Þjóðviljinn - 04.11.1977, Síða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. nóvember 1977
Kona, langt gengin meö,i Seveso á ttallu. Hvernig veröa börnin?
Teckomatorp er litillbær meO
1300 lbiia á Suður-Skáni. Þar er
aðalatvinnufyrirtækið efna-
verksmiöjan BT Kemi sem er I
danskri eigu. Verksmiðjan
framleiðir ýmis Blgretsiseyö-
ingarlyf, og er framleiðsian
mjög mengandi. Úrgangsefnin
losna menn við upp um reykháf-
inn, i nærliggjandi tjarnir og
tunnur, sem grafnar eru I jörö.
Nd er svo komiö að verk-
smiðjan er lokuð og næsta
nágrenni hennar er afgirt vegna
eitrunarhættu og eru það afleið-
ingar kæruleysislegrar meö-
ferðar verksmiðjustjórnarinnar
á úrgangsefnunum. Fjöldi ibú-
anna gengst nú undir heil-
brigðisrannsókn sem leiða á i
ljós hvort þeir hafi beöiö varan-
legan skaða á heilsu sinni, hvort
krabbameinshætta sé meiri
meðal þeirra og hvort erföa-
eiginleikar þeirra hafi breyst.
BUið er að reka niður stálþil
kring um verksmiöjusvæðið
sem hindra eiga að eitrið úr
niöurgröfnum tunnunum siist út
i jaröveginn I kring, meir en
orðiö er.
Sænsk yfirvöld hafa látið
grafa upp fleiri tonn af úrgang-
inum, en þegar þetta er ritað, er
uppgreftri hættibili, vegna þess
aö ekkert er hægt að gera viö
óþverrann að svo komnu máli.
ibdar Teckomatorps eru reiöir
og vonsviknir yfir þvl að hafa
allanþann tim^sem verksmiðj-
an hefur starfað, verið fylltir
lygum um að mengun væri
óveruleg og langt innan hættu-
marka og nú þegar hið gagn-
stæða er sannað, skuli vera
mestar llkur á að kostnaðurinn
af sóðaskap verksmiðju-
stjórnarinnar verði greiddur af
skattgreiðendum/ og vist er að
þar veröur ekki um neinar
smáupphæðir að ræða.
Verksmiðjan
krabbameinsvaldur.
Viðbrögð stjórnvalda
við kvörtunum
Vitaö er að efni þau sem um
er aö ræöa I framleiöslu verk-
smiöju af þessu tagi, bæöi fram-
leiösluvörurog Urgangsefni, eru
krabbameinsvaldar, en oft á tlð-
um líður langur timi þar til
einkenni koma I ljós, oft 10-20 ár,
og þar sem framleiðsla hófst
á illgresiseyðingarlyfjunum
sumarið 1971, er hugsanlegt að
uppdr 1980 fari að sjást „veru-
legur árangur”. íbúar
Teckomatffl-ps benda á, að þá
verði verksmiðjan löngu hætt
störfum og búið að gera upp
allar eigur félagsins sem hana
rekur og engan hægt að sækja til
sakar.
Stofnun I Lundi, sem rannsak-
ar atvinnusjúkdóma, hefur
hrint af stað vlðtækri rannsókn
á heilsufari allra, sem búiö hafa
I Teckomatorp sl. 20 ár til að
leiöa í ljós hvort þeir hafi al-
maint beðið heilsufarslegt tjón
af nábýlinu við verksmiðjuna,
fósturskaðar, fósturlát og
heilsufar ungbarna sé með öör-
um og verri hætti en almennt
gerist annarsstaöar, en aö
undanförnu hefur virst sem
tiöni krabbameins, sérstaklega
I lifur, sé óhugnanlega há.
Löngu áður en upp komst um
eiturtunnurnar niðurgröfnu,
byrjuöu ibúarnir að kvarta um
ýms óþægindi,svo sem kláöa og
bólgur á húö, I munni og í nefi,
ásamt slappleika og velgjutil-
finningu og fleiri einkennum.
