Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. nóvember 1977 Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytiir ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvö tónverk eftir Mozart a. Flautukonsert i G-dúr (K 313). b. Adante i C-dúr fyrir flautu og hljómsveit (K315). Flytjendur: Hubert Barwasher flautuleikari og Sinfóniuhljómsveit Lundúna. Stjórnandi: Colin Davis. 11.00 Messa i Gaulverja- bæjarkirkju Prestur: Séra Valgeir Astráösson. Organ- leikari: Pálmar Þ. Eyjóífsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hvers vegna vinnum viö? Þórir Einarsson pró- fessor flytur annaö hádegis- erindi sitt um stjórnun. 14.05 1 minningu Þorsteins Valdimarssonar Helgi J. Halldórsson cand mag. flyt- ur erindi um skáldiö og ljóöagerö þess, Hjörtur Pálsson les úr „Smalavis- um” sungin veröa nokkur lög eftir Þorstein viö ljóö hans og þýöingar. 14.55 Miödegistónleikar: Þýsk sálumessa op. 45 eftir Johannes Brahms. Gundula Janowitz, Eberhard Wachter og kórinn Wiener Singverein syngja meö Fil- harmóniusveit Berlinar. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Guömundur Gils- son flytur formálsorö. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 15.25 Á bókamarkaöinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri stjórnar þættinum. Kynnir Dóra Ingvadóttir 17.30 Útvarpssaga barnanna: Útilegubörnin f Fannadal” eftir Guömund G. Hagalfn. Sigriöur Hagalin leikkona byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkorn meö breska pfanóleikaranum John Ogdon Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 „Spegiil, spegili...” Fjóröi og sföasti þáttur Guörúnar Guölaugsdóttur um snyrtingu og fegrunar- aögeröir. 19.55 Tónlist eftir Joseph Haydn a. Trompetkonsert I Es-dúr. B. Sinfónfa nr. 36 i Es-dúr. Wolfgang Basch trompetleikari og kammer- hljómsveit útvarpsins I Saarbrucken leika. Stjórn- andi: Gunter Kehr (Frá út- varpinu f Saar). 20.30 Útvarpssagan: „Vikur- samfélagiö” eftir Guölaug Arason Sverrir Hólmarsson lýkur lestri sögunnar. 20.50 Pfanótrfó i G-moll op. 15 eftir Smetana Trio Di Bol- zano leika. 21.15 Bjarni frá Vogi og grfsk- an Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt (Aöur á dag- skrá 11. maf í vor). 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson sér um þattinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Valgeir Ast- ráösson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar aö lesa söguna ,,Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard f þýö- ingu Vilbergs Júllussonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Solomon leikur pfanósónötu nr. 18 i Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Beethoven / Leon Gossens leikur á óbó tónverk eftir Herbert Hughes, Alec Templeton, Alan Richard- son o.fl., Gerald Morre leikur meö á pfanó / Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu I g- moll fyrir fiölu og pfanó eftir Claude Debussy. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar: islensk tónlist a. „Siguröur Fáfnisbani”, forleikur eftir Sigurö Þóröarson og Hljóm- sveitarsvlta eftir Helga Pálsson. Sinfóniuhljómsveit islands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Sönglög eftir Sigfús Einarsson, Bjarna Þorsteinsson og Inga T. Lárusson. Kammerkórinn syngur. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. c. Sönglög eftir Björn Franzson. Guörún Tómasdóttir syngur. Guörún Kristinsdóttir ieikur á pianó. d. Cante elegiaco eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon sellóleikari og Sinfóniuhljomsveit tslands leika: Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn / Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tóniistartfmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guörún Stephensen les bréf frá bömum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. GIsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gagn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál lands- manna. 