Þjóðviljinn - 04.11.1977, Síða 5
Föstudagur 4. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Guðni Þorsteinsson, fiskifræðingur:
Gengisfellmg smáþorsksins
Þegar aflafréttir birtast i
fjölmiðlum er oft tekið fram a6
svo og svo mikill hluti
þorskaflans hafi verið stórþorsk-
ur. Oft er um 60% eða meira að
ræða og hlutdeild smáfisks er
vanalega aðeins örfá prósent.
Stundum er lika talað um
„góðan” fisk og skilst mér að þá
eigi menn að imynda sér að fisk-
urinn sé stór og förlast sumum þá
hugarflugið enda greinir menn
nokkuð á i skilgreiningu stórfisks.
€t um græna grundu nefnist ný
hljómplata með visum úr Visna-
bókinni, sem Iðunn gefur út. Að-
standendur hennar eru Gunnar
Þórðarson, Björgvin Halldórsson
og Tómas Tómasson, en þeir sáu
um gerð fyrri plötunnar með vis-
um úr Visnabókinni, Einu sinni
var, sem út kom á siöastliðnu ári
og naut meiri vinsælda en dæmi
eru um islenska hljómplötu.
Altjént heyrast töluvert aðrar
tölur frá fiskifræðingum. Þeir
tala oft um 40% og þaðan af meira
af smáfiski og stundum 20% eða
minna af stórfiski. Nú gætu menn
dregið þS ályktun að fiskifræðing-
ar opnuðu helst kjaftinn þegar
fiskurinn er smár en fréttaritarar
á landsbyggðinni sendu hins veg-
ar nákvæmari fréttir þegar fisk-
urinn er stór. Sennilega er
eitthvað til i þessu en hér kemur
þó fleira til.
Ýmsir koma við sögu á plötunni
auk þremenninganna sem fyrr
voru nefndir, svo sem kór öldu-
túnsskóla undirstjórn Egils Frið-
leifssonar og 24 manna strengja-
sveit úr Sinfóniuhljómsveit Is-
lands undir stjórn Jóns Sigurðs-
sonar. Einnig kemur fjöldi ann-
arra hljóðfæraleikara við sögu.
Söng önnuðust auk öldutúns-
skólakórsins: Björgvin Halldórs-
Fréttaritarar fara eftir mati
fiskmatsmanna. Þeir meta fisk-
inn eftir þyngd i þrjá flokka:
stórfisk (yfir70cm), millifisk (54-
70 cm) og smáfisk (50-53 cm).
Lengdarsvið smáþorsksins er
mjög takmarkað og þar sem svo
smár fiskur er lika léttvægur i
orðsins fyllstu merkingu verður
hlutfall hans varla mjög stórt ef
eitthvað er af stórfiski á annað
borð.
Fiskifræðingar meta fiskinn
son, Berglind Bjarnadóttir, Jó-
hann Eiriksson og Ragnhildur
Gisladóttir.
Ljóðin eru sem fyrr öll tekin úr
Visnabókinnien lögin eru úr ýms-
um áttum, bæði þjóðlög og ný lög
eftir ýmsa tónlistarmenn. Jafn-
hliða útgáfu þessarar nýju visna-
plötu kemur á markað 6. prentun
Visnabókarinnar sem nú hefur
eftir fjölda i þrjá flokka: stórfisk
(yfir 70 cm), millifisk (58-70 cm)
og smáfisk (50-57 cm). Hér er
lengdarsvið smáfisksins stærra
auk þess sem hver fiskur hefur
jöfn áhrif á flokkunina óháð
þyngd.
Sem dæmi um hvernig sami
fiskurinn flokkast eftir þessum
tveimur reglum verða hér teknar
17 landanir úr þremur togurum
frá Isafirði. Fiskinum var landað
i október og nóvember 1976.
verið prentuð i yfir fjörutiu þúsund
eintökum.
Mynd á plötuumslagi er eftir
Gunnlaug Stefán Gislason list-
málara. Litgreiningu annaðist
Prisma en Prenttækni prentaði.
Ný plata með vísum
úr Yísnabókinni
Guðni Þorsteinsson
Samantekið stærðarmat þessara
17 farma var sem hér segir:
stórfiskur 45.6%, millifiskur
43.0% og smáfiskur 11.4%. Þetta
er ósköp venjulegur togarafiskur,
sennilega „góður” fjölmiðlafisk-
ur.
Ef þessi sami fiskur er flokkað-
ur eftir þvi kerfi sem fiskifræð-
ingar nota yrði niðurstaðan:
stórfiskur 28.7%, millifiskur
36.9% og smáfiskúr 34.4%
Við útreikninga er meðalþyngd
stórfisks talin 4.0 kg, millifisks 2,2
kg og smáfisks 1.3 kg. Þá er 1/4 af
millifiskinum flutt yfir i smáfisk-
flokkinn vegna þess að i fyrra til-
vikinu eru 54-57 cm fiskar taldir
sem millifiskar en i fræðinga-
flokkuninni sem smáfiskur.
Reyndar notaði Fiskmatið flokk-
unina 50-57 cm sem smáfisk og 58-
70 cm sem millifisk til skamms
tima. Núverandi flokkun er þvi
viss tegund af gengisfellingu.
Náms-
styrkir
MMK
1978
MENNINGAR- og MINNINGAR-
SJÓÐUR KVENNAhefur ákveðiö
að úthluta einum eða fleiri náms-
styrkum á árinu 1978 samtals að
upphæð kr. 400.000,00
Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k.
Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu sjóðsins að Haliveigarstöð-
um við Túngötu alla fimmtudaga
kl. 15-17 (3-5), s .181 56 eða póst-
hólf 1078. Upplýsingar um styrk-
veitinguna fást' hjá formanni
sjóðsins utan skrifstofutima i
sima 2 46 98.
Sjóöurinn var stofnaður af Brieti
Bjarnhéðinsdóttur árið 1941.
Styrkur úr sjóðnum var fyrst
veittur árið 1946 og eru þær ófáar
konurnar, sem hafa fengið styrk
úr honum til þessa.
,1 4. grein skipulagsskrár segir
m.a.: „Tilgangur sjóðsins er að
vinna að menningarmálum
kvenna með þvi aö styðja konur
til framhaldsmenntunar, við æðri
menntastofnanir, hérlendar og
erlendar, með náms- og ferða-
styrkjum”.
Heidurs-
merki
skáta
afhent
A miðvikudagskvöld héldu
skátar fjölmenna kvöldvöku i
Iþróttahúsi Hagaskólans til aö
minnast 65 ára afmælis skáta-
hreyfingarinnar á Islandi og 70
ára skátastarfs i heiminum en
það var árið 1907 sem Baden
Powell stofnandi skáta-
Framhald á 14. siðu
Við flytjum starfsemi okkar
, ÚRHÁTÚNJ
IBORGARTUN
Hér bjóðum við gamla sem nýja
viðskiptavini velkomna í nýtt og
fullkomið húsnœði og afnot af
yrir utan.
~ ^ ^ I 0 .1 U'K- VE lu
. c'-/-
m
SPARISJOÐUR
Borgartúni 18 Sími: 28577 (5 línur)
Afgreiðslutími frá 9.30 - 15.30 og 16.30 - 18.00.