Þjóðviljinn - 10.09.1977, Qupperneq 1
UÚDVIUINN
Laugardagur 10. september 1977 — 42. árg. 199. tbl
Húsið sem
keypt er án
fjárlaga-
heimildar
,Frágangur óvandaður’
Húsiö hentar ekki vel
sem skrifstofubygging.
Allur frágangur er óvand-
aður, svo sem einangrun,
múrhúðun, gluggar, hita-
Gosinu við Leirhnjúk
virðist lokið, a.m.k. i þetta
sinn. Hraunið oili ekki tjóni
á mönnum né mann-
virkjum, en samhliða
gosinu varð mikil gliðnun
og skjálftar, sem einkum
ollu skemmdum á mann-
lögn, hreiniætisaðstaða,
stigahús o.s.frv. Utanhúss
er ýmislegt að, svo sem
stórgallað þak, útfellingar
úr einangrun og sprungur
virkjum kisiliðjunnar. Er
Ijóst að skemmdir þar eru
meiri en urðu í apríl s.l. og
var þó ekki fagurt um að
litast þá.
Skrifstofuhús Kisiliðjunnar er
stórskemmt og e.t.v. nær ónýtt.
Ein sprunga sem i gegnum þaö
meðfram gluggum.
Aðkoma slæm, nema að
inngangur sé færður til og
nýtt stigahús byggt. Bíla-
stæði ónóg."
gengur er um 12-15 sentimetrar
og margar aörar minni eru i þvi.
Þá er og nokkurt misgengi á
sprungubörmum og dyra
umbúnaöur viöa skekktur og úr
lagi færöur. Tjóniö er erfitt aö
meta ennþá. Húsiö skemmdist
mikiö i vor, en haföi veriö lagfært
nokkuö.
Um allt athafnasvæöi Kisil-
Hvaða hundakofi er þetta, sem
þannig er lýst? Hvaö skyldi vera
mikið borgandi fyrir svona kofa-
ræksni? 10 þúsund, 100 þúsunfl, 1
miljón, 10 miljónir? Rikisstjórnin
telur aö þaö sé gefandi 680 milj-
iðjunnar liggja sprungur og þróin
sem skemmdist i vor og viögerö
var lokið á, fór i sama farið, og i
börmum þeirra*sem slapp i vor og
var þá styrkt má sjá sprungur og
skörö. Veröi ekki miklir skjálft-
ar né gleikkun á næstunni ætti
hún þó aö halda vatni . Þriðja
þróin skemmdist mikiö i vor og
tFramhald á 14. siöu
ónir króna til þess aö kaupa hús
þetta og gera við þaö: Sex
hundruð og áttatiu miljónir
króna. Þetta er Viðishúsiö aö
Laugavegi 166, Reykjavik, sem
Þjóöviljinn sagöi frá i gær.
Seljandi hússins er einn af
máttarstólpum Sjálfstæöis-
flokksins. Kaupveröiö plús
viðgerðarkostnaður jafngildir
nærri 5% hækkun launa opinberra
starfsmanna. Þeir eru 10.000,
máttarstólpinn er 1.
Tilvitnunin hér á undan var i
skýrslu opinberrar stofnunar um
húsiö, skýrslu sem yfirvöld höföu
fyrir framan sig þegar ákvöröun
um húsakaupin var tekin.
Krafla:
Rólegastl
staðurinn
Einu breytingarnar sem
uröu á Kröflusvæöinu viö
eldsumbrotin i fyrrinótt voru
þær að þrýstingur jókst litil-
lega i holunum. Einar Tjörvi
yfirverkfræöingur sagöi í
samtali viö Þjóöviljann i
gær, að þrýstingurinn myndi
jafna sig á vikutima eöa svo.
Skjálftar voru snarpir og
tiðir á Kröflusvæöinu áöur en
jaröeldurinn braust út, en
hættu skömmu siðar.
—Al.
Yfir 1500
nýjar
áskriftir
Þjóöviljanum hafa bæst
liölega 1500 nýir áskrifendur
á sýningunni I Laugardals-
höll, „Heimiliö 77”.
Upplag Þjóöviljans hefur
aldrei veriö stærra aö jafn-
aöi en þessa dagana; blaöiö
er á þrettánda þúsundin dag-
lega.
En nú er lika helgin eftir i
höllinni: Nýjar fréttir af
áskrifendasöfnuninni á
þriöiudag.
Sýnt er aöeinhverjar borholanna f Bjarnarflagi hafa skemmst, en enn er of snemmtaö segja um hve alvarlegt ástandiöer.
ENGIN NÝTILEG GUFA?
LEIRHNJÚKSSVÆÐIÐ:
AJlt rólegt
Jaröeldum fyrir norðan hefur
nú slotaö aö sinni. 1 gærkvöld
var allt rólegt á Leirhnjúks-
svæöinu, hraunrennsli'. hætt og
skjálftar óverulegir.
t Bjarnarflagi heldur gliönun
landsins áfram og var i gær-
kvöld veriö aö vinna úr niöur-
stööum mælinga á henni. Gliön-
unin er ekki minni en i vor, á
annan meter.
Skemmdir og tjón af völdum
jaröeldanna hafa ekki verið
metin til fulls, enda erfitt um
vik, þar sem landið heldur
áfram aö gliöna.
Þrær og skrifstofur Kisiliöj-
unnar uröu verst úti, en verk-
smiðjubyggingin er ekki mikið
skemmd.
Neysluvatnslögn til Kísiliðj-
unnar fór i sundur, en neyslu-
vatn Mývetninga er allt innan
þesssvæðis, þar sesn hræringar
voru óverulegar.
Allt er óljóst um ástand hita-
veitunnar, en a.m.k. tvær holur
i Bjarnarflagi eru mikið
skemmdar,e.t.v. ónýtar.
Aöalæö hitaveitunnar fór i
sundur á 10-15 stöðum á kíl-
ómeters kafla, og i gær var ver-
iö aö undirbúa bráðabirgðalögn
til þorpsins við Mývatn.
A blaösiöum 9 og 16 eru fréttir
frá Mývatni og viötöl viö fólk
nyröra. ________^
Vestan I Námaskaröi varö Þjóö-
vegurinn ófær þar sem sprung-
ur skáru hann I sundur. Jaröýta
cr hér aö lagfæra veginn. 1 bak-
sýn er Krummaskarö en um þaö
iiggja sprungurnar.