Þjóðviljinn - 10.09.1977, Qupperneq 16
ttJOÐVIUINN
Laugardagur 10. september 1977
i Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-2ománudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
K* 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
Bœjarstarfsmenn í Kópavogi sömdu
m.a. um verkfallsrétt á samningstíma
Spor í
— segir Kristján
Thorlacius,
en breytir
engu um
verkfallsboöun
félaganna
i gærmorgun náðist
samkomulag á fundi sátta-
semjara með bæjarstarfs-
mönnum í Kópavogi og
viðsemjendum þeirra< sem
er nefnd skipuð fulltrúum
frá bæjarstjórnum Kópa-
vogs/ Keflavíkur, Garða-
bæjar, Seltjarnarness og
hreppsnefnd Mosfells-
hrepps. Samkomulag þetta
tekur þó aðeins til sér-
krafna, en ekki til launa-
stigans.
Meöal þeira atriöa, sem samiö
var um, eru desemberuppbót á
laun, orlof og verkfallsréttur á
áttina
gildistima samningsins, ef visi-
talan raskast verulega.
Þetta samkomulag veröur
siöan borið undir félög bæjar-
starfsmanna i Keflavik, Garöa-
bæ, Seltjarnarnesi og Mosfells-
sveít og má telja liklegt, aö þau
samþykki þaö einnig.
Þetta samkomulag breytir
engu um verkfallsboðun þessara
bæjarstarfsmannafélaga. Allir
bæjarstarfsmenn á landinu hafa
nú boðaö verkfall. 1 fyrrakvöld
boöuöu hin siöustu þeirra verk-
fall, en þaö eru félög bæjarstarfs-
manna i Vestmannaeyjum, á
Akureyri og á Akranesi. öll félög
innan BSRB hafa nú boöaö verk-
fall og hafa samflot um þaö.
Kristján Thorlacius, formaður
BSRB, sagöi i samtali viö Þjv. i
gær, aö hann teldi þetta sam-
komulag mjög gott spor i áttina
aö þvi er bæjarstarfsmenn
varöar. Hann sagöist telja það
stóran áfanga ef aörir bæjar-
starfsmenn næöu sama árangri.
„En launin sjálf eru þó aöal-
atriöiö”, sagöi Kristján, ,,og þar
hefur ekkert þokast ”,
Sáttafundur meö aöal-
samninganefnd BSRB og rikinu
var haldinn i gærmorgun milli kl.
10 og 12:30. A þeim fundi geröist
ekkert og annar samningafundur
hófst i gær kl. 16 meö sömu
aöilum.
—eös
Iþróttir og hormónalyf:
Aðalatridi að gera monnum
hættuna ljósa
segir Benedikt Tómasson lœknir
Asmundur Brekkan, yfir-
læknir Röntgendeildar Borgar-
spftalans, vakti athygli manna á
lyfjanotkun iþróttamanna i
blaöagrein i fyrradag. Ekki er
vitaö hversu algeng notkun
sterkra hormónalyfja er meöal
iþróttamanna. en einhver brögö
eru greinilega aö henni.
Þjv. haföi tal af Benedikt
Tómassyni, settum landlækni,
og spuröi hann hvort land-
læknisembættiö heföi athugaö
þetta mál.
Benedikt sagöi svo ekki vera,
en þeir heföu hug á ab athuga
þaö eftir þvi sem hægt væri.
Benedikt taldi aö liklega væri
erfitt að upplýsa þetta aö fuilu
og enga vitneskju sagöist hann
hafa um lækna sem ávisa þessi
lyf til iþróttamanna.
— Þetta hefur verið notaö
erlendisogþáerekki óliklegtaö
notkun hormónalyfja meöal
iþróttamanna hafi borist hing-
aö, sagöi Benedikt. Hann sagði,
að ef þessi efni væru notuö hér,
kæmi vafalaust mest af þeim
erlendis frá.
