Þjóðviljinn - 20.09.1977, Síða 1
Heims-
meistari!
Enn hafa stjórnvöld ekki
birt matsgerð þá sem f jár-
veitinganefnd fékk m.a. í
hendur um Víðishúsið.
Enginn fjölmiðill hefur
heldur fengið að fara inn í
Víðishúsið til þess að
ganga úr skugga um hvort
ástand hússins er eins
slæmt og glefsur úr
skýrslum matsgerðar-
manna svo og aðrar
upplýsingar, er hér hafa
birst í Þjóðvi I janum,
benda til.
Nú hefur Þjóöviljinn aflaö sér
allmargra ljósmynda.af inn-
viöum Viðishússins, bæöi af efstu
hæöinni og úr kjallara . Nokkrar
þeirra eru birtar i blaöinu i dag og
gefa þær ekki ástæðu til að ætla
aö nokkuð hafi verið ofmælt i
fullyrðingum um ástand hússins.
—ekh
Lekt,
fúið og
myglað
á efstu
hæðinni
Sjá 8.síðu
Jón L. Árnason, nýr heims-
meistari sveina i skák.
Jón L. Árnason var i gær-
kvöld krýndur heims-
meistari sveina i skák.
islendingar hafa þar meö
eignast sinn fyrsta heims-
meistara, ekki aöeins I skák
heldur i fyrsta sinn i sögunni.
Sigur Jóns markar þvi mikil
timamót i skákmálum hér á
landi og meö sigrinum hefur
fengist ótviræöúr vitnis-
buröur um gildi hinnar miklu
útbreiöslu og áhuga á skák
hér á landi.
Jón L. Arnason sem er
nemandi i Menntaskólanum i
Hamrahlið hefur á undan-
förnum mánuðum unnið
hvert stórafrekið á fætur
öðru á skáksviöunu. Hann
varð skákmeistari tslands
siöastliöna páska, þar eftir
vann hann titilinn Norður-
landameistari unglinga i
skák og nú heimsmeistara-
titil sveina.
Sjá viðtöl
á 9. síðu
Þrí-
burar
frá
Grímsey
Þessir þriburar, Grimseyjar-
strákar reyndar og veruleg við-
bót viö íbúafjölda eyjarinnar,
komu i heiminn á miövikudags-
kvöld á Fjóröungssjúkrahúsinu
á Akureyri. Foreldrar þeirra
eru Sigrún Þorláksdóttir og
Gylfi Gunnarsson, Sólbrekku.
Vel skipuö móttökunefnd var til
aö taka á móti piltum — faðir
þeirra og amma, ljósmæöurnar
Inga Magnúsdóttir og lngibjörg
Björnsdóttir, fimm læknar og
fleira fólk ágætt. Myndin sýnir
móöur og þribura.
OSOGÆ
Þessi mynd sýnir ágætlega raka-
bletti og lekatauma i lofti hússins
— og loftlampa heillegan, enda
eru lamparnir vatnsþéttir vegna
lekans. _ekh
HEIMAVISTARSKÓLINN í KRÍSUVÍK:
3 dauðaslys
um helglna
Þrjú dauðasiys urðu um helg-
ina. Á baksiðu er sagt frá slysinu
á Akranesi.
A föstudaginn drukknaöi
sjómaöur f höfninni á Raufar-
höfn. Hann hét Hilmar Indriöa-
son, 4Cára, lætur eftir sig konu og
5 börn.
A laugardag lét 26 ára gamall
maður, Jón Melstaö Stefánsson,
lifið I bifreiöaslysi á Akureyri,
hann lætur eftir sig konu og 3
börn.
UÚÐVIUINN
Þriðjudagur 20. september 1977 —42. árg. 207. tbl
Hvort kemur fyrst
rafmagn eða skólinn?
Hártogun
milli Rarik
og ríkis-
valdsins
Athygli hefur vakið, að í
Krísuvík stendur ónotuð og
ófullgerð stór og glæsileg
skólabygging, sem ríkið og
sveitarfélög á Reykjanesi
standa að og á að verða
heimavistarskóli fyrir
heimilislaus börn.
Engu fé var veitt til skólans á
fjárlögum þessa árs. Helgi Jónas-
son, fræöslustjóri i Reykjanes-
umdæmi, sagði i samtali viö
Þjóðviljann i gær, að einn áfangi
væri eftir i byggingunni, og hann
mundi liklega kosta 50-70 miljón-
ir. Þetta fé þyrfti að koma i einu
lagi, þvi að erfitt væri að bjóða
verkið út i smærri áföngum.
Einnig þarf að rafvæða Krisu-
vik, svo gerlegt sé að reka þar
skóla. „Það var meiningin að
leggja þangað raflögn frá Raf-
magnsveitum rikisins”, sagði
Helgi, ,,og skólabyggingin hefur
strandað á þvi, að þetta þarf að
gera um leið. Það hefur þvi ekki
verið nein sérstök pressa á málið
af hálfu sveitarfélaganna og
rikisins, meðan ekki bólar á raf-
strengnum.”
Helgi sagði, að skólayfirvöld
vildu ekki hefja starfrækslu skól-
ans fyrr en rafmagnið væri
tryggt, en Rarik teldi hinsvegar,
að þörfin fyrir rafmagn yrði að
koma fyrst, áður en rafstrengur
Framhald á 14. siöu