21.50 Cocerto grosso I H-dúr op. 3 eftir Handel. Kammer- sveit útvarpsins I Kraká deikur. Stjórnandi: Jerzy Salwarowski (Frá út- varpinu f Varsjá). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi ólafseon les (27) 22.40 Frá tónlistariöjuhátiö norræns æskufólks f Reykjavfk I júnf I vor. Guömundur Hafsteinssn kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les framhald sögunnar „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard (2). Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa 10.25 Agústa Björnsdóttir stjórnar þætti meö blönduöu efni. Morguntónleikar kl. 11.00: José Iturbi leikur á pianó þætti úr Spænskri svftu og Söngvum frá Spáni eftir Albeniz / Eymar, Kehr, Neuhaus, Sicher- mann og Braunholz leika Pfanókvintett f d-moll op. 89 eftir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer - rétt núm- er” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (2). 15.00 Miödegistónleikar. Charles Jongen og Sinfónfu- hljómsveitin I Liége leika Fiölukonsert op. 26 eftir Hubert Leonhard: Gérard Cartigny stj. Filharmoníu- sveit Vinarborgar leikur Sinfóniu nr. 9 í e-moll „Frá nýja heiminum” op. 95 eftir Antonin Dvorák: István Kertesz stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn Guörún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 tslensk frimerki og fri- merkjasöfnun Jón Aöalsteinn Jónsson cand.mag. flytur erindi. 20.00 Planókonsert I g-moll op. 58 eftir Ignaz Moscheles Michael Ponti og hljóm- sveitin Philharmonia Hungarica leika: Othmar Maga stj. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir byrj- ar lesturinn. 21.00 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavfk- ur 27. mars s.l. Septett i Es dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. 21.40 Lif og störf I Húsey I Hróarstungu Gisli Kristjánsson talar viö örn Þorleifsson bónda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson les (28). 22.40 Harmonikulög Franco Scarica leikur. 23.00 A hljóöbergi „Af en landsbydegns dagbog” eftir Steen Steensen Blicher. Thorkild Roose les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MJövikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard (3). Tilkynningar ki. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Guösmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýöingu sfna á prédikunum út frá dæmi- sögum Jesú eftir Helmut Thielicke, XI: Dæmisagan um pundiÖ. Moguntónleikar kl. 11.00: Gevase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crowson leika Trfó I Es-dúr fyrir klarinettu, vfólu og pianó (K498) eftir Mozart / Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu I g- moll fyrir selló og pianó op. 19 eftir Rakhmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt núm- er” eftir Þórunni Elfu Magnúsd.Höfundur les (3). 15.00 Miödegistónleikar Arna Maria Cotoni, Maria Teresa Garatti og I Musici leika Konsert fyrir fiölu, orgel og strengjahljóöfæri eftir Vivaldi. Clara Haskil, Géza Anda og hljómsveitin Ffl- harmonia leika Konsert f C- dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Bach, Alceo Galliera stj. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 101 i D-dúr eftir Haydn, Antal Dorati stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin I Fannadal” eftir Guömund G. Hagalln Sigriöur Hagalin leikkona les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Margt leggst á eina sveif Erindi um Njálu eftir Helga Haraldsson á Hrafnkels- stööum. Agúst Vigfússon les. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: ÞurfÖur Pálsdóttir syngur lagaflokkinn „Helgu hina fögru” eftir Jón Laxdal viö kvæöi Guö- mundar Guömundssonar. Guörún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. Knappstaöa- prestar Séra Gisli Brynjólfsson flytur annan hluta frásöguþátta sinna. c. Sungiö og kveöiö Þáttur um þjóölög og alþýöutónlist I umsjá Njáls Sigurössonar. d. Dalabóndi tekinn tali Arni Helgason ræöir viö Kristvin Jónasson fyrrum bónda á Leikskálum 'I Háukadal. e. Saga af Gelli- vör Rósa Gisladóttir les úr þjóösögum Sigfúsar Sigfús- sonar. f. Kórsöngur: Sam- kór Selfoss syngur fslensk lög Söngstjóri: Dr. Hall- grlmur Helgason. 21.30 Nýort Ijóö eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les. 21.40 Rómönsur eftir Tsjaikovský Arthur Eizen syngur viö undirleik Rfkis- hljómsveitarinnar f Moskvu. Stjórnandi: Alexei Stasevitsj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veþurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Olafsson les (29). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. # Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Tannlæknaþáttur kl. 10.25: Stefán Finnbogason tann- læknir talar um skólatann- lækningar. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmoniusveitin I Vínarborg leikur „Ana- créon” forleik eftir Cheru- bini, Karl Munchinger stj./FIlharmoniusveit Berlfnar leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 36 eftir Beet- hoven, Herbert von Karajan stj./Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Slavneska dansa eftir Dvorák, Willi Boskovský stj. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (4). 15.00 Miödegistónleikar: Vinaroktettinn leikur kammertónverkSextett f D- dúr op. 110 eftir Felix Mendelssohn — og Nónett i F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. 16.00 Fféttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir).- 16.20 Tó leikar. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.GIsli Jóns- son flvtur þáttinn. 19.40 tslensk sönglög 20.00 Leikrit: „Sónata fyrir tvo kalla” eftir Odd Björns- son. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persónur og leik- endur: Fyrsti kall: Þor- steinn O. Stephensen. Annar kall: Rúrik Haraldsson. 20.40 Samleikur I útvarpssaL Camilla Söderborg leikur á blokkflautu, Snorri Snorra- son á gitar og Helga Ingólfs- /dóttir á sembal tónverk eftir Telemann, van Eyck og Vivaldi. 21.00 „Upp úr efstu skúffu” einleikur fyrir útvarp eftir örnólf Arnason. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Flytj- andi: Helga Bachmann. 21.30 Tónlist eftir Satie, Saint- Saens og Chabrier. Franski pianóleikarinn Cécile Ousset leikur.22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ólafsson les (30). 22.40 Kvöldtónleikar: Frá Norska útvarpinu. A. Birgitte Grimstad syngur lög eftir Geir Tveitt. Erik Stenstadvold leikur á pfanó. B. Norska útvarpshljóm- sveitin leikur Norska rapsódlu nr. 2 eftir Johan Svendsen, Sverri Bruland stj. C. Frantisek Vesalka og Milena Dratova leika Sóna- tinu fyrir fiölu og pianó eftir Oisten Sommerfeldt. D. Norska útvarpshljómsveitin leikur Gamla norska rómönsku eftir Edvard Grieg, Sverre Bruland stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þórunn Magneá Magnúsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Janácek- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 13 f a-moll op. 29 eftir Schubert/ Wilhelm Kempff leikur á píanó „Skógarmyndir” eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (5). 