Benedikt sagöi ennfremur, aö
aöalatriöiö væri að gera mönn-
um ljósa hættuna af sllkri lyfja-
notkun.þvierfittværiaö koma i
veg fyrir aö mCnn moki þessum
lyf jum i sig, ef þeir ætla sér það
Helstu hættur af óhóflegri
notkun sterkra hormónalyfja
einsog anabol steroida eru þær,
að viðhald þess vöðvaofvaxtar
sem þau valda er likamanum
mjög' erfitt og nánast ofviöa,
nema gengið sé á aðra vara-
sjóði. Þaö getur aftur valdið t.d.
sjúklegum áhrifumá beinagerð.
Þegar hætter aö nota lyfin geta
vöðvarnir á skömmum tima
breysti fituskvap.Hormónalyfin
geta lika verkað rýrnandi á
eistavef.
— Það eru engar sannanir til
um þetta nema þessi röntgen-
mynd af einum manni. Eitt til-
felli er þó nóg til að heilbrigðis-
yfirvöld taki þessi mál eins föst-
um tökum og hægt er, sagöi
Benedikt Tómasson, —eös
Alþýöuleikhúsið utan í dag
1 dag leggur Alþýöuleikhúsiö af
staö i sex vikna leikför um
Noröurlönd meö Skollaleik eftir
Böövar Guömundsson. Sýningar
veröa 19 og sú fyrsta i Þörshöfn i
Færeyjum 12. september og er
þaö jafnframt 50. sýning á Skolla-
leik. Þaöan liggur svo leiöin til
Bergen og Oslo, siöan yfir til
Finnlands og leikiö i Helsingfors
og Vasa.
A báöum þessum stööum hefur
verið skipulögð „Islandsvika” i
tengslum við sýningu Alþýðuleik-
hússins. Þar verður auk Skolla-
leiks kynning á nokkrum islensk-
um skáldum m.a. Böðvari Guö-
mundssyni, finnskur ballettflokk-
ur með nýjan ballett eftir skáid-
sögu Halldórs Laxness, Sölku
Völku o.fl. Skáidakynningin i
Helsingfors verður á Hanaholm-
en, sem er Norræna hús
Finnlands og munu leikarar Al-
þýöuleikhússins taka þátt i þeirri
dagskrá.
Það má geta þess um leiö að
Skjaldhamrar Jónasar Amason-
ar i uppsetningu Eyvindar
Erlendssonar verða á fjölunum i
Vasa um likt leyti.
Frá Finnlandi heldur Alþýöu-
leikhúsið til Sviþjóöar og sýnir
þar i Stokkhólmi (3 sýn.), Gauta-
borg, Lundi, Málmey og Uppsöl-
um. Ferðinni iýkur svo i Dan-
mörku með sýningum i Arósum,
Óðinsvéum og Kaupmannahöfn
(2 sýn.)
Norræni menningarmálasjóð-
urinn veitti Alþýðuleikhúsinu
styrk til fararinnar.
að þegar hraunkvika kemst i
snertingu við jarövatnið
myndast mikiö gas i holunum,
sem er afleiðing af aukinni sýru
i þvi. Þess er að geta i þessu
sambandi að holurnar i
Bjarnarflagi eru mun grynnri
en við Kröflu, eða 1000-1200 m I
stað rúmlega 2000 m. Þaö er þvi
ekki djúpt á kvikuna þar, enda
kom upp ofurlitið af nýbráðnu
gjalli úr eða rétt við þá holu sem
sprengdi rörið. Hefur þvi litlu
mátt muna aö gos yröi þar i
þetta sinn. —erl
Nýbráöiö gjall viö borholuna
Ekki er vitað hvers eðlis gasiö
er, þar sem enginn hætti sér til
sýnatöku á meðan skothriðin
stóð, en haldi sú gasmyndun
áfram er hætt við að holurnar
séu ónothæfar, og hefur slikt
alvarlegar afleiðingar.
