Þjóðviljinn - 10.09.1977, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. september 1977
UM IMORSKU ÞINGKOSNINGARNAR FYRRI GREIN
Ivar Johansen: Hann safnaöi hernaöarleyndarmálum og upplýsingum
um leyniþjónustuna í tómstundum.
Christian Christensen og Svein Blindheim: Majorarnir sem leystu frá skjóöunni og sögöu frá starfsemi
norsku leyniþjónustunnar I Finnlandi og Sovét.
Kosningabaráttan sem
týndist
Á máunudaginn ganga
Norðmenn til þingkosn-
inga. Tvísýnt er um úrslit
þeirra, og erf itt að segja til
um, hvort Verkamanna-
f lokkurinn heldur velli eða
borgaraleg samsteypu-
stjórn tekur við völdum í
Noregi að þeim afstöðnum.
Ætla mætti, að hinn naumi
munur á fylgi Sósíaldemó-
krata og borgaralegu
flokkanna þriggja (Hægri-
flokksins, Miðflokksins og
Kristilega Þjóðarf lokks-
ins) hefði kynt undir helstu
hitamálum og orðið
forsenda hressilegra
ágreiningsátaka. En svo er
ekki. Það, sem auðkennt
hefur aðdraganda þessara
þingkosninga öðru fremur,
eru daufar þjóðfélagsum-
ræður og blóðlaus kosn-
ingabarátta.
Astæöan fyrir hinni kyrrlátu
kosningabaráttu er, aö hin svo-
nefndu „lekamál” eöa „laus-
mælgismál” hafa tröllriöiö öllum
fjölmiölum upp á síökastiö, rugl-
aö flokkspólitfska starfsemi og
drepiö frjósamar umræöur.
„Lausmælgismál” þessi eru:
Loran-C máliö, njósnamáliö I
Sovétrikjunum, og telex-skeyta-
máliö.
Leki á
lokuðum fundi
Fyrsti „leki” sumarsins birtist
á forsföu Ny Tid, málgagns
sósialista, f júnibyrjun. Lokaöur
þingfundur ræddi þá svonefnda
Schei-skýrslu, en hún fjallaði um
miöunarstöövarnar Loran C og
Omega, tilkomu þeirra og til-
gang. Mikið fjaörafok varö meöal
háttvirtra þingmanna og háværar
raddir kröföust þess, aö haföar
yröu hendur i hári þess sem bæri
ábyrgðina (þingmenn sósialista
lágu undir sterkum grun) og hon-
um stefnt fyrir rikisrétt vegna
brots á þagnareiöi. Ekkert var þó
gert I málinu og skömmu siöar
lýsti formaöur sósialista þvi yfir,
aö ef norska stjórnin birti ekki
hinn leynilega hluta Scheiskýrsl-
unnar, ryfi hann þagnareið sinn,
ogopinberaöi innihaldiö. Stjórnin
þverskallaðist viö, og þann 22.
ágúst héldu þingmenn
Sósialistiska Vinstriflokksins,
þeir Berge Furreog Finn Gustav-
sen fjölmennan fund I Osló, þar
sem þeir lásu upp úr skýrslunni.
Þar fengu menn ugg sinn staö-
festan: Hinn raunverulegi
tilgangur stöövanna var aö þjóna
bandariskum Pólaris-kafbátum,
búnum kjarnorkuvopnum. Aöeins
örfáir norskir ráöamenn vissu um
tilgang stöövanna, þar á meöal
Einar Gerhardsen, fyrrum for-
sætisráöherra og Halvard Lange,
áöur utanrikisráöherra. Þegar
bygging stöövanna var samþykkt
1960, var fariö gróflega á bak viö
bæöi þing og stjórn.
Hver lak í Pax?
Norömenn ráku upp stór augu,
þegar hin róttæka bókaútgáfa
PAX gaf út leyniskýrsluna I
bókarformi daginn eftir aö þeir
félagar Furre og Gustavsen
sögöu opinberlega frá þessum
tiöindum. Menn dáöust aö kænsku
og þrautseigju forlagsins, prent-
unin fór fram I leyni, lögreglunni
var villt sýn á ýmsan hátt og
upplaginu dreift án vitundar yfir-
valda. En spurningin brann á
allra vörum: Hvernig náði PAX i
skýrsluna?
Saksóknari lýsti þvl yfir, aö
bókaútgáfunni yröi ekki stefnt,
þar sem þingmennirnir tveir
heföu áöur leyst frá skjóöunni, en
hins vegar mundi öryggisnefnd
þingsins rannsaka, hvernig for-
lagið varð sér úti um eintak af
skýrslunni. Þaö var m.ö.o. gefiö I
skyn aö nýtt lausmælgismái væri
i uppsiglingu. Þó aö innihald
leyniskýrslunnar haföi nú veriö
gert heyrinkunnugt um allan
Noreg, neitaði norska útvarpiö
Berge Furre formaður SVm og
Audgunn Oltedal ritstjóri Ny
Tid:Þaukomu Loran C-skriöunni
af stað.
(og sjónvarpiö) og fréttastofan
NTB aö birta innihald skýrslunn-
ar, þar sem um væri aö ræöa
leynilegt þingmál, sem þingmenn
væru bundnir þagnareiöi af. En
þá var PAX-bókin þegar orðin
metsölubók.
