaö og hvað segir
fjölskyldan viö þvi? Þessum
vanda standa karlar ekki frammi
fyrir. Þeir geta alltaf valið sér
starf án þess að hugsa um hvað
fjölskyldan segir, enda ailar likur
á að hún segi ekki nema allt gott
um það að húsbóndinn nái frama i
starfi. Hið sama gildir ekki um
konur.
— Annars vil ég taka fram að á
siðustu árum eru konur mikið aö
sækja sig i félagsstörfum. Og þar
standa þær sig ekki siður en karl-
ar. Jafnvel finnst mér konur hafa
enn betri stjórnunarhæfileika en
karlar eða kannski eru þær ólat-
ari. Aö minnsta kosti finnst mér
þær vinna ákaflega mikið og vei
þar sem þær eru t.d. I stjórnum
félaga.
Börnin verða fórnardýr
— Býstu við góðum árangri i
yfirstandandi kjaradeilu opin-
berra starfsmanna?
— Ég vona það besta, en viö
eigum greinilega erfiöa baráttu
fyrir höndum. Sem betur fer er
samstaöa fólks góð og mikill bar-
áttuhugur viöast hvar. Kennurum
veitir ekki af aö sýna fyllstu
Eramhald á bls. 14.
Laugardagur 27. ágúst 1977 ÞJÓDVILJINN — SIDA 9
Besta SPILVERK
íslensku þjóðarinnar
Siðan syngja þau saman það
sem eftir er af þessu fjölbreytta
lagi sem minnir i uppbyggingu á
10 cc. Diddileikur á blokkflautu
gamla góða lagið við ,,Fögur er
vor fósturjörð” en Spilverkið
syngur: ..FögurVAR vor fóstur-
jörð". Diddi aðstoðar einnig
með fiðluleik.
„Sturla”, Egillsyngur jafnvel
og venjulega:
Sturla — Spilverk þjóðanna
Seinar hf.
Stjörnugjöf (af fimm möguleg-
“m> ★ ★ ★ ★ ★
Strax með fyrstu plötu sinni,
sem kom út fyrir tveimur árum,
sýndi Spilverk þjóðannaað þar
var á ferðinni athyglisverðasta
hljómsveit landsins og að við
aðstoðar með frábærum fiðlu-
leik.
„Trumba & Sturla”, örstuttur
trumbuleikur og Diddú kallar á
Sturiu.
„Arinbjarnarson”, Bjólan
syngur þetta fallega og meló-
diska lag, textinn er um lausa-
leiksbarn með smáborgaralega
snobbhugsun:
„Húsið mjakast upp”, Diddú
lýsir lifsgæðakapphlaupinu frá
sjónarhóli konunnar sem er of
þreytt til að sofa hjá manninum
sinum, en húsið mjakast upp og
það er fyrir öllu! Viðar Alfreðs-
son aðstoðar við að „djassa
upp” þessi tvö siðast töldu lög
með trompetblæstri.
Hlið 1 svo á gamaldags blús-
miklu mætti búast af þeim i
franítiðinni. Og aðdáendur Spil-
verksins hafa svo sannarlega
ekki þurft að kvarta.nema siður
sé. A Sturlu sem er jafnframt
þeirra fjórða plata, sannar Spil-
verkið ennþá einu sinni að þar
er besta og frjóasta hljómsveit
landsins á ferðinni.
Meðlimir Spilverskins eru
þau Egill ólafsson, Sigurður
Bjóla Garðarsson, Valgeir Guð-
jónssonog Sigrún (Diddú).Sjá
þau sjálf um hljóðfæraleikinn að
mestu leiti. í hjáverkum hefur
svo karlpeningurinn hafið nafn
Stuðmanna til vegs og viröingar
og gert þá að vinsælustu hljóm-
sveit allra aldurshópa með
framlögum sinum á plöturnar
Sumar á Sýrlandi og TIvoli.
Sturla er töluvert rafmagn-
aöri en fyrri plötur Spilverksins
og jafnframt þvi eru sterk áhrif
frá betri helmingi Stuðmanna á
.henni.