Þaö virðist þvi sem sama
sagan sé að endurtaka sie i
Bjarnarflagi og áður við Kröflu,
Litlu munaði að gos yrði í Bjarnarflagi
Eins og áöur hefur veriö frá
sagt jókst mjög þrýstingur i
borhoiunum i Bjarnarflagi, en
þær eru nýttar af Kisiliöjunni,
hitaveitunni, og til Raforku-
framleiöslu I gufuaflstöö sem
Laxárvirkjun rekur og hefur
skilaö 3 MW. Ein hola sprengdi
sig i gegn um hné og vatt upp
röriö, en allar blása þær svo
frjálst sem unnt er, og er ekki
taliö þorandi aö loka þeim þar
sem alls er óvist hvaöa afleiö-
ingar þvi fylgdu. Mjög mikiö
gas kom þar upp og logaöi þaö
með sprengingum. Voru þær að
sögn sjónar- og heyrnarvotta
likastar fallbyssuskothrlö.
Landið gliðnar áfram
Þorsteinn Ólafsson, framkvœmdastjóri Kísiliðjunnar:
Þorsteinn Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Kisiliöjunnar,
sagöi i samtali viö Þjóöviljann I
gærdag, aö engin leiö væri aö
gera sér grein fyrir þvi heildar-
tjóni sem varö i umbrotunum i
fyrrinótt.
Miöaö viö reynsluna frá i vor er
liklegt að gliðnunin haldi áfram i
nokkradaga, þótt mestu hrinurn-
ar séu liðnar hjá, sagöi Þorsteinn.
Við sjáum þvi alls ekki fyrir end-
ann á þessum skemmdum og þvi
er erfitt aö segja til um heildar-
tjónið.
Við erum aö búa okkur undir að
prófa tæki og vélar verksmiöj-
unnar, en svo virðist sem verk-
smiöjan sjálf hafi ekki oröiö fyrir
miklum skemmdum.
Skrifstofuhúsnæðið varð aftur
iila úti. Þar eru sprungur i gólf-
um, veggir hafa gengið á misvixl
og stór sprunga er i stétt framan
viö húsiö.
1 umbrotunum i april i vor hélt
ein af þremur þróm verksmiðj-
unnar. Hún hélt einnig nú, en við
erum hræddir um hana, sagði
Þorsteinn, enda er sprunga i
barmi hennar. Hún var full af kisil
gúr i bæði skiptin og má vera aö ,
það hafi þétt hana, en liklega ræð-
ur staðsetningin mestu.
Hinar tvær, sem eyðilögöust i
vor, skemmdust mikiö núna.
önnur var full af kisilgúr, en viö-
gerð hennar lauk 18. ágúst s.l.
Þróin haföi verið styrkt sér-
staklega með möl, neti, plasti og
sandi, en allt kom fyrir ekki, hún
tæmdist á svipstundu þegar stór
sprunga kom i hana.
Kisilgúrinn situr þó eftir þótt
vatniö fari og þvi er ekki um al-
gert tap á honum að ræða.
1 þriðju þróna, sem var tóm,
þar sem unnið hefur verið að viö-
geröhennar, kom einnig sprunga.
Viö vonum aö þetta veröi ekki
mikið meira, sagöi Þorsteinn, og
ætli viö sjáum ekki fyrir endann á
þessu eftir helgina.
—AI.
m
Kisiliöjan viö Mývatn. Myndin var tekin I gær. Ein af þróm verksmiöjunnar heldur enn þá, en menn ótt- Skrifstofuhúsnæöi Kisiliöjunnar er illa fariö og stórar sprungur eru
ast aöhún láti sig, haldi landiö áfram aögliöna. I veggjum og gólfi.
I
i
■
I
i
■
I
■
I
i
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
i
i
■
I
i
■
I
i
■
I
■
I
■
I
i
i
■
I
■
I
■
I
■
I