Þjóðviljinn - 27.08.1977, Side 14

Þjóðviljinn - 27.08.1977, Side 14
14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 27. ágúst 1977 Lokun frystihúsanna kemur til framkvæmda: T ogar arnir látnir sigla með aflann Luns fagnar nýju sprengjunni Uppsagnir starfsfóiks frysti- húsanna koma til framkvæmda um þessa helgi. Frá og meft mánudeginum munu hundruft manna missa atvinnu sina vegna uppsagna. Á siftum 10 og 11 er rætt vift verkafálk og fleiri aftila á Suftumesjum um þessi mál. Þjöftviljinn ræddi i gær viö Þórft ólafsson, formann Verka- lýftsfélags Hveragerftis og ná- grennis, en þaft félag nær einnig yfir Þorlákshöfn. Var þungt hljóöift I Þórfti vegna uppsagnar starfsfólksins i frystihúsi sam- vinnufélagsins Meitilsins. Alls munu um 150 manns missa at- vinnu sina þar um helgina. Stjdrnendur frystihússins hafa fengift stjórnarvaldaleyfi til þess aft senda togarann Jón Vldalin meft aflann utan. Sagfti Þórftur aft Bjarni Herjólfsson myndi einnig landa erlendis. Taldi Þóröur þaft fyrir neftan allar hellur aö stjórnarvöld landsins skyldu lifta sllk vinnubrögft. — Hér urftu forstjóraskipti fyrir nokkrum mánuöum og siftan hefur allt breyst hér, sagfti Þórftur. Þaft á aft heita samvinnu- félag sem rekur þetta fyrirtæki, en fólkift fær engu aft ráfta um rekstur þess. I stjórn þess er eng- inn héftan úr plássinu': þaft eru menn frá sambandsforystunni og bændur hérna uppfrá sem ráfta fyrirtækinu. Mér fannst fróölegt einmitt I þessu sambandi aft lesa grein eftir Ingvar Gislason i Timanum um aft fólkift i sam- vinnufélögunum ynni eiginlega hjá sjálfu sér! Hér ræftur fólkift ekki neinu. Þaft er furftulegt aft fylgjast meft þvihvernigstjórnarviád sofa á verftinum enda er þetta ekkert annaft en ómenguö ihaldsstjórn sem ræöur rikjum hér nú. Kenningin um aft rekstrarerfift- leikarnir séu kaupi fólksins aft kenna er svo hrikaleg fjarstæfta aft engu tali tekur. Ég sé ekki bet- ur en stjórnarvöld séu aö setja þessi pláss i rúst meft stefnu sinni. Þórftur sagftist halda fund i stjórn verkalýösfélagsins um helgina til þess aft fjalla um ástandift 1 Þorlákshöfn. Grindavík Framhald af bls. 11 inu, hvaft þá lokun. t gær mift- vikudag, heffti verift unnift til ki.12 og hún kvaftst búast vift meiri eftirvinnu, og hún heffti ekki heyrt minnst á neina erfiftleika hjá þessu fyrirtækiö Ekki kvaöst Kristin vita af hverju þessar umræftur um erfiö- leika hraöfrystihúsanna stöfuftu. — Er þetta ekki bara pólitik, sagfti hún, annars er ég ekkert inni I þessu. Þaft eru eigendurnir sem eiga aft svara til um þetta. 1 Hraftfrystihúsi Grindavikur vinna aft staftaldri um 60 manns. Konur I sai eru um 30, margar þeirra eru skólastúlkur en þær fara aftur I skólana nú um mánaöamótin en þá koma til vinnu húsmæöur, sem gjarnan taka sér langt sumarfri. Ef húsiö lokar verfta langflestar þessar konur atvinnulausar. Vift hittum einnig aft máli Hall- dór Sigurftsson, aftalverkstjóra. Hann var ekki eins léttmáll og Kristin og sagfti útlitift fremur slæmt. — Aft minnsta kosti heyrist manni þaö á húsbændun- um, sagfti hann. Ég get allt eins átt von á lokun og þaft hef ég eftir forstjóranum hérna, Þorvaldi Kristjánssyni, en hann er á fundi i Reykjavik aft ræfta þessi mál. Vonandi finnst einhver betri lausn á málunum en aft loka frystihúsunum. Guömundur Eiriksson, skrif- stofustjóri vildi litift tjá sig um þessi mál. Hann taldi erfiftleika þessa húss svipaöa og annars staöar. Annars heffti ekkert nýtt' komiö fram I málinu sagöi hann ástæöur vandans hefftu þegár veriö raktar Itarlega