Þjóðviljinn - 20.09.1977, Side 2

Þjóðviljinn - 20.09.1977, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 20. september 1977 Vegna skorts á vinnufólki hafa hinir ólfklegustu menn verifl fengnir I kolmunnavinnsluna I Geröum. Hér er Sveinn Sigurösson viöskiptafræöingur i Seöiabankanum á iyftara. Hann býr I sama húsi og Trausti verkfræöingur og lét tilleiöast aö taka sér fri I bankanum og fara I fisk. Af ævintýraþrá, sagöi hann blaöamanni Þjóöviljans. Hér eru eftirþurrkunarkassarnir sem tvöfalda afköstin viö þurrkun kolmunnans. Vestur af landinu er geysistór koimunnatorfa sem sumir fiskifræöingar hafa nefnt stærstu torfu i heimi. Eins og stendur er engin hætta á ofveiði á stofni kol- munnans og þessi ágæti matfiskur gæti því orðið veigamikiil þáttur I fiskveiöum landsmanna á næstu árum. í fyrra byrjuðu tiirauna- veiðar á vegum sjávarútvegs- ráöuneytisins austur af landinu og fyrir uþb. 10 dögum hóf togar- inn Runólfur á ný veiðar á vegum ráðuneytisins en að þessu sinni i stóru torfunni vestur af landinu. Aflanum er iandaö i Kefiavík og fiuttur i Fiskverkunarstöð Guð- bergs Ingólfssonar í Gerðum I Garði og er þar unninn i skreiö og frystur. Það er Rannsóknarstofn- un fiskiðnaðarins sem stendur fyrir þessari tilraunavinnsiu og hefur fengiö til hennar tæplega 25 miljón króna fjárveitingu. Þjóö- viijinn fór suöur i Garð fyrir helgi til að kynna sér vinnsiuna. Dregur hann stóra björg í bú? MYNDIR OG TEXTI: GFr Við náðum tali af Trausta Eirikssyni vélaverkfræðingi á skrifstofu fiskverkunarhússins en hann er deildarstjóri Rannsókn- arstofnunar fiskiðnaðarins. „Það er laglegt að vera orðin útgerðar- maður”, sagði hann að bragði. Ég verð að vakna kl. 6,30 á hverjum morgni og safna saman fólkinu og er svo að til miðnættis oftast. Það sem háir okkur aðallega er að enginn virðist vilja vinna hjá okk- ur. Við þurfum 12-13 manns en þrátt fyrir auglýsingar gefa sig sárafáir fram. Við erum nú hérna 5-6 úr Rannsóknarstofnuninni, nokkrir strákar úr Fiskvinnslu- skólanum og ýmsir vinir og vandamenn minir úr Reykjavik til að bjarga ástandinu. A meöan hef ég heyrt að um 200 konur af þessum slóðum vinni við skúring- ar á Vellinum. I fyrra unnum við um 13 tonn af kolmunna i skreið sem var seldur i hundafóöur til Sviþjóöar. Þá var Runólfur er á veiðum á Dorn- banka mitt á milli Grænlands og Islands og er svona 4 daga i túrn- um. Hann fær 25 tonn i hali og tek- ur hvert hal 3-4 tima. Þetta er mikill fiskur sem við verðum að isa i kassa. Við tökum fiskinn fyrst i mót- töku sem er stiuð af i vinnslusaln- um og kæld. Siðan er hann settur i þvottavél, I flokkunarvél og svo i hausunar- og slóghreinsi vél. Þá erhann aftur settur i þvottavél og siðan ýmist þurrkaður eða fryst- ur. Vélabúnaður er fenginn að láni eða leigður. Við höfum td. fengið lánaða frá Þýskalandi Bader 34, sem er sildarvinnsluvél, sem hægt er að nota við kolmunna- vinnsluna. Ennfremur höfum við fengið lánaða frá Noregi sérstaka fiskþvottavél sem „vibrerar” fiskinn fram af sér og er vel fallin til að hreinsa þær lifrartæjur sem hanga á honum. Aðrar fisk- þvottavél höfum við frá Vél- smiðju Heiðars og flokkunarvél frá Stálvinnslunni. Svo er vél, fundin upp af mér, sagði Trausti, sem tekur innan úr fiskinum slógið án þess að taka hausinn af. Þannig vélar eru að visu til erlendis en þær eru dýrar. Þessi er ódýr og hefur verið sótt um einkaleyfi á henni. Tilgangur- inn með þvi að taka slógið en ekki hausinn er sá að hundar i Sviþjóð ættu að geta etið hausinn eins og annað og reynslan með skreiðar- sölu til Nigeriu er sú að þeir kaupa þorkhausa á næstum sama verði og annað og mætti því ætla að þeir vildu kolmunnaskreið með hausnum á. Með þessu móti nýtist um 80% af fiskinum i stað 60% áður. Þá erum vio einmg meo ser- stakan útbúnað til að tvöfalda nýtinguna á saltfiskþurkunar- klefanum þar sem kolmunninn er þurrkaður. Þar höfum við smiðað sérstaka eftirþurrkunarkassa. Það er greinilegt á Trausta að hann er fullur bjartsýni á framtið kolmunna fyrir islenskt þjóðarbú en ætlunin er að Runólfur stundi þessar veiðar i 2-3 rnánuði. Sim- inn gengur látlaust hjá honum eins og vera ber i annasömu fyrirtæki. -GFr. Haraldur Antonsson starfsmaöur Rannsóknarstofunar fiskiönaöar- ins heldur á tveimur vænum kolmunnum. Sfminn gengur látlaust hjá Trausta Eirikssyni deildarstjóra I Rann- sóknarstofnun fiskiönaðarins á skrifstofunni I Fiskverkunarstöö Guöbergs i Geröum Kristinn Vilhelmsson verkfræöingur hjá Rannsóknarstofnuninni var á kafi I fiskvinnu þegar Þjóöviljann bar aö garöi á föstudag. hún unnin i fjórum fiskvinnslu- stöðvum en það gafst ekki nógu vel og var þessi vinnsla yfirleitt látin sitja á hakanum fyrir ööru. Nú i ár höfðum við augastað á að vera i einu húsi og standa að þessu sjálfir. Við vorum lengi að hugsa um að fá inni hjá Haraldi Böðvarssyni og Co á Akranesi en þar fylltist þá allt af skreið sem ekki var hægt að selja svo að ekki varð úr. Að lokum duttum við of- an á þetta fiskverkunarhús en ór- aði ekki fyrir þvi að svona erfitt væri að fá fólk i vinnu. 1 fyrra barst 100 tonna pöntun á kolmunna, verkuðum I skreið, frá Nigeriu en svo stoppaðist öll sala þangað. Nú ætlum við okkur að selja mestalla skreiðina þangað. Þá er Islenska útflutningsmið- stöðin tilbúin að selja hausaðan og slógdreginn kolmunna frystan til Portúgals og tökum við þvi fegins hendi. Fleiri möguleikar eru fyrir hendi. Heimsókn í GERÐAR þar sem tilraunavinnsla fer fram

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.