Þjóðviljinn - 04.11.1977, Síða 13

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Síða 13
Föstudagur 4. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 StefnuræÖan í Kastljósi Sigrún Stefánsdóttir, umsjónarmaöur Kast- Ijóss í kvöld, upplýsti okkur um að helsta ef nið í þættinum nú yrði stefnu- ræða forsætisráðherra, sem útvarpsumræður snerust um i gærkvöldi. Hér munu þrir blaöamenn veröa fengnir til aö ræða viö ráöherrann og er ekki að efa aö um nóg verður að spyrja, þvi margt ætti aö likindum aö drifa á daga þingsins i vetur og þjóðarinnar, hvort sem um veröur að ræöa sökkvandi orku- ver eöa sökkvandi (sokkið?) efnahagslif. 1 siöari hluta þáttarins mun rætt um málefni öryrkja i Hátúni. Fundnir verða að máli forsvarsmenn þeirrar stofn- unar, þau Ólöf Rikharðsdóttir og Tómas Siglaugsson og jafn- framt verður rætt við nokkra ibúa i Hátúni. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar á „Túlla kóngi”, sögu eftir Irmelin Sandman Lilius (18). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu i A—dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Franck. /Emil Gilels leikur Pianósónötu nr. 2, op. 64 eft- ir Dmitri Sjostakóvitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdégissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson þýddi. Þór- hallur Sigurðsson les sögu- lok (19). 15.00 Miðdegistónleikar „Hljómsveitarstjórinn á æf- ingu”, gamanþáttur fyrir bassarödd og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa: Fernando Corena syngur við undirleik hljómsveitar: stj.: Bruna Amaducci. Andrés Ségovia og hljómsveitin „Symphony of the Air” i New York leika Gitarkonsert i E-dúr eftir Luigi Boccherini: Enrique Jordá stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 „Húsið með andlitið”, smásaga eftir Hugrúnu Höfundur les.- 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.:- Byrgjum brunninn Grétar Marinósson og Guðfinna Eydal sálfræðingar fjalla um velferð skólabarna og tryggingu hennar: - siðari þáttur. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar islands i Háskólabiói kvöld- ið áður: - yrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Páisson Einleikari á pianó: Detlef Kraus frá Þýzkalandi a. Svita nr. 3 i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach b. Pianósónata nr. 1 i C-dúr eftir Johannes Brahms. -- Jón Múli Arnason kynnir tónleikana - 20.50 Októberdagar á Akureyri 1931 Stefán Asbjarnarson á Guðmundarstöðum i Vopnafirði flytur þriðja og siðasta hluta frásögu sinn- ar. 21.30 tJtvarpssagan: „Vikur- samfélagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson les (26). 22.40 Afangar'TOnlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og 20.00 Fréttir og veður. 20.25 auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L) Að þessu sinni fá Prúðu leikar- arnir leikbrúðuflokkinn The Mummenschanz i heim-' sókn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.55 Lífiö á Aran (Man of Aran) Fræg, bresk kvikmynd frá árinu 1934 um erfiða lifsbaráttu ibúanna á eynni Aran úti fyrir strönd trlands. Höfundur Robert Flaherty. Leikendur eru ibúar eyjarinnar Aran. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.10 Dagskrárlok. Lífið á Aran — bresk mynd frá árinu 1934 „Lifið á Aran”, heitir fræg bresk mynd frá árinu 1934, sem sjónvarpið sýnir kl. 21.55 I kvöld. Myndin er um erfiöa lífsbaráttu Ibúanna á eynni Aran, úti fyrir strönd trlands. Höfundur myndarinnar er Robert Flaherty, en leikendur Ibúar eyjarinnar.Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. fGreiðsla olíustyrks I Reykjavik fyrir mánuðina júli-september 1977 hefst mánudaginn 7. nóvember. Styrkurinn er greiddur hjá borgargjaldkera, Austur- stræti 16, frá kl. 9.00-15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum,og ber að framvisa persónuskilrikjum við mót- töku. 2. nóvember 1977, Skrifstofa borgarstjóra. Hátíðarfundur og tónleikar í tilefni 60 ára afmælis Októberbyltingar- innar efna vináttufélög og sendiráð Tékkóslóvakiu, Þýska alþýðulýðveldisins, Póllands og Sovétrikjanna til hátiðar- fundar og tónleika i Austurbæjarbiói laugardaginn 5. nóvember kl. 14, klukkan 2 siðdegis. Stutt ávörp flytja: Einar Ágústsson utan- rikisráðherra, Antoni Szymanowski sendifulltrúi Póllands, Bjarni Þórðarson fyrrum bæjarstjóri i Neskaupstað og Alexei Krassilikof prófessor. Að loknum ávörpum hefjast tónleikar og koma þar fram islenskir, tékkneskir og sovéskir listamenn, m.a. Viktor Pikaizen fiðluleikari, einleikari við Rikisfilharmon- iuna i Moskvu, Évgenia Seidel pianóleikar og Veronika Kazbanova söngkona, sem syngur rússnesk þjóðlög, rómönsur og valsa. Aðgangur að hátðarsamkomunni og tónleikunum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. UNDIRBCNINGSNEFND Unglingaskákmót Unglingaskákmót f yrir 14 ára og yngri verður haldið í Fellahelli sunnudaginn 5. nóvember kl. 13.00. Veitt verða tíu verðlaun. Tefldar verða átta umferðir eftir Monradkerfi. Mætið stundvíslega. Stjórn Mjölnis. Ibúð óskast Reglusaman mann vantar góða íbúð strax. Skilvísar greiðslur— fyrirframgreiðsla kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 25202 fram til kl, 18.00. . Blikkiðjan t Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur bverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.