íbúarnir ásaka sænsk stjórn-
völd fyrir aö hafa sjaldan sýnt
af sér nein viöbrögö aö marki
við kvörtunum þeirra og aldrei
kannað aðstæöur hjá verk-
smiöjunni af fullri einurð, hvort
þar væri fariö að lögum i með-
ferð eiturefna. Geta má þess aö
eitt þeirra efna sem fundist hafa
I tunnunum er tetraklórdioxín,
en það er sama efnið og olli sem
mestum skaða á fólki dýrum og
gróðri I Seveso á ítallu sællar
minningar, og þetta bráödrep-
andi eitur hefur fundist I ekki
litlum mæli og eru þó ekki kom-
in öll kurl til grafar enn.
Viðbrögð ráðamanna
verksmiðjunnar
Monica Nilsson, sem hefur
um árabil veriö einskonar trún-
aöarmaður Ibúanna I meng-
unarmálum, segir meðal annars
að alla tlö hafi reykurinn frá
verksmiöjunni legiö yfir þorp-
inu og fólk andaö honum að sér,
að frárennslisvatn frá henni
heföi oft komist I neysluvatn
bæjarbúa, sem fengið er úr
brunnum og borholum, og fleira
mætti telja. Alla tíð hefur stjórn
verksmiðjunnar vísað öllum
ásökunum á bug sem lygaáróöri
illra komma.og forstjórinn, hinn
sænski Göran Pravitz sagöi viö
eitt tækifæri, að allar ásakanir
væru þvættingur sem ekki væri
svaraverður,alltværii stakasta
lagi. Svo fundust tunnurnar og
Pravitz var stungið I steininn,
en látinn laus fljótlega. Verj-
Föstudagur 4. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
andi hans segir hann hafa fram-
fylgt skipunum hinna dönsku
eigenda. yfirmanna sinna, en
fyrirtækið sem á verksmiðjuna
BT Kemi er Kemisk Værk,
Köge, og þar auðvitað þykjast
menn lltið um málið vita, en það
þykir i' hæsta máta ótrúlegt.
Ráðamenn Kemisk Værk,
Köge, eru flestallir efnafræð-
ingar og efnaverkfræðingar og
ótrúlegt að þeir ekki viti um,
hvernig framleiðsla, sem hér
um ræöir, fer fram og hvaöa úr-
gangsefni myndast.
Eitrið i tunnunum
Dloxín hefur reyndar verið
notað I hernaði, en það var I Viet
Nam striðinu aö bandaríkja-
menn jusu þvi yfir skóglendi til
að losna við laufiö af trjánum
svo andstæðingurinn ætti
óhægra um vik aö dyljast.
Einnig var efninu sprautaö yfir
hr Is g r j ó n aa k r a n a og
gúmmltrén, til að valda sem
mestri eyðileggingu. 1 Viet Nam
hefur sýnt sig að beint samband
er milli eituraustursins og tiðni
krabbameins I húð og lifur,
fósturláta og fæðinga vanskap-
aöra barna. Dr. techn. Knud
Kristensen, fyrrum forstjóri
Sadolin & Holmblad,er formaö-
ur rannsóknarnefndar á vegum
Kemisk Værk Köge og á nefndin
að rannsaka starfsemi dóttur-
fyrirtækisins BT Kemi. Það má
geta þess að Sadolin &
Holmblad er hringur fyrirtækja
I efnaiðnaði, með útibú víða um
heim,og eru Kemisk Værk Köge
og BT Kemi aðilar aö þessum
auðhring.
Danska sjónvarpið haföi eftir-
farandi viðtal við Knud
Kristensen þann 8. október sl.
Sp. Vissi stjórn Kemisk Værk
Köge hvað var að gerast f verk-
smiðjunni I Teckomatorp?