i blöftunum og hann heföi engu þar vift aft bæta. —hs Dómsmorð Framhald af 12 siftu mála I Bandarikjunum. Þaö voru náungar þeir, sprottnir úr mafiu- jarftvegi Sikiieyjar og Suftur-Ital- iu, sem komu á legg skipulögöum glæpasamtökum, sem enn blómstra sem aldrei fyrr. Gagn- vart þessum itölum fóru banda- risk yfirvöld fram af mikilli vægft — enda lá ljóst fyrir aft mafiu- dólgarnir voru engir „óvinir nú- verandi þjóftfélagsstofnana.” Núna, hálfri öld eftir dóms- moröin, hefur rikisstjórinn i Massachusetts veitt þeim Sacco og Vanzetti uppreisn — aft vissu marki. Hann hefur lýst þvi yfir, aö dómarnir yfir þeim hafi greinilega verift ^óréttlátir og aö þeir hafT orftift'fórnarlömb ;>f0r dóma þess tima.” Meinift er aö þeir fordómar eru I fullu gengi i Bandarikjunum enn I dag. Þaft sanna ofsóknir dómsyfirvalda og lögreglu á hendur róttækum sam- tökum, svo sem moröiö á Fred Hampton, ieifttoga Svartra pan- þera, i Chicago fyrir nokkrum ár- um.svoogdómarnir yfir „timenn- ingunum frá Wilmington,” svo aft nokkuö sé nefnt. Karlarnir Framhald af bls 8. hörku þar sem nú er svo komift aft kennaraskortur er orftinn i Reykjavik i fyrsta sinn. Þrátt fyr- ir þaft hefur börnum á barna- skólaaldri fækkaft á sl. þremur árum, en sifellt fleiri kennarar fara I önnur störf vegna laun- anna. Sérstaklega er ástandift slæmt úti á landi, og auftvitaft eru þaö börnin sem veröa fórnardýr. Þau mega þola kennaraskipti ár- lega og verfta aft sætta sig viö hvaö sem stjórnvöldum þóknast aft bjófta þeim upp á. Og foreldrar virftast vera orftnir samdauna þessu og segja litift. — hs. Bækur af bls 7. mikilli skammsýni og þekkingar- leysi um pólitik, haldnir einsýni og hatri og siðast en ekki sist græögi. Oftast fer svo aft þessir vesalingar hverfa efta ef þeir komast undan, þá eru þeir áreift- anlega lang-oftast sviknir um þann grófta, sem þeir töldu sig eiga i vændum. Bók þessi er einkar fróöleg„ vel er vandaft til allra heimilda og meft henni er vakin nauftsynleg athygli á hættulegri glæpa- mannastarfsemi sem viftgengst. 26/8 — I Reuter-frétt i kvöld er greint frá þeim ummælum Joseph Luns, framkvæmda- stjóra Nató, i ræftu á ráftstefnu svokallaöra Samtaka um vestræna samvinnu i Reykja- vik, aft hin banvæna nifteinda- sprengja Bandaríkjanna mundi draga úr hættu á ágengni og jafnframt úr hættunni á kjarnorkustriöi. Sagöi Luns, aft ef nifteinda- sprengjan yrfti liftur i kerfi Natós til aft koma i veg fyrir strift, myndi hún enn minnka likurnar á þvi aft kjarnorku- vopnum yrfti beitt. Luns lagöi áherslu á aft kerfi Natós til aft koma I veg fyrir strift byggftist á kjamorku- vopnum engu siftur en venju- legum vopnum. Nifteinda- sprengjan sagfti Luns, myndi ekki einungis valda minna eignatjóni en önnur kjarnorkuvopn, heldur og draga mjög úr likum á mikl- um manndaufta utan hins hernaöarlega skotmarks. Aö minnsta kosti, sagfti fram- kvæmdastjóri Nató, væri hægt aft segja aft slik vopn „gætu vissulega ekki verift verri en önnur.” Carter Bandarikjaforseti hefur ennþá ekki leyft fram- leiöslu á nifeindasprengjum, sem drepa meft geislum á nokkru svæöi þrátt fyrir til- tölulega litinn sprengikraft. Meft þessu er greinilegt aft Luns lýsir yfir stuöningi sin- um vift þaft aft nifteinda- sprengjan verfti liöur i vopna- búnafti Nató. empo INNROMMUN Hamraborq 12 Simi 43330 Alhtiea innrömmunarþjónusta Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Það úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum á- lögðum árið 1977 i Keflavik, Grindavik, Njarðvik og Gullbringusýslu: