Þjóðviljinn - 10.09.1977, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugar<lagur 10- september 1977
Gufa
Fram'hald af bls. 1
var i viögerö, en skemmdir á
henni jukust.
Alvarlegast bæöi fyrir Kisil-
iöjuna og hitaveituna er þó ef
gufan er óhæf til nota eöa borhol-
urnar ónýtar. 1 gær lá ekkert fyrir
um þaö, en fái kisiliöjan ekki gufu
á þurrkarana er hún óstarfhæf, og
Hitaveita Reykjahliöar hitar upp
öll hús þar og i Vogum. Sé hún
Skátar...Innritun...
Innritun... Skátar
Eftirtalin Skátafélög i Reykjavik hafa
innritun sem hér segir:
Skátafélagiö Landnemar: Skátaheimilið i
Austurbæjarskólanum.
Laugardaginn 10. sept. kl. 14.00-17.00
Skátafélagið Dalbúar: Skátaheimili
v/Leirulæk.
Mánudaginn 12. sept. kl. 18.00-22.00
Þriðjudaginn 13. sept. kl. 18.00-22.00
Skátafélagið Garðbúar: Skátaheimili
v/Háagerði.
Fimmtudaginn 15. sept. kl. 18.00-22.00
Skátafélagið Urðarkettir: Skátaheimilið
Breiðholtsskóla.
Laugardaginn 17. sept. kl. 14.00-18.00
Skátasamband Reykjavikur
Alúöarþakkir færum viööllum þeint sem sýndu okkur vin-
semd og hluttekiiingu viö andlát og jarðarför mannsins
mins, föður okkar, tengdafööur og afa,
Guðlaugs Rósinkranz
fyrrverandi Þjóöleikhússtjóra.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurlaug Rósinkranz og börn.
Gunnar Rósinkranz Kristin S. Rósinkranz og börn
Jóhanna Rósinkranz Mikhael Magnússon og börn
Bergljót Rósinkranz
^mmmmmmmmmmmKmmmmmmmmmm^mmmm^^
lengi úr sambandi veröa þau óhæf
til íbúðar veröi kalt i veöri. Þaö er
þvi eitt brýnasta málið aö koma
henni i gagnið, en hún var mjög
skemmd og horfur á aö endurnýja
þyrfti lögnina á stórum kafla.
Hús Léttsteypunnar h.f. i
Bjarnarflagi var mikiö skemmt,
sprungur bæöi i gólfi og veggjum,
en þetta hús skemmdist óveru-
lega i vor. Ekki var vitaö um
nýjar skemmdir á ibúöarhúsnæöi
i gær. Bar öllum þeim sem rætt
var við saman um að jarðskjálft-
arnir heföu hvorki veriö eins tiöir
né snarpir og i vor, og gleikkunin
þar niöur frá er óveruleg.
—erl
Jón
Framhald af bls 8.
fallsréttinn. Reynslan veröur aö
skera úr um þaö hvernig hann
reynist, en verkfallsréttur opin-
berra starfsmanna finnst mér
sjálfsagður.
— Er réttur einstkra aöildar-
félaga BSRB nógu vel tryggöur i
kjaradeilum?
— Nei, félögin hafa ekki nægan
réttogekki nógu mikið sjálfstæöi
til aö fylgja sinum málum eftir.
BSRB ræöur feröinni og meiri-
hlutinn þar. Þetta er ekki eins og
hjá ASÍ, þar sem hvert félag hef-
ur rétt til aö samþykkja eöa fella
kjarasamninga. Viö erum of háö-
ir BSRB og þar er saman kominn
of mislitur hópur til aö allir geti
náö samstööu i þessum málum.
LR
Framhald af bls. 9.
leikritiö Refirnireftir Lilian Hell-
mann sýnt i vetur undir leikstjórn
Steindórs Hjörleifssonar.
Bæöi fyrir börn og fulloröna
veröur fært upp á fjölum Leik-
félagsins Sæmundur á selnum
eftir Böðvar Guðmundsson sem
unnið er upp úr þjóösögum og
leikið meö stangarbrúöum i sam-
vinnu við Leikbrúöuland. A Lista-
hátiö 1974 voru sýndir 3 þættir úr
þessu verki en nú veröur það sýnt
i heild sinni. Guörún Svava
Svavarsdóttir gerir leiktjöld og
brúður.