Sv. Viö vissum hvað var
framleittog hvaða úrgangsefni
mynduðust við framleiösluna,og
eitt af fyrstu verkum okkar þeg-
ar við yfirtókum verksmiðjuna
1. júll 1971, var að fela fram-
kvæmdastjóranum, Göran
Pravitz, að gera úttekt á fyrir-
tækinu og framleiösluáætlun og
gerði hann það og lauk verkinu 1
lok september sama ár. Hefur
áætluninni verið fylgt slðan. Þá
var og komist að samkomulagi
við sænsk yfirvöld um hvað gera
skyldi við úrgangsefnin. Við
framleiðsluna myndast þrenns
konar úrgangui;:
Fyrsta er svokallaö úrgangs-
kalk, sem að mestu er gifs og er
algerlega hættulaust. Leyfi
fékkst til að grafa það I jörð á
svæðinu I kring um verksmiðj-
una. Hafa þegar verið grafin
þar 3 þús. tonn. Annað efnið er
siunar jarövegur, eöa mold
(filterjordken það ernotaö til aö
sigta og hreinsa framleiðsluvör-
urnar og samkv. samkomulag-
inu mátti grafa síunarmoldina
með prósesskalkinu. 1 siöasta
lagi var um mikið magn
afrennslisvatns að ræða, en það
var fyrst leitt I grlðarmikla
tanka þar sem úr þvl voru
hreinsuð efni, svo sem fenol og
ýms önnur efni. Úr tönkunum
var vatninu hleypt I stórar
tjarnir þar sem það rann I
nærliggjandi á, eða seig út I
jarðveginn, og efnin sem eftir
voru, klofnuð niður I önnur al-
gerlega hættulaus efni.
Sp. Hvaö meö eiturtunnurnar?
Sv.Ég vil undirstrika aö engin
ástæða var til að safna neinum
úrgangi í tunnur, þvl viö fram-
leiösluna myndast engin önnur
úrgangsefni en ég hef hér lýst.
Sp. En annað var nú f tunnun-
um.
Sv. Það er nú það. Enginn
hvorki hjá Kemisk Værk Köge
né sænskum yfirvöldum veit til
að önnur úrgangsefni verði við
framleiðsluna en úrgangskalk-
ið, slunarmoldin og afrennslis-
vatnið.
Sp. Hvernig stendur þá á eitur-
tunnunum?
Sv. Það hljóta að hafa oröið
mistök I framleiðslunni og þessi
efni myndast og engin úrræði
hafi veriö önnur aö koma þeim
fyrir kattarnef.
Sp.l verksmiðjunni í Köge eru
framleidd sömu efni og
Þegar áburði eða illgresiseyöi er
þvi komist að hluti þess lendi á <
mikilli mengun.
framleidd voru hjá BT Kemi.
Hafa sömu mistök verið gerð
þar?
Sv. Að sjálfsögöu hafa veriö
gerð mistök þar I fram-
leiöslunni, en eiturefnunum hef-
ur alltaf verið eytt, eða komið
fyrir á þann hátt aö engin hætta
hefur verið af þeim.
Sp.Hvað hafið þiö gert við eitr-
ið?
Sv. Annaöhvort hafa efnin farið
i endurvinnslu, eða að þeim er
brennt.
Sp. Hvað segir þú um aö
grafa niður sllk efni?
Sv. Þaö er alröng og fráleit aö-
ferö og þetta er leiðindamál sem
kom okkur algerlega I opna
skjöldu hjá Kemisk Værk Köge,
og sænsk stjórnvöld virðast
álíta að þaö séum viö sem geng-
ið höfum ólöglega frá eiturefn-
um og að við höfum gert svo frá
þvi að við tókum viö verksmiöj-
unni, en það er alrangt.
Sp. Björn Gilbertsen
(umhverfisfræöingur) sem hef-
ur þekkingu i slfkum málum,
segir það vera almenna efna-
fræðilega vitneskju, aö slík
eiturefni, sem grafin eru I
Teckomatorp, myndist
óhjákvæmilega við þá fram-
leiðslu sem um ræöir, þó að allt
sé með felldu.
