Þjóðviljinn - 20.09.1977, Side 14

Þjóðviljinn - 20.09.1977, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 20. september 1977 Fyrirsætur Myndlistaskólinn i Reykjavik óskar að ráða fyrirsætur (model), karla og konur. Fólk á öllum aldri kemur til greina. Helst þrekið. Upplýsingar i skólanum frá klukkan 13:30 -18:00. Myndlistaskólinn i Reykjavík, Mimisvegi 15. Simi 11990. Fóstra óskast til starfa frá 1. mai á dagheimilið Völvuborg. Upplýsingar veitir forstöðu- kona, simi 73040 Ríkisendurskoðun óskar að ráða i stöðu i tolladeild. Umsókn ir með upplýsingum um aldur, menntui og fyrri störf óskast sendar rikisendur skoðun, Laugaveg 105. Einnig óskast sendill hluta úr degi. Norska til prófs i stað dönsku verður kennd i Mið- bæjarskcla i vetur. Nemendur mæti i stofu 11 sem hér segir: 4. 5. og 6. bekkur þriðju- daginn 20. sept. kl. 18. 7. 8 og 9. bekkur miðvikudaginn 21. sept. kl. 18. Framhaldsskólastig og túdentspróf sama dag kl. 19. Innritun í almenna flokka fer fram 26. og 27. sept. Námsfl. Reykjavíkur “V— “■ Til leigu í miðbænum 160 fm. hæð Stór og bjartur salur + tvö herbergi á annari hæð til leigu i miðbænum. Hentugt fyrir teiknistofur, skrifstofur og fleira. Upplýsingar i sima 25252 og 20359 (á kvöldin). Alþýðubandalag Suðurnesja Alþýöubandalag Suöurnesja heldur fund í Vélstjórahúsinu viö Hafnar- götu þriðjudaginn 20. september kl. 20.30. Uppstillingarnefnd ræðir vinnubrögð við uppstillingu á framboðslista Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjördæmi. Styrktarmannakerfi Alþýðubandalagsins Flokksmenn eru vinsamlega minntir á að greiða framlag sitt i styrktarmannakerfi flokksins. Greiða má framlagið með giróseöli inn á hlaupar. 4790 i Alþýðubankanum eða senda þaö til skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt Tölva Framhald af bls. 10 Um þá svokölluðu samninga sem IBM lætur viðskiptamenn sina skrifa undir, gildir hin hnit- miðaða regla: „Take it or leave it”! Samningarnir eru efnilega einhliða, eins og IBM setur þá upp. Viðskiptamenn fá þar engu um breytt hvorki um verð né önn- ur ákvæöi. I þeim löndum sem IBM á i raunhæfri samkeppni og fær að- hald af hálfu stjórnvalda og tölvunotenda eru einhliða að- ferðir af ofangreindu tagi óhugs- andi. Hvað er til ráða? Fyrsta skilyrði til þess að Is- lendingar geti sjálfir ráðið tölvu- málum sinum er að menn geri sér fyllilega grein fyrir þeirri einokunaraðstööu sem IBM hefur og fyrir ólögmæti núverandi við- skiptahátta og ivilnana sem þetta fyrirtæki býr við. Annað skilyrði sem þarf að vera fyrir hendi er að menn skynji óhagræðið sem felst i þeirri einokunaraðstöðu sem að ofan greinir. Þriðja og siðasta skilyrði sem þarf að vera fyrir hendierað ákvörðunaraðilum, þ.m.t. opin- berum embættismönnum verði settar fastar skorður við meðferð slikra mála til þess að hindra hlutdrægni i þágu erlendra fyrir- tækja. Það er ekki fyrr en a.m.k. þess- um skilyrðum er fullnægt að hægt veröur að vinna skipulega að upp- stokkun islenskra tölvumála. Meðal þeirra aðgerða semætla má að heföu jákvæð áhrif á þessi mál, má nefna: 1. Um leið og sérréttindi IBM varðandi rekstur útibús á Is- landi væru afnumin og fyrir- tækinu lagöar sömu skyldur á herðar og öðrum innlendum fyrirtækjum, ætti að stofna lánasjóðtil að fjármagna kaup á tölvum og skyldum tækjum. Slikur sjóður ætti að starfa á svipuöum grundvelli og með svipuðum markmiðum og aðrir fjárfestingarsjóðir til eflingar Islenskum atvinnuvegum, þannig að aðgangur að lánsfé væri ekki bundinn ákveðnum framleiðendum og tryggö væri hagkvæm nýting lár.sfjár. Við sjóðinn gæti einnig tengst ráðgjafarþjónusta sem myndi aðstoða væntanlega tölvukaup- endur við samnmgsgerð og skipulagningu tölvukerfa. Alþýöubandalagið í Reykjavík Hvert viljum við að Reykjavík stefni? Almennur félagsfundur í kvöld Alþýðubandalagið i Reykjavik heldur almennan félagsfund i kvöld miðvikudaginn 21. septem- ber kl. 20.30 ÍLindarbæ. DAGSKRA: 1. Kjör uppstillinganefndar fyrir iandsfund Alþýðubandalagsins. 