Vigdis Finnbogadóttir sagði að
nokkrir islenskir höfundar væru
nú aö skrifa verk fyrir leikhúsið
og verður væntanlega eitthvaö af
þeim sett upp nk. vor.
—GFr
VESTFIRÐIR
Almennir
stjórnmálafundir
Alþýðubandalagið efnir til almennra stjórnmálafunda á Vestfjörðum næstu daga.
Fundarefnið á öllum fundunum er hið sama:
0 Hvernig ríkisstjórn vilt þú?
# Hvad er íslensk atvinnustefna?
SUÐAVÍK — mánudaginn 12. sept.
Alþýöubandalagiö efnir til almenns stjórnmálafundar I Félagsheimilinu á Súðavík mánudaginn 12.
september, og hefst fundurinn kl. 20.30.
Frummælendur: ólafur Ragnar Grfmsson, prófessor, Kjartan ólafsson, ritstjóri.
ÞINGEYRI — þriðjudaginn 13. sept.
Alþýðubandalagiö efnir til almenns stjórnmálafundar f Félagsheimilinu á Þingeyri, þriöjudaginn 13
september, og hefst fundurinn kl. 20.30. w
Frummælendur: Ólafur Ragnar Grfmsson, prófessor, Kjartan Ólafsson, ritstjóri.
ÍSLENSK frja^ai; umræ^r
ÍF/^mA7VINNU *uní*irnir eru ouum °Pnir
KgSsTEFNA
Fisksölur
Útgerðarmenn —
Skipstjórar
Þeir aöilar, sem hug hafa á aö láta skip sin sigla með afla f
haust, ættu vinsamlegast aö hafa samband viö okkur hiö
fyrsta, þar sem við höfum verið beðnir um gegnum við-
skiptasambönd okkar erlendis að kanna hugsanlegar fisk-
sölur. 1 boði er hæsta verð á markaðnum hverju sinni með
fyrirframsölu á föstu veröi eða á uppboöum.
Hafið samband viö okkur i síma 32397 og 35684 (viö verö-
um einnig viö utan venjulegs skrifstofutima i þessum sim-
um og um helgina).
MARSA H.F.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspitalinn
AÐSTOÐARLÆKNIR Óskast til
starfa á svæfingar- og gjörgæzlu-
deild spitaláns frá 1. nóvember n.k. i
sex eða tólf mánuði eftir nánari
samkomulagi við yfirlækni. Um-
sóknir er greini aldur menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu
rikisspitalanna fyrir lO.október n.k.
HJOKRUNARFRÆÐINGAR óskast
nú þegar á skurðdeild Landspital-
ans. Upplýsingar hjá hjúkrunarfor-
stjóra, simi 29000.
Kristneshælið
H JÚ KRUN ARFRÆÐIN GUR óskast
til starfa á Kristneshæli nú þegar
eða eftir samkomulagi. Ódýr ibúð á
staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjórinn, simi 96-22300.
Reykjavik9/9 ’77.
SKRIFSTOFA
RlKISSPÍTALANNA
Eiriksgötu S ■ Sími 29000
Styrktarmannakerfi Alþýðubandalagsins
Flokksmenn eru vinsamlega minntir á að greiöa framlag sitt í
styrktarmannakerfi flokksins. Greiöa má framlagið með giróseöli inn
á hlaupar. 4790 i Alþýöubankanum eða senda þaö til skrifstofu flokksins
að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið i Reykjavik — Breiðholtsdeild
Gönguferð um Elliöárdál undir leiösögn Þorleifs Einarssonar jarö-
fræöings sunnudaginn 11. september klukkan 9 um morguninn. Mæting
við stífluna. Fjölmennum. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum.
Kjördæmisráöstefna Alþýöubandalagsins á Vestf jöröum veröur haldin
aö Laugarhóli i Bjarnarfiröi Strandasýslu dagana 10. og 11. seþt. n.k. —
Ráðstefnan hefst ki. 2 laugardaginn 10. sept.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundrstörf
2. Almenn stjórnmálaumræöa
3. Kosningaundirbúningur- og félagsstarf Alþýðubandalagsins á Vest-
fjöröum
4. Héraösmál
5. Framboö i næstu alþingiskosningum.
Gestir fundarins veröa Ragnar Arnalds, formaöur Alþýöubandalags-
ins, og Kjartan ólafsson, ritstjóri.
Stjórn kjördæmisráösins