15.00 Miödegistónleikar: Rússnesk tónlist Suisse Ro- mande hljómsveitin leikur tónverk eftir Mikhail Glinka, Emest Ansermet stj. John Browning og Sinfóniuhljómsveitin I Boston leika Pfanókonsert nr. 2 op. 16 eftir Sergej Korokofjeff, Erich Leins- dorf stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin I Fannadal” eftir Guömund G. Hagalln Sigriöur Hagalfn les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Söngleikurinn „Loftur” Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Gislason sjá um þátt frá Akureyri. Höfundar leiksins: Oddur Björnsson, Kristján Arnason og Leifur Þórarinsson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands f Háskóla- biói kvöldiö áöur, — fyrri hluti. Stjórnandi: Eifrid Eckert-Hansen frá Dan- mörku Einleikari: Aaron Rosand frá Bandarikjunum a. „Lilja”, hljómsveitar- verk eftir Jón Asgeirsson. b. Fiölukonsert I D-dúr nr. 1 eftir Niccolo Paganini. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.45 „Skólasetning” smásaga eftir Ingólf Pálmason Rúrik Haraldsson leikari les. 21.10 Einsöngur: Gérard Sou- zay syngur lög úr laga- flokknum „Svanasöngur” Franz Schubert, Dalton Daldwin leikur á pfanó. 21.50 Vlsnasafn útvarpstiö- inda Jón úr Vör flytur fyrsta þátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi ólafsson les bókarlok (31). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les söguna „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard (6). Tilkynning- ar kl. 9.00. óskalög sjúkl- ingakl. 9.15: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. Barna- timikl. 11.10: Dýrin okkar. Jónfna Hafsteinsdóttir cand. mag. sér um tfmann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sig- mar B. Hauksson tekur saman dagskrárkynningar- þátt 15.00 Norsk visnalög Tone Ringen, Ase Thoresen, Yokon Gjelseth, Lars Kelv- strand og Bört-Erik Thore- sen syngja. Sigurd Jansen stjórnar Norsku skemmti- hljómsveitinni sem leikur meö. 15.40 Islenskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Frá út- varpinu I Hamborg Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins leikur tónverk eftir Josef og Johann Strauss. Stjórnandi: Willi Boskovsky. 17.00 Enskukennsia (On We Go) f tengslum viö kennslu I sjónvarpi: — fjóröi þáttur. Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson menntaskóla- kennari. 17.30 „Sámur” eftir Jóhönnu Bugge-Olsen og Meretu Lie Hoel Siguröur Gunnarsson þýddi. Leikstjóri: GuÖrún Þ. Stephensen Annar þátt- ur: Sauöadrápiö. Persónur og leikendur: Erling- ur/Siguröur Skúlason, Magni/Siguröur Sigurjóns- son, Niels bóndi/Jón Hjartarson, Lars/Guöjón Ingi Sigurösson, Anna/Helga Þ. Stephensen, þulur/Klemenz Jónsson 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Baöstofulif I Grlmsey og leiklist á Borgarfiröi eystra Jökull Jakobsson ræöir viö Sigurjónu Jakobsdóttur: fyrri hluti. 20.05 Frá tónlistarhátiöinni i Helsinki á liönu sumri a. Konsertþættir eftir Fran- cois Couperin og Sex spænsk þjóölög eftir Manuel de Falla. Roman Jablonski leikur á selló og Krystyna Borucinska á pfanó. b. „Frauenliebe und Leben” lagaflokkur op. 42 eftir Ro- bert Schumann. Irja Auroora syngur. Gustav Djupsjöbacka leikur á pfanó. 20.55 Frá haustdögum Jónas Guömundsson rithöfundur á ferö um vestanveröa álf- una. 21.30 Planótónlist eftir Bach, Scarlatti og Chopin Dina Lipatti leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.00 BHasalinn (L) Sænsk,t sjónvarpsleikrit eftir Björn Runeborg. Leikstjóri Pelle Berglund. Aöalhlutverk Evert Jansson, Karla Lars- son og Ulf Brunnberg. Aöal- persónan er ungur bflasali, sem flyst utan af landi til Stokkhólms og tekur aö starfa viö bílasölu þar. Þýö- andi Hafsteinsdóttir (Nord- vision-Sænska sjónvarpiö) 21.45 Stjórnmálahorfurnar (L) Umræöuþáttur undir stjórn Guöjóns Einarssonar fréttamanns. Bein útsend- ing. Rætt er viö formenn þingflokka á Alþingi. Dagskrárlok óákveöin Þridjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Landkönnuöir Leikinn, breskur heimildarmynda- flokkur I 10 þáttum um ýmsa þekkta landkönnuöi. 