Þjóðviljinn - 10.09.1977, Page 6
6 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 10. september 1977
Útflutningsstarf
Viljum ráða sem fyrst starfsmann i sölu-
deild okkar á Akureyri. Viðskiptafræði-
menntun og/eða reynsla af útflutnings-
verslun æskileg.
Hér er um að ræða sjálfstætt framtiðar-
starf. Skriflegar umsóknir sendist starfs-
mannastjóra. Farið verður með umsóknir
sem trúnaðarmál.
Iðnaðardeild Sambands
íslenskra samvinnufélaga
Glerárgötu 28, Akureyri
Laus staða
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða yf-
irumsjónarmann rafmagnseftirlitsmála.
Tæknifræði-eða hliðstæð menntun nauð-
synleg.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist til Rafmagnsveitna rikisins,
Laugavegi 116, Reykjavik.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur,
auglýsir:
Óskum aO ráöa til starfa eftirtaliö starfsfólk:
Við Heilsuverndarstöðina:
Deildarmeinatækni, fullt starf.
Hjúkrunarfræöing viö heilsugæslu I skólum, hluta starf.
Ritara, hálft starf. Leikni i vélritun, gott vald á islensku
og einhver tungumálakunnátta áskilin.
Við Heilsugæslustöðina i Árbæ:
Meinatækni, hluta starf.
Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar og Hjúkrunarfélags islands viö
Reykjavikurborg.
Umsóknir sendist framkvæmdanefnd Heilsuverndar-
stöövarinnar fyrir 20. september n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Laghent fólk
Karlar og konur óskast til iðnáðarvinnu.
t : HÚ&CiÖ&H
SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMl: 86822
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up-bifreið
og nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða
sýndar að Grensásveg 9, þriðjudaginn 13.
sept. kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
SALA VARNALIÐSEIGNA
BRIDGE
Nýr bridgeþáttur
1 dag hefur göngu sina nýr
bridgeþáttur I Þjóöviljanum
ritstýröur af þeim Ólafi
Lárussyni og Baldri
Kristjánssyni. Er þaö von
okkar, aö sem best megi tak-
ast, aö auka miölun annars-
vegar og hinsvegar aö lifga
uppá dauf bridgeskrif, sem
þvi miöur eru alls ráöandi,
þó meö undantekningu. Viö
æskjum góörar samvinnu viö
allt áhugafólk um bridge i
landinu, þ.m.t. forráöamenn
félaga, og vonum aö viö fá-
um reglulega fréttir af
starfseminni.
Ýmsar nýjungar veröa
reyndar, oröiö gefiö frjálst
til góöra manna, og gamlir
keppnismenn teknir tali. Viö
höfum fastan þátt á laugar-
dögum, þannig aö allt efni
veröur aö hafa borist okkur
fyrir fimmtudagskvöld, eöa
föstudagsmorgun.
Utanáskriftin er: „Bridge-
þáttur Þjóöviljans” SIÖu-
múla 6, Reykjavik.
Af mörgu má taka hvaö varö-
ar stööu bridge á íslandi.
Astand mála er ekki sem glæsi-
legast. Fjármál léleg,
húsnæöismál i ólestri, unglinga-
mál i molum o.fl. Þó er ýmislegt
sem er þakkarvert, t.d. þýöing
Kristjáns Jónassonar á sænsku
kennslubókinni, sem gefin var
út á vegum stjórnar BSÍ.
Hvetja má alla byrjendur i
bridge til aö kaupa þessa bók
hiö fyrsta, því hún er góö og
ódýr.
Verkleg kennsla i greininni
þarf aö fylgja á eftir útgáfu
slikrar bókar. Félagsmálaráö
Kópavogs og Asarnir, voru meö
tilraunakennslu sl. vetur, og
tókst hún þokkalega. Full
ástæöa er fyrir Reykjavikur-
borg aö athuga þessa félags-
iþrótt, og hvortekki sé timabært
aö færa þetta inn i félagsmála-
starf borgarinnar. Bridge er
iþrótt fyrir alla, og meö hæfi-
legri kennslu geta allir haft
gaman af.
Einnig er athugandi fyrir
landsbyggöarfélögin, aö hefja
skipulagöan undirbúning, til
þess aö auka áhugann. Sá
möguleiki er fyrir hendi, aö
ungir menn á höfuöborgar-
svæðinu taki sig saman, og
myndi hóp, sem færi um landið.
Þetta mál má ræöa á komandi
formannaráöstefnu B.S.l. sem
haldin veröur seinna I haust.
Svo við komum aftur aö ungum
mönnum, má segja, aö mikil
óánægja sé rikjandi meöal
þeirra, vegna áhugaleysis
stjórnar BSI, um þeirra mál. A
næsta ári biöa okkar stór verk-
efni, hér heima og erlendis, og
er ekki seinna vænna en að
hlutirnir veröi ræddir af réttum
aöilum. Af þessum sökum, og
mörgum öörum, bjóöum við
stjórn BSI, fastan dálk hér I
þættinum, þar sem hún getur
túlkað sin sjónarmiö, og svaraö
spurningum hinna almennu
félaga.
Skiptir þá engu hvort formað-
ur eða ritari, eöa einhver annar
veröur fyrir svörum, þvi fyrir
mestu er aö skapa fast sam-
band milli félaga og stjórnar.
Einstaklingar geta sent inn
fyrirspurnir, og viö getum þá
leitaö uppi svör viö þeim. Fyrir
mestu er, aö þvi er okkur sjálf-
um finnst, aö skapa lifandi
þátt, meö þinni aðstoö, kæri les-
andi. Fleira mætti eflaust til
taka, en þaö bíöur allt sins tfma.