Sv. Þau efni, sem ég hef nefnt
(gifsið, moldin og vatnið) eru
hættulaus, en auðvitað geta
myndast hættuleg efni og þá er
alrangt að setja þau I tunnur og
grafa i jörð.
Sp. Þú sagðir ekki .alls fyrir
löngu I viðtali við dagbl. Börsen
að ekkert heföi komið I ljós, sem
sannaði aðstjórn BT Kemi heföi
látið grafa niöur tunnurnar, en
hér hef ég I höndunum ljósrit af
bréfi frá forstjóranum, Göran
Pravitz, til eins deildarstjórans
hjá Kemisk Værk, Köge, skrifað
iapríl 1975 og I þvl segir meðal
annars: „Við höfum, sem yður
er kunnugt, þurft að grlpa til
ólöglegra aðgerða til að halda
framleiðslunni gangandi”.
Þessi orð benda til þess að ykk-
ur hafi veriö vel kunnugt um at-
buröi I Svlþjóð.
Sv. Það sem um er rætt I þessu
bréfi kemur tunnunum og
innihaldi þeirra ekki við. Þetta
er handskrifað bréf og sænska
ákæruvaldið hefur komist yfir
ljósrit af þvi. Þaö er stílað til
eins af deildarstjórunum, en
hann hefur aldrei fengiö bréfið I
hendur, enda finnst það hvergi I
skjölum hans eöa fyrirtækisins.
Það ólöglega sem talað er um I
bréfinu er það, aö nauösynlegt
var um mjög skamman tíma að
leiöa afrennslisvatnið beint út I
tjarnirnar og ána sem ég nefndi
áðan.
Sp.Þúsegirað ykkur hafialdrei
borist bréfiö, en á ljósritinu hér
eru skrifaðar athugasemdir við
efni þess á dönsku,svo einhver
dani hefur þó fengið það.
Sv.Já, einn af deildarverkfræð-
ingunum fékk það I hendur og
skrifaði athugasemdirnar.
Afrennslisvatninu var hleypt út
I tjarnirnar aö vorlagi, miklar
rigningar nýafstaðnar og mikiö
vatn I þeim, þannig aö afrennsl-
ið þynntist mjög út og varð al-
gerlega hættulaust, og
þessvegna þótti verkfræðingn-
um ekki ástæða til að gera frek-
ara verður útaf þessu.
Stórtjón i gróðrarstöð-
inni
Þar sem garöyrkja er stund-
uð, skiptir miklu máli aö hafa
góöan jarðveg og gott vatn til
vökvunar. Karl Johann Agd er
garðyrkjubóndi I Teckomatorp
og vatn til gróðurhúsanna hefur
hann fengið úr einni tjörninni
sem verksmiðjan hleypti
afrennslisvatni slnu I. Slðan 1965
hefur gengiö á ýmsu I rekstrin-
um hjá Karli, en áöur en BT
Kemi keypti verksmiðjuna, var
þar sultu- og saftgerð. Karl
vonaöi aö úr rættist þegar BT
Kemi hóf slna framleiöslu,
vegna þess að þá settu sænsk
yfirvöld strangar reglur um
mengun.
Sú varö þó ekki raunin. Morg-
uninn 5. mars 1975 voru allar
plöntur I gróðurhúsunum meö
gulumlit sem færðist svo I auk-
:ift úr flugvélum, veröur ekki hjá
og vötnum, þar sem efnin valda
Ráðamenn verksmiðjanna kunna vel að svara engu og snúa út úr markviss>
um spurningum.
Eitur-
byrlarinn í
Teckomatorp
á Skáni
Danska fyrirtækið BT KEMI
sóðinn aö hreinsa til eftir sig?
Þvi miður er það svo, að hug-
takið ,,glæpur” er mest notað
um afbrot sem beinast gegn ein-
um aöila eða mjög þröngum
hópi fólks/td. þjófnaöur,
innbrot, llkamsárás og morð.