4. þáttur. Burke og Wills Ariö 1861 uröu frski lög- regl um aöurinn Robert O’Hara Burke og enski landmælingamaöurinn William Wills fyrstir Evrópubúa til aö fara yfir endilanga Astraliu, frá Mel- boume til Carpantariaflóa. Handrit Robert Wales. Leik stjóri Tony Snowdon. Aöal- hlutverk Martin Shaw og John Bell. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 A vogarskálum (L) 1 þessum þætti veitir Ernir Snorrason sálfræöingur ýmsar ráöleggingar. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Öttar Ragnarsson. 21.55 Moröiö á auglýsingastof- unni (L) Breskur saka- málamyndaflokkur I f jórum þáttum, byggöur á skáld- sögu eftir Dorothy L. Say- ers. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Wimsey tekst aö ná tali af Dian de Manerie, sem lætur i Ijós áhuga á aö komast yfir eiturlyf. Kvöld nokkurt er ráöist á Parker lögregluforingja, mág Wimseys, fyrir utan íbúö hans, en hann vinnur aö rannsókn eiturlyfjamáls. Wimsey heldur áfram aö reyna aö fá upplýsingar hjá Dian. Bersýnilegt er, aö hún óttast Milligan, kunningja sinn, sem er eiturlyfjasali. Þegar Dian heldur heim sföla kvölds, sér hún, aö fylgst er meöferöum henn- ar. Þýöandi Jón Thor Har- aldsson. 22.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Slmon og Krltarmynd- irnar Breskur myndaflokk- ur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaöur Þórhallur Sigurösson. 18.10 Dádi flytur á mölina Leikinn, sænskur mynda- flokkur I fjórum þáttum um ungan pilt I Kenya. Hann flyst úr sveitaþorpinu, þar sem hann hefur átt heima alla ævi, til höfuöborgarinn- ar, Nafróbf. Þýöandi og þul- ur Hallveig Thorlacius. (Nordvision-Sænska sjónvarpiö) 18.40 Gleymum ekki smáfugi- unum Finnsk mynd um umhyggju fyrir villtum fuglum aö vetrarlagi. ÞVÖandi og þulur óskar Ingimarsson. (Nord- vision-Finnska sjónvarpiö) 19.00 On We GoEnskukennsla. Fjóröi þáttur frumsýndur. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi Nýjungar I tæknibdnaöi flugvalla, Bifhjól meö veiti- grind, Vatnsþéttar bátsvél- ar, Frysting tauga gegn sársauka Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 20.55 Varnarræöa vitfirrings (L) Sænskur sjónvarps- myndafiokkur byggöur á skáldsögunni ,,En dáres försvarstal” eftir August Strindberg. Handrit og leik- stjórn Kjell Grede. Aöal- hlutverk Bibi Andersson og Gösta Ekman. Ævi Strind- bergs sjálfs er uppistaöan f sögu þessari sem hefst áriö 1875, er hann kynnist leik- konunni Siri von Essen. Þýöandi Vilborg Siguröar- dóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpiö) 21.45 Fimma Tónverk eftir Hafliöa Hallgrfmsson Höfundurinn og Halldór Haraldsson leika stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.15 Undir sama þaki lslenskur framhalds- myndaflokkur I léttum dúr. Endur-sýndur fjórfri þáttur, Umboösskrifstofan. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 21.35 ólympluleikarnir I Kan- ada l976Kanadf.sk heimild- amynd um 21. ólympfuleik- ana, sem haldnir voru f Montreal i Kanada sumariö 1976. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 23.35 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 tþróttir Umsjðnarmao- ur Bjarni Felixson. 18.15 One We Go Ensku- kennsla. 4. þáttur endur- sýndur. 18.30 Katy (L) Nýr, breskur myndaflokkur i sex þáttum, byggbur á sögu eftir Susan Collidge. Leikstjóri Julia Smith. Ahalhlutverk Claire Walder, Ed Bishop og Julia Lewis. 