Platan byrjar á hressilegum
rokkara „Sirkus Geira Smart”
og það er Egillsem syngur frá-
bærlega vel og skemmtilega
sannfærandi:
„Þeir ráku féð i réttirnar
I fyrsta og annan flokk.
Kilóið af súpukjöti
hækkaði i dag,
og verðið sem var leyft I
gær
er okkar verö að morgni.”
„Nýjar vörur daglega”.
Þér finnst þú þurfa jakka
og tvenna Sigtúnskó,
nýju fötin keisarans
frá Karnabæ & co.
Fötin skapa manninn
eða viltu vera púkó?
„Nýjar vörur daglega”.
Við I Sirkus Geira smart
trúum þvi að hvitt sé svart
og biðum eftir næstu fragt.
Mölkúlur og ryðvörn
er það sem koma skai;
innleggið á himnum,
hvað varöar þig um það?
(Jtvarpsmessan glymur
meðan jólalambið stynur:
„Nýjar vörur daglega”.
(Jtsetning lagsins minnir á
Rolling Stonesi gamla daga.og
SigurðurRúnar Jónsson (Diddi)
„Hvl er ég Arinbjarnarson
en hvorki Kdld né Schiöth?”.
Egill leikur undir á harmón-
iku.
„Eptir predikun”, Hamra-
hliðarkórinn syngur þetta fal-
lega lag undirleikslaust undir
stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur:
„Sturla er loksins fermdur
dýrum varningi,
kalda borðið stendur,
lokið barningi
pabba og-mömmu,
afa og ömmu systranna
sem lánuðu þeim flnu
blúndudúkana
úr húsmæðra.
Vasatölva og primus,
sjálftrekkt Omega,
ritsafn Einars Kvaran,
upplýst jarðkúla,
heillaskeytin streyma
heiilakallsins til:
„Elsku Sturla sértu velkom-
inn
i tölu kristinna”.
„Hæ hó”, Egillsyngur um „rik-
isrekið skáld i fristundum” sem
hefur það gott á kostnað ann-
arra:
„Ég er kristur I sterió,
ég á heiminn, en enga skó,
kross en ekkert blóð,
en ég á þig (fyrir vin).”
Útsetningin minnir aftur á
Rolling Stones i gamla daga.
„Ferðabar”, Valgeir syngur
um draum mannsins i ferðabar,
drossiu o.fl. sem þykir nauðsyn-
legt i lifsgæöakapphlaupinu,
Egill lýkur svo við lagiö:
„Jú, þau ieigðu I blokk,
fengu grafik og potta I
brúðargjöf
og unnu eins og brjáluð fyr-
ir vixlunum,
þau fengu varla að sofa
fyrir gjalddögum.
Það borgar sig að byggja
þó að stressiö sé að taka
þigá taugum.”
Útsetningin er i anda Frank
Zappa, klippingar og skreyting-
ar með úr einu i annaö, alít þó i
fullu samhengi.
ara „Skandlnaviu Blues („Kom
hjem til mig”)”, Valgeirsyngur
á dönsku og það er ekta „stuð-
mannafilingur” yfir laginu.
Hlið 2 byrjar á stuttu og léttu
lagi, „Skýin”,sem Diddúsyngur
að mestu; lagið minnir á söng-
inn um óla Prik.
„Söngur dýranna I Straums-
vík”, Bjólan og Diddú syngja:
„t stórum, stórum steini
er skrítinn álfabær,
þar býr hann Alver bóndi
og Alvör álfamær,
álfabörn með álfatær,
huldukýr, hulduær.
tsland elskar Álver
og Alvör elskar það,
þau kyrja fyrir landann,
gleyma stund tg stað:
„Ó guð vors lands"
við útlent lag.
„Ó lands vors Guð”
hvað með það
þó eitt titrandi smáblóm
fölni úti I hrauni,
gráti litla stund.
Áfram kristsmenn krossmenn.
t stórum, stórum steini
er skritinn álfabær;
þar býr hann Alver bóndi
og Alvör álfamær,
ein tröllamey, hún gleym mér
ei,
elskar dverg frá USA.”
