Þjóðviljinn - 27.08.1977, Side 11
Laugardagur 27. ágúst 1977 jÞJÖÐVILJINN — StÐA ll
ÍSIR
máauglýsingahappdrætti
„Það er ekki gaman aö neyð-
ast til að loka”, segir Sævar
Guðlaugsson, verkstjóri og
einn eigandi isstöðvarinnar
h.f. i Garöinum.
kaup án þess að allt fari á annan
endann.
Of mikil yfirbygging
— Ég held aö gengisfelling leysi
ekki vandann, sagði hann, það
sem er aðallega að i þjóðfélaginu
i dag er að yfirbyggingin er alltof
mikil. Við erum að gera svo
margt i einu og gjaldeyris-
tekjurnar koma fyrst og fremst
frá fiskvinnslunni og hún stendur
ekki undir yfirbyggingunni.
í siðustu viku var Isstöðin að
mestu lokuð en þá var verið að
mála og laga til en það er árlegur
viðburður. Sævar sagði að yrði
lokað misstu allar konurnar sem
vinna i frystihúsinu vinnuna en
þær eru um 25. Að öílum likindum
myndu þær ekki fá neitt annað að
gera þar sem ekki er um fjöl-
breytta atvinnumöguleika að
ræða i Garðinum, sist fyrir konur.
Karlmennirnir sem vinna i Is-
stöðinni hefðu flestir aðra atvinnu
með og þvi væru þeir betur settir.
—hs
Hér er nóg að gera og enginn
væll. Húsið er fullt af fiski. Þú
mátt segja þaö hverjum sem er
en talaðu samt við verkstjórann.
Hann situr þarna inni.
Þetta sögðu bflstjórarnir Sigur-
jón Skúlason og Bárður Bragason
hjá Isstöðinni h.f. i Garðinum,
þegar við komum þangað. Þeir
voru aö dytta að gluggum i hús-
inu, sögðust gripa i það sem til
félli á milli þess sem þeir væru að
keyra.
Dýrt að loka
Sævar Guðlaugsson, verkstjóri
var samt ekki alveg eins bjart-
sýnn. — Við höfum ekki sagt upp
neinum ennþá sagði hann. Við
reynum að láta þetta ganga eins
segir Sœvar
Guðlaugsson einn
eigandi
r
Isstöðvarinnar
h.f. í Garðinum
lengi og hægt er. Það er ekki
gaman að neyðast til að loka, það
er Hka dýrt, kannski dýrast af
öllu. Fastur kostnaður við þessi
hús er alltaf sá sami.
Sævar er jafnframt einn af eig-
Launin ekki
svo stór hluti
Er þetta ekki
bara pólitík?
verkstjórinn i
Hraðfrystihúsinu
í Grindavík
Kristin Hjaltadóttir, aðstoðar-
verkstjóri I Hraðfrystihúsi
Grindavlkur sagði að ekkert útlit
væri fyrir samdrátt hjá fyrirtæk-
Framhald á 14.
segir
Kistin Hjaltadóttir,
aðstoöarverkstjóri
Vinningur er
PHILIPS
26" litsjónvarpstæki meö eölilegum litum
fráheimilistæki sf að verðmæti
kr 352.000
Smáauglýsingamóttaka í síma 86611 alla daga
vikunnar kl. 9-22 nema laugardaga kl. 10-12 og
sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.)
Einnig er tekið á móti smáauglýsingum á
Auglýsingadeild VISIS Siðumúla 8 og i sýn-
Allir þeir sem birta smáauglýsingu í Visi, dag
ana 26. ágúst til 11. september 1977, meðan
sýningin Heimilið '77 stendur yf ir, verða sjálf -
krafa þátttakendur i smáauglýsingahapp
ingarbás Visis á sýningunni Heimilið '77
Smáauglýsingin kostar kr. 1000,-
Ekkert innheimtugjald.
Ath. sérstakur afsláttur, ef auglýsing birtist
oft.
drætti Visis. Eingöngu verður dregið
númerum greiddra auglýsingareikninga.
Dregið verður 15. sept 1977.
Smáauglýsing i Visi er engin
auglýsing.
sími 86611
Æ
Allt til heimilisins í smáauglýsinijum Vísis
rn
endum tsstöðvarinnar og hann
sagðist ekki álita að vandi frysti-
húsanna stafaði af of háu kaupi
verkafólksins. — Ég vinn hérna
með fólkinu að staðaldri, sagði
hann og við sjáum ekki eftir þvl
kaupi sem hér er greitt. Fólkið
vinnur fyllilega fyrir þvi og nú er
verðið á framleiöslunni I hámarki
og mér finnst skritið að ekki skuli
vera hægt að borga sæmilegt
en vaxta-
byrðin mikil
t Hraðfrystihúsi Keflavíkur h.f.
var fólkið I kaffi þegar við kom-
um en þar var verið að mála og
hreinsa svo að aöeins fáir voru
við vinnu. Þeim bar samt öllum
saman um að útlitið væri alls ekki
svo svart. Lokunin undanfarna
daga stafaði aðeins af þvl að verið
væri að vinna nauðsynleg við-
haidsstörf á húsinu en það væri
ekkert nýtt. Þetta væri árvisst og
eins er togarinn I slipp en þegar
hann fer út liður ekki á löngu áður
en allt fer I gang aftur.
Guðjón Sigurðsson skrifstofu-
maður hjá frystihúsinu staðfesti
þetta. Húsið hefði lokað af
hráefnisskorti og á meðan væri
málað. Hann neitaði þvi þó ekki
að rekstur frystihúsanna gengi
illa nú, þó væri það ákaflega mis-
jafnt eftir þvi hver húsin væru og
færi mikið eftir þvi hverjir stjórn-
uðu þeim. Hann sagðist ekki
treysta sér til að gefa út neinar
yfirlýsingar. um það hvernig
stæði á þessum rekstraröröug-
leikum. Ástæðurnar væru marg-
ar, t.d. væri vaxtabyrðin mikil en
hann taldi af og frá að kaup
verkafólksins væri of hátt. Launin
væru heldur ekki svo stór hluti
Guðjón Sigurðsson: „Vona að
góð lausn finnist”.
rekstrarkostnaðarins. Meinið
hlyti að liggja einhvers staðar
annars staðar og vonandi fyndist
betri rekstrargrundvöllur fyrir
frystihúsin fljótlega.
Þegar við vorum að fara hittum
við fyrir utan húsið þær Guðfinnu
Kristjánsdóttur, Astu Erlends-
dóttur og Gunnfrlði Friðriksdótt-
ur. Þær voru að koma úr kaffi og
að flýta sér I saltfiskinn en þær
hafa unnið við saltfiskverkun I
sumar. Þær sögðust allar hafa
kappnóg að gera og búast við
mikilli vinnu áfram. _hs
Grindavfk
Keflavík
Garöur
Sjáum ekki eftir því
kaupi sem greitt er