Skipaskoðunargjaldi, lesta- og vita- gjaldi, bifreiðaskatti, slysatrygginga- gjaldi ökumanna, vélaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti og miðagjaldi, vöru- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, aðflutnings- og út- flutningsgjöldum, skráningargjöldum skipshafna, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti / sölugjaldi ársins 1977, svo og nýálögðum hækkunum söluskatts / sölugjalds vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðn- um átta dögum frá birtingu úrskurðar ÞeSSa• Keflavik, 22. ágúst 1977. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og N jarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Lundúnaflug fellur niður Eins og kunnugt er hafa aft- stoftarmenn breskra flugum- ferftastjóra gert verkfall. sem stendur fram á sunnudag, og nú hefur frést aðflugumferftarstjór- ar i Frakklandi og á Spáni séu farnir aft fara sér hægt vift vinn- una, bæfti i samúftarskyni við bresku verkfallsmennina og til aft reka á eftir kjarakröfum. Þjóðviljinn haffti samband vift Helgu Ingólfsdóttur hjá Flug- leiftum og spurfti hana, hvort þetta ylli einhverrí < röskun á áætlunum félagsins. Helga sagfti aft búast mætti vift einhverjum röskunum á Lúxemburgarfluginu og aft sjálfsögftu á fluginu til Bret- lands. Afteins ein ferö heföi þó veriö felld niftur, til Heathrow- flugvallar vift Lundúnaborg á morgun, sunnudag. Flug- vél Flugleifta, sem heffti áætlun þangaft frá Keflav., færi þá afteins til Glasgow, en á flug- inu þangaft yröi litift rask. Hins- vegar mætti búast vift einhverj- um truflunum á fluginu til Italiu og Spánar, sólarlandaferftun- um. Þá sagöi Helga aö siftdegis i gær, á timabilinu frá kl. 5-8, mætti búast viö sérlega mikiklli ös á Keflavikurflugvelli vegna truflananna á flugumferfta- stjórn I umræddum þremur löndum. Yröu þá liklega tiu flugvélar á vellinum um sama leyti. Auk þeirra flugvéla, sem höfftu áætlun á Keflavikurflug- völl á þessum tima, mundu þá hafa viftkomu á vellinum þrjár flugvélar frá Overseas National, þar af tvær DC-8-vélar og ein DC-10 breiftþota meft 375 farþega. Þá var gert ráö fyrir millilendingu flugvélar frá Air Bahama á leiftinni frá Lúxem- burg til Nassau. Af Flug- leiftaflugvélum, sem þá var von á á völlinn, nefndi Helga tvær Boeing-þotur, sem von var á frá Glasgow og Stokkhólmi og Osló og áttu aö fara aftur um hæl til Spánar og Júgóslavíu. Taldi Helga liklegt, aft um 2000 far- þegar aft minnsta kosti fengju afgreiftslu á Keflavlkurflugvelii á eitthvaft þremur klukkustund- um. dÞ Herstöðvaa ndstæöi nga r Svæðahópur herstöðvaandstæðinga i Smáibúðahverfi, Mýrum og Leitum held- ur fund - í dag — kl. 14.00,Tryggva- götu 10. Fundarefni: undirbúningur útihá- tiðar 3. sept. Félagar fjölmennið. Kjördæmisþing á Norðurlandl eystra Alþýftubandalagift i Norfturlandskjördæmi eystra heldur kjördæmis- þing i Alþýðuhúsinu á Akureyri laugardag og sunnudag, þann 27. og 28. ágúst n .k., og hefst þingið klukkan 13:30 á laugardag. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Otgáfa Norðurlands. 3. Framboð til alþingiskosninga. 4. önnur mál. Vesturbæj arhópur herstöðvaandstæðinga Fundur verftur haldinn á mánudagskvöldift klukkan hálfniu I Félags- stofnun stúdcnta. Fundarefni: Undirbúningur útihátiftar. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum heldur almennan félagsfund aö Klett-avik 13 (hjá Eyjólfi) mánu- daginn 29. ágúst n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Vetrarstarfift.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.