Dagskrá félaganna
Fjölbreytni i dagskrá
félaganna hér á höfuöborgar-
svæöinu, þ.e. vetrardagskrá, er
ýmsum annmörkum háö. BR,
t.d.,var meö nýjungar á prjón-
unum sl. vetur, og er þaö mál
manna, aö önnur eins hörmung
muni einfaldlega ganga af
félaginu dauðu. Þó má segja
stjórninni til hróss, aö hún
reyndi; hvort hún reynir á
ný...? Hitt vekur mann til um-
hugsunar, af hverju sum félög
eiga viö þann vanda að glíma,
sem minnkandi aðsókn er, jafn-
hliða áhugaleysi.
Þessar hugleiöingar leiöa
mann aö þeirri staöreynd hve
litinn þátt félögin eiga i undir-
búningi og úrtöku fyrir lands-
mót og úrvalskeppnir. Hugsan-
lega þarf aö breyta þessu, þó
ekki nema væri aö skapa aukinn
áhuga fólks á félagsstarfinu
sjálfu. Einsog nú er komiö, eru
félögin aöeins æfingamið-
stöðvar fyrir þá sem leggja út i
alvörubridge, þ.e. landsmót.
Félögin sjálf veröa aö taka virk-
ari þátt i þvi mikla starfi og
undirbúningi, sem stórmót
krefjast aö jafnaöi.
Frá stjórn Ásanna
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn laugardaginn 24. sept.
n.k., i Félagsheimili Kóp., og
hefst kl. 14.00. Á dagskrá eru
venjuleg aöalfundarstörf.
Félagar eru eindregiö hvattir til
aö mæta, og taka virkan þátt I
félagsstarfinu.
Mánudaginn 19. sept. hefst
hin árlega haust-tvimennings-
keppni félagsins, sem stendur i
3 kvöld. Nv. meistarar eru þeir
félagar Guömundur Pétursson
og Sigtryggur Sigurösson.
Væntanlegir keppendur geta
látiö skrá sig hjá stjórninni á
næstunni.
Vetrarstarf
Bridgefél. Breiöholts
Frá Bridgefélagi Breiöholts:
Vetrarstarfiö hefst nú á þriöju-
daginn, 13. sept., meö einc
kvölds tvimenningskeppni, en
dagskrá vetrarins er ekki enn
ákveöin. Menn eru hvattir til aö
mæta og undirbúa sig fyrir
aöalmót félagsins. Keppnis-
stjóri veröur Sigurjón Tryggva-
son. Spilað er i húsi Kjöts og
fisks, i Seljahverfi.
Frá Bridgefélagi
Suöurnesja
Danivalsmótiö heft nú á
miðvikudaginn kemur, 14. sept.,
meö tvlmenningskeppni. Félag-
ar, fjölmenniö. Spilaö veröur i
Tjarnarlundi.
Frá bridgedeild
Breiðf irðinga.
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn á fimmtudaginn kemur,
þann 15. sept. A dagskrá eru
venjuleg aðalfundarstörf.
Bridgefélagið
á miövikudögum.
Bridgefélag Reykjavikur mun
i vetur spila á miðvikudögum i
Domus Medica. Keppni hefst 21.
og 27. sept. nk., meö tvimenn-
ingskeppnum. Keppnisstjóri
verður Páll Hjaltason. Dagskrá
félagsins veröur send til félags-
manna innan skamms, aö sögn
Páls Bergssonar formanns BR.
Bikarkeppni BSI.
Nú stendur yfir bikarkeppni
BSI, i sveitakeppni, og eru 4
sveitir komnar i undanúrslit.
Það eru þessar sveitir: Ármann
J. Lárusson Kópavogi, Rikharö-
ur Steinbergsson Reykjavik,
Jóhannes Sigurösson Keflavik
og Jón Hauksson Vestmanna-
eyjum. Dregiö veröur sennilega
i dag, hverjir lenda saman, en
leikjunum verður aö vera lokiö
fyrir sept.-lok. Væntanlega
munu úrslitin veröa sýnd á
bridgerama siöar i haust.
Höfuöskúlptúr eftir Margréti.
„Er hœtt
í krukk-
unum99
segir Margrét
Elíasdóttir
I dag kl. 14 opnar Margrét Eli-
asdóttir listsýningu i kjallara
Norræna hússins. Á sýningunni
eru um 40 verk og kennir þar ým-
issa grasa. Þjóöviljinn ræddi
stuttlega viö Margréti um sýning-
una.
— Ég byrjaöi i keramlk og
geröi nytjamuni, en nú er ég al-
veg hætt 1 krukkunum. Myndirn-
ar á sýningunni eru flestar „rel-
ief” myndir úr steinleir, lág-
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
j
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
■I
Margrét Elfasdóttir aö hengja upp i Norræna húsinu.
myndirá vegg.Þæreru brenndar
á sama hátt og keramík. Þá eru
nokkrir smáskulptúrar úr leir
með höfuölagi.
— Ég hef stundaö nám I Mynd-
lista- og handiöaskólanum, i Hol-
bæk i Danmörku og 1 Konstfack i
Stokkhólmi. Þar lagöi ég meöal
annars stund á tauþrykk, og sýni
nú nokkur verk unnin með þvi
lagi. Svo blanda ég þessum aö-
feröum, tauþrykkinu og leir-
myndageröinni, dálitiö saman i
verkunum.
Sýning Margrétar heitir „Þrir
áfangar”. Þetta er hennar fyrsta
einkasýning, en hún áttieittverk
á Listsýningu kvenna i Norræna
húsinu 1975 og sýndi i fyrra leir-
muni I Galleri Sólón Islandus.
Sýningunni lýkur 22. þessa
mánaðar.