Majorar rjúfa
þagnareið
Málgagn sósialista, Ny Tid,
sem kom allri Loran C-skriöunni
af staö, lá ekki á liöi sinu. 1 júli-
mánuöi birti blaðið grein um
njósnir Norömanna I Sovét fyrir
25 árum. Átti leyniþjónustan
norska aö hafa þjálfað finnska
njósnara, sem siöan voru sendir
inn I Sovétrlkin. Norsk yfirvöld
neituðu þessum sakargiftum, en
krötum varö þó svarafátt, þegar
þeir ráku augun i forsiöu Ny Tid
viku siðar, eöa 27. júli. Fyrr-
verandi striöshetja og majór i
norska hernum, Svein Blindheim
aö nafni, staöfesti ummæli blaös-
ins og bætti viö, aö 1953 haföi hann
verið sendur til Finnlands I þeim
tilgangi aö þjálfa þarlenda spæj-
ara i hermdarverkum og njósn-
um innan landamæra Sovét-
rikjanna. Annar fyrrverandi
majór, og núverandi ritstjóri hins
litla en afturhaldssama blaðs,
Morgunblaösins, Christian
Christcnsen að nafni, bætti gráu
ofaná svarta fortiö kratanna,
þegar hann staðfesti ummæli
Blindheims i blaöi sinu. Samtimis
upplýsti finnska öryggislögregl-
an, að þrir finnskir borgarar
heföu verið dæmdir fyrir störf I
þágu norsku leyniþjónustunnar.
Sá fyrsti var dæmdur 1952 en hin-
ir tæpum tuttugu árum siöar, eöa
1970. Nú voru góö ráö dýr. Norsk
yfirvöld gátu ekki lengur neitaö
starfsemi norsku leyniþjónust-
unnar i Finnlandi og Sovétrikjun-
um, en tóku þaö til bragös aö snúa
vörn upp I sókn. Þvi á grundvelli
laganna reynist sóknin oft besta
vörnin. öryggisnefnd norsku
stjórnarinnar ákvaö þann 28. júli
aö biöja saksóknara aö ihuga
ummæli majóranna sem brot á
þagnareiði samkvæmt 69. laga-
grein refsilaga. Saksóknari gaf
samdægurs skipun um aö máliö
skyldi fara i rannsókn. Arne
Huuse, lögregluforingi viö Osló-
lögregluna var settur til aö ann-
ast stjórn rannsóknarinnar og
málið hlaut forgangsmeöferð.
Þann 3ja ágúst hófust réttaryfir-
heyrslurnar yfir majórunum i
sakadómi Oslóar.
Öll tromp á hendi
Þegar hér var komið sögu,
hafði Sósialistiski Vinstriflokkur-
inn öll tromp á hendi. Málgagn
þeirra haföi flett ofan af tveimur
mikilvægustu málum sumarsins,
þótt bæöi væru komin til ára
sinna. Engu að siöur var njósna-
máliö I Sovétrlkjunum og ekki
sist Loran C-máliö kjöriö hitamál
i kosningabaráttunni. Það ber aö
hafa i huga aö SV er „jókerinn”
I kosningunum. Verkamanna-
flokkurinn, sem hefur um 40%
fylgis kjósenda, er mjög háöur
sama eöa vaxandi fylgi SV (rúm
5% fylgis kjósenda), eigi hann að
sitja aö áframhaldandi völdum.
Þess vegna gat SV flaggaö þess-
um tveimur málum, án þess aö
óttast pólitiskt stóráhiaup krata.
Viöbrögö norskra yfirvalda viö
þessum uppljóstrunum voru einn-
ig þess eölis, aö þau jööruöu við
lagamisbeitingu, pólitiskar of-
sóknir og almenna taugaveiklun.
A þessu stigi málsins stóð þvi hin
pólitiska stjarna SV hátt: Flokk-
urinn haföi afhjúpaö svik og flá-
ræöi fyrri ráðamanna og oröiö
pólitiskt fórnarlamb norskra yfir-
valda. En stjörnuhrapið kom
fljótt, orsakaö af aöeins einum
manni, Ivari Johansen.
/
Ivars þáttur
Jóhansens
Þegar réttaryfirheyrslurnar
yfir majórunum hófust, var út-
gáfustjórinn I norska Gyldendal,
Ivar Johansen, eitt þýöingar-
mesta vitniö i málinu. Þaö var
hann, sem safnaði öllum gögnum
fyrir Ny Tid og kom blaöamönn-
unum á sporiö I sambandi viö
njósnamáliö i Finnlandi og Sovét-
rikjunum. Tveimur dögum áöur
en vitnaleiöslur byrjuðu, haföi
Ivari oröiö á I messunni. I viötali
viö „Arbeiderbladet”-málgagn
krata —, sagöist hann hafa full-
kominn nafnalista yfir meölimi
Eftirlitslögreglunnar, — saman-
lagt um eitt þúsund manna. Þar
aö auki haföi hann ýmis önnur
gögn i fórum sinum, sem hann
haföi safnað i mörg ár, og stæöi til
aö opinbera fyrir almenningi.
Þetta heföi hann betur látiö
ósagt. Þegar Ivar yfirgaf Saka-
dóm eftir fyrsta dag yfirheyrsln-
anna, var hann ekki lengur vitni i
málinu, heldur einn hinna
ákærðu. Nú beiö lögreglan ekki
boöanna. Undir forustu hins snar-
ráöa lögregluforingja, Anne
Huuse, var gerö skyndileit hjá
Punktar um uppljóstranir, leka og meidyröi