Fyrir slika glæpi refsar þjóð-
félagið eða dómsvald þess hart.
Fyrir glæpi sem beinast gegn
stórum hópi eða jafnvel öllu
þjóðfélaginu koma vægar eða
jafnvel engar refsingar fyrir,
td. skattsvik, mengun ofl., þó
svo aö augljóslega sé um stór-
glæpi aö ræöa. Hætter td. viöað
margur hefði rekið upp stór^
augu ef náungi.sem á I hótelum,
I flugfélagi og hefur Itök I
stjórnmálaflokki, hefði verið
settur inn hér um árið, þegar
honum, samkv. skattskrá, bar
aö þiggja af almannafé sér til
framfæris eitthvað um 10 þús.
kall, eða hvað það nú var mikið.
Samkvæmt þessari venju eru
allar llkúr á aö eigendur og for-
stöðumenn BT Kemi og Kemisk
Værk, Köge, verði aldrei.
persónulega krafðir bóta fyrir
brot sin, heldur hlutafélögin 1
sem þeireiga (hvernig sem þaö
númávera.að lögsækja hugtök,
en til þess læra m argir ungir og
hraustir menn lögfræöi að finna
útúr slíku).
Gjaldþrotið
Aö vanda er þvl nú búið að
lýsa BT Kemi gjaldþrota svo að
ekki veröur það til að borga
þann skaða sem af starfseminni
hefur hlotist. 1 kapltalismanum
er gróðinn markmiðið og
stærsta áhugamál eigendanna
ogfæstmeðul spöruö tilaö gróð-
' inn verði i hámarki meö
lágmarkstilkostnaöi, bæði hvað
varðar vinnulaun og annan
kostnað, og þegar ný efni eru
fundin upp, áhrifarikari en hin
Iðnóleikarar styðja Sjálfsbjörg
ana næstu daga uns grööurinn
drapst.
Orsökin var sú að vatnið sem
vökvað var með, var allræki-
lega mengað fenoli og fleiri
eiturefnum. Karl plantaði út
nýjum plöntum,en sagan endur-
tók sig þrisvar sinnum, og allt
slðasta ár var vatnið þaö
mengað að uppskera var I al-
geru lágmarki.
Karl höfðaði skaöabótamál á
hendur BT Kemi og vann það I
undirrétti, og voru honum
dæmdar bætur, 500 þús. sænsk-
ar kr. Hann áfrýjaði dómnum
þar sem honum fundust bæturn-
ar ónógar. Hið sama geröi BT
Kemi þar sem það vildi ekki
borga krónu I skaðabætur.
Hver á að borga?
En það eru fleiri peningar i
spilinu. A sænskum skatt-
borgurum að blæða, eða á
fyrri, áður en nýir
framleiðsluhættir eru teknir
upp og þar fram eftir götunum,
er hagnaöarvonin athuguð fyrst
og fremst, en minna skeytt um
afleiðingarnar.
Framleiðsla nýrra og
áhrifarikari illgresiseyöingar-
lyf ja og nýs skordýraeiturs get-
ur haft I för meö sér myndun
nýrra og hættulegri úrgangs-
efna en áður hafa þekkst.
Ýms hagræðing á vinnustöð-
um, svo sem „framfarir” eins
og aukin tölvunotkun,hefur haft
I för meö sér stóraukiö at-
vinnuleysi, og atburöir eins og
eiturhneyksliö I Teckomatorp
og barátta prentaranna á
Berlingske Tidende sl. vetur
hefur oröiö til að opna augu
margra og vekja til umhugsun-
ar um hversu dýru verði skuli
greiða svokallaðar framfarir og
hver á aö greiða fyrir þær.
Stef.