Helgi Guðmundsson aðstoðar
með munnhörpuleik.
„Nei sko”, Diddú gerir grin
að lífsgæðakapphlaupinu i rikis-
reknu fjölmiölunum, hún nýtur
sin mjög vel i djasslögum sem
þessu. Viðar aðstoðar.
„Gul og rauð og blá”; þau
syngja saman fallegan og vel
gerðan texta um draum blóm-
anna sem veröur aö engu er vet-
ur kóngur leggur þau á leið lifs-
ins. Getur þetta ekki llka átt við
lifsgæðakapphlaupið okkar?
„Bob Hope”, Egill syngur:
„Það gerðist einu sinni
eitt Iftið ævintýr,
þeir komu þúsund saman
með gull og gaddavir.”
„Þú ert menntaður vel og
styrktur
en samt áttu ólokið prófi,
þó þú haldir á rauðum fána
er skuld þin jafn stór
samt sem áður
við þá sem með hnýttum
höndum
greiddu þér menntaveginn.
Þú gefur þeim gjöf sem gefa
og iæöist út i heim.
Þú skilur
Þú skilur
þú skilur
á milli afkomenda Sturlunga.
Svo kemurðu heim.að ári
fullur af erlendri sneki,
en hér vantar tólin og tækin
og réttu vandamálin.
Þú ert menntaður vel og
virtur
boðinn og búinn til veislu
cn þú grófst þeim gröf sem
trúðu
á nýtt og betra lif.
Þú skilur
þú skilur
þú skilur
þú afkomandi Sturlunga.”
Þorsteinn Magnússon aðstoð-
ar á sólógitar og Helgiá munn-
hörpuna á þessu kraftmikla og
hressilega lagi og enn minnir
útsetningin á Rolling Stones i
gamla daga.
„Sannaðu til”, Egill syngur
þetta fallega og einfalda lag og
nú er hann farinn að sjá fram á
bjartari og betri framtið. Helgi
aðstoðar á munnhörpuna.
„Lag, ljóð”, Bjólan syngur
þetta melódiska lag og lýkur
plötunni með þessum orðum:
„Og þögnin kom að máli við
mig
þreyttan mann,
ég fann svo vel
hvað henni þótti vænt um
mig.”
Sem hlustandi plötunnar get
ég alls ekki tekið undir þessi orð
þvi að mig langar alltaf að spila
plötuna strax aftur i hvert sinn
og ég hef lokið við að spila hana.
Viðar aðstoðar i þessu lokalagi
á trompet.
Asamt fyrri plötum Spil-
verksinser Sturla besta hljóm-
platan sem út hefur komið á Is-
landi frá upphafi og þó viöar
væri leitað og vel það! Allur
flutningur, Utsetningar, ljóö og
lög eru óaðfinnanleg. Þá er um-
slagshönnun Péturs Halldórs-
sonar skemmtileg, og textarnir
fylgja með á sérprentuðu blaöi.
Er hægt að ætlast til einhvers
meira af bestu hljómsveit lands-
ins i hinu brjálæðislega og móð-
ursjúka lifsgæðakapphlaupi
sem auðvaldið elur okkur upp i?
JU, ég bið spenntur eftir plötu
Megasar „A bleikum náttkjól-
um”sem væntanleg er á mark-
aö fljótlega, en þar sjá Stuð-
menn Spilverksins um hljóð-
færaleikinn og röddun, auk þess
eigum viö von á að sjá Spilverk-
ið i leiksýningu á vegum Þjóð-
leikhússins og er hluti af Sturlu
saminn fyrir þá sýningu.
— Jens.
E.S.l síðasta þætti urðum við
fyrir þvi óhappi að i umsögn
okkar um sólóplötu Björgvins
Gislasonar féll stjörnugjöfin
einhverra hluta vegna úr um-
sögninni, en sólóplatan hans
Björgvins fær fjórar stjörnur og
plús hjá þættinum.