1. þáttur. Katy er fimmtán ára gömul. Hán býr f smábæ i Bandarlkjun- um ásamt þremur systkin- sjónvarp um sfnum og fóöur.Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Undir sama þaki ís- lenskur framhaldsmynda- flokkur I léttum dúr. 5. þátt- ur. MIIIi hæöa Þátturinn veröur endursýndur miö- vikudaginn 16. nóvember. 20.55 Gaupan I skógum Svl- þjóöar Sænsk fræöslumynd um gaupur. Kvikmynda- tökumaöurinn Jan Lindblad fylgdistmeö læöu og tveim- ur kettlingum hennar einn viöburöarikan ágústdag. Þýöandi og þulur Björn Baldursson. (Nordvision- Sænska sjónvarpiö) 21.45 Hljóöláti maöurinn (The Quiet Man) Bandarisk bfó- mynd frá árinu 1952. Leik- stjóri John Ford. Aöalhlut- verk John Wayne og Maur- een O’Hara. Hnefaleikarinn Sean Thornton veröur manni aö bana I keppni. Hann ákveöur þvf aö hætta hnefaleikum og snúa aftur til heimabæjár sins. Þýö- andi Jón Thor Haraldsson. 23.50 Dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) 17.00. Þriöja testamentiö Bandarfskur fræösluflokkur i' sex þáttum, geröur af Time-Life. Breski blaöamaöurinn og rithöf- undurinn Malcolm Muggeridge er höfundur þessara þátta. Hann kynnir sex trúarheimspekinga, sem hafa haft varanleg áhrif á kristna siömenningu aö hansdómi. Hann telurrit þessara manna eins konar framhald af Gamla og Nýja testamenntinu og nefnir þau Þriöja testamentiö. Heim- spekingarnir sex eru: Heil- agur Agústinus (354-430), Blaise Pascal (1623-1662), William Blake (1757-1827), Sören Kierkegaard (1813- 1855), Leo Tolstoi (1828- 1910), og þýski presturinn Dietrich Bonhoffer, sem sat í fangelsi á valdatimum nasista í Þýskalandi. 1. þáttur. Agústlnus, Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar Þetta er sföasta Stundin aö sinni meö völdu efni frá fyrri árum. Fyrstermynd um Mússu og Hrossa, siöan segir Jón Gunnarsson sögu um indianadregninn Kfkó, og sýnt veröur atriöi úr Osku- dagsskemmtun .Þáer mynd úr Sædýrasafninu og loks leikjakeppni, sem Magnús Jón Arnason og ólafur Haröarson stjórna 19.00 Skákfræösla (L) Fyrir- hugaöir eru f Sjónvarpi nokkrir skákþættir I umsjá Friöriks ólafssonar stór- meistara. Þættirnir eru einkum ætlaöir þeim, sem kunna manngang og undir- stööuatriöi I skák, en hafa hug á frekari þjálfun. Stuöst er viö bókina Skákþjálfun eftir sóvéska skákmeistar- ann Koblenz, en hann var á sfnum tfma þjálfari Tals, fyrrverandi heimsmeistara. Bók þessi er nýkomin út og fæst I bókaverslunum. 1 fyrstu 2 þáttunum veröur rifjaöur upp manngangur- inn og nokkur undirstööu- atriöi skáklistarinnar. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dúmbó og Steini (L) Dumbó og Steini nutu mik- illa vinsælda f mörg ár. Siö- an var hljómsveitin lögö niöur, en i haust var þráöur- inn tekinn upp aö nýju. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.00 Gæfa eöa gjörvileiki Bandariskur framhalds- myndaflokkur, byggöur á sögu eftir Irwin Shaw. 5. þáttur. Efni fjóröa þáttar: Tom kvænistTeresu, og þau eignast son. Tom tekur aö æfa hnefaleika af kappi og þykir mjög efnilegur. Rudy lýkur háskólanámi og fær góöa stööu f fyrirtæki Calderwoods. Hann fer til New York, þar sem hann hittir Julie. Hún er komin á fremsta hlunn meö aö skilja viö eiginmann sinn vegna drykkjuskapar hans. Þýö- andi Jón O. Edwald. 21.50 Puerto Rico (L) Noesk fræöslumynd um eyj- una Puerto Rico.sögu henn- ar, uppruna ibúanna, at- vinnuhætti o. fl. (Nordvisi- on-Norska sjónvarpiö) Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.35 Aö kvöldi dags (L) Vil- hjálmur Þ. Gfslason, fyrr- verandi útvarpsstjóri, flyt- ur hugvekju. 22.45 Dagskráriok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.