2. Skipun starfshópa unt landsfundarmál. 3. Borgarmál. Hvert viijum við sið Reykjavik stefni? FfutUr verða 3 stuttar framsöguræður en að öðru leyti verða frjálsar umræður og svarað fyrirspurnum. Starfshópar verða myndaðir um einstök verkefni. Umræðustjóri verður Sigurður Tómasson. Þorbjörn Broddason: Verkefni og val- Málshef jendur: kostir í stjórnmálum borgarinnar. Sigurjón Pétursson: Atvinnulíf á Adda Bára Sigfúsdóttir: Markvisst undanhaldi.—íhaldsöf I í varnarstöðu. starf á komandi vetri. Bára Siguröur 2. Horfið verði frá einhliöa rekstri stórra tölvumiöstööva. Fram- farir á sviði tölvutækni gera nú dreifingu tölvukosts talsvert hagkvæmari. Slik dreifing minnkar m.a. áhættu á sóun sem fylgir oftast rekstri stórra miðstöðva. Dreifing á tölvu- búnaði eykur heildaröryggi tölvukerfanna enda verða áhrif af völdum bilana, mistaka og skemmda minni, en þegar um er að ræða miðstöðvartölvu. Dreifing tölvubúnaðar er auk þess i fullu samræmi við þá valddreifingu sem lýðræði landsins á að byggja á og minnkar um leið áhættuna á nótkun stórra upplýsingabanka um einstaklinga. 3. Unnið verði markvisst að þvi að bæta samningsaðstööu tölvunotenda gagnvart seljend- um. 1 þvi sambandi má nefna notkun fiytjaniegra forrita (þ.e. forrit sem ganga á tölvum mismunandi framleiðenda), vfðtæka tæknimenntun tölvu- manna (þ.m.t. menntun á sviði viðhalds og kerfisforritunar) og fagiega ráögjafarþjónustu handa tölvunotendum (sjálf- stæða i tengslum við opinbera tölvumiðstöð eða i sambandi við umræddan lánsjóð). 4. Hafi verði skipuleg skráning á þeim tölvubúnaði sem er til i landinu.Slik skráning skal að- stoða við stefnumörkun við ráðgjöf og vera almennum tölvunotendum til hagræðis varðandi samvinnu þeirra á milli. Með þökk fyrir birtinguna Elias Daviösson 12.9.77. Heimavistarskóli Framhald af bls. 4. frá samveitu yrði lagður. Þarna virðist þvi komin upp harla ein- kennileg þverstæða i „kerfinu”. Helgi taldi, að ef fjármagn fengist á næsta ári, ætti aö vera hægt að hefja starfsemi skólans haustið ’78. I Reykjanesumdæmi er nú enginn heimavistarskóli. Heigi sagði, að ekki væri nóg meö aö erfitt væri að koma heimilis- lausum börnum fyrir, heldur væri viða erfitt að tryggja þeim skóla- göngu. Heimavistarskólar heföu verið lagðir niður viða um land og heimanakstur tekinn upp i stað- inn. Að lokum sagði Helgi, að allir skólastjórar i Reykjanesumdæmi væru sammála um það, að skól- anum i Krisuvik þurfi að koma i gagniö sem allra fyrst. eös ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sala á aögangskortum stendur yfir. Fastir frumsýningagestir, vinsamlegast vitjiö korta yðar sem fyrst. Miðasala 13,15 til 20. Simi 1- 1200. I.KIKFf-lAr, 2(2 a2 REYKIAVIKUR GARY KVARTMILJÓN 4. sýning fimmtudag kl. 20:30. Blá kort gilda 5. sýning laugardag. Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR 144. sýning föstudag kl. 20:30. Miðasala i Iðnó kl. 14:00 til 19:00. simi 16620. Askriftarkort eru afgreidd á skrifstofu L.R. kl. 9:00 — 17:00. Simar 13191 & 13218. Siðasta söluvika. Iðnkynning Framhald af 16. siðu. arári verður slitið 2. október. Flestir þeirra, sem ávörp fluttu við opnun Iðnkynningar i gær, minntust Skúla fógeta og innrétt- inganna, sem mörkuðu upphaf þess, að Reykjavik óx úr litiu þorpi I höfuðborg tslands. Borgarstjóri minnti lika á það, að iðnaðurinn i Reykjavik væri sá atvinnuvegur, sem hefði flest „mannár” i borginni. Mannár er sá tími, sem einn maður vinnur á einu ári. Liklegt má telja, aö Iðnkynning i Reykjavik sé umfangsmesta kynningarstarf sem framkvæmt hefur verið á einum stað á Is- landi. Megintilgangur Iðnkynn- ingar i Reykjavik er kynning á framleiðsluiðnaði, þjónustuiðn- aði og byggingariðnaði sem starf- ræktur er i Reykjavik og að auka sölu á islenskum iönvarningi og stuðla að jákvæðri afstöðu al- mennings til islensks iðnaðar, svo menn geri sér grein fyrir þeirri miklu atvinnu sem hann veitir og hve mikið hann- sparar af gjald- eyri. -eös

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.