Kabarett
í kvöld
1 kvöld verður haldin mið-
næturskemmtun i Háskólabiói
til styrktar byggingu Sjálfs-
bjargarhússins við Hátún 12 I
Reykjavik. Leikararnir Guðrún
Asmundsdóttir og Sígríöur
Hagalin hafa allan veg og vanda
að f járöflunarskemmtuninni og
sjá um leikstjórn. Alls taka um
20 leikarar úr Leikfélagi
Reykjavikur þátt i sýningunni,
Haraldur Einarsson samdi
dansa og Áróra Halldórsdóttir
sér um búninga. Aðgöngumiðar
eru seldir i Háskólablói I dag.
Kabarettinn verður sýndur á
sunnudag en fleiri sýningar eru
ekki áformaðar.
Þátttakendur eru fjölmargir,
sem fyrr segir, meðal þeirra eru
Gisli Halldórsson, Kristinn
Hallsson, Jón Sigurbjörnsson,
Guðmundur Pálsson, Aróra
Halldórsdóttir, Nina Sveins-
dóttir, Margrét ólafsdóttir,
Edda Þórarinsdóttir, Soffia
Jakobsdóttir, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Karl Guðmundsson,
Kjartan Ragnarsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Helga Stephensen,
Asdis Skúladóttir, Sigurður
Karlsson, Jón Hjartarson, Har-
ald G. Haraldsson. Arnhildur
Jónsdóttir og Sólveig Hauks-
dóttir.
Kabarettinn verður sýndur á
miðnætursýningu á föstudag og
eftirmiðdagsýning veröur á
sunnudaginn, en fleiri sýningar
eru ekki áformaðar.
Meðal Iðnóleikaranna sem bregða á leik I Háskólablói I kvöld eru Karl Guðmundsson, Sigurður Karls son, Gisli Halldórsson og fá sér til
liðs Kristin Hallsson, óperusöngvara.
15. þing Alþýdusambands Norðurlands
Hákon Hákonarson
kjörínn formaöur
15. þing Alþýðusam-
bands Norðurlands var
haldið í Alþýðuhúsinu á
Akureyri dagana 29. og
30. október. Þingið sátu 73
fulltrúar frá nær öllum
sambandsfélögunum.
Þingforseti var ólafur
Aðalsteinsson frá Félagi
verslunar- og skrifstofu-
fólks á Akureyri.
Aðalmál þingsins voru að
venju atvinnumál á sambands-
svæðinu og kjaramál. Þá urðu
miklar umræður um uppbygg-
ingu orlofsheimilis sambands-
ins að Illugastööum I Fnjóska-
dal. Var lögð mikil áhersla á, að
hraöað yrði aö ganga frá sam-
eiginlegum framkvæmdum þar
og gera svonefnt kjarnahús
notkunarhæft jafnframt þvi sem
haldið yrði áfram byggingu
orlofshúsa fyrir einstök verka-
lýösfélög. I haust hófust fram-
kvæmdir við byggingu 6 nýrra
húsa og gert er ráð fyrir að
bygging fleiri húsa hefjist á
næsta ári.
Fráfarandi formaður AN, Jón
Karlsson formaður Verka-
mannafélagsins Fram á
Sauöárkróki, gaf ekki kost á sér
til endurkjörs. I stað hans var
Hákon . Hákonarson, formaöur
Sveinafélags járniönaðarmana
á Akureyri, kjörinn formaður.
Jón Ingimarsson, formaður Iðju
á Akureyri, var endurkjörinn
varaformaður. Þorsteinn Jón-
atansson, varaformaður Verka-
lýösfélagsins Einingar, var
kjörinn ritari, og meðstjórnend-
ur Kolbeinn Friðbjarnarson,
formaður Verkalýðsfélagsins
Vöku á Siglufiröi, og Guðjón
Jónsson, formaður Sjómanna-
félags Eyjafjaröar. — Miðsjórn-
in var öll kjörin samhljóða og
svo var einnig um varastjórn og
sambandsstjórn.
Hákon Hákonarson, form. AN
Skrifstofa Alþýðusambands
Norðurlands er að Brekkugötu 4
á